Vísir - 26.04.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 26.04.1938, Blaðsíða 4
V I S I R KHCISNÆtlH TIL LEIGU: GOTT kjallaraherbergi til leigu frá 1. maí. Uppl. á Hóla- vallagötu 9, neðri hæð. (720 STÓRT herbergi til leigu. Að- gangur að Jjaði og síma. Uppl. í siipa 2608. (824 GOTT herbergi með sérinn- gángi til leigu ódýrt í ofan- jarðar kjallara á Marargötu 2. (825 f—------------------------ 2 HERBERGI og eldhús til leigu á Laugavegi 38. Hans Hoffmann. (828 GÓTT kjallaraherbergi til íeigu, helst fyrir góða konu, 14. maí, með sériungangi og góðri geymslu. Sími 2743. (829 GÓÐ STOFA til leigu. Uppl. i.síma 2456. (831 '2 HERBERGI og eldhús til Téigu fyrir einlileypa. Eldunar- jpláss getur koinið til greina. — Skólavörðustíg 46. (833 TIL LEIGU efsta hæð á Grett- isgötu 2 A, 3 herbergi og eldhús. Ennfremxu- 3 herbergi og eld- ihús og auk l>ess sérstök stofa í faúsi méð laugavatnsliita. Alt frá 14. maí. Uppl. í síma 2670. (835 STOFA tii leigu við miðbæ- inn. Sími 3749. (840 HERBERGI, 6x7 metrar, til ieigu, gott fyrir smáiðnað eða sérverslun. Tilboð merkt „R“ sendist afgreiðshumi. 773 STÓRT, sólríkt herbergi, með fordyri, ásamt liúsgögnum, til leigu upp úr mánaðamótunum. Túngötu 20. (776 3 HERBERGI og eldhús til leigu 14. maí á neðstu hæð á Þórsgötu 3. Sínii 2052. (777 ÍBÚÐTR, 2ja og 3ja herbergja 'íll leigu 14. maí. Pétur Hjalte- sted, SunnuhvoIL (778 STOFA til leigu 14. máí Framnesvegi 30. (780 TVÖ sérstök einlileypings- herhergi til leigu með öllum þægindum. Bergþórugötu 37. —■ (838 3 TIL 4 herbergja íbúð með öllum þægindum til leigu 14. maí. Ægir Ólafsson, Bjargar- stíg 2. (786 STOFA og eldunarpláss til leigu, 25 kr. Sérinngangur. Kolaofn. Baldursgötu 15. (790 HERBERGI með, innbygðum fataskápum, 2 samliggjandi eða sérstök, til leigu 14. maí, í nýju Itúsi í vesturbænum. A. v. á. (792 SÓLRÍK stofa, hentug fyrir tvo. Tjarnargötu 10B, miðhæð. (795 EITT herbergi og eldhús í kjallara til leigu. Sími 4129. — (797 SUMARBÚSTAÐUR óskast til leigu. Tilboð óskast send fyr- ir fimtudag, merlct „Fimtudag- ur“. (798 TIL LEIGU 1 herbergi og eld- lxús Skerjafirði. Uppl. Óðins- götu 19. (800 SÓLRÍKT forstofuherbergi með þægindum til leigu 1. eða 14. maí. Sími 2765. (802 2 HERBERGI og eldhús til leigu frá 14. maí til 1. sept. eða 1. okt. Njálsgötu 83. (804 2 HERBERGI og eldhús i vesturbænum til leigu 14. maí. Uppl. i sima 2303. (805 3 HERBERGI og eldhús til leigu. Hvorki bað né miðstöð. Bergstaðastræti 49. (808 SÓLRÍK forstofustofa til leigu 14. mai. Sími 2930. (811 3 HERBERGI og eldhús til leigu á Klapparstíg 12. (813 2 HERBERGI og eldhús til leigu á Freyjugötu 25. (814 SÓLARHERBERGI og eldhús til leigu í sumar. Iílapparstíg 44 uppí. (816 2 HERBERGI og eldhús til leigu á Laugavegi 44. (818 HVERHITAÐAR tvær íbúðir fást til leigu í Árnessýslu í sum- ar. Uppl. í síma 2922, kl. 10— 11 fyrir hádegi. (719 ÓSKAST: MIÐALDRA maður í fastri stöðu óskar eftir lierbergi, á- samt fæði og þjónustu á sama stað, 14. maí. Tilboð merkt „F. W.“ sendist afgr. Vísis. (823 2 HERBERGI og eldhús með öllum þægindum óskast 14. maí utarlega í bænum. Þrent i heim- ilí. Sími 9094. (774 ÍBÚÐ yfir sumarmánuðina, stór og skemtileg, að eins fyrir reglusamt fólk. Tilboð merkt „P“ sendist afgi-eiðslúnni. (772 ÓSKAST: UNGUR maður óskar eftir 1—2 herbergjum með ölluxn þægindum, nálægt eða í mið- bænum. — Tilboð merkt „99“ sendist Vísi. (830 ITAPAD'FIJNDIDI LÍTIL bronslituð budda, með rennilás og peningum í, tapaðist síðdegis í gær, líklega í Harald- arbúð.Finnandivinsamlega beð- inn að gera aðvart í síma 4414. (841 TAPAST hefir kvenmanns- lxanski (svartur). Slcihst Ný lexxdugötu 27. (782 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast. Tilboð rnerkt „2500“ send- ist Vísi fyrir föstudag. (778 KVEN ARMB ANDSÚR liefir tapast. Skilist gegix fundarlaun- unx í Þvottahúsið Grýtu. Síxxii 3397. (791 MIG VANTAR litla, þægilega íbúð 14. maí. Litil f jölskylda. — Fyrirframgreiðsla.Tilboð merkt „Þægilegt“ sendist afgr. Visis. - (779 BUDDA fundin lijá Iðnó. A. v. á. (817 1 STOFA og eldhús óskast 14. xxxaí. Tv'ent í heimili. Tilboð sendist Vísi nxerkt 14. (783 [TILK/NNINCADl B ilfarafélag íslands Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Félagsskírteini (æfigjald) kosta 10 kr. Skírteini, sem tryggja bálför, kosta 100 krónur, og má greiða þau i fernu lagi, á einu ári. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Sími 4658. 2ja HERBERGJA íbúð í nxið- bænum, hentug fyrir sauixia- stofu óskast 14. íxxaí. Uppl. síma 2084. (787 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 2ja hei'bergja íbúð nxeð öll- uixi þægindum frá 14. mai. Til- boð íxxerkt „1938“ sendist afgr. Vísis fyi'ir xxæsta föstudag. (793 1—2 HERBERGI og eldlxús með þægindunx óskast 14. nxaí. Barnlaust fólk. Tilboð leggist inn á afgi'. Visis merkt „Dödd- ur“. (796 KvinnaS UNGLINGSSTÚLKA. óskast. Uppl. í shxia 2306. (832 STÚLKA óskast á sveita- beimili í vor og sunxar. Má hafa íneð sér stálpað barn. Uppl. á Sjafnargötu 10 frá 6—10. (721 STÚLKA óslcast í vist nú þeg- ar. Gi'jótagötu 14 B. (836 3ja HERBERGJA íbúð óskast, rná vera í góðum kjallara. Til- boð merkt „4 fullorðnir“ send- ist Vísi sem fyrst. (799 EITT herbergi með forstofu- ixxngaixgi óskast 14. íxxaí, helst nxeð aðgangi að síma. Tilhoð merkt „25“ sexxdist á afgr. Visis fyrir 5. apríl. (801 BARNGÓÐ telpa, 11—14 ára, óskast í sunxar. Uppl. Hring- braut 34. (781 RÁÐSKONU vantar upp í Borgarfjörð. Má liafa xxxeð sér barn, Uppl, Nönnugötu 7, niðri. (784 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir herbergi í xniðbænum. Sinxi 3888. (803 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir 3 herbergjum og eld- lxúsi. Góð unxgengni. Ábyggileg borgun. Sími 4761. (810 STÚLKA óskast í vist liálfaix daginn frá 1. eða 14. ixxaí. Karl .Tónasson, læknir, Sóleyjargötu 13. (785 PRÚÐ telpa 12—14 ára ósk- ast til að gæta tveggja ára barns. Uppl. Freyjugötu 38, niðri. (788 DUGLEG stúlka óskast frá 1. nxai til 1. október. Gott kaup og sér stofa. Uppl. lijá Guðlaugu Bi'ynjólfsd., Eiriksgötu 25, I. lxæð. (789 NOTAÐ píanó óskast til kaups. Uppl. í sínxa 1914. (812 FERMINGARHATTAR. — Ilattastofa Svönu og Lárettu Hagan, Austui'slræti 3. (613 KAUPI íslensk frímerki lxæsta verði. Gísli Sigurbjörns' son, Lækjartorg 1. Opið 1— (659 KONA nxeð stálpað bam ósk- ar eftir að sjá um litið lieimili lijá góðu, siðprúðu fólki. Til- boð merkt „13“. (807 ULL allar tegundir og tuskur lireinar kaupir Álafoss afgr. hæsta verði. Verslið við Álafoss, Þingholtsstræti 2. Sínxi 3404. — HREINGERNINGAR, loft- þvottur. Vönduð vinna, sann- gjamt verð. Sími 1319, eftir kl. 7. (589 LEGUBEKKIR nxargar teg- uxxdir. Vönduð vinna. Verð við allra hæfi. Körfugerðin, Banka- stræti 10. (413 VORHREINGERNINGAR hjá okkur. Guðjón Gíslason. Sími 3283. (748 ÓHRAKIN taða og gott úthey lil sölu. Sýnishorn fyrirliggj- andi. Uppl. í símum 1993 og 4366. (700 KKAdPSKADUtifi STÓR eldavél óskast til kaups. Uppl. í sinxa 3069 eða 4366. (827 VÉLRITUN ARKEN SL A. — Cecilie Helgason. Sími 3165. (600 5 MANNA bíll sem búið er að breyta í vörubil, til sölu ó- dýrt Uppl. eftir kl. 6, hjá Bjama Tómassyni, Laugavegi 27. (749 NOTAÐ ÞAKJÁRN til sölu. - Jón Bjöi’nsson. Simi 2561, lxeinxa eftir ld. 7. (834 EINHLEYPA, cal. 12, til sölu. Uppl. í sinxa 4190. (837 KAUPI gull og silfur til bræðslu, einnig gull og silfur- peninga. — Jón Sigmundsson, gullsnxiður, Laugavegi 8^ (^94 SVEFN-OTTOMAN, sem nýr, 105 cm. breiður, með höfuð- púða og fótagafli, til sölu á Leifsgötu 10, annari hæð t. h. VerðSOkr. (839 c KÁPU- 0g kjólaefnj frá oaumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Sími 2264. (308 LÍYÍÐ HÚS á erfafestulandi til sölu. Uppl. í sínxa 3346 kl. 4 —7. (766 TAKIÐ EFTIR! Hreingern- ingar og loftþvottar. — Vanir menn. — Vönduð vinna. Sann- gjarnt verð. — Hx-ingið í síma 3762 og 4974. (180 DÖMUR OG HERRAR! — Munið Saunxastofuna Hafnar- stræti 4. Tek efni í saum. — Hvergi ódýrara. Ámi Bjarna- son, klæðskeri. (528 BORÐSTOFUHÚSGÖGN til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (775 TIL SÖLU Bankastræti 14B: Miðstöðvar-eldavélar, þvotta- pottur, 65 lítra, eldavélar af ýmsum stæi’ðuxn. Notaðar elda- vélar keyptar á sama stað. (794 BARNAVAGN í góðu standi til sölu á Leifsgötu 28. (809 • 1 LEGUBEKKIR, mest úrval á Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. TVÍ- eða þrísettur klæðaskáp- ur óskast á. tækifærisverði. Sími 4803. (815 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn 78. í PYNTINGAKLEFANUM. í kvalaherberg'í Rogers er alt tilbúið. — Feslið þann stóra með keðjum við vegginri. Nú spyr eg í síÖasta sirin, Eiríkur: Hvar er fjársjóðurinnt •—• Það skaltu aldrei konlast á snöðir um, þorpari! Húðstrýkið strákinn. verði ekki feginn að eftir nokkur högg. wZÍMH* Ætli hann Hann ætlar að fara að húð- fá að tala strýkja Eirík. Þá verðum við að Íáta til skarar skríða. Hér er leynihurð í veggnum. Opn- um hana. NJÓSNARI NAPOLEONS. 88 sem var að gerast í Frakldandi. Gerard hafði nú Icomjst íuS raun um það, að svo var, og það Iiefði verið karlmenskuskortur og skortur á skyldurækni, ef liann hefði ekki aðhafst neitt ---ef liann hefði ekki reynt að afla sér sannana og sent þær áleiðis til Toulons. Hann þurfti ekki að fara í neinar grafgötur um hvað liann mundi 'gera, er hann fengi bréfið. Hann mundi reyna að handsama svikarann eins fljótl og auðið væri — og Gerard harmaði það vitanlega ekki, hver örlög svikarans myndi verða. En liversu sem liann reyndi, gat liann ekki lirundið frá sér iiugsununum um það, livað verða mundi um vesalings Önnu. Um hana hugsaði hann án af- láts, hina snauðu, fátæklega klæddu konu, sem varð næstum engilfögur, er varmennið, sem hún elskaði, hrosti til hans. Glögt mundi liann enn, er hún kallaði „Hugo, Hugo!“, við belg- Isku landamærin, fyrir tveimur árum. Svo á- lakanlega, biðjandi hafði liún kallað, að það tilaut áð konta við hjartataugar hvers óspilts ananns. Gerard liugsaði lika fram og aftur um hverj- um augum væri rétt að líta afskifti hans sjálfs af þessu máli ? Hvað lá til grundvallar fyrir því, sem hann liafði aðhafst? Hafði hann reynt að afla sannána fyrir sekt Biots af föðurlandsást — hafði hann gert það, sem hver sannur föður- landsvinur mundi gert hafa í lians sporum — eða liafði hann — á valdi augnablikstilfinninga tekið að sér hlutverk njósnarans — misboðið virðingu sinni með þvi? Þegar hann mintist ásökunarorða sinna i garð Lorendana forðum harmaði hann það, því að hann sá nú að hann hafði gert henni rangt til, því að hann gekk þess ekki dulinn, að éf hann aftur kæmist á slóð njósnara, sem væri að vinna gegn Frakklandi, eins og Biot, mundi hann hegða sér nákvæmlega eins, og liann hafði gert gagnvart lionum. Það var rökvilla, að ásaka nokkurn, sem svona störf hafði á hendi, fyrir að þiggja fé að launum. Að drepa mann á víg- velli er ekki morð heldur hetjudáð, jafnvel ]>ólt hermanninum sé greidd laun. Það er verkið, sem máli skiftir, í augum guðs og samviskunn- ar, en ekki launin fyrir það. En þetta var alt enn óleyst vandamál eigi að síður, því að alt var í óvissu að því er snerti vesalings Önriií,- ffýgglyndu, fátæklegu konuna. Gerard liafði það á tilfinnínguuni, að gamli blaðsalinn forðaðist — hver svo sem ástæðan gat verið að tala við hann, nema það allrá nauð- synlegasía. Óttaðist hann afleiðingar þesS,- að hann hafði gert Gerard að trúnaðarmaririi sínum? Alt af þegar Gerard kom að söluturninum til þess að kaupa fréttablöð talaði blaðsalinn gamli sem mest liann gat við aðra viðskiftamenn eða þá, að hann grúfði sig yfir bókhaldsskræður sínar. Biot sá hann lieldur ekki næstu tvo daga. Það var á fimtudegi, sem hann liafði sett bréfið til Toulons í póst. Föstudag og laugardag fór hann í Hotel de Russie og sat alllengi í gilda ■ skálanum, en Biot var þar ekki. Með þvi að spyrja þjóninn óbeinlínis komst Gerard að því, að Biot væri lasinn og héldi því kyrru fyrir á herbergi sínu. En sunnudaginn næsta mætti Gerard lionum á Ile Rousseau. Og vissulega leit Biot illa út. Það var sem Iiann liefði livorki soí- ið eða matast að undanförnu. Hið dökkleita liörund lians var orðið blýgrátt á litinn og tiilit augnanna flóttalegt. Biot leit alt af annað veifEí í kfínguitt sig, eins Og hann væri smeykur um, að sér værí véitt eftirför. Það var svo sem auð- séð, að taugar Biöt höfðu orðið fyrir allmiklu áfalli, er á hann var ráðist — og enri frekar, er hann gerði sér ljóst, eíns og liann hlaut að hafa gert nú, að skjalið, seíri hann átti að afhenda Marwitz lierdeildarföringja væri nú komið í liendur frakknesku leynilögregluiinar eða á leiðinní til hennar. Biot vissi að sjálfsögðu, að ékki var hægt að handtaka hann á svissneskri jörð, eiris og sakir stóðu, eri liarin vissi vel — eins ög allir Frakkar, að leynilögfeglan frakk- neská getuf teygt arma sína lárigt — og ef ak annað brást, var alt af hægt að koma því lil leiðar, að svikarinn fengi skámmbyssukúlu í skrokkinn — þó háriri væri í öðru landi. Og það var óttinn við að vera niyrtur, sem; lýsti sér í hinu skelfda augnatiíliti Biot. Gerard varð nú fljótt leiður á Genf og ó- ánægja hans óx hröðum fetum eftir það, sem nú hafði gerst. Kannske var það óánægja með sjálfan sig, sem um var að ræða, frekar en að hann væri leiður á Genf, en þanriig kom þetta út. Það hafði verið tilbreýtlng og upþörvun í að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.