Vísir - 02.05.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 02.05.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 1578. Rilsljórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJéRÍ: SíiTii: 2834. 28 ár. Reykjavík, mánudaginn 2. maí 1938. 102. tbl. • '¦ KOL OG SALT sími 1120 Gamla Bió "Swing Time". Bráðskemtileg og eldf jörug amerísk dans- og söngmynd. — Aðalhlutverkin leika og dansa: Fped Astaipe og Glngep Rogers. Aðalfund Byggingarsamvinnufélags Reykjavíkur verður haldinn i Kaupþingssalnum þriðjudaginn 3. mai u. k. kl. Sy2 siðdegis. Reykjavík, 28. april 1938. STJÓRNIN. llljl s í Alþýðublaðinu 28. apríl skrifar (í) um nýju bókina eft- ir Huldu skáldkonu: „Það eru notaleg viðbrigði að f á þessa bók i hendurnar, svo ólík er hún flestu því, sem berst á bókamarkaðinn þessi siðustu ár.....Það er trúin á hið góða og fagra og sigur þess, sem streymir gegnum þessa bók skáldkonunnar, eins og önnur rit hennar. Þessi trú, sem því miður er nú á förum hjá flestum.....Bókin er þrungin af vorihni íslenskrar náttúru og ber með sér ang- an brúnna lyngheiða, dulartöfra fjarlægra bláfjalla og angurværan svanasöng hálfrokkinnar ágnstnætur. Munið eftir þessari bók, þegar þér veljið fermingargjöf. Fæst i laglegu bandi. Viðtalstími minn verður framvegis klukkan l1/^—3. AXEL BLÖNDAL læknir. IIUIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIIII Bensinverdld I Fpá og med 1. maí lækkap bensínveæðið um 3 víð Afs rft lítrinn vegar um landið. til fastpa vid—* S t 4» rasw peyíílF Hf. „Sbeil" á Idandi. OlíoverslDR Ulmte hf. IIHIIIIIIIIIIIIIIiIIIIIlUIKZIH»IHSIIHiSS5SaS!ia3SSHSIISIfifIE!IIiHHIHIIIIlNI Reyk javíkur Annáll h.f. Revýan jornar ilir" 27. sýning annað kveld kl. 8% e. h. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun frá kl. 1. Venjulegt leikliúsverð frá kl. 3 daginn sem leik- ið er. Aðeins örfá skifti enn. Lækoinpstofa mín er flutt í Hafnarstræti 8, II hæð. Simi: 2030. Heima 3105. læknir. Nýkomið: Mikið úrval af kvensokkum úr silki, isgarni og bómull. Barna- og unglingasokkar, mjög laglegar sportskyrtur með hálf ermum fyrir herra og margt fleira. — túlka sem kann ljósmynda amatör-vinnu getur fengið atvinnu. Uppl. Skólastr. 3. K.F.U.K. A.-D. fundur annað kveld kl. 8V2. Gumiar Sigurjónsson, cand. theol. talar. Alt kvenfólk vel- komið. Vepslunai* og íbúdaphús & besta stað i bænum til sölu með tækifærisverði og ágætum kjörum ef samið er strax. Eign- in gefur með hæfilegri leigu 14—15% af kaupverðinu. Semjið við Jón Arinbjörnsson. Laugavegi 68. Símar 2175, 4510 C flt, feFmisaaapföt zzío V__„.Jo [BiÍAR GöCJHurjossQí MElMÁ Vesturgötu 42. Símar 2414,2814 og Framnesveg 14. Sími 1119. ^P R E N T M Y N D A S T'OMlN LE^PTU R ' Hafnarsíræti 17, (uppi), ¦ bfr til 1. ílókrts prentmyndir!; ' Sími 3334 Nýja Bíó jiMyTEMPU. VICTOÖ McLflGLEN AUBREy SMITM i WSNHSE Baatlgy^ Compiete Phrase Code éslcast tii kaups. A. v. á. Landsins besta og stærsta úrval af bifreiðum. Bifreiðastoð Islaiás Sími 1540 (þrjár línur). Gætnir og vanir bifreiðastjórar. Sanngjörn viðskifti. Lægra iröruverð ankuar tekrar. Medalálagning á 8 nauðsynlegustu matvöputegundir í heildsölu og smá- sölu var árið 1936 ái»ið 1937 í des. ápið 1937 59% 48% % Álagningin hefip minkað eftip því sem neytendahreyfingin hefii* vaxið. Samstarf neytenú.^ heSp lækkað vöi*u- verðið <®g þannig aukið tekjur heimilanna*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.