Vísir - 04.05.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 04.05.1938, Blaðsíða 4
V I S I R SÖLTíÍK þriggja lierbergja í- SnVð, meS iöU'um þægindum í góSu Jiúsi til leigu 14. maí á Njálsgötu 8 C. (230 2 HERBERGI og eldhús til leígu i miðbænum. Sími 2864. (231 HERBERGI með sérforstofu- inngangi til leigu ódýrt á góð- sim stað í bænum; svolítill eld- Shúsaðgangur getur komið til greina. Uppl. Bjarnarstíg 1 milli S og 9. — (151 LITLAR íbúðir til leigu 14. maí. Reykjavíkurvegi 7, Skerja- ffirði. (162 SÓLRÍK 3—4 lierbergja ibúð til leigu 14. mai á Brekkuslíg 19, uppi. Uppl. í síma 1924. (164 GOTT, sólrikt herbergi til Íeígu frá 14. maí á Hávallagötu 15. Uppl. í síma 4959. (166 SÓLRÍK 2ja herbergja íbúð til leigu 14. maí, í austurbænum, ffyrir einhleyp hjón. — 75 kr. yfir. sumarið. — Tilboð, merkt: „Landspítali“ leggist inn á afgr. Visis. (168 LÍTIÐ, vistlegt lierbergi ódýrt til Ieigu 14. maí. Sími 2348. (169 ’TVÆR litlar, ódýrar íbúðir í lcjallara og á 3. hæð í timbur- húsurn, eru til leigu 14. þ. m. Laufásvegi 43. Vigfús Guð- mundsson. (214 LÍTIÐ herbergi til leigu fyrir einhleypan. Eiríksgötu 13. (172 LÍTIL sólrik stofa með sér- inngangi til leigu 14. maí. Holts- götu 20, miðhæð. (176 TIL LEIGU lítil kjallaraíhúð sölrik og björt, fyrir barn- Íaust, reglusamt fólk. Tilboð sendist Visi, merkt: „936“ (178 'GÓÐ STOFA til leigu á Lauf- ásvegi 58, efri liæð. (181 TVEGGJA og fjögra her- ftergja íbúð, hentug fyrir 2 litlar ffjölskyldur til leigu á góðum stað. Ekki miðstöð eða bað. — UppL Hverfisgötu 16 A. (183 LÍTIÐ forstofulierbergi til leigu á Vesturgötu 32. (198 TIL LEIGU frá 14, maí 2 lier- bergi, eldhús og bað á Ljósvalla- götu 8. Á sama stað 1 herbergi sneð aðgangi að eldhúsi og baði, í'rá 14. maí íil 1. okt, (186 HERBERGI með sérinngangi ffil leigu, fæði fæst sama stað. Uppl. í síma 4116, frá 4—6 og eftir 8. — (187 TIL LEIGU 2 herbergi og aldhús, bað. Framnesvegi 8. (252 TVÆR sólríkar ibúðir, tvö herbergi og eldliús hvor til leigu. IJppl. Laugavegi 67 A. (249 HERBERGI til leigu fyrir 15 kr. á mánuði. Ránargötu 9, uppi. (188 STÓR STOFA til leigu fyrir einhleypan í nýju húsi á Sól- völlum. Uppl. í síma 2954. (189 GÓ‘Ð forstofustofa til leigu fyrir reglusaman kgrlmann eða stúlku. Uppl. Stýrimannastíg 5. (190 LÍTIL íbúð og forstofustofa til leigu. Sími. 4738. (191 GÓÐ STOFA til leigu Tjarn- argötu 10, fySrstu hæð. Sími 1043. (195 SÓLRÍK stofa til leigu 14. maí. Uppl. í síma 4750. (196 STÓRT einhleypings herbergi með öllum þægindum til leigu á Bárugötu 5. (185 HERBERGI og eldhús til leigu Urðarstig 7. Lítið balchús til leigu sama stað. (200 TIL LEIGU Bergstaðastræti 9A: 3 stofur og eldhús á efri liæð og 2 stofur og eldhús á sömu hæð. 2 lierbergi og eldhús á efstu hæð og kvistherbergi á söinu hæð og 2—3 lierbergi í kjallara. Uppl. í síma 3955 og 4588. (203 HERBERGI til leigu á Hverf- ‘sgötu 100. (204 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. í Hellusundi 7, mið- hæð. (206 2ja og- 3ja herbergja íbúðir lil leigu í Vonarstræti 12. Einn- ig eins manns herbergi. (234 STOFA til leigu 1 Tjarnarg. 10 B. Sími 4953, (235 TIL LEIGU 4 herbergi og eldliús og 3 herbergi og eldhús á Lokastíg 6. (237 TIL LEIGU 2 hei-bergi og eldhús, lielst fyrir eldri lijón. Uppl. í síma 3918. (238 EITT herhergi til leigu á Hverfisgötu 104 A. (239 2 LÍTIL herbergi og eldhús til leigu frá 14. maí. Uppl. í síma 2214.__________________ (240 ÞRJÚ lítil herbergi og eld- hús til leigu fvrir fáment fólk. Bragagötu 21. (241 2—3 LOFTHERBERGI og cldliús til leigu. Uppl. í síma 4722. (242 1 HERBERGI til leigu frá 14. maí í lcjallara í Þingholtsstr. 22 A fyrir reglusaman karl- mann. (243 ÁGÆTT HUSNÆÐI til leigu 14. maí, nálægt miðbænum, við Tjörnina. 3 herbergi eldhús bað. Tilboð sendist til afgr. þessa blaðs, merkt: „3 herbergi 14. maí“. (244 TVÆR stofur og eldhús til leigu ódýrt, yfir sumarið á Sogabletti I. Matjurtagarður fylgir. Tilboð leggist á afgr. blaðsins, merkt: „Útsýni“. (248 STOFA til leigu 14. maí. — Framnesvegi 30. (250 ÖSKAST: ÍBÚÐ, 2—3 herb. og eldliús í góðu standi, óskast til leigu, lielst utan við bæinn og æskilegt að blettur gæti fylgt. — Tilboð merkt „Ábyggileg greiðsla“ sendist Vísi fyrir næstkomandi sunnudag. (87 2 herbergi og eldhús með þægindum óskast. — Barnlaust fólk. Tilboð merkt „Föst at- vinna“ sendist Vísi. (224 GÓÐ 2ja—3ja herbergja íbúð óskast. Uppl. í síma 4436. (225 2 HERBERGI og eldhús með öllum þægindum, nærri Rauð- arárstíg, vantar 14. maí. Tilboð sendist í Garnastöðina. Jóse* Jónsson. (232 STÚLKA í fastri atvinnu ósk- ar eftir stofu mót suðri, helst í austurbænum, með aðgangi að baði og síma. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í súna 3304 frá 5—7 í dag. (89 HJÓN með eitt barn óska eft- ir einu herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi, lielst utan við bæinn. Tilboð, merkt: „X“ sendist á afgr. Vísis fyrir fimtu- dagskvöld. (165 EIN STOFA og eldhús með þægindum óskast 14. maí. Góð umgengni. Trygg greiðsla. Til- boð, merkt: „Áraskeið" sendist Vísi fyrir 7. þ. m. (170 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Uppl. í síma 4453. (236 EIN stofa og eldhús óskast yfir sumarið. Uppl. í síma 2982. '__________ (210 STÚLKA í fastri atvinnu ósk- ar eftir lierbei'gi. Uppl. i síma 1788. " (133 2 HERBERGI óskast til leigu yfir sumarið nú þegar eða 14. maí næstk. Tilboð merkt: „Tvö lierbei'gi“ af lxendist afgr. blaðs- ins fyrir 5. þ. m. (184 STÚLKA í fastri atvinnu ósk- ar eftir stofu mót suðri, helst í austurbænum, með aðgangi að baði og síma. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 3304 frá 5—7 í dag. (89 Ijg^-' LÍTIL, sólrík íbúð óskast 14. maí. Fyrirframgreiðsla. — Sími 4495 kl. 9—10 í kvöld. — ___________________________(219 TVÖ HERBERGI með öllum þægindum, sem næst rniðbæn- um, vantar mig 14. maí. Guðm. Guðmundsson, dömuklæðskeri, Austurstræti 12. Sími 2796. (251 LÍTIÐ forstöfuherbergi óskast í kyrlátu húsi, helst með einliverju af húsgögn-* um. Fyrirframgi-eiðsla fyr- ir alt tímabilið ef um sem- ur. Tilboð óskast, merlct: „Fýrirframgreiðlsa“, sem afhendist afgr. Vísis fyrir 8. þ. m. (245 KVENLINDARPENNI (blár) tapaðist 19. april og karlmanns- lindarpenni (svartur) 30. april. Finnandi vinsamlega beðinn að hringja í síma 1960. (167 PELIKAN sjálfblekungur, merktur „Sveinn Zoéga“ hefir tapast. Uppl. í síma 4315. (247 RÁÐSKONA óskast austur í Árnessýslu. Má liafa stálpað barn. Uppl. Skólavöi'ðustíg 29, kl. 6—8 í kvöld. (211 STÚLKA óskast 1—2 mánuði. Súsíe Bjarnadóttir, Hólavalla- götu 7. (223 VORHREINGERNINGAR hjá okkur. Guðjón Gíslason. Sími 3283. (748 HREINGERNINGAR, loft- þvottar. Uppl. í síina 1676. (863 HRAUST og dugleg stúlka óskast á Klinikina Sólheimar 14. maí. (161 UNGLINGSSTÚLKA óskast hálfan daginn. Uppl. Óðinsgötu 8A. —_______________ (177 GARÐAVINNA. Vanti yður mann i garðvinnu, þá hringið i sima 3110. (180 BARNGÓÐ stúlka óskast á fáment heimili nú þegar eða 14. mai. Uppl. í síma 3468, eftir kl. 8. (192 STÚLKA óskast í vist til Jóns Gunnlaugssonar, Barónsstíg 65. Sími 1141. (193 STÚLKA eða unglingur ósk- ast liálfan eða allan daginn á Laufásveg 25. (197 STÚLKA óskast til Kristjáns Einarssonar framkvæmdarst j., Bárugötu 5. (199 Furnsalan HafsiaFStræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn og lítið notaða karl- mannafatnaði. LEGUBEKKIR vandaðir og ódýrir. — Konráð Gíslason, Skólavörðustíg 10. — Erl. Jóns- son, Baldursgötu 30. (860 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- j ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. -— Saumastofan Laugavegi 12, uppi. Simi 2264. ; Gengið inn frá Bergstaðaslræti VINNUFATNAÐUR, nærfatn- aður, undirfatnaður, sokkar, inniskór, gúmmískór, hand- klæði, búsáhöld, bui’stavörur, leir- og glervörur, leilcföng margskonar og margt fleira. — Verðið samkepnisfært. — Jó- hannes Stefánsson, Vesturgötu 45. (846 HÚSGÖGN til sölu (grænt pluss) í ágætu standi. — Sími 3926. (82 ULL allar tegundir og tuskur hreinar kaupir Álafoss afgr. liæsta verði. Verslið við Álafoss, Þingholtsstræti 2. Sími 3404. — KAUPI íslensk frímerki hæsta verði. Gisli Sigurbjörns- son, Lækjartorg 1. Opið 1—3%- (659 SVEFNOTTOMAN, — 2ja manna með skáp — til sölu á Laugavegi 5, 3ju liæð. (163 BARNAVAGN til sölu. Urð- arstíg 13. — (173 SUMARHATTARNIR á öllu verði. Ilattastofa Svönu & Lár- ettu Hagan. (207 TIL SÖLU: 20 hestar af góðu kúgæfu áveituheyi. Uppl. i síma 3899. (221 EINFALDUR klæðaskápur og dívan, notað, til sölu. Bárugötu 19, kjallaranum. 209 VAGNHESTUR, valinn, 7 vetra, til sölu. Bragagötu 32, niðri. (246 FERMINGARFÖT óskast keypt. Uppl. i sima 4468, frá 5—8. (213 KAUPAKONA óskast. Uppl. Tjarnargötu 8, eftir kl. 5. (201 BARNAVAGN í góðu standi selst ódýrt. Nönnugötu 7. (212 STÓRT fuglabúr til sölu Bankastræti 3. (208 TIL SÖLU góð hvitemaileruð kolaeldavél. Ránargötu 7 A niðri. (222 VIL KAUPA notaða veiði- stöng, má vera óstandsett. Uppl. í síma 2645, eftir kl. 6 e. h. (174 NOTAÐUR barnavagn til sölu. Uppl. í síma 4710. (175 BARNAKERRA til sölu. — Laugavegi 139. (179 ÁGÆTUR ottóman 110x160 til sölu. Simi 3806. (182 NOTUÐ gluggatjöld óskast keypt. Uppl. í síma 2442. (75 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 84. RAUÐI ROGER HINN GRIMMI. — Þú og Eiríkur, bróSir þinn, — .. en ef þú segir mér hvar — Þaö er ekki satt, og þess Nú skerst Hrói í leikinn: — eruö fangar mínir, segir Roger, fjársjóSurinn er geymdur, þá meg- vegna verðrð þið bæði látin sæta Jæja, Rauðskeggur, þú ert þá svo þegar menn hans koma með Erlu ið þið fara frjáls ferða ykkar. — refsingu — dauðarefsingu. liugaður, að þú ræðst á kvenfólk! til hans .... Eg veit ekkert, svarar stúlkan. NJÓSNARINAPOLEONS. 94 Ikomið til mála, að þeir hefði á röngu að standa, — að menn gæti sjálfir skapað örlög sín — alt væri undir sjálfum þeim komið hvernig fframtíð þeirra yrði, mintist hann þessa dags á, Genf, er hinir lilýju vorvindar bræddu snjó- Inn í fjallshlíðunum, svo vöxtur hljóp í hvern læk, en Genfarvatn var spegilslétt, svo að það ®ndurspeglaði svo vel, að dásamlegt var, fjöllin ffögru og háu. Alt var svo friðsamlegt sem hugs- ast gat i náttúrunnar ríki. Landið var búið í sitt ffegursta skart — það var rósblik á jöklum Alpa- f jalla, og þessi friðsæld i náttúrunnar ríki hafði sín álirif á mennina. En þenna dag liöfðu ör- lágadísirnar valið til þess að liöggva sundur þá þræði, i lífi Gerards, sem.þær höfðu verið að ísriúa — tilgangslaust að því er virtist — undan- ffarn-a mánuði — undanfarin ár. Sólarliringur var liðinn og Gerard liafði ekki 'fcomið auga á Juanitu aftur. Biot hafði hann séð bregða fyrir einu sinni eða tvisvar og hann var hinn ánægjulegasti á svip. Það var svo sem auðséð, að honum var ekki nein skelfing i liug lengur. Og Gerard flaug í liug, að Juanita kynni að hafa sagt það við liann, sem hefði upprætt óttann í hug hans. Gerard hataði og fyrirleit Biot meira en nokkuru sinni. Og honum faug jafnvel í hug, hvort hann gerði ekki ættjörð sinni ómetanlegan greiða, ef hann dræpi þorp- arann. „Láttu þá þarna hinum megin taka þorpar- ann þeim tökum, sem þeim finst best við eiga.“ Gerard varð bilt við. Það var eins og sá, sem mælti hefði getað lesið í hug hans og svarað honum. Gerard hefði verið svo þungt hugsi, að liann áttaði sig ekki á þvi fyr en nú, að hann stóð fyrir framan blaðsöluturninn, og að hann fyrir nokkurum mínútum hafði keypt Le Gaulois. Og i þeim svifum hafði Biot gengið þar fram hjá með pipuhattinn slcáhalt á liöfðinu — og þorparinn var brosandi og eftirvænting í svipn- um. Hann var með gildan vindil, sem hann nú stakk upp i sig og leit í áttina til Hotel de Russie. Og nú sá Gerard Juanitu ganga út á tröppur gistihússins. Hún var þannig klædd, að það var auðséð, að liún ætlaði eitthvað. Hún var í svörtum skóm og hafði stráhatt á liöfði og um liálsinn silkiklút, sem var festur á öxlinni með stórri, rauðri rós. Sólargeislamir léku um hina kastaniubrúnu lokka liennar, sem gægðust fram undan hattbrúninni. Aldrei hafði Gerard séð liana fegurri. Þótt liún væri í nokkurri fjar- lægð gat liann séð glögglega, að hún brosti — brosti til þrælmennisins, sem beið liennar, og nú tók ofan pipuhattinn og lineigði sig djúpt. En það var þá, sem Geru-d flaug i liug aðmyrða hann. „Láttu þá þarna liinum megin taka þorpar- ann þeim tökum, sem þeim finst hest við eiga.“ Það var gamli blaðsalinn, sem mælt hafði. Gerard sneri sér við og liorfði á hann. Það var i fyrsta skifti um nokkurt skeið, sem gamli blaðsalinn liafði við liann rætt — i fyrsta skifti, sem liann var líklegur til þess að vilja ræða við hann. „Hún er kæn, þessi kona“, sagði hann og hló dálítið, „hún kemur honum þangað, sem hún ætlar sér.“ Iiann ypti öxlum, hló aftur og sagði eins og við sjálfan sig: „Hann er reiðubúinn til þess að bíta á öngul- inn .... Að einum degi liðnuni — liún þarf ekki nema einn dag til þess að ljúka ætlunar- verki sínu.“ < Þetta var i rauninni liræðilegt um að hugsa, fanst Gerard, vegna ættar lians, nafns hans, sem hann var stoltur af. Konan, sem bar nafn hans, eiginkona hans, var að elta þennan þorpara — hún varð að elta þessa rottu, þetta auvirðilega kvikindi, til þess að koma honum undir manna hendur — og þella kvikindi var ekki einu sinni þess virði, að það væri sparkað i það — það eina sem réttlætti það, að reynt var að hand- sama það var það, að Frakklandi stafaði hætta af þvi. Gerard gat ekki þolað að lieyra lilátur blaðsalans — eða sjá ánægju-glampana í aug- um hans. Hann stakk blaðinu í vasann og lagði af stað, en liann vissi varla hvað liann var að fara. Þegar honum rénaði reiðin varð hann þess var, að hann stóð á liorni Pont du Mont Blanc, skamt þar frá, sem menn kaupa sér farmiða með skemtiferðabátnum. Allstór liópur karla og kvenna beið þar þegar til þess að kaupa miða undir eins og opnað væri, sem lilaut að verða á næsta andartaki, þvi að skipið var að koma að bryggjunni. En það var ekki sami vatnsbát- ur og vanalega. Auglýsing á skipinu sýndi, að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.