Vísir - 21.04.1938, Page 1

Vísir - 21.04.1938, Page 1
I --------------------------------- Riístjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: '1578. Ritstjórnarskrifstofa: Kverfisgöíu 12. í 28 ár. Reykjavík, fimtudaginn 21. apríl 1938. Afgreiðsia: A U S T U R S T R Æ T I 12. Sirrti: 3400. A U G LÝSI N.S.AST J Ó R1: Simi: 2834. 93. tbl. KOL OG SALT - - sími 1120. Dýrmætasta höllin, sem maðurinn býr í hér á jörðunni, er líkaminn. íþróttaskólinn á Alafossi starfar í sumar og heldur námskei'ð sem hér segir: f júnímánuði námskeið fyrir drengi 8—14 ára. 1 júlímánuði námskeið fyrir stúlkur 8—14 ára. I ágúslmánuði námskeið fyrir drengi og stúlkur. — Kent verður sund, björgun, lífgun, leikfimi, Mullersæfingar, hlaup, ganga o. fl. — Foreldrar, sem hugsa til bess að senda börn sín á skólann — gefi sig fram fyrir 1. maí n. k. á Áfgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2. — Sími 3404. — Gamla Bíó VORDRAUMUR. „Maytime“. — „Det var í Maj“. Heimsfræg Metro Goldwyn Mayer-söngmynd. Aðalhlutverkin leika og syngja hinir vinsælu söngv- arar úr „Rose Marie“: Jeanette Mac Donald Og Nelson Eddy. Sýnd í kveld. kl» 6,30 og 9« Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Vikiblaiii lílkiii kemur ekki út í fyrramálið heldur á laugardaginn. — Allir skátar þurfa að eignast þetta blað. Sölubörn munið að koma á laugardaginn. Kvennadeild Slysavarnafélagsins. arfagnaður og toögglauppbod. að Hótel Borg föstudaginn 22. þ. mán. kl. 8V2 e. h. Að- göngumiðar verða seldir í Þingholtsstræti 25 og við inn- ganginn eftir kl. 8 síðd. sama dag. Reykvíkingar! Sækið skemtunina. Með því styrkið þið gott málefni og skemtið ykkur um leið. • BÖGGLANEFNDIN. Reykjavíkur Annáll h.f. Revyan „iirnr Mru 21. sýning föstudaginn 22. apríl kl. 8 e. h. i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 í Iðnó og frá kl. 1 iá morgun. Venjulegt leikliúsverð eft- ir kl. 3 daginn sem leikið er. — Leikskólasýning. Alfkonan í Selliampi eftir Sigurð Björgúlfsson verð- ir leikin í Templaraliúsinu i Hafnarfirði kl. 5 í dag. — Aðgöngumiðar seldir hjá Gunnlaugi Stefánssyni og Jóni Mathiesen. — Verð 1 króna fyrir börn og 2 krónur fyrir fullorðna. ðifreiðastððin ÖRIN Síml 1430 wyj® Bió Gleðilegt sumar! V eiðarfæraverslunin G e y s i r. Fanninn á Zenda Tilkomumikil og stórglæsileg amerísk kvikmynd frá United Artists. Aðalhlutverkin leika: Ronald Colman Og Madeleine Carroll Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Barnasýning kl. 5 (fyrir harnadaginn) Mickey Mouse- mynd, skopmyndir og fl. — Gleðilegt sumar! Gísli J. Johnsen. Laugaveg 1. Fjölnisveg 2, t.-il u GLEÐILEGS SUMARS óska ég öllum nær og fjær. ATHYGLI SKAL VAKIN Á ÞVÍ, að hestu kaupin gera allir á Hverfisgötu 50. Guðjón Júnsson. Barnadagnrmn 1938. Hátíðahöldin hefjast kl. 1 með skrúðgöngu barnanna. (Börnin mæti við skólana eigi síðar en kl. 12,40).— Vekjum athygli á: Skemtun í Gamla Bíó kl. 3. — í Nýja Bíó kl. 3. — í Iðnókl. 4i/2. — í K. R. húsinu kl. 5: Elien Kid sfnir dans með nemendnm 0. fl. Kvikmyndasýning í Nýja Bíó kl. 5. Kvöldskemtanip: Iðnó kl. 81/2 : 1. Karlakórinn Fóstbræður. Söngstj. Jón Halldórss. 2. Gamanleikurinn: Litla dóttirin, eftir Erik Bögh. Stjórnandi Anna Guðmundsdóttir. Leikfél. úr stúk- unni Framtíðin. Oddfellowhúsið kl. 8y2: 1. Píanósóló: Jóhannes Lárusson. 2. Gamansöngvar úr revyunni: Gunnþórunn og All'red. 3. Söngur með gítar: Ólafur Beinteinsson o. fl. 4. Anna Guðmundsdóttir og Friðfinnur Guðjónsson skemta. 5. Söngur. 6. Dans. . í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu hefst dansinn kl. 10. Hljómsveit. 1 K. R. húsinu: Dans ld. 10. Hljómsveit K. R. hússins. Aðgöngumiðar að bíóunum seldir kl. 11, en frá kl. 1 í hinum húsunum. — FRAMKVÆMDARNEFND BARNADAGSINS. n n n n M n M n n m Carledileg’t sumar! HEITT & KALT Landsmálafélagið Vördur Foringjaráðsfundur verður annað kveld (föstudagskveld) kl. 8V2 í Varðar- húsinu. Áríðandi mál til umræðu. STJÓRNIN.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.