Vísir - 23.04.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 23.04.1938, Blaðsíða 3
V I S I R Yiðbiínaður ríkisstjórnarinn- ar gegn yfirvofandi ófriði. Grænmetisversl. rikisins fullnægir ekki eftirspurn nm útsæði. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför sonar míns og bróður okkar, Þorsteins. Óskar Þorsteinsson og systkini. aðeins Loftui». TIL LEIGU: Á þeim erfiðu tímum, sem nú standa yfir og framundan eru, keppast allar þjóðir við að tryggja öryggi borgaranna gegn yfir- vofandi ófriði, og nægir í því efni að skírskota til bræðraþjóð- anna á Norðurlöndum, og' þá ekki síst Norðmanna. íslenska ríkisstjórnin ein og stjórnarflokkarnir fljóta sofandi að feigðar- ósi og hefjast ekki handa, þótt ísland sé allra landa verst sett með öflun og framleiðslu lífsnauðsynja. Höfðatölureglur sam- fara hlutdrægni í úthlutun innflutningsleyfa er látið nægja til að draga fram hlut samvinnufélaganna meðan unt er, en um bjargráð til handa þjóðinni í heild er ekki hugsað. Hagsmunir samvinnufélaganna eru settir framar þjóðarhagsmununum, og hlutdrægnin fær ein að njóta sín til fulls. Þetta er í stuttu máli stefna stjórnarflokkanna, en nú hefir „samviska þeirra“, kommún- istarnir, vakið þá af þessum blundi, með þvi að bera fram tillögu í þinginu um skipun nefndar til að athuga hvaða ráðstafanir sé unt að gera til að mæta yfirvofandi kreppu og stríði. Tillaga þessi var tekin á dag- skrá í sameinuðu þingi í gær, og gat fjármálaráðherra þess, að stjórnin væri tekin að hugsa málið og hefði í huga að skipa nefnd, er skvldi athuga leiðir til úrlausnar, en, bráðlega myndi stjórnin láta frekar til sín heyra. Það er ekki nema gott eitt um það að segja, að mál þessi séu nú tekin til athugunar, en gjarnan hefði það mátt fyr vera, enda liafa sjálfstæðis- menn hvatt til þessa undanfar- ið í ræðu og riti. Eitt af því, sem norska ríkis- stjórnin og héraðsstjórnirnar hafa hvatt og styrkt menn til, er að auka til stórra muna framleiðslu grænmetis og garð- ávaxta, þannig, að landið yrði sjálfu sér nóg í þessu efni. Þetta hefðum við íslendingar einnig getað gert og átt að gera með því að hér eru sæmi- leg skilyrði til grænmetisrækt- ar, en til þessa höfum við orð- ið að flytja inn í landið all- mikið af grænmeti, sem við hefðum átt að geta ræktað sjálfir. Á síðari árum hafa orðið allverulegar framfarir i þessu efni hér á landi og liefir t. d. kartöflurækt aukizt til muna, og menn verið hvattir til að auka þá ræktun með styrkjum, sem að visu hafa reynst mun óverulegri en látið var í veðri vaka uppliaflega. Þessi aukn- ing liefir þó hvergi nærri reynst nægjanleg, ef vel á að vera, og verður því að halda áfram á þessari braut þannig, að framleiðslagarðávaxta nægi að fullu lianda landsmönnum, en hvaða líkur eru til þess, að svo megi verða? Samkvæmt lögum nr. 34, 1. febr. 1936, var ríkisstjórninni heimilað, að taka i sínar hend- ur innflutning á kartöflum og öðrum garðávöxtum frá 1. maí 1936 að telja, enda skyldi þá öllum öðrum óheimilt af flytja þessa vörutegundir til landsins. Þar sem hér var um einka- sölu að ræða, notaði ríkis- stjórnin að sjálfsögðu heimild þessa og Græmnetisverslun ríkisins tók til starfa. Sam- kvæmt lögunum var verslun þessari heimilað að reisa geymslu og markaðsskála i Reykjavík fyrir kartöflur og aðra garðávexti. Skálinn var bygður, en í stað þess að þar væru að staðaldri íslenskir garðávextir á boðstólum, hefir skálinn verið leigður undir allskonar sýningar, sem ekkert eiga skylt við garðrælctina. Nú er komið vor og menn fara sem óðast að undirbúa garðræktina og skyldu menn ætla að nægilegar birgðir af út- sæði lægju fyrir, en þvi mun fara mjög fjarri. Birgðirnar munu vera það talonarkaðar, að með engu móti mun vera unt að fullnægja eftirspurn- inni, og verður verslunin því að úthluta útsæðinu á gersam- lega ófullnægjandi hátt. Það má gera ráð fyrir að verslunin eigi ekki ein sök á þessum mistökum, heldur fel- ist sökin aðallega hjá gjaldeyr- is- og innflutningsnefnd, sem hefir ekki lieimilað ríflegri innflutning exr þetta, en al- menningur fær ekki skilið slík búvisindi þessarar stjórnar- stofnunax’, og allra síst virðist hér um viðbúnað að ræða til að nxæta afleiðingum ófriðar, ef hann skylli á. Það er takmarkalaust hirðu- leysi frá hendi þessara ríkis- stofnana, að sinna þessum mál- um svo slælega sem raun er á orðin, og þess verður að krefj- ast, að úr þessu verði bætt, ef unt er, þannig að almenning- ur eigi kost á að rækta garð- ávexti, svo sem frekast verður við lcomið, og takmarkið, sem keppa verður að, er að landið framleiði sjálft nægjanlega garðávexti handa þjóðinni, þannig að hún þurfi ekki að vera háð innflutningi þessara lífsnauðsynja. BæjciF fréttír □ „Helgafell“ 5. 9384267—VI—2. Messur á morgun: í dómkirkjunni: Kl. n, síra Bjarni Jónsson (ferming), kl. 2, síra FriSrik Hallgrímsson (fernx- iiig). _ í fríkirkjunni: Kl. 12, síra Árni Sigurðsson (fernxing). í Hafnarfjarðarkirkju: Kl. II, síra GarSar Þorsteinsson (bama- guösþjónusta). í Laugarnesskóla: Kl. 11.30, barnagutSsþ jónusta. 1 kaþólsku kirkjunni: I Reykja- vík: Lágmessa kl. 6)4 og 8. Há- rnessa kl. 10. Kvöldguðsþjnusta með prédikun kl. 6. — í Hafnar- firði: Hámessa kl. 9, kvöldguðs- þjónusta nxeð prédikun kl. 6. Af veiðum koixxu í morgun Egill Skalla- grínxsson með 112 föt lifrar og Ot- ur með 80 föt. Þórólfur og Geir eru væntanlegir í dag. Skíðaferðir. K.R.-ingar fara í skíöaför kl. 7)4 í kvelcl og kl. 9 í fyrramálið, ef veðui'útlit verður gott. Farnxið- .ar fást á sanxa stað og undánfarið. —- Í.R.-ingar fara einnig í fyrra- máliS kl. 9 að KolviSarhóli. Lagt upp frá Sö.luturninum og farmiSar rást í Stálhúsgögn. Veðrið í morgun. í Reykjavík 4 st., íxxestur hiti í gær 8, minstur í nótt 4 st. Úrkonxa í gær og nótt 6,2 mm. Heitast á landinu í morgun 12 st., á Dala- tanga, minstur hiti 3 st., á Sandi. Yfirlit: Nærri kyrrstæð lægð milli Vestfjarða og Grænlands. — Horf- ur: Faxaflói: Suðvestanátt, stund- um allhvass. Eljagangur. Skipafregnir. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær. Goðafoss er væntanlegur til Vestm.eyja fyrir hádegi á morg- un. Brúarfoss og Lagarfoss er á Akureyri. Dettifoss er í Hamborg. Selfoss fór í morgun til Akraness og útlanda. Árekstur varð í gær kl. 8.15, á gatnamót- unx Laugavegs og Smiðjustígs. Var fólksbifreið á leið niður Bergstaða- stræti og ætlaði þvert yfir Lauga- veginn, eix hin kom niður Lauga- veg og ók á hana nxiðja. Skemdust báðar nokkuð, einkunx sú, er á vár ekið. Kastaðist hún upp á gangstétt og á húshorn. Dronning Alexandrine konx til Kaupmannahafnar kl. 8 í nxorgun. Kaffikvöld heldur knattspyrnufél. „Valur“ fyrir 1. og 2. flokk næstk. mánu- dag kl. 8)4, í húsi K.F.U.M. Is- lenska knattspyrnumyndin ve'rður sýnd, upplestur o. fl. Valsmenn, fjölnxennið. Vegna veikindaforfalla hjá Leikfélagi Reykjavíkur, verð- ur revýan „Fornar dygðir“ sýnd annað kvöld. Utborgun tekjuafgangs hefst n. k. mánudag á eftirfarandi stöðum: í Reykjavík: Skólavörðustíg 12 (skrifstofan). 1 Hafnarfirði: Strandgötu 28. 1 Keflavík: í sölubúðinni. í Sandgerði: í sölubúðinni. í Reykjavík verðúr borgað út til félagsmanna frá kl. 4—5 e. h. alla virka daga nema laugardaga, en ulanfé- lagsmenn, sem eru að vinna sig inn i félagið, eru beðn- ir að koma til viðtals á skrifstofuna kl. 10—11 f. h. Reiðhjól Efni í hin mjög eftirspuröu reið- hjól er nú komið heim. Við höf- um nú hjól til af öllum stærðum Tökum gömul hjól í skiftum. Örninn Laugavegi 8. Vesturgötu 5. HIPAUTCERÐ e 9 fer austur urn land þriðjudag- inn 27. þ. xn. Tekið á móti vörum fram til hádegis á mánudag. Drengjahlaupið. Keppendur og starfsnxemx eru beðnir að íxxæta kl. 10 í síðasta lagi í Fimleikahúsi Mentaskólans. Drengjahlaup Ármanns hefst á morgun kl. io)4 árdegis lxjá Iönskólanum. Þessi leið veröur hlaupin: Frá Iðnskólaxxunx vestur Vonarstræti, suöur Suöurgötu.um- hverfis íþróttavöllinn, Suðurgata, Skothúsvegur, Fríkirkj uvegur, Lækjargata og lýkur hlaupinu undan Amtmannsstíg. Keppendur í drengj ahlaupinu eru að þessu sinni 43 að tölu og hafa aldrei ver- ’ið jafnmargir. Þeir eru frá þess- um félögum: K. R. 14 keppendui*, Á. 8, Í.B. 5 og F.H. 16. „Skím, sem segir sex“. Þessi bráðskemtilegi gamanleik- ur verður sýndur á morgun kl. 8 og hefst aðgöngumiðasalan í dág. Athygli skal vakin á auglýsingu í blað- inu í dag frá Ólafi Þorgrímssyni, lögfræðingi. Annast hann kaup og sölu fasteigna og verðbréfa. útvarpið í kveld: 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: „Ei- íífðarbylgjan", gamanleikur (Al- freð Andrésson, Marta Indriða- dóttir, Valur Gíslason). 20.45 Strok-kvartett útvarpsins leikur. 21.10 Hljómplötur: Kórsöngvar. 21.30 Útvarpshljómsveitin leikur gönxul danslög. 22.00 Danslög. Næturlæknir: Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46, símí 3272. Næturv. í Reykja- víkur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Næturlæknir aðra nðtt: Gísli Pálsson, Lauga- vegi 15, sími 2474. Næturvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apó- teki. Helgidaglæknir: á morgun: Páll Sigurðsson, Há- vallagötu 15, sínxi 4959. Sími: 4661. Bifreiðastððin ðRIN Sími 1430 Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfello'whxlsinu. Voixarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. Altaí sama tóbakið f Bpistol Bankastr. Útvarpið á morgun. Kl. 9.45 Morguntónleikar: Tón- verk eftir Mozart og Chopin (plöt- ur). 14.00 Messa i Dómkirkjunni. Ferming. (Sira Friðrik Hallgríms- son). 15.30 Mi'Sdegistónleikar, ýnxs lög (plötur). 17.40 Útvarp til út- landa (24.52 m.). 18.30 Barnatínxi. 19.20 Hljómplötur: Danssýningar- lög. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Hvaðaix — hvert?, I. (Síra Björix Magnússon). 20.40 Hljóixiplötur: Fi'ægir kórar. 21.00 Upplestur: Sagnir að vestan, (Jón úr Vör). 21.30 Danslög, ODYRTI KAFFI 0.80 1/4 kg. EXPORT (L.D.) 0.65 stk. Grettisgötu 57. Njálsgötu 14. — Njálsgötu 106. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. — I V2 e. h. V.-D. og Y.-D. — 8V2 e. h. U.-D., 14—17 ára piltar. — 8% e. h. Almenn samkoma; þar eru allir velkomnir. — K.F.U.K. Á morgun: Kl. 4 e. li. Y.-D. fundur. — 5 e. h. U. D. fundur. Sigur- jón Jónsson talar. — Allar stúlkui’, 14—17 ára, vel- komnar. ferslaoarleyfl Sá, sem hefir ónotað heild- eða umboðssöluleyfi, leggi nafn og heimilisfang inn á afgr. blaðsins, merkt: „Verslunar- Ieyfi“. TVÖ loftlierbergi til leiga á Hvei-fisgötu 49 frá 14. mai. —* Uppl. í síma 3338. (639 4 HERBERGJA ibúð til IeigE með öllum þægindum. UppL Brávallagötu 4, niðri. (642 2 HERBERGl og eldhxls til leigu I kjallara. Njálsgötu 52B. (646 2—3 STOFUR og eldhús líl leigu 14. maí Reykjavikurvegs 31 (móti Sjóklæðagerðmni). —• Húsið getur verið til sölu. UppL á efstu hæð. (647, RÚMGOTT herbergi í góðis standi til leigu Iioltsgötu 23 (bænum). (64S STOFA til leigxx fyrir geymslts ú liúsgögnum. Uppl. í sima 4586.____________________(656 SÓLARSTOFA hjá SundhöR- inni til leigu. Bergþórugötu 29, uppi. (656 2— 4 HERBERGJA íbúð iíS leigu 14. maí. Uppl. Tjamar- götu 10 B, uppx. (659 3— 4 HERBERGJA íbúð til leigu á Laugavegi 87. Matjurta- garður gæti fylgt. (6fflS TIL LEIGU tvær íbxxðir, 2 herbergi og eldlnis lxvoi’. UppL á Öldugötu 41. Jóhannes Sveinsson. (662 TIL LEIGU 2—4 herbergi og eldhús og 1 stofa og eldhús Reykjavikurvegi 7, Skei'jafirSL (672 2 HERBERGl og eldhús til leigu Mímisveg 6. Síxni 2501. — ________________________ (675 LÍTIÐ forstofuhei’bei’gi til leigu 14. maí Njálsgötu 52. (679 TIL LEIGU nxiiini eða stærri ibúðir. Sæbóli, Seltjarnamesi. Uppl. á staðnum. (567 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Mai’argötu 1, fyrir reglu- saman pilt eða stúlku, (687 GOTT 1—2 manna herbergí, með aðgangi að baði, til leigu. Þjónusta og ræsting fæst ásama stað. Tjarnargötu 10 C, III. (689 GOTT sólríkt forstofuher- bergi til leigu frá 1. maí til 1. okt. IJelst fyrir liúsgögn. UppL, í síma 1894 frá kl. 18—20.. (690* GÓÐ, lítil kjallaraíbúð til! leigu. Simi 2673. (693' KJALLARAHERBERGF ta leigu fyrir einhleypan lcven- mann. Laugarvatnsliiti. Eldun- arpláss. Njálsgötu 71. (695 TVÆR séríbúðir, 3—4! her- bergi, bað, sérmiðstöð og 2—S> herbergi, til leigu. Uppl. Fjólu- götu 25, sinxi 4481. (696 GOTT hei'bergi til leigu. fyrír kvenmann. Uppl. í síma 47881 _______________________ (69? 4 HERBERGI og eldTiús S kjallara til leigu 14. nxaí á Æg- isgötu 26. Sími 2137. (69& LÍTIL íbúð til leigu. Sími 2728,___________________(701 SÓLRÍK hæð, 3 herbergi, eld- hús og bað, til leigu. Rafmagns- eldun. Öll þægindi. GarðstæSI gæti fylgt. Uppl. síma 1118 og: 2303. (704

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.