Vísir - 21.04.1938, Qupperneq 1

Vísir - 21.04.1938, Qupperneq 1
28. ár. Reykjavík, fimtudaginn 21. apríl 1938. 93. B. tbl. XSO£XÍOGe«!ÍO!SOÍÍOÖÍÍíSÖÍÍÖ!ÍÍÍÍÍÍX GLEÐILEGT SUMAR! Prentmyndagerðin Ólafur Hvanndal, Laugaveg I. I ÍGÖOOÖÖÖÖÖÖGÖÖÍ Oööööööööööö: GLEÐILEGT SUMAR! Þökkum veturinn. Verslun Þorvaldar Bjarnasonar, Hafnarfirði. GLEÐILEGT SUMAR! Gunnlaugur Jónsson. i ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! SÖÖS SGöööt SÖGÖÖÖÖ<SÖ'Söööö' Sööí I GLEÐILEGT SUMAR! Hannes Erlendsson, klæðskeri. sgöísgööísísöööögöoís;íöööö«sööí GLEÐILEGT SUMAR! Amatörverslun Þorl. Þorleifssonar. GLEÐILEGT SUMAR! FATABÚÐIN. SíSöí SíSööGí Sööööööööí Sööööí SGOí GLEÐILEGT SUMAR! Heildverslunin Hekla. SÍ Sööí SÍSÖÖÖÍ SOGGöGöGöí SÍSÖÖÍSÍ 5ÖÍ5Í GLEÐIIÆGT SUMAR!. VAÐNES. Bréf frá Austurriki: Dvöl í Vínarborg. Fi-iðarsamningarnir í Versöl- um áttu að tryggja heiminum frið, langvarandi frið, eftir hina œgilegustu styrjöld sem háð hefir verið. En nú, tuttugu ár- um síðar, er öllum orðið ljóst, jafnvel þeim sem skrifuðu undir friðarsamningana og enn lifa, að ráðstafanir sigurvegar- anna fela í sér eld, sem orðið getur að hinu ægilgasta ófriðar- báli. Landaskiftingin eltir ófrið- inn gat aldrei orðið til fram- húðar. Stærsta ríki álfunnar, Þýskaland, var skorið sundur og auðmýkt. Austurríki, sem í ófriðarlok hafði 53 milj. íbúa, var leyst upp og nafnið var skil- ið eftir á litlu landi með stórri höfuóborg, með tæplega 7 milj- ónum ihúa samtals. Ungverja- land var gert að sjálfstæðu ríki samkvæmt hugsjóninni um „sjálfsákvörðunarrétt“ þjóð- anna, sem mest var talað um í ófriðarlok. En að eins liluti ung- versku þjóðarinnar fékk sjálf- stæðið. Miljónir Ungverja, öll- um megin landamæranna, eru háðir öðrum ríkjum, Tékkó- slóvakíu, Júgóslavíu o. fl. sem stofnuð voru með friðarsamn- ingunum, og mynduð eru af mörgunx ólíkum þjóðflokkum. Flestii' þessara þjóðflokka eru kúgaðir frá móðurmáli sínu og þjóðerni af þeim þjóðflokki, sem fer með ráðin í hverju ríki. Þegar séð varð liveniig aust- uriiska keisaraveldinu yrði skift, óskuðu hinar 7 milj. Austurrikismanna að mega sameinast Þýskalandi. Hinar fyrstu stjórnir Austurrikis eftir ófriðinn gerðu tilraunir til að landið sameinaðist Þýskalandi vegna þeirra erfiðleika sem á því var fyrir hið litla og fátæka land, að vei-a sjálfstætt. En ná- lægt sliku var ekki komandi. Austui-ríki, sundui-linxað og ó- sjálfbjarga varð að vera „sjálf- stætt“ þótt það kostaði Banda- nxenn hundruðir íxxiljóna króna. I ljósi þessara staðreynda verður að skoða þá alburði, sem gerst liafa í álfunni undanfarið. Þýskaland er nú orðið mesta herveldi Norðurálfxxmxar og þótt Frakkland liafi sex sinnum skuldbundið sig til að verja sjálfstæði Austurríkis, hreyfðu Frakkar sig ekki þegar Hitler hélt innreið sína í Wien. ------Fyrir framan stærstu hótelin í yínai’borg er nú þýsk- ur liervörður dag og nótt, vegna þess að þýskir lierforingjar búa þar. f „Gx-and Hotel“ þar senx við búuixi, er straumurinn allan daginn xit og inn af þýskum for- ingjum. Beint iá móti, hinu- nxegin við götuna er Ifotel Imperial. Það er alt skreytt með liakakross fánunx til virðingar við Hermann Göring, sem er ný- konxinn til borgarinnar og býr á hótelinu. Milcill mannfjöldi er allan daginn fyrir franxan lió- telið og bíður eftir að fá að sjá Göring í svip um leið og liann fer út um nxorguninn eðn kemur til baka. Hann er kominn til að útrýma atviixnuleysinu í Aust- urriki og koma í gang verkefn- um fjögra ára áætlunarinnar. Um allar götur eru niyndir af Hitler í ýmsunx stærðum, og undir þeim öllum standa þessi sex orð: „Ein þjóð. Eitt ríki. Einn foringi“, Þetta er undir- húnhigurinn fyrir atkvæða- greiðsluna 10. apríl. Hvar sem konxið er, sést nú myixd af for- ingjanunx. Alsstaðar er haka- krossmei-kið. Hver einasti em- bættismaður, hvex-su lágt settur sem liann er, hefir fengið merk- ið. Það er lirein undantekning;, ef nokkur sést á götunni, karl eða kona, sem ekki hefir Naz- istamerkið á hrjósthiu. Þeir fáu sem ekki sjást nxeð merkið eru útlendingar. Á hálfunx mánuði hefir sameining austurrísku höfuðborgarinnar við þýska ríkið verið framkvæmd svo út i æsar, að Vinai-húar sjálfir eru undrandi. Þeir vöknuðu einn morgun við það, að þeir voru orðnir þýskir. Miklar tröllasögur hafa geng- ið uxn það í ýmsum blöðum, að múgurinn hafi farið ránshönd- um um allar gyðingaverslanir borgarinnar. Slíkt eru staðlausir stafir, en sögunum er komið á stað vegna þess að brotnar liöfðu verið rúður í 2—3 versl- unum Gyðinga. Talsvert ber hér á Gyðingunx iá götunum og i veitingahúsunum. Enginn virðist gefa þeinx neinn sérstak- an gaum frekar öðrunx. Sumar verslanir hafa sett spjald í gluggana og stendur á þeim: „Þýsk-arisk verslun“ eða „ax-isk verslun“. Ekki varð séð að nokkuð meiri aðsókn væri að þessum verslunum en þeim, sem engin shk spjöld höfðu. Enginn vafi er á því, að yfir- gnæfaixdi meiri liluti austur- rísku þjóðarinnar fagnar yfir sanxeiningunni við Þýskaland. Enginn sem ferðast urn landið og sér fólkið, getur látið sér til lxugar koma, að hér sé þjóð, senx fyrir nokkurum dögum hafi verið svift frelsi og kúguð af erlendu hervaldi. Áixægjan og gleðin, sem hvarvetna kem- ur franx, virðist frekar lýsa fólki, sem losað hefir verið úr viðjum. Öllum kemur saman uixx að síðasta stjórn laixdsins hafi ekki haft nenxa lítið hrot þjóðarinnar á bak við sig, en lialdið fólkinu í skefjum með hervaldi. Ýnxsar sögur lxöfðu gengið uixx það, hvað orðið hefði um Seliussnigg fyi-verandi kansl- ara. En liann býr enn þá heima hjá sér, i litlu húsi með rauðu þaki, er stendur í stórum garði en liár múi’veggur skýlir liús- inu að mestu frá götunni. Her- vörður stóð fyrir framan garð- inn og gaf það til kynna að kanslarinn væri enn þá hehna lijá sér. Margir hafa verið hand- teknix-, einkanlega foi-vigis- menn föðurlandsfylkingarinnar og konungssinna. 1 dag er sagt að Stahremberg fursti hafi verið lxandtekinn við landamærin og hafði hann meðferðis 80 þús. schillings i seðlum. Enginn má fara með úr landinu meira en 20 schillinga. I yinarborg eru viða minn- ingar um hið forna veldi þjóð- ai-innar. Þess verður ekki dul- ist, að hinn fullorðni yinarbúi klöknar þegar hann sýnir út- lendingnum dýrgripina og skrautið, sem minnir á hið vold- uga keisaradæmi er fyrir að eins 25 árum var í fullum blóma, en er nú horfið og orðið sýsla annars rikis. Sú kynslóð, sem barðist í ófriðnum mikla, á erfitt með að sætta sig við, að keisaraveldið sem áður taldi 53 milj. manna, er nú tæpar 7 milj., sem eiga ei-fitt uppdriáttar. En þeir hugga sig við það, að betri tímar fari nú i hönd. Sá maður, senx frekar öðrum mmx eiga sök á því, að Austurríki hóf ófrið- inn vegna morðsins i Sarajevo, hýr enn í Vínarborg og er nú örvasa gamalmenni. 1914 var hann forsætisráðherra og fyrir það skref sem hann tók þá, hef- ir hann séð hið volduga ríki falla í rústir og nú að síðustu hverfa úr tölu þjóðanna. — Við stöndum uppi á Kahl- enberg hæðinni og horfxmx yfir borgina. I hinum stóra veitinga- skála er hvert sæti skipað. Líf Vínax-búans fer sinn vanalega gang. Um leið og við ökum í gegnum Grinzing, berst söngur- inn út á götuna úr veitinga- kránum, þar sem glaðværir Vinai’búar skemta sér þótt hið foi-na Austurríki sé fyrir nokk- urum dögunx liðið undir lok. —o— P.S. — Það er lieldur óvið- kunnanlegt að sjá íslensk blöð vera að knésetja og tala óvirðu- lega um einn þjóðhöfðingja álf- unnar, sem 60—70 miljónir manna dýrka næst guði. Hvaða pólitískar skoðanir sem menn hafa, ætti það að vera almenn kurteisis-skylda blaðanna að ó- virða ekki æðsta valdsmann okkur vinveittrar þjóðar. Þeir menn sýna þýsku þjóðinni fjandskap sem lítilsvirða for- ingja hennar. Þjóðaratkvæðið: Kjörseðill. Auglýsingafrímerki. GLEÐILEGT SUMAR! H.f. Sirius. 'T ~T GLEÐILEGT SUMAR! Samband ísl. samvinnufélaga. .L________________________________^ GLEÐILEGT SUMAR! SOFFlUBÚÐ. GLEÐILEGT SUMAR! Ásg. G. Gunnlaugsson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.