Vísir - 22.04.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 22.04.1938, Blaðsíða 4
V I S I R enskt bðgglasmjör framúrskarandi gott alveg ný- komið í vmn Laugavegi 1. tJTBÚ, Fjölnisvegi 2. Bifreiðastfiðin ORIN Síml 1430 þEiM LídurVel sem reykja TE.OFANI Krlstján Guðlaugsson málf lutningsskrif stof a, Hverfisgötu 12. Sími 4578. Yiðtalstími kl, 4—6 síðd. Nýkomiö Teygjubönd, bvít og rnislit. Sokkabandateygja. VERZL^ Grettisgötu 57. Njálsg. 14. — Njálsg. 106. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Glugga, hurðir og lista — lijá stærstu timburverslun og — trésmiðju landsins — ----Hvergi betra verð.---- Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar liúsin fara að eldast mun koma í ljós, að það margborgar sig. — TimtmLB?vei*sluii Völundui* li. f. REYKJAVÍK. Saumum Pergament og Silki skerma eftir pöntunnm. Skermabiidin Laugavegi 15. Nýkomið: Cheviot, í fermingapföt 1E1NAR GDÐMUNDSSQNI 1 IREYKJAVIK UNGLINGASTÚKAN UNN- UR Nr. 38. Hlutaveltan verður á sunnudaginn kemur, 24. þ. m. í K.R.-liúsinu kl. 4 e. li. Félagar Unnar og allir þeir, sem ætla að styrkja bindindisstarfsemi barnanna með gjöfum, komi með þær á rnorgun, laugardag, frá kl. 1—7 e. h. á Spitalastíg 1 A. (618 KHCISNÆtli TIL LEIGU: 4 STOFUR og eldhús til leigu. Öll þægindi. Grettisgötu 77. — __________________ (610 2 HERBERGI til leigu, lítill eldhúsaðgangur gæti komið til greina, á Hverfisgötu 98 A. (612 TIL LEIGU við miðbæinn 3 stofur, 6x6, ásamt 2—3 minni herbergjum, eldhúsi, haði, sér- miðstöð og öðrum þægindum. Tilboð sendist Vísi fyrir 25. þ. m., merkt „Snotur“. (615 ÍBÚBIR til leigu, 2 herbergi og eldhús. Uppl. Laugaveg 67 A. (625 EINBÝLISHERBERGI, 2 samliggjandi og eitt sérstakt og eitt lítið kjallaralierbergi til leigu á Sóleyjargötu 13. Sími 3519.____________________(626 3 HERBERGI og eldhús til leigu. Uppl. í síma 3173. (629 TVEGGJA lierhergja íhúð, á 65 kr., til leigu Nýlendugötu 15 A. ___________________(635 3 HERBERGI og eldliús til leigu Klappax-stíg 37, efstu hæð. Mjög ódýrt. Uppl. eftir kl. 7. — (629 2 HERBERGI og eldliús til leigu. Uppl. í sima 1589. (630 ÓSKAST: GOTT herbergi nálægt mið- hænum óskast 14. maí. Tilboð merkt „M“ sendist afgr. .Vísis. (606 GÓÐ- tveggja herhergja íbúð óskast i vesturbænum. Skilvís greiðsla. Uppl. síixia 4672. (608 LÍTIL íbúð ásamt hænsna- lxúsi óskast strax eða 14. maí. Tilboð merkt „Lítil íhúð“ send- ist á afgr. Vísis fyrir íxiánudag, (609 1 STÓRT eða tvö lítil her- hergi og eldliús óskast. Skilvís greiðsla. Uppl. í sínxa 1973. — _________________________(616 HÆNSNABÚ, lielst með til- lxeyi’andi ihúð, óskast til leigxi. Tilboð merkt „20“ afhendist Vísi fyrir mánudag. (617 FÁMENNA fjölskyldu vantar 14. maí i vesturbænum 1 stóra stofn eða tvær nxinni, eldhús, þægindi, má vera í góðum kjall- ara. Tilhoð seixdist afgr. Vísis fyrir laugardagskveld íxxerlct „XB“. (627 2ja HERBERGJA íhúð óskast 14. íxiaí sem næst Alþýðxiliúsinu við Hverfisgötu. Uppl. í sínxa 1831.____________________(628 LÍTIL stofa og eldhús óskast til leigu 14. maí. Tveixt í lieixxi- ili. TilJxoð merkt ódýrt sendist Visi. ” (620 3 HERBERGJA ibúð óskast. Uppl. í sínxa 2597. (631 HvinnaK UNGLINGSSTÚLKA óskast 14. mai 1—2 mánixði. Uppl. Há- vallagölu 51. (621 STÚLKA óskast um óákveð- inn tíma. Uppl. á Framnesvegi 38.___________________ (623 RÁÐSKONU og dreng vantar ungan nxann út á land frá 14. maí. Tilhoð ásamt upplýsixxgum sendist afgi'. hlaðsins fyrir liá- degi á morguii, merkt „Sumar- atvinna“. (634 KONA húsett á Akranesi ósk- ar eflir ungbörnunx i suixiai'- dvöl. Uppl. i Ási, sími 3236. — (636 LOFTÞVOTT AR. Guðbjörn Ingvarsson. Sími 3760. (298 HREINGERNINGAR, loft- þvottur. Vönduð vinna, sann- gjanit verð. Sími 1319, eftir kl. 7. (589 tliPAD'FUNDIf)] TIL SÖLU á meðalxxiarm: Notaður smoking, ásamt ryk- frakka, sumarjakka og skóm; á sama stað er til sölu klæða- skápxxr. Alt nxeð lágu verði. — Uppl. í Lækjargötu 12 C. (611 ULL allar tegundir og tuslcur lireinar kaupir Álafoss afgr. liæsta verði. Vei’slið við Álafoss, Þinglioltsstræti 2. Sími 3404. — LEGUBEKKIR mai-gar teg- xxndir. Vöndixð vinna. Verð við allra hæfi. Körfugei’ðin, Banka- stræti 10. (413 Fornsalan Hafnarstræti 18 kaupir og selpr ný og notuð húsgögn og lítið notaða karl- mannafatnaði. DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar hai’naföt er snið- ið og mátað. — Saumastofan Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá Bergstaðaslræti ÍBÚÐ, 2 lierhergi og eldliús, nærri Rauðarárstíg, vantar 14. mai. Tilhoð nxerkt „25“ leggist á afgr. Vísis. (632 MAÐUR í fastri stöðu óskar efti tveimur herhergjum og eld- lxúsi í auslurhænum. Uppl. í sinxa 2173, eftir kl. 7. (633 MAÐUR i fastx’i atvinnu ósk- ar eftir tveinxur hei'hergjum og eldhúsi 14. maí. Uppl. í síma 2146. (637 TAPAST hefur svartur sjálf- hlekungur ,Ibiz‘, kringunx Lauf- ásveg. A. v. á. (527 HERRA-ARMBANDSÚR tap- aðist i gærdag á leiðinni frá Miðhæjai’harnaskóla upp á Skólavöi’ðustíg. Sldlist gegn fundarlaunum í vei'slunina Baldurshi’á. (624 MÖTTULL til sölu og tveggja nxanna svefndivan á Smiðjustíg 3. (605 STÚLKA óskar eftir í'áðs- konustöðu strax eða 14. maí. — Tilboð auðkent „Ráðskona“ sendist Vísi. (607 STÚLKA, vön heimilis- og húðai'stöi'fum óskast nú þegar, eða 14. mai. Uppl. á Klapparstíg 11, 2. hæð, frá 5—7. (614 UNGLINGUR óskar eftir léttri innanbúðarvinnu eða inn- heinitu. A. v. á. (622 FERMINGARHATTAR. — Hattastofa Svönu og Lárettu Hagan, Austui’stræti 3. (613 KLÆÐASKÁPUR,. rúnnað stofuborð og mandólín selt ó- dýrt. Uppl. Sölvlxólsgötu 14, uppi. (619 KAUPI " íslensk frímerki bæsta verði. Gísli Sigurbjörns* son, Lækjartorg 1. Opið 1—3 (659 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 75. VONARNEISTI. — Færi(5 báÖa fangana til kvala- — Þér björguðuð lífi mínu, herra. — Viltu ganga í liið glccsilcga lið — Unx það þarftu ekki aÖ herbergisins. Og búið ykkur undir Hvernig á ég aÖ fara að þvi að Hróa hattar? Verða frjáls, ham- hugsa. Hjálpaðu mér til að að fá þá til að tala. Jiakka yður? •— Það getur þú gert ingjusamur? — Eg er fátæklingur. bjarga vinum. — Það vil eg núna. gera, en . ... NJÓSNARINAPOLEONS. 84 „Eg'vei’ð að vera i fylgd með keisarafrúnni á fimtudag,“ sváraði hún, „það nxundi þykja ein- kennilegt ef eg væri fjarstödd —“ „Vitanlega. Eigum við að úkveða, að þér far- ið af slað á laugardag — eftir viku?“ „Hvers vegna ekki?“ ,„Eg óttast ekki, að Biot þessi láti ilt af sér leiða i bili. Hann liefir orðið skelkaður og rnun halda kyi’ru fyrir í bili.“ „Það lxeld eg lílta.“ „Þá ákveðum við, að þér farið á laugardag. Þér takið þernuna yðar með, að sjálfsögðu. Eg veit, að eg get treyst lienni, og yður geðjast að Iienni, er ekki svo?“ „Það kemur eklti málinu við,“ svaraði lxún, „eða livað — Iivort nxér geðjast að konunni, sem þér hafið skipað að njósna um mig — eða ixvort mér geðjast ekki að lienni“. En þessi ásökun virtist ganga franx af Tou- lon og gera lxann mjög liryggan, og liann lagði sig i framkróka með að sannfæra Juanitu um, að hann hefði alls ekki skipað l>ernunni að injósna neitt um hennar hagi. „Hvers vegna misskiljið þér nxig ávalt?“, spurði lxann og lyfti upp annari hendinni eins og í mótmæla skyni. „Hvernig ætti mér að detta i liug að láta njósna um yður! Hefð- arkona eins og þér verðið að liafa þernu -— og það vei'ður að girða fyrir að þjónustufólk yðar sé njósnarar erlends í'íkis. Þess vegna — og þess vegna aðeins lxefi eg ráðið vali þernu j'ðar —“ „Við skuium ekki ræða þetta frekara“, sagði hún stuttlega. Juanita vissi, að enn gat hvest skyndilega — ýms mcrki hentu til þess — og það vildi hún vissulega forðasl. En Tou- lon fór ekki að leggja sig fram til þess að vera sem lilýlegastur — eins og lxann ávalt gerði, þegar áfornx hans voru svívirðilegust — lieldur talaði hann til Juanitu nú, eins og heimilislæknir við barn — og hann var all- ur eitt bros, er hann lagaði á sér einglyrnið: „En er yður ekki móti skapi að fara?“, spurði hariii mjúkunx rómi. „Mér þætti leitt, ef ....“ „Eg lxefi ekkert á rnóti því að fara,“ greip lxún skyndiléga fram í fyrir honum. „Að minsta kosti er eg reiðubúin. Er nokkuð frek- ara, sem þér ætluðuð að segja mér?“ Hún lireyfði sig eins og lxún væri i þann veginn að standa upp. Hún var í rauninni að segja Lucien Toulon, yfirmanni leynilög- reglunnar, að fara sína leið. En nú stóð hon- um á sanxa — alveg á sarna. Hún var i raun- inni dásamleg, þessi Lorendana — þessi upp- gjafadansmær, sem liami liafði fundið í skuggahverfum stórhorgar úti á landsbygð- inni og gert að hefðarkonu — sem nú átti að vinna verk, senx yi'ði lionum til mikillar frægðar og frama. Hann tók bendingunni og stóð upp. Viðtalið lxafði farið hetur en hann í rauninni liafði gert sér xéonir um. Hann var ekki i nokkurunx vafa um það, að upp á sið- kastið liafði lxann orðið var við ýms þreytu- merki — jafnvel merki þess, að Juanita mundi gera tilraun til þess að hrjóta sér veg til frelsis. Hann hafði orðið var við þráa lijá lienni — þráa, sem liann liefði hælt niður hjá hverjum sem var öðrum en henni. En, herra trúr, slikar liefðarkonur sem hún var orðin, hlutu að fá svona „leiðindaköst“ ann- að veifið. Það skyldi Lucien Toulon mæta vel. Og í rauninni var það einkenni háborinna kvenna að fá slík dutlungaköst. Aðrar kon- ur, senx Toulon liafði í þjónustu sinni, fengu aldrei slík köst — og liann virti enga þeirra nxeira fyrir það, að vera laus við þennan „galla“. “ Alt liorfði .því vel, en Toulon var dálítið eftir sig. Hann hafði oi’ðið að leggja liart að sjálfum sér til þess að kuýja liaua ekki til mótþróa gegn sér, en það var liann að liugsa unx í hili fjrrir lítilli stundu. En það hefði verið afar óheppilegt, ef hann liefði gert það því að aldrei hafði hann þurft eins á Juan- itu að lialda og nú — til þess að klelckja á hinum seku í þessu Biot-máli. Toulon var alt í einu orðinn kófsveittur af tilliugsuninni um það, livernig fara mundi, ef hann nyti ekki aðstoðar Juanitu í þessu máli, og hann var allur eitt lxros. Og aftur lxneigði liann sig djúpt, er liann kysti liina fögru liönd mark- greif af r ú arinn ar. „Hafið þér alt, sem þér þurfið til ferðar- innar?“, spurði liann, er liann liafði rétt úr sér og var nú hinn föðurlegasti á svip. En Lorendana var fljót að draga að sér hönd sina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.