Vísir - 21.04.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 21.04.1938, Blaðsíða 1
Riístjóri: K'RISTJÁN guðlaugsson Sími: 4578. Ritsíjórnarskrifsíofa: Hyerfisgötu 12. J Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTl 12. Sími: 3100. AUGLÝSINGASTJÓRI: Simi: 2834. I 28 ár. Reykjavík, fimtudaginn 21. apríl 1938. 93. tbl. KOL OG SALT sími 1120 Dýrmætasta höllin, sem maðurinn býr í hér á jörðunni, er líkaminn. íþróttaskólinn á Alafossi starfar í sumar og heldur námskeið sem hér segir: 1 júnímánuði námskeið fyrir drengi 8—14 ára. í júlímánuði námskeið fyrir stúlkur 8—14 ára. 1 ágústmánuði námskeið fyrir drengi og stúlkur. — Kent verður sund, björgun, lífgun, leikfimi, Mullersæfingar, hlaup, ganga o. fl. — Foreldrar, sem hugsa til þess að senda höm sín á skólann — gefi sig fram fyrir 1. maí n. k. á Áfgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2. — Sími 3404. — Gamla JBíó VORDRAUMUR. „Maytime". — „Det var í Maj". Heimsfræg Metro Goldwyn Mayer-söngrnynd. Aðalhlutverkin leika og syngja hinir vinsælu söngv- . arar úr „Rose Marie": Jeanette Mae Donald og Nelson Eddy. Sýnd í kveld kl. 6,30 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Vikubiaðið Fálkinn kemur ekki út í fyrramálið heldur á laugardaginn. — Allir skátar þurfa að eignast þetta blað. Sölubörn munið að koma á laugardaginn. Kvennadeild Slysavarnafélagsins. Sumarfagnaður og bögglauppboð. að Hótel Borg föstudaginn 22. þ. mán. kl. 8V2 e. h. Að- göngumiðar verða seldir í Þingholtsstræti 25 og við inn- ganginn eftir kl. 8 síðd. sama dag. Reykvíkingar! Sækið skemtunina. Með því styrkið þið gott málefni og skemtið ykkur um leið. BÖGGLANEFNDIN. Reykjavíkur Annáll h.f. Revyan f n 21. sýning föstudaginn 22. apríl kl. 8 e. h. i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 i Iðnó og frá kl. 1 á morgun. Venjulegt leikhúsverð eft- ir kl. 3 daginn sem leikið er. — Leikskólasýning. Alf konan í SelhamFi eftir Sigurð Björgúlfsson verð- ir leikin í Templarahúsinu í Hafnarfirði kl. 5 i dag. — Aðgöngumiðar seldir hjá Gunnlaugi Stefánssyni og Jóni Mathiesen. — Verð 1 króna fyrir börn og 2 krónur fyrir fullorðna. IH) Bifreiðastöðin ÖRIN Sími 1430 Mýja Bíó Gleðilegt sumar! Veiðarfæraverslunin Geysir. IB Gleðilegt sumar! Gísli J. Johnsen. GLEÐILEGT SUMAR! Laugaveg 1. Fjölnisveg 2. GLEÐILEGS SUMARS óska ég öllum nær og fjær: ATHYGLI SKAL VAKIN Á ÞVÍ, að bestu kaupin gera allir á Hverfisgötu 50. Guðjón Jónsson. Crledilegt sumar! HEITT & KALT trJJU Fangino á Zenda Tilkomumikil og stórglæsileg amerísk kvikmynd frá United Artists. Aðalhlutverkin leika: Ronald Colman og Madeleine Caro*oll Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Barnasýning kl. 5 (fyrir barnadaginn) Mickey Mouse- mynd, skopmyndir og fl. — Barnadagurinn 1938. Hátíðahöldin hef jast kl. 1 með skrúðgöngu barnanna. (Börnin mæti við skólana eigi síðar en kl. 12,40).__ Vekjum athygli á: Skemtun í Gamla Bíó kl. 3. — í Nýja Bíó kl. 3. — í Iðnókl. 4i/2. — i K. R. húsinu kl. 5: Ellen Kið sýnir dans með nemendnm o. fl. Kvikmyndasýning í Nýja Bíó kl. 5. * Kvöldskemtanii*: Iðnó kl. 8i/2: 1. Karlakórinn Fóstbræður. Söngstj. Jón Halldórss. 2. Gamanleikurinn: Litla dóttirin, eftir Erik Bögh. Stjórnandi Anna Guðmundsdóttir. Leikfél. úr stúk- unni Framtíðin. ' Oddfellowhúsið kl. SV2: 1. Píanósóló: Jóhannes Lárusson. 2. Gamansöngvar úr revyunni: Gunnþórunn og Alfred. 3. Söngur með gítar: Ólafur Beinteinsson o. fl. 4. Anna Guðmundsdóttir og Friðfinnur Guðjónsson skemta. 5. Söngur. 6. Dans. . í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu hefst dansinn kl. 10. Hljómsveit. 1 K. R. húsinu: Dans kl. 10. Hljómsveit K. R. hússins. ASgöngumiðar að bíóunum seldir kl. 11, en frá kl. 1 í hinum húsunum. — FRAMKVÆMDARNEFND BARNADAGSINS. Landsmálafélagið Vðrður Foringjaráðsfundur verður annað kveld (föstudagskveld) kl. 8x/2 í Varðar- húsinu. Áríðandi mál til umræðu. STJÓRNIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.