Vísir - 21.04.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 21.04.1938, Blaðsíða 1
28. ár. Reykjavík, fimtudaginn 21. apríl 1938. 93. A. tbl. GLEÐILEGS SUMARS óskum við öllum viðskiflamönnum okkar. VERSL. O. ELLINGSEN H.F. GLEÐILEGT SUMAR! H.F. HAMAR. P GLEDILEGT SUMAR! Veggfóðrarinn h.f. f&\ IflW GLEÐILEGT SUMAR! i ¦ j E Viðtækjaverslun ríkisins. I (3® ^ GLEÐILEGT SUMAR! Nordals-íshús. Oo-------.—æ2~.------So. *J • ' r GLEÐILEGT SUMAR! H.f. Hampiðjan. i i GLÉÐILEGT SUMAR! Sigurður Halldórsson. GLEÐILEGT SUMAR! Heildverslun Garðars Gíslasonar. Fjármálaráflherrann og einkafyrirtækin. 1 Nýja Dbl. á miðvikud. (13. aprii) er þess getið aö f jármála- ráðherrann hafi sagt að nokkur einkafyrirtæki greiddu for- stjórum sínum og fulltrúum hærri laun en ríkið borgar for- stjórum fyrirtækja sinna. — Til umræðu voru þá á þingi laun starfsmanna ríkisins, em- bættismanna og annara manna er vinna við rikisstofnanir. Þótti eðlilega, og þykir, ýmsum nokk- uð misjöfn laun þeirra er hjá ríkinu vinna, eldri embættislaun ait of lág og laun sumra starfs- manna við hin nýju fyrirtæki núverandi þjóðnýtingarstjórnar alt of há i samanburði við hin. — Sérstaklega má segja, að und- arlegt er að mönnum, sem vinna fyrir sæmilegum launum sé greitt fyrir syokallaða „auka- vinnu", slíkt þekkist ekki t. d. i Landsbankanum, þar er ekkert til sem heitir „aukavinna", venjulegur vinnutími er þar kl. 9x/4—5, mjög oft er unnið þar mikið lengur, en það tilheyrir starfi manna þar, að ljúka við verk sitt án aukaendurgjalds. Meðallaun starfsmanna þar, þar með talinna f ulltrúa, munu þó ekki fara fram úr kr. 3.600 i árslaun. Eg tala ekki um það, sem auðvitað nær ekki nokk- urri átt, að sumir starfsmenn rikisstofnana taka, auk ferða- kostnaðar og launa „dagpen- inga" þegar þeir eru á ferða- lagi. Fyrir hvað? Eru þeir þá ekki að vinna sín embættisverk? En það sem eg ætlaði aðallega að drepa á i þessum linum eru orð ráðherrans, eins og N. Dbl. hefir þau eftir honum, að einka- fyrirtæki greiði svo og svo mikið.— Eg get alls ekki séð, hvað það kemur málinu við. Ríkinu koma einkafyrirtækin ekkert við. Meðah þau greiða lögboðin gjöld til rikis og sveit- ar kemur engum ráðherra eða öðrum það við hvaða laun þau greiða starfsmönnum sínum. Við hfum hér ekki, — enn þá, — í „sovét"-ríki, og þegar um laun embættis- og starfsmanna rikisins er að ræða á þingi er það algerlega málinu óviðkom- andi, er ráðherra fer að blanda starfstilhögun einkafyrirtækja inn i það mál. Það er ekki verk stjórnar og þings i lýðfrjálsu landi að skif ta sér af einkamál- um manna, enda brot á gildandi lögum og stjórnarskrá að gera slíkt. — Það er ákaflega gremjulegt hve mikið fjármálaráðherrann virðst draga dám af fyrverandi „sessunaut" sínum, Haraldi Guðmundssyni, enda þótt hann (fjármálaráðh.) í öðru orðinu afneiti því, að hann sé sosíal- isti. Það er ekkert við þvi að segja, þótt H. G. vitnaði stöð- ugt í einkafyrirtæki, þar sem allar einkaframkvæmdir og framtök einstaklinga eru gagn- stæðar stefnu sosíalista, sem alt ætlar að þjóðnýta — og fara ekki dult með það. En — ef Framsóknarflokkurinn ællar að ná fylgi og virðingu hugsandi manna, sem ekki eru blindaðir af flokksofstæki, — og meðal þeirra manna tel eg mig, þá verða forvígismenn þess flokks að koma hreint til dyra, þeir verða að vera annað hvort með eða móti kommúnisma. Um það er nú barist um allan heim. Það er barist um það, hvort ein- staklingurinn á að hafa athafna- frelsi eða ekki. — Og á meðan fjármálaráðherrann, í smáu og stóru, — stöðugt — mælir með þjóðnýtingu og afskiftum rikis- ins af öllu er viðkemur verslun og viðskiftum, á meðan hann skif tir sér af einkamálum einka- fyrirtækjanna, svo sem launa- greiðslum, þá getur enginn maður með fullri dómgreind efast um það, að hann hallast mjög eindregið að stefnu þeirri sem á upptök sín austur i Rúss- landi. — Þ.J. S JML jHSá \má jbL Jt* Kanadisk egg til Bretlands. Eins og mönnum mun kunn- ugt, hafa Danir selt Bretum langmestan hluta þeirra eggja, sem þeir neyta. Kanadamenn hafa yerið að reyna að vinna sér markað fyrir sína eggjafram- leiðslu og þeim sendingum, sem þeir hafa sent til Englands, hef- ir verið svo vel tekið, að Kan- adamenn geta ekki fullnægt eftirspurninni. „Hagsældar-Ioftvog". í borginni Astoría i Oregon- fylki í Bandaríkjunum býr maður einn, !William Hill að nafni, og er hann talinn eins- konar „hagsældar-lóftvog". Síð- astliðin 15 ár hefir Hill nefni- lega lent 65 sinnum í „steinin- um", fyrir drykkjuskap. Þegar^ alt leikur í lyndi borgar hann alt að 20 dollara í sekt, ef ástandið er ekki alveg hábölvað, þá borgar hann 10 dollara, en þegar ástandið er alveg ófært, situr hann af sér sektina. Útvarp í Ástralíu. Enda þótt íbúar Ástralíu sé að eins 6 miljónir, eru þó ein miljón viðtækja i notkun i álf- unni. Það þýðir, að 62 af hverjum 100 heimilum í álfunni hef ir útvarp. Bókaútgáfa í Bretlandi. Árið 1937 voru gefnar út |á Bretlandi samtals 17.286 bækur. Er það 714 bókum fleira en árið 1936 og jafnframt enskt ,met" á þessu sviði. 1 Þýskalandi er skóli einn, sem var stofnaður af verkamanna- sambandinu þýska og er iTaun- usfjölunum i Hohenstein. í honum er aðeins kend enska og nemendurnir mega ekkert ann- að mál tala en ensku, meðan þeir eru þar. 1 hvert skifti sem einhver nemandanna segir þýskt orð, verður hann að greiða 5 pfenninga i sekt. Að- eins 20 nemendur komast að á skólanum i einu. .¦¦¦¦.¦¦...¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦.............m.nm...........¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦....pj... GLEÐILEGT SUMAR! SILKIBÚÐIN. ifWMiiinniiiuniiuuinmninuiitmriimininiiirtn.mnmK GLEÐILEGT SUMARl Konráð Gíslason. GLEÐILEGT SUMAR! Þökkum viðskiftin á vetrinum. Carl D. Tulinius & Co. h.f. Tryggingarmiðlarar. GLEDILEGT SUMAR! Skúli Jóhannsson & Co. GLEÐILEGT SUMAR! Sláturfélag Suðurlands. GLEDILEGT SUMAR! Friðrik Þorsteinsson. ^ GLEÐILEGT SUMARl Smjörlikisgerðin Ásgarður. ýi £ ^ GLEDILEGT S -----------Æ) UMAR! (v *Jhwmi6ergs6ra>ður "ii*i"i...... ¦m. ¦ i ¦!¦!»¦¦¦

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.