Vísir - 25.04.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 25.04.1938, Blaðsíða 1
Reykjavík, mánudaginn 25. apríl 1938. Riístjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTl 12. Sími: 34CÖ. A UGL ÝSÍNG A ST.f Ó lí!: Stmi: 2834. 96. tbl. KOL O Cr 8ALT simi 1120. Gamla Bíó VORDRAUMUR. Aðallilutverkin leika og syngja hinir vinsælu söngv- arar úr „Rose Marie“: Jeanette Mac Donald Og Melson Eddy. Dek> „Winchiep“ Eg hefir nú fengið aðalumboð hér á landi fyrir ýmsar tegundir af „Wincher" og línuspilum, -Áður en þér farið á síldveiðar í iár er nauðsynlegt að athuga hvort ekki þarf að setja nýtt dekkspil á skipið, og þá er sjálf- sagt að leita til mín eða umboðsmanna minna eftir up[)lýsing- um, J>ví verðið er lágt og gæðin mikil, WICHMANN bifvélarnar æiti hvér háteigandi að nota, þar eí aflið mest, olíueyðslan minst og viðhaldið sára lítið. Nýju WICHMANN-DIESEL bifvélarnar eru mun ódýrari en aðrar diesel vélar. Ilmboðsmenn mínir eru: Breiðafirði: Magnús Níelsson i Svefneyjum. Akureyri: Indriði Helgason, rafvirki. Norðfirði: Sæv. 0. Konráðsson, kaupmaður. Vestmannaeyjum: Gísli Wium, bilstöðvarstjóri. PÁLL G.ÞORMAR, Laugarnesveg 52. -— Símar: 2260 og 4574. — Símnefni: VERKH. Hefl til sölu nú þegar nokkrar húseignir i Reykjavík og nágrenni. Ennfreraur erfðafestuland, sumarbústaði og bifreið. Sanngjarnt verð. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Annast kaup og sölu fasteigna og verðbréfa. Mig er að hitta daglega kl. 10—12 árd. og 3—5 síðd. og á Öðrum tímum eftir samkomulagi. ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON, lögfræðingur, Suðurgötu 4. — Símar: Skrifst. 3294. Heima 1825. Til fermingargjafa | Dömutöskur — Burstasett — Manicure — Armbönd — « Saumakassar — Skrautskrín — Herraveski — Bréfa- pressur — Bréfahnífar. |K. Einapsson & BjÖPnsson| Bankastræti 11. 3 xs»»;5;xio;iö»e;sooo«öööooeö»öö»ö»;iö»»öoo»ooottöo;iOooö;xxsöí fæst nú í öllum bókaverslunum landsins. Hún er nauðsynleg handbók í öllum viðskiftum manna á milli í Reykjavík. Allir, sem til Reykja- víkur koma, fá ekki hetri leiðsögumann en Við- skiftaskrána. — Nýr uppdráttur af Reykjavík fylgir bókinni. Verd: 3.75 Dnglegar korrespondent sem útvegar allskonar verslunarsambönd, óskar eftir atvinnu hjá heildsölu eða umboðsverslun eða sambandi við duglegan sölumann. — Þeir, sem liafa áhuga fyrir þessu, leggi nöfn sín, ásamt með nauðsynlegum upplýsingum, inn á afgr. blaðsins, merkt: „1940“, fyrir vikulokin. — Sveinherbergishúsgðgn til sölu með tælci— fæpisvepði. A. v. á. Ferðaskritstofa rikisins hefir ákveðíð að slarfrækja á komandi sumri söludeild fyrir ís- lenska muni, sem seljanlegir eruerlendumferðamönnum.Áhersla verður lögð á það, að munirnir séu fallegir og að öllu leyti vel til búnir og einnig sem íslenskastir að gerð. — Pólk, sem ósk- ar að koma munum í umboðssölu í deildina er beðið að til- kynna það í seinasía lagi fyrir 10, mai, Frekari upplýsingar á Ferðaskrifstófu ríkisins, sími 4523. Kolaverð. Fpá deginum í dag verðup verð á kolum lijá oss sem liéi» segip: lOOO kg. 500 - 250 - 200 » 150 - 100 - 50 - Kr. 54,00 - 27,00 - 13,50 - 12.00 9,00 6,00 3,00 Verðið er miðað við staðgreiðslu, og kolin heimkeyrð til kaupenda 1 Reykjavík. Reykjavík, 24. appíl 1938. H.f. Kol & Salt. S.f. Kolasaian Kolaverslun Guðna & Einars Kolaverslnn Úlafs Ólafssonar. Koíaverslnn Signrðar Úlafssonar. Bifreiðastððin ÖRIN Síml 1430 Effðafestu- land ræktað, með litlum byggingum, í bæjarlandinu, fæst í skiftum fyrir lítið liús í bænum eða út- hverfum bæjarins. Þeir sem vilja sinna þessu sendi afgr. Vísis tilboð og upplýsingar, auðk: „Land á góðum stað“ fyrir 1. maí. — Skriístoío- herbergi í miðbænum óskast leigt fyrir Matsveina- og veitingaþjónafé- lag Islands. Uppl. hjá Janusi Halldórssyni, Hótel ísland. — Krístján Guðlaugsson málflutningsskrifstofa, Hverfisgötu 12. Sími 4578. Viðtalstími kl. 4—6 síðd. Þu lifir aðeins einu sinni Stórfengleg amerísk saka- málsmynd, gerð undir stjórn kvikmyndameistar- ans: FRITZ LANG. Þessi kvikmynd er frá- brugðin öllum öðrum kvikmyndum af slíku tagi, hún liefir listrænt gildi á við bestu kvikmyndir og er spennandi, áhrifamikil og átakanleg. — 1 Somarfri Ungur maður sem á bíl og vill fara í ódýrt fei'ðalag um Norðurlönd, ásamt með 3 öðr- um 5—6 vilcna tíma. Ókeypis bensín og flutningur á bílnum. Tilboð, merkt: „Þagmælska 4“ sendist Vísir fyrir 1. mai. — Verslanarleyfl Sá, sem hefir ónotað heild- eða umboðssöluleyfi, leggi nafn og heimilisfang inn á afgr. blaðsins, merkt: „Verslunar- leyfi“. Matreidsla Tökum að okkur allskonar matartilbúning í heimahúsum. Búurn einnig til allskonar búð- inga og ís. —- Uppl. í síma 9176. PR E NTMYN DASTOFAN LEIFTUR Haínarstrœti 17, (uppi), býr til .1, flobk's prentmyndir. Sími 3334 Annast kaup og sölu allskonar verðbréfa. Reykjavíkur Annáll h.f. Revýan 24. sýning í lcvöld kl. 8 e. li. Aðgöngumiðar seldir í IðllÓ. — Venjulegt leikhúsverð. 25. sýning á morgun (þriðjud.) kl. 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. -— V en j xdegt leikliús verð frá ld. 3 á morgun. — Búast má vid aö þetta verði næst siðasta sýning á revýunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.