Vísir - 02.05.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 02.05.1938, Blaðsíða 3
VISIR Óiieyrilegai? kauphækkunarkröfnF á Siglu- firði. Véistjópap og j ámiðnaðapmenn l&óta vinnustöðvun. Yélstjórar og járniðnaðarmenn, er vinna við Síldarverksmiðj- ur ríkisins á Siglufirði, bera fram kröfur um stórkosílega kaup- hækkun og hóta verkfalli sé ekki gengið að þeim. Þessar kröfur voru bornar fram nú fyrir helgina af nýjum félagsskap,er stofn- aður hefir verið á Siglufirði nú í vor og nefnir sig „Félag vél- stjóra og járniðnaðarmanna á Siglufirði“. Hjá síldarverksmiðjum rík- verksmiðjur ríkisins bera úr isins á Siglufirði vinna þrír býtum frá kr. 200—300 kr. á fyrstu vélstjórar, sem hafa í mánuði eða yfir síldveiðitímann árskaup kr, 5.500—6.000. Þeir krefjast nú allir liækkunar upp í kr. 6.600.00, og auk þess hálfs mánaðar sumarfrís með fullu kaupi eða mánaðarfrís að vetrinum. Fjórir menn vinna sem 2. vélstjórar hjá verksmiðjunum og hafa þeir haft kr. 400.00 í mánaðarkaup, kr. 1.50 um tím- ann í allri dagvinnu og kr. 2.20 um tímann i eftirvinnu og tveggja mánaða kauptryggingu. Nú kref jast þeir hækkunar, sem nemur 15% af mánaðarkaupi, 23% á dagkaupi, og á eftirvinnu- kaupi frá kl. 6 e. li. til kl. 10 e. h. 26%, ó næturvinnu 68% og 23% á helgidagavinnu. Auk þess krefjast þeir að kauptrygg- ingin lengist úr 2 mánuðum upp í 5 mánuði. 2. vélstjórar höfðu að meðal- tali í kaup hjá verksmiðjunum kr. 5.055.14 á síðastliðnu ári en unnu þó ekki nærri alt árið hjá verksmiðjunum. Sem dæmi um það hversu hátt kaup þessir menn liafa má nefna, að í á- gústmánuði síðastliðnum nam kaup eins þeirra kr. 788.40 að meðtalinni eftirvinnu, annars kr. 832.80 og hins þriðja kr. 861.90. Þá er rétt að geta þess að hæði 1. og 2. vélstjórar verksmiðj- anna hafa flestir, ef ekki allir, lágmarksréttindi sem vélstjórar og hafa ekld stundað vélstjóra- nám nema part úr vetri. Vélsmiður, sem vinnur hjá verksmiðjunum og hafði kr. 4000.00 í föst úrslaun og auk þess sérstakt kaup fyrir eftir- vinnu og helgidagsvinna, þann- ig að árskaup hans síðastliðið ár varð kr. 4.995.57, krefst nú að fá kr. 1.95 um tímann i dag- vinnu, í eftirvinnu frá kl. 6— 10 e. h. kr. 2.93, en í nætur- og helgidagavinnu krefst liann að fá kr. 3.90 um tímann og á þetta tímakaup að gilda fyrir alla járniðnaðarmenn og renni- smiði. Loks gerir félagið kröfur til að félagsmenn sitji fyrir allri vinnu við vélstjórn og smíðar, sem framkvæmd sé af Síldar- verksmiðjum rikisins á Siglu- firði. Kauphækkunarkröfur þessar munu vera einhverjar þær ósvífnustu, sem nokkumtíma hafa verið bornar fram hér á landi. Er auðséð að hverju stefnir ef það á að viðgangast að slíkar kröfur séu að einhverju leyti teknar til greina á sama tíma, sem kaup sjómanna, sem eru upp á hlut, lækkar um helming, vegna verðfalls afurð- anna og hræðslusíldarverðið er orðið svo lágt að fyrirsjáanlegt er að flest skip verða gerð út með tapi hæklci verð á síldar- afurðunum ekki verulega frá þvi sem nú er. Með því verði, sem nú eru horfur ó, munu sjómenn á þeim skipum, sem veiða fyrir síldar- kr. 500—750.00. Nú heimta starfsmenn i landi, sem liaft hafa upp í kr. 861.90 í kaup á mánuði hækkun, sem mundi bitna á lægst launuðu mönnunum, sem vinna fyrir verksmið j urnar. V erklýðsf é- lögin i landinu berjast fyrir því að traðkað sé á rétti sjómanna, til þess að geta hækkað ennmeir kaup þeirra sem mest hafa bor- ið úr hýtum. Það er auðsætt að verði slíkri rangsleitni eldci svarað á viðeig- andi hátt og slíkar kröfur kveðnar niður, mun það vekja svo magnaða gremju og réttláta reiði viðskiftamanna síldar- verksmiðjanna bæði sjómanna og útgerðarmanna, að stór- hættulegt getur orðið fyrirtæk- inu, sem á hag sinn undir við- skiftum og velvilja þessara aðila. Frð Sesselja SissailiíliiF á 11 r æ ð. Sesselja er fædd 2. maí 1858 í Borgarfirði. Tók liún ljósmóð- urpróf við fæðingarstofnunina í Kaupmannahöfn með 1. einlc- unn, gegndi hún síðan ljósmóð- urstörfum hér i Reykjavík í 16 ár. Faðir hennar var Sigvaldi Einarsson, gullsmiður, og móð- ir hennar Halldóra Eggertsdótt- ir Guðmundssonar, sýslumanns, og var móðir hennar Helga, dóttir Magnúsar Ketilssonar, sýslumanns. Bjuggu þau á Akranesi. Sesselja Sigvaldadóttir flutt- ist til Reykjavíkur 1878, og giftist árið eftir Stefáni Egils- syni múrara og eru synir henn- ar: Sigvaldi Kaldalóns, héraðs- læknir og tónskáld, Guðmund- ur Stefánsson, glimukappi, nú í Ameríku, Snæhjörn Stefánsson, skipstjóri, og Eggert Stefánsson söngvari. Á þessum merkisdegi hennar sendist þessari trúuðu og gæfu- sömu konu hugheilar óskir, þar sem liún dvelur, hjá syni sínum í Grindavík. Stefano Islandi átti að liafa lokið gestaleik sín- um á Konunglega leildiúsinu á föstudaginn var. Hann hefir nú verið ráðinn til leikhússins í fyrstu fjóra mánuði næsta leik- árs og á þá meðal annars að syngja aðalhlutverkin i söng- leikunum Rigoletto og Mada- me Butterfly. Fréttaritari út- varpsins í Kaupmannahöfn tel- ur sig hafa fengið vitneskju um, að til mála hafi komið að Stef- ano Islandi yi'ði fastráðinn að leikhúsinu. Hefir hróður hans farið vaxandi með hverri sýn- ingu og jafnan uppselt hvert sæti þau kvöld, er hann syngur. (FÚ.) YINNUTÍMI Á NORSKUM SKIPUM. Oslo í dag. Norska stjórnin hefir tekið á- kvörðun um að leggja fyrir Stórþingið frumvarp um ný lög um vinnutíma á skipum. Frum- varpið er i höfuðatriðum sam- hljóða tillögum nefndar, sem hafði þessi mál til meðferðar. — Ráðgert er að vinnutíminn verði 8 klst. á dag fyrir háseta, er milliferðaskip eru í siglingum (skip yfir 2000 registertonn brutto), en vinnutími hi'ottfar- ardaga og komudaga 9 klst,, stýrimanna 8 klst. Vinnutími loftskeytamanna, háseta, vél- stjóra og kyndara skal ekki vei'a yfir 8 klst. er skipin liggja í höfn. Um strandferðaskip gilda aðrar reglur, tvennskonar, eftir þvi hvort skip eru undir eða yfir 7 daga í áætlunarferðum. Á fundi útgerðarmannafé- lagsins í Oslo var samþykt ein- róma að mæla með samþykt frumvarpsins um vinnutima á skipum. NRP — FB. B œtap fréifír Merca 3 - 5 ^ 87a Verslð. I.O.O.F. 3 = 120528=X X. Skipafregnir. Gullfoss, Goðafoss, Brúarfoss og Lagarfoss eru í Reykjavík. Detti- foss kemur til Hull í dag, er á leið hingað. Selfoss fór frá Grimsby til Rotterdam síðdegis í gær. Verslunarskólanum var sagt upp á laugardag kl. 3. — Nemendur hafa veriÖ um 300 í vetur og eru þeir í n deildum, en kennarar voru 30 að tölu, Að þessu sinni luku 80 nemendur brottfarar- prófi og urðu þessir þrír piltar hæstir (allir með 109 stig): Krist- inn Halldórsson, Siglufirði, Krist- mann Hjörleifsson, Reykjavík og Þorvaldur Þorsteinsson, Siglufirði. Ferming. Níutíu og tvær stúlkur voru fermdar í gær hér í Reykjavík og 78 piltar. Hræringar í Dalvík. Á 12. tímanum á föstudagskvöld- $Ibn(!öE£> aðeins Loftup. Æfingar félagsins verða sem hér segir í sumar: KNATTSPYRNA. 1. flokkur á íþróttavellinum: Mánudaga kl. 9—10% siðdegjs. Miðvikudaga ld. 7%—9 síðd. Föstudaga kl. 9—10% síðd. 2. fl. á gamla íþróttavellinum: Þriðjudaga kl. 9—10 síðd. Fimludaga kl. 8—9 síðd. Laugardaga kl. 8—9 síðd. Æfingastjóri í háðum flokkun- um: Guðm. Ólafsson. 3. fl. á gamla íþróttavellinum: Mánudaga kl. 7%—9 síðd. Miðvikudaga kl. 7%—9 síðd. Föstudaga kl. 9—40 síðd. Sunnudaga k. 10—11 f. h. Æfingastjóri: Sig. Halldórsson. 4. fl. á gamla vellinum: Þriðjudaga kl. 5—6 síðd. Fimtudaga kl. 6—7 síðd. Laugardaga kl. 5—6 síðd. Æfingastjóri: Ben: Jakobsson. Frjálsar íþróttir á Iþróttav. Sunnudaga kl. 10—12 f. h. Mánudaga kl. 6—7% síðd. Þriðjudaga kl. 6—7% og kl. 8%—10 síðd. Miðvikudaga kl. 6—7% síðd. Fimtudaga kl. 8%—10 síðd. Föstud. kl. 6—7% og 8%—10 síðd. Laugardaga kl. 2—4 e. li. Æfingastjóri: Ben. Jakobsson. Sundæfingar í Sundhöllinni: Mánudaga kl. 9—10% siðd. Miðvikudaga kl. 9—10% siðd. I Sundiaugunum: Miðvikudaga kl. 9—10 siðd. Sundkennari: Jón Pálsson. Sundstjóri: Björvin Magnússon, sem gefur niánari upplýsingar HANDBOLTI. Upplýsingar gef- ur Ben. Jakobsson. RÓÐRARÆFINGAR. Uppl. gef- ur Stefán Guðmundsson. TENNIS. Upplýsingar gefur Sveinbjörn Árnason. NUDD. Upplýsingar gefur Ben. Jakobsson. STJÓRN K. R. iS urðu íbúar Dalvíkur varir við jarðskjálftakipp. Urðu margir skelfdir, því að mönnum voru enn í fersku minni jarðskjálftarnir miklu fyrir skemstu, en kippurinn var ekki meiri en svo, að þeir, sem voru sofnaðir, vöknuðu ekki. Prófessor Lodewyckx, ástralski íslandsvinurinn, hefir sent Háskólanum 1000 kr. að gjöf, er renni í Minningarsjóð Haralds Níelssonar. Höfnin Þýskur togari kom á laugardags- kveld með veikan mann. Baldur kom af veiðum í gær með 87 föt lifrar og,Briinir með 701 föt. 3 norskir línuveiðarar komu í morg- un. Tvær færeyskar skútur komu í gær. Þrír enskir togarar komu inn í gær, einn til að taka kol, hin- ir með slasaða menn. Slys. Breskur togari kom inn í gær með slasaðan mann. Hafði hann fót- brotnað á vinstra fæti rétt neðan við hnéð. Björn ólafsson stórkaupm., var meðal farþega á Ms. Dronning Alexandrine frá út- löndum í morgun. Ferðaáætlun Strætisvagnanna í sumar að Lögbergi, er birt í blaðinu í dag. Þegar farið er um Fossvog uppeftir, verður sama leið farin til baka. Fólk ætti að klippa áætlunina út úr blaðinu og geyma hana, til þess að geta alltaf séð hvernig á ferðum stendur. Konan mín, móðir okkar, tengdamóðir og arama, Ingibjörg Ólafsdóttir, andaðist að heimili sínu að kveldi 1. maí. Gísli Þórðarson, börn og tengdabörn. IbúO 14. maí Mig vantar 4—5 herbergja íbúð. Helst tvær stofur og þrjii smærri herbergi. Uppl. í síma 4020. Forstöðukona við barnaheimilið Vorblómið verður ráðin frá 14. maí n. k. — Skrifstofa mín tekur við umsóknum til 7. mai. Borgarstjórinn í Reykjavík, 30. apríl 1938. Pétup Halldópssom Engin húð ei svo viðhvœm að hún þoli ekki PALMONA handsapu Grfðafestuland í Fössvogi, tæpir þrír hektarar, með ágætu íbúðarhúsi, til sölm Tveir þriðju landsins er i fullri rækt. Vatnsleiðsla og frárenslL Andrés Andrésson, Laugavegi 3. Ferðir okkar að Lögbergi verða sem hér segir: Frá 1. maí—20. maí kl. 1 og 7 síðd. um Fossvog (altaf báS- ar leiðir). Frá 21. maí—20. júní kl. 7, 8.30 f. hád., kL 1, 7 og 9 e. Eu. um Fossvog kl. 7, 8.30 f. li. og 9 síðd. Frá 21. júní—31. ágúst kl. 7, 8.30 f. h., kl. 1, 3, 5, 7, 9, 11.30-! e. h. (um Fossvog kl. 7, 8.30 f. héd. og kl. 11.30 siðd.). Frá 1. sept.—30. sept. kl. 7, 8.30 f. liád., kl. 1, 7, 11.30 e. H. (um Fossvog kl. 7, 8.30 f. h. og kl. 11.30 síðd.). Frá 1. okt.—15. okt. kl. 1 og 7 síðd. um Fossvog. Frá Lögbergi farið 45 mín. eftir burtfarartíma úr Reykja- vík. ATH. Klippið auglýsingana úr blaðihu og geymið hana vand- lega. Strætisvagnar Reykjavikur h.f. Hannes Guðmundsson, læknir, hefir flutt lækningastofu sína í Hafnarstræti 8, aðra hæð. Sími 2030. Axel Blöndal, læknir, hefir breytt viðtalstima sínum og verður hann framvegis kl. 1%—3. „Fyrir miðja morgunsól“, heitir nýútkomin bók eftir Huldu. Er þessi bók til tilvaldasta tækifær- isgjöf. Hennar verður nánar getið síðar hér í blaðinu. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 3 kr. frá „17“, 5 kr. frá H. G., 5 kr. frá ónefndri konu, 6 kr. frá N., 5 kr. frá J. B., 15 kr. frá M. T., 2 kr. frá G. Þt, 2 kr. frá ónefndum. Útvarpið í kvöld. 19.20 Þingfréttir. 19.35 Fréttir. 20.00 Útvarp frá Alþingi: Almenn- ar umræður við 3. umr. um frw til f járlaga fyrir 1939 (Eldhúsdags- umræður). Kávarður ísfirðingur hefir farið 3 veiðiferðir og lagt' á land samtals 311 föt lifrar, semr jafngilda 300 smálestum af fiski upp úr skipi. (FÚ.) Næturlæknir: Ófeigur Ófeigsson, Skólavörðu- stíg 21A, sími 2907. — Nætur- vörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.