Vísir


Vísir - 20.04.1938, Qupperneq 1

Vísir - 20.04.1938, Qupperneq 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrií'stofa: Hverfisgötu 12. 28 ár. Reykjavík, miðvikudaginn 20. apríl 1938. 92. tbl. Gamla Bíó VORDRAUMU R. „Maytime“. — „Det var í Maj“. Heimsfræg Metro Goldwyn Mayer-söngmynd. í K.R'-húsinu í kveld kl. 10. Aðgöngumiðar á kr. 2.50 eftir kl. 8. Fagnið sumrinu með því að skemta ykkur vel. — Þá dansið þið hjá Arsenal í kvöld. Aðalhlutverkin leika og syngja hinir vinsælu söngv- arar úr „Rose Marie“: JEANETTE MAC DONALD og NELSON EDDY. í myndinni eru stórkost- legar sýningar úr s öngleiknum „Les Huguenot“ eftir Mayerbeer og úr rússneska söng- leiknum „Czaritza“, sem er samin yfir hina fögru Symfón- íu No. 5 eftir Tshaikowsky. Húinæði. KOL O Gr SALT- fluglfsinpr sem eiga að birtast í blaðinu á morgun, þurfa að berast skrif- stofu blaðsins fyrir kl. 7 i kvöld eða í prentsmiðjuna fyrir kl. 8. \ \DAGBLADIO VÍSIR Nokkrar 1/2 og 1/4 tunnur af góðu spaðsöltuðu dilkakjðti eru til sölu í Keildv. Garðars Gíslasonar. Sími: 1500. Til leigu 14. maí á hesta stað í bænum, 6 herbergi á sömu hæð, hentug sem skrifstofur, saumastofur, hár- greiðslustofur o. fl. Tilboð, merkt: „Skrifstofur“ leggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir 24. þ. m. Leikskólasýning. Alfkonan í Selliampi * eftir Sigurð Björgúlfsson verð- ir leikin í Templarahúsinu i Hafnarfirði kl. 5 á morgun. — Aðgöngumiðar seldir hjá Gunnlaugi Stefánssyni og Jóni Mathiesen frá kl. 3 í dag. Verð 1 króna fyrir börn og 2 krónur fyrir fullorðna. S. G. T. Eldri dansapnip — Laugardaginn 23. apríl kl. 914 í Goodtemplarahúsinu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar afhentir frá ld. 1 á laugardag. — Sími 3355. — Pantaðir aðgongumiðar verða að sækjast f}7rir kl. 9. — S. G. T. hljómsveitin Skrifstofistorf Stúlka, vön skrifstofustörf- um, getur fengið atvinnu frá 1. maí. — Umsókn, ásamt með- mælum, sendist á afgr. Vísis, merkt: „A. B.“ er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. Rauðmagi nýreyktur NordalsishQs Sími 3007. a Rjkfrakkar ágætt úrval. ÞAÐ BESTA sem þér gef- ið barni yðar í sumar- gjöf er þríhjól frá FÁFNI, Hverfisgötu 16. Sími 2631. Geymsiapláss til leigu frá 1. júní n. k. Nánari upplýs- ingar í síma 1968 og 4968. — Hlð Islenska steinolínhlutafélag. simi 1120. Nýja Bló Fanginn á Zentla Tilkomumikil og stórglæsileg amerísk kvikmynd frá United Artists. Aðalhlutverkin leika: Ronald Colman Og Madeleine Carroll Fallegasta og kærkomn- asta SUMARGJ ÖFIN sem foreldrap geta gefid barni sínu er „Fálkinn“ - „Apollo“ Barnalijól. Verd og skilmálar við allra hæfi. Komiö og skoðið. _______________ Reiðhjðlaverksmiðjan „FÁLKINN" VoF'Og snmarblððin komin. — Nýjasta tíska fyrir dragtir og kápur. Sanma8tofa Sósönnn Brynjólfs. Aðalstræti 9 C. Altaf sama tóbakið í Rpistol Bankastr. Lítið liús á Grimsstaðaholti er til sölu. — Litil útljorgun, lágt verð. Til- hoð merkt „1000“ leggist irin á afgr. blaðsins fyrir 25. þ. m. — K. F. U. M. Y.-D. fundur í kveld kl. 7. Skemtifundur. Samskot lil að hjálpa einhverjum til að kom- ast í sumarhúðirnar í sumar. — Fjölmennið.. — Höfum fjölbreytt úrvál af Silki og Pergament skermum. Skermabiidin Laugavegi 15. PRENTMYNDASTOFAN LEIFTUR Halnaritrœii 17, CuppOs býr til 1. floULs prentmyndir.' S í m i 3334 __ Islenskt bögglasmj of framiirskarandi gott alveg ný- komið í Vifii Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. Hárfléttnr við fsl. og útlendan búning í miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. — Hárgreiðslnst. Perla Bergstaðastræti 1. Sími 3895. Nýkomid: Cheviot, í fermingarföt IM EINAR GUÐMUNDSSON Ireykjavik

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.