Vísir - 22.04.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 22.04.1938, Blaðsíða 3
V I S I R K.R. vann Víðavangshlaupið Sverrii? Jóhannesson fyrstur í þridja sinn. Fréttaritari Vísis, Þórður Þorsteinsson, skýrir svo frá skíðavikunni á ísafirði og vest- urför Reykvíkinganna: Eins og getið var um í Visi. gekk ferðin vestur ekki með öllu að óskum, með því að við hreptum ofsarok og mikinn sjó, og urðu margir okkar sjóveikir á leiðinni. Þegar komið var á móts við Súgandafjörð og í landvar, liætti skipið að velta að me^u, og margir af þeim, sem sjóveikir höfðu verið, komu upp á þilfar til að liðka limina og draga að sér sjávarloftið, eftir alt volkið. Landsýn var slæm, með því að bylur var og vestan hvassviðri. Til ísafjarðar var koinið á sldrdag kl. 4 sd. og höfðu þá flestir náð sér til fulls eftir sjó- veikina, enda var ekki til set- unnar hoðið, með því að hálfri stundu eftir komu skipsins vor- um við kvaddir til að mæta upp við Góðtemplarahús, og fengum við þar merki skiðavikunnar. Þennan dag allan var bylur og hvassviðri, og því ekki stígið á sldðin, en þó fóru nokkrir Reykvikingar inn í Birkihlið, sumarskólaliús ísfirðinganna og gistu þar meðan þeir dvöldu á ísafirði. Fátt er svo með öllu ilt, að ekki boði nokkuð gott, og það mátti segja um veðrið. Sögðu ísfirðingar okkur að jörð hefði mátt heita alauð í bygð, áður en við koinum,* en úr þessu mundi hríðin hæta, og reyndist það svo. Föstudagurinn langi rann upp. Loftið var þykt og drunga- legt, en nokkur vestan gola, og skíðafæri var sæmilegt. Vörubilar fluttu okkur að Stekkjarnesi,sem er nokkru inn- an við bæinn, en þaðan liggur braut skálialt upp brekkuna og upp í Seljalandsdal að sldða- skála fsfirðanganna. Vegur þessi er ekki gerður nema að hálfu leyti, en unnið er að hon- um á ári liverju og mun það vera að mestu sjálfboðavinna, sem i hann er lögð. (Janúarlieftið af Gads dan- ske Magasin flytur nýjárshug- vekju eftir J. Byskov, skóla- stjóra. Á hún nokkurt erindi til fleiri en Dana, og eru því nokkur brot úr henni sett hér. Byskov skólastjóri, er þjóð- kunnur í Danmörku, góður skólamaður og ágætur ræðu- maður. Hann lieimsótti oss fyr- ir nokkrum árum og flutti hér erindi). „Hafðu fasta jörð undir fót- um, en liorfðu upp til stjarn- anna,“ segir Ratlienau í bók sinni: „Von kommenden Din- gen.“ Gætni, liagsýni maðurinn hefir fasta jörð undir fótum. Sá, sem hprfir upp til stjarn- Þegar upp að skíðaskálanum var komið, tóku menn að und- irbúa skíðaíþróttina, smyrja skíðin og tina til föggurnar, en flokksforingjar tóku að kalla lið sitt saman. í liverjum flokki voru 20—30 manns, en fjöl- menni var mikið. Síðan var haldið af stað og gengið rösk’ lega upp breklcurnar, og þótt skafbylur væri nokkur, háði það eklci skiðamönnunum. — Gengu sumir á fjöll, en aðrir héldu kyrru fyrir í brekkunum og nulu tilsagnar í skíðaiþrótt- inni, og leið svo dagurinn, og var siðan haldið heim á leið til ísafjarðar. Það snjóaði all-verulega um kvöldið og nóttina, en á laugar- dagsmorgun var komið glaða sólskin og bliðviðri. Ferðinni inneftir var hagað á sama liátt og daginn áður, en er að Skiðheimum var komið, skiftu flokkarnir sér og fóru sinn i hvora áttina. Útsýni var hið ágætasta og sólin bakaði okkur og brendi. Gengum við að Gullhól og Sandfelli og þvi næst niður Tungudal, en þar stendur skáli skátanna. Notuð- um við þennan dag eins og við frekast gátum, og gengum út frá því, að vel gæti veður skip- ast skjótt í lofti og óvist væri, livort annar slílcur dagur rynni i dvöl okkar vestra. Á páska- daginn var sldðafærið lika öllu lakara. Var þá komin hláka og þíðviðri, en til sólar sást á milli. Þann dag fór fram kepni i svigi og flugskriði. Fóru leilcar svo, að 1. verð- laun i svigi lcarla hlaut Magnús Kristjánsson úr Einherjum, en annar varð Guðmundur Guð- mundsson úr Ármanni i Slcut- idsfirði og þriðji Gísli Krist- jánsson úr Einherjum. í svigi lcvenna hlaut Villa Hjaltested úr Reylcjavik 1. verð- laun og bjargaði þannig heiðri okkar Sunnanmanna. -— Um kvöldið voru verðlaun aflient og dansleikur haldinn. Á 2. páskadag kl. 12 á hádegi lagði Snðin frá bi'yggju áleiðis anna hefir liáleitt, gafajgt markxnið. Siðan verslunarfjötrarnir voru lagðir á oss, þjóta liér upp allskonar fyrirtæki og iðnað- ur, og rnargt er nú búið til, sem vér sóttum áður til útlandá. Vér fáurn nú verri vörur og dýrari í staðinn fyrir góðar og ódýrar vörur. Eg sé ekki, að þetta beri vott um stjórn- kænsku eða hagsýni. Og eg get ekki einu sinni glatt míg yfir atvinnunni, sem öll þessi íræði liafa veitt. Þeg- ar verslunarfjötrarnir losna, falla þau flest urn koll, — og þá lcernur atvinnuleysið. Á síðasta árinu höfum vér eignast 53 milljónaeigendur, Ef þeir liefðu sprottið upp á Barna- dagupinn. Hátíðaliöld barnadagsins í gær fóru hið ixesta fram. Veð- ur var gott, lygnt og milt, en sólar naut elcki. Skrúðganga barnanna fór vel franx. Geixgu þaxx fylktu liði frá skólunum á Austurvöll og gengu lúðrasveit- ir á undan fyllcingunum (Lúðra- sveit Reykjavílcur og Lúðra- sveitin Svaixur) og léku göngu- lög. Ásmundur Guðxxxundsson prófessor flutti snjalla ræðu af svölunx þinghússins. Lúðrasveit Reykjavíkur lék á Austui'velli og var feikna mannfjöldi sam- an lcominn kringum völlinn, sennilega unx 10 þúsund manns. Skemtanimar voru yfii-leitt ágætlega sóttar. í Garnla Bió komu inn kr. 845,00 (í fyri'a 747,00), Nýja Bíó 890,84 (743,- 00), Iðnó 720,00 (1065,50), K. R.-húsinu 866.50 (842,00) og Oddfellowliúsinu 436,00. Brúttó- tekjur ui'ðu í fyrra, af slcemtun- um unx 3400,00 kr., en nú kr. 3700,00. Kostnaður vai'ð í fyi'i'a um 1000 kr. og verður sennilega svipaður nú. Hver ágóði verður af merkja- sölxmni og „Sólskini“, er enn eigi kunnugt, sagði ísalc Jóns- son blaðinu í nxorgun. Merlcja- salan nam í fyi'ra 2810 lcr., en ágóðinn af Sólskini vai'ð 550 lcr. og Barnadeginum 1500 kr. — Sennilega verður þetta ekki nxinna nú — lcannske meira. Hafa Reykvílcingar enn sem fyrrum sýnt sinn góða hug til Sumargjafar og hinnar ágætu starfsemi hennar. til Reylcjavíkur. Isfirðingar fjölmentu við slcipið og var kvatt nxeð söng og húrrahróp- um. Ilafði ferðin verið að öllu samanlögðu hin ágætasta, og verður olckur, sem vestur fór- unx, minnisstæð og minninga- rík. — Að endingu vil eg, fyrir hönd okkar Reylcvílcinganna, nota tælcifærið til að þakka ísfirð- ingum fyrir ágætar viðtökur og alla aðbúð, alúð þeirx-a og vin- semd, og óslca þess, að slcíða- íþrótt þeirra megi blómgast í brekkunum góðu, hér eftir sem hingað tiL eðlilegan liátt, af liagsýni manna og dugnaði, þá væri þetta gleðilegt. En þessi auð- ur er sprottinn af því, að ein- stökum mönnum er gefið sér- stakt tækifæri til þess að auðg- ast á kostnað annara. Öðumísi er þessu farið með skipasmiða- stöðvar vorar og nokkur önn- ur íræði önnur, senx engrar verndar njóta og græða samt. Bændurnir kvarta, en þó tþekki eg bændur, senx liafa cefnast drjúgum þessi árin. Þeir hafa borið af öðrum í hagsýni <og .dugnaði. Fleiri hefðu getað fetað í þeirra fótspor. En bænduui liættir nú til þess að hugsa anest unx lijálp frá lög- gjöfunujn og styrk úr ríkis- sjóði. Dugnaðarmenn nxyndu hugsa um bú si.tt og hjargast styrklaust, Skuldugír bændur ætlast til þess, að löggjöfín leysi þá und- an þeirri skyldu, að boi'ga skuldir sínar eða greíða vexti af þeim. Allt þetta er fjærri hugsunarhætti dugnaðarnxanna. Það er gamalt lögmál, að „það senx inaðurinn sáir, það skal hann uppskera“. Það er eins og mönnum Iiætti nú til að gleyma þessu. Þeir, sem Víðavangslilaup í. R., liið 23. í röðinni, var háð í gær eins og venjulegá á sumardaginn fyrsta. Veður var nxeð besta móti, eftir þvi senx verið hefir hin siðari árin og leiðin nxeð þurrasta móti. Eins og venja er til var lagt upp frá Alþingisliúsinu og lilaupið á Fríkirkjuveg og Sól- eyjargötu og upp á Laufásveg hjá Gróði'arstöðinni, síðan sem leið liggur yfir túnin hjá Hlíð og að Rauðarárstíg og þaðan niður Laugaveg í Austurstræti. Sverrir Jóhannesson (K.R.) tólc forysluna í upphafi og stýrði lxlaupinu alla leið. Mun mörg- um liinna hafa orðið hált á að fylgja Svei'ri í fyrsta spi'ettin- unx. Fyrri hluta leiðarinnar upp fyrir Gróðrarstöð fylgdi Sigui'- geir Ársælsson (Á) Svei’ri fast eftir, en á Laufásveginum fór ,Óskar Sig. (K.R.) franx úr hon- unx. Á túnunum urðu nxestu breytingarnar á röðinni. Á Rauðarárstíg sóttu þeir fast á Ifaraldur Þórðarson (Stj.) og Guðnx. Jónsson (Í.K.). Þeir fóru fram úr Óskari inst á Laugavegi, en Sverri náðu þeir aldrei. Þar sóttu þeir og nxjög á Oddgeir Sveinsson (K.R.) og Gunnar Steindórsson (Í.R.), senx liöfðu hlaupið aflarlega að þessu. Á neði'i lilula Laugavegs og Austurstræti urðu litlar breytingar á röðinni og nxá segja að úrslit væru oi'ðin á hlaupinu á Laugavegi. Sverr- ir kom langfrenxstur að nxarki og liljóp liann á 13 mín. 42.2 sek., og er það nxun belri tími en i fyi'ra. Annar vai'ð Harald- ur Þórðai'son (ungm.fél. Stjarn- an, Dalas.) á 14 nxin. 2.1 sek. og þriðji Guðm. Jónsson (Í.K.) á 14 íxxín. 4 sek. 4. Óslcar Sig. (K.R.), 5. Oddgeir Sveinsson (K.R.), 6. Gunnar Steindói'sson (Í.R.), 7. Einar Guðm. (K.R), 8. Sigui'g. Ái'sælsson (Á), 9. Gunnar Sig. (Í.R.), 10. Magnös Guðbjöi’ixsson (K.R.). Þetta var 17. viðavangshlaup lians. K. R. vann hlaupið nxjög glæsilega og fer hér á eftir stigafjöldi sveitanna: I. sveit K. R. 10 stig (1., 4. og 5. mann). ekki nenna að sá, vilja eigi að síður fá sinn hluta af uppsker- unni. Og þó er það víst, að samviskusami, duglegi nxaður- inn á að fá hærra lcaup en slóðinn, og sá, senx ekki vill vinna, á ekki lieldur nxat að fá. En margt er nú aðhafst í þjóðfélaginu, sem brýtur bág við þessí fornu siðalögnxál. Vér tökum eriendan gjaldeyri af framleiðendum og gefunx hann þeiixx, sem einskis liafa aflað. Vér tökum hálfar tekjur eða meira frá sparsönxu, duglegu mönnunum og gefunx ónytj- ungunum féð. Þetta á að lieita lögmætt og er kallað að afla ríkissjóði tekna. Unx hitt er sjaldnast hugsað, að með þess- um hætti er hvötin til athafna, sparsexxxi og fjáröflunar drep- in niður. Það vill enginn liætta niiklu eða leggja mikið á sig, nenxa að hann geri sér von um eitthvað í aðra hönd, eitthvað sem ríkisstjórn og skattlxeinxtu- menn geti séð í friði. Um fæsta verður það sagt, að þeir hafi fasta jörð undir fótunx um þessar nxundir. Og livar sjást svo liáleit og göfug marlcmið? Það eru ekki margir, sem horfa upp á yið til stjarnanna. Dr. X. Sveit í. R. 28 stig (6., 9. og 13. íxxann). II. sveit K. R. 28 stig (7., 10. og 11. nxann). Sveit Áx'manns 39 stig (8., 14. og 17 íxxann). Sveit íþr.fél. Kjtísai's. 42 stig (3., 15. og 24. mann). Sveit U. M. F. Stjax-nan 47 st. (2., 22. og 23. mann). III. sveit K. R. 47 stig (12., 16. og 19. nxamx). Vei'ðlaun voru aflxent að Hót- el Borg kl 4 í gær. — K. R. vann Svana-bilcarinn í 2. sinn í röð og vinnur hann til eignar, ef það vinnur hlaupið að ári. Viðskiftaskráin 1938 Eins og getið var hér í blað- inu fyrir nokkuru, tók Stein- dórsprent h.f. sér fyrir liendur að gefa út viðskiftaskrá Reykja- víkur, eða leiðarvisi unx at- vinnu- og viðskiftalífið i bæn- um og nxargskonar upplýsing- ar því viðkomandi o. fk, en út- gáfa slíkra bóka er tíðlcuð hvar- vetna nxeð menningarþjóðum, og elru fjölda nxörgum hinar xxauðsynlegustu handbækur. Er það milcið verlc, að undirbúa og ganga frá slíkri skrá sem þess- ari, og erfiðast í byrjun, eix slik- ar skrár þui’fa að koma út ár- lega, og eru þá endurbættar og aulcnar ár frá ári. Nú er ski'áin nýlega komin út og vel frá henni gengið. Nær hún yfir Reykjavilc, en verður aukin þegar næsta ár, og nær þá einn- ig yfir nágrenni Reykjavílcur, en síðar verður svo kaupstöðum og bæjum úti á landi bætt við, uns náð verður því xnarki, að skrá- in nái yfir alt atvinnu- og við- skiftalíf á landinu. Kort yfir Reylcjavík, senx fylgir bólchxni, er búið til fyrir Viðslciftaskrána eftir nýjustu mælingum af bænunx. Varnings- og starfs- skrár eru einnig prentaðar á ensku, þýsku og dönsku og síð- an registur yfir jxennan flokk skrárinnar á sömu málum, til þess að útlendingar liafi not af hemxi. Viðskiftaslcráin veitir upplýs- ingar unx öll atvinnu- og við- skiftafyrirtælci í bænum og ýnxsan fróðleik annan. Félags- nxálaskrá Reykjavíkur, sem í bókinni er, nxun fjölda nxörgum mjög kæi'komin. Hún veit- ir upplýsingar unx félög, stofnanir og fyrirtæki, hverjir eru í stjórn þeirra, fram- kvænxdastjói’ar o. s. frv. Yfirleitt er vel til útgáfunnar vandað og bætir hún úr brýnni þörf. Vöruskifti fara út um þúfur. Einkaslceyti til FÚ. frá Khöfn 22. apríl. Fyrir nokkru hafði verið sanxið um vöruskifti milli danskra stjórnarvalda og stjórnar Francos á Spáni, og skyldi skifst á ávöxtum og salt- fiski. Stjórn Francos liefir nú stöðvað þessa verslun, án þess að kunnugt sé um orsakirnar. Fáir „innfæddir“ í Florida. Átján menn voru tilnefndir i kviðdóm i Florida. Við rannsókn kom í ljós að einungis tveir þeirra voru fæddir þar í fylkinu. Aðrir voru fæddir í þessunx fyllcjum og löndum: í Olxio 2, Geoi’giu 5, New York 1, Penn- sylvanía 3, New Jersey 1, Ba- hanxa-eyjunx 1, Skotlandi 1 og 2 i Suður-Ameríku. Bœjar it fréfhr I.O.O.F 1=119í22872^M.A*. Veðrið í morgun. 1 Reylcjavík 7 stig; nxestur hiti s gær 8 stig, minstur í nótt 6 stíg2 Úrkoma í gær og nótt 0.2 mnx. — Heitast á landinu í morgun 10 stígr á Siglunesi, kaldast 5 stig, í Gríms- ey og Kvígindisdal. Yfirlit: LasgíS yfir Grænlandi á hreyfingu í norð- austur. Hæð yfir Atlantshafi og Bretlandseyjum. Horfur: Faxaílói : Sunnan og suðvestan kaldi. Rign— ing öðru hverju. Skipafregnir. Gullfoss fer frá Kaupnxannahöfe. síðdegis í dag. Goðafoss er á leiS til Vestmannaeyja frá Hull. Brúar- foss var á Siglufirði i nxorgun.- Dettifoss er í Hanxborg. Lagarfoss er á Austf jörðum. Selfoss í Reykja- vík. Af veiðum lcomu þessir togarar í nxorgunr Gulltoppur nxeð 163 föt lifrar og Ólafur íxieÖ 106 föt. Um hádegið voru þessir togarar væntanlegir: Snorri goði, Tryggvi ganxliog Kári. Spegillinn kenxur næst út þriðjudaginn %. nxai. Kvennadeild Slysavarnafélagsins. Reykvíkingar! Konur og karlar? Tryggið yður aðgöngumiða sem fyrst að skemtuninni í kveld. Þar verður mikið fjör, 111. a. dans. Að- göngumiðarnir fást í Þingholts- stræti 25 og kosta kr. 1.50. Álfkonan frá Selhamri verður sýnd í síðasta sinn 1 kvöld í Iðnó kl. 8ýL Fálkinn, vikublaðið, kenxur xit á nxorguis og er efni fjölbreytt að vanda. AJl- ir skátar ætti að kaupa blaðið að þessu sinni, því að í því er grein,, sem þeir þurfa að lesa. Vörður. Foringjaráðsfundur verður t lcveld kl. í Varðarhúsinu. Áríð- andi mál eru til umræðu, og mena ánxintir um að rnæta. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindí: Friðun Faxaflóa, I. (Árni Friðriks- son fiskifræðingur). 20.40 Hljóm- plötur: Sónötur eftir Beethoven: a) Fiðlusónata í Es-dús; b) Píanó- sónata i e-moll. 21.20 Útvarpssag- an. 21.50 Hljómplotur: Harmónxku- lög. 22.15 Dagskrárlok. Næturlæknir: Axel Blöndal, Mánagötu 1, símf 3951. — Næturvörður i Reykjavík- ur apóteki og Lyfjabúðinni IðunniL Gengið í dag. Sterlingspund ........ kr. 22.15 Dollar ............... — 4.445^ IOO ríkismörk.......... — 178.88 — fr. frankar..... — J3-99 — belgur.......... — 74.95 — sv. frankar..... — 102.39 — finsk mörk...... — 9.95 — gyllini ............. — 247.55 — tékkósl. krónur .. — 15.78. — sænskar krónur .. — 114.31- — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur ... — IOO.OO, Póstferðir á morgun. Frá Reykjavík: Mosfellssveitar-,. Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-j., Ölfuss- og Flóapóstar. Fagranes tíl'! Akraness. Súðin vestur uni Iand í< hringferð. Grímsness og Biskups— tungnabíll. — Til Reykjavíkur: Mosfellsveitar-, Kjalarness-, Kjós- ar-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóa^ póstar. Austanpóstur.. Póstferðir á sunnudag, 2i. apríf. Frá Reykjavík: Þingvallapóstun. — Til Reykjavíkur: Goðafoss fra útlöndum. Fornar dygðir verða ekki leiknar í kvöld, vegnsi lasleika eins leikandans, Gunnþór- unnar Halldórsdóttur. Næsta sýn- ing verður á sunnudag og aðgöngu- nxiðar að henni verða seldir í dag og á morgun. Málfærslumannafélag fslands heldur framhalds-aðalfund a«S Hótel Borg kl. 6 síðd. Rætt verð- ur meðal annars um breytlngar á gjaldskrá félagsins. Væri æskilegt„ að fjölment yrði á fundinn. • , Horfið upp til stjarnanna. Biot úr nýáishugvekju. eftir J. Byslcov, fyrv. kenslumálaráðherra Dana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.