Vísir - 06.05.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 06.05.1938, Blaðsíða 4
VIS IR l.s. Dronning ilexandrine fer mánudaginn 9. maí kl. $ síðd. til Kaupmannahafn- ár. Farþegar sæki farseðla ifyrir kl. 3 á laugardag. Tilkynningar um vörur Jkomi sem fyrst. SklpaafgrelSsla JES ZIMSEN Tryggvagötu. Sími: 3025. SumerMstaðor 1 grend Reykjavíkur eða í íbæjarlandinu óskast strax Sil leigu. Uppl. í síma 4419, eftir kl. 6. Þetta sumarhfis sem er 14 km. frá Rvík, er af sérstökum ástæðum til sölu nú jþegar. — JL neðri hæð eru 3 lierbergi, eldtiús, forstofa og veranda. Á ■efri hæð eru 2 herbergi, eldhús 'íDg sva'lir. — f þessu húsi er hægt að húa yetur sem sumar. Nokkurra dagslátta land, gott til ræktunar. ‘Nánarí upplýsingar gefur JÓNAS H. JÓNSSON. Mafnarstræti 15. Sími 3327. Hveiti! GLADIATOR 'í 25 kg. pokum, ódýrt. Grettisgötu 57. Njálsgötu 14. — Njálsgötu 106. niiaitHiflitiiiimi Garöyrkjustörf |Pék að mér allskonar vinnu í görðum. Útvega blómplöntur og þökur. Uppl. í síma 2035. líllJIIIMMMMMMMMMMMMMMMI ap- bústaður sðskast fil léigu. — Á. v. á. m Mabarbarahnausar ta sölu. Uppl. í síma 2928. Kaupið Glugga, hurðir og lista — hjá stærstu timburverslun og — trésmiðju landsins — ----Hvergi betra verð.- Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eldast mun koma í ljós, að það margborgar sig. — TimbuFverslun ¥olundui* h. f. Nýkomið: Mikið úrval af kvensokkum úr silki, ísgarni og bómull. Barna- og unglingasokkar, mjög laglegar sportskyrtur með hálfermum fyrir herra og margt fleira. — Vesturgötu 42. Símar 2414,2814 og Framnesveg 14. Sími 1119. Saumum Pergament og Slikl skerma eftir pðntunum. Skerm abúðin Laugavegi 15. Hárgreiðslustofan Perla. Bergstaðastr. 1. Sími 3895. Vegfl off gólfflísar aftur fyrirliggjandi. Á. Einarsson & Funk. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Mosfellssveitar-, Kjósar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar. Grímsness- og Biskupstungnapóstur. — Til Rvíkur: Mosfellssveitar-, Kjósar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar. Austanpóstar. aðeisis Loftup. WfmMmM TÍL LEIGU: ÍBÚÐ og einlileypingsstofa til leigu. Uppl. Hverfisgötu 16 A. ■(331 TIL LEIGU stofa og eldun- arpláss, 25 kr. Baldursgötu 15. Sérinngangur. Kolaofn. (295 STÓRT herbergi með mið- stöðvarhita til leigu á Klappar- stíg 38. Til sýnis frá 7—9 e. li. (352 ÍBÚÐ, 4 stofur og eldhús, með öllum þægindum, í stein- liúsi rétt við miðbæinn, til leigu af sérstökum ástæðum. Tilboð merkt: „200“ sendist Vísi. (354 TIL LEIGU sólrilc stofa með aðgangi að baði og síma. Uppl. síma 1097. (262 SÓLRÍK stofa, sérinngangur til leigu Ránargötu 33 A. (364 STOFA og herhergi til leigu frá 14. mai á Sóleyjargötu 15. _______________________(365 HERBERGI fyrir einhleypa til leigu á Grundarstíg 2,1. hæð. _______________________(367 GOTT HERBERGI til leigu. Aðgangur að baði. Njálsgötu 36 uppi. (369 EITT herhergi og eldhús til leigu á Framnesveg 58. (370 LÍTIL STOFA til leigu ú Laugaveg 40 B, eftir kl. 8 e. h. _______________________(373 LÍTIL ÍBÚÐ til leigu ódýrt. Sími 3152._____________(374 Ibúðir og eins manns her- hergi til leigu Hallveigarstig 10. Uppl. kl. 5—7. (375 GÓÐ 3ja herbergja íbúð til leigu. Sími 4764. (379 TIL LEIGU 2 stofur og að- gangur að eldliúsi og ein stofa og aðgangur að eldhúsi. Uppl. Grettisgötu 53 B. (381 ÍBÚÐ, 3 herbergi og eldliús, til leigu 14. maí. Uppl. á Hverf- isgötu 104 B, kl. 6—7 í kvöld. (386 STOFA með öllum þægind- um til leigu á Fjölnisveg 4. — ________ (377 SÓLRÍK 3ja lierbergja íbúð í suð-austurbænum til leigu fyr- ir fámenna fjölskyldu. Uppl. í sima 3530 eftir kl. 8. (390 2 HERBERGI og eldliús i kjallara til leigu. Verð 65 kr. — Grettisgötu 57 B. (392 SÓLRÍK stofa til leigu í vest- urbænum. Aðgangur að baði og síma getur fylgt. Sími 2163. (400 TIL LEIGU: 2 lierbergi og eldhús 55,00. 2 lierbergi og eldhús 75,00. 3 herbergi og eldliús 95,00. Ránargötu 13. Uppl. þar eftir ld. 5. (403 TIL LEIGU 2 herbergi og eldhús, einnig 3 lítil herhergi og eldliús. Uppl. Grundarstíg 2 A. (404 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Þrent í heimili. Uppl. í síma 1279, eftir kl. 7. (394 BawMMMMBaMBHMaMHMMBBnagitf rmwMriwca GÓÐ íhúð óskast í rólegu húsi. Þrent fullorðið. Uppl. í sima 1412 og 1953. (395 1 STOFA og eldhús óskast 14. maí. — Tilboð rnerkt „50“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardagskvöld. (401 TVÆR stúlkur í fastri at- vinnu óslca eftir rúmgóðri for- stofustofu með ljósi og hita og baði. Hringið í sima 1268 eftir kl. 6. (408 UNGUR, reglusamur maður óskar eftir lierbergi með hús- gögnum sem næst miðbænum. Tilboð merkt „50“ sendist afgr. blaðsins. (412 TVEGGJA til þriggja her- hergja íbúð með þægindum óslc- ast. Sími 3259. (420 GOTT herbergi, með sérinn- gangi og eldunarplássi til leigu frá 14. maí. Uppl. Nýlendugötu 27, eftir kl. 7. (405 FORSTOFUHERBERGI til leigu Ásvallagötu 16. (406 1 STOFA og eldunarpláss til leigu Kárastíg .13. (410 TIL LEIGU 2 herbergi og eldliús frá 14. maí lil 1. okt. — Uppl. í síma 4120. (414 2 ÞÆGILEG herbergi í aust- urbænum eru til leigu ódýrt. Annað má nota til eldunar, — Uppl. í síma 1234. (417 FORSTOFUSTÖFÁ til leigu fyrir einhieypa, reglusama, frá 14. maí. Uppl. eftir kl. 6. (419 HERBERGI til leigu Leifs- götu 21, efstu hæð. Uppl. í síma 2107 frá 61/2—8. (421 GOTT FORSTOFUHERBERGI til leigu Grettisgötu 62 niðri. — (422 STOFA til leigu i austurbæn- um. Uppl. í síma 2649. (423 SÓLRÍK forstofustofa til leigu á Lokastig 8. Ennfremur stórt herbergi fyrir einlileypan kvenmann. (425 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast, mætti vera fyrir utan bæ- inn. Uppl. í síma 2463. (424 l_0©A BÚÐIN á Hverfisgötu 32 er til leigu. Lilca lientug fyrir saumastofu eða smáiðnað. Uppl. i síma 3454. (396 PIANO ódýrt til leigu yfir sumartimann. Afgr. vísar á.— (402 GULLHRINGUR með ráuð- um steini tapaðist i gær. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila honum i Bankastræti 12, til Guðm. Þorsteinssonar. (384 1. MAÍ tapaðist kvenarm- handsúr á leið frá Tjarnargötu um Austurvöll að Bakkastíg. — Finnandi vinsamlega beðinn að skila því á afgr. (409 Hvinna UNGLINGSSTÚLKA, 14—15 ára, óskast. Dvalið verður í sumarbústað. A. v. á. (359 TIL LEIGU 2 stofur og eld- hús i Þingholtsstræti 18, niðri. Uppl. gefur Héðinn Valdimars- son. (339 ÍBÚÐ og einhleypingsstofa til leigu. Uppl. Hverfisgötu 16 A. (331 OSKAST: STÚLKA í fastri atvinnu óskar eftir sólríku forstofuher- hergi í austurbænum, helst með aðgangi að baði og síma. Uppl. í síma 2027.______________(330 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Tilboð sendist Vísi merkt: „J. P.“__________________ (366 1—2 HERBERGI og eldhús óskast ekki langt frá miðbæn- um. Sími 4732 kl. 5—7. (378 2 STÚLKUR, sem vinna úti, óska eftir tveim sólarherbergj- um í austurhænum. Æskilegt að öðru fylgi eldunarpláss. Þarf ekki að vera í sama húsi. Uppl. í síma 4766, eftir kl. 5 í dag og allan daginn á morgun. (382 3ja HERBERGJA íbúð ósk- ast fyrir harnlaust fólk. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 3313, frá kl. 9—6. (391 STÚLKA í faslri alvinnu ósk- ar eftir herbergi með eldunar- plássi. Uppl. í síma 4850 kl. 7— 9 í kveld. (393 2 STOFUR og eldliús óskast 14. maí. Einnig ein stofa og eldhús. Uppl. í síma 4013, kl. 6 —8. (399 STÚLKA, vön liúsverkum, óskast í vist á fáment heimili. Uppl. síma 2725. (360 UNGLINGSSTÚLKA óskast til að gæta barna í sumar í Ilveragerði. Uppl. Ásvallagötu 10, uppi. (368 UNGLINGSSTÚLKA óskast í létta vist utan við hæinn. Uppl. í Versl. Áfram, Laugavegi 18. ____________________(385 GÓÐ stúlka óskast frá 14. maí. Sigríður Faaberg, Laufás- veg 65. (387 STÚLKA, vön húsverkum, óskast í vist 14. maí til Ólafs H. Jónssonar, Bergstaðatræti 67. (397 BARNGÓÐ telpa óskast á reglusamt heimili. Uppl. í síma 4165. (398 GÓÐ STÚLKA óskast 14. maí til Gísla Jónssonar,Báru- götu 2. (407 TÖKUM að okkur að stinga upp garða. Uppl. í síma 3706. — (413 RÖSK og barngóð stúlka óskast í vist. Gott kaup. Sér- herbergi. Á sama stað óskast telpa 12—13 ára til að gæta harns. Uppl. Ilringbraut 61. — _____________________ (416 GÓÐ slúlka óslcast í vist til Jóns Gunnlaugssonar, Baróns- stíg 65. Sími 1141 (418 VORHREINGERNINGAR lijá okkur. Guðjón Gíslason. Sími 3283. (748 V^FUNDIKm/TILKYNNINGSa SUMARFAGNAÐUR. — St. Sóley nr. 242, laugardaginn 7. maí 1938 hefst með fundi kl. lx/-2 e. li. stundvíslega í Góð- templarahúsinu uppi. Inntaka nýrra félaga. Að fundi loknum verður kaffisamsæti í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu og hefst kl. 9. — Skemtiatriði: Gaman- vísur og upplestur, Alfreð And- résson leikari. Fiðlusóló o. fl. Dans. — Templarar, fjölmenn- ið og takið gesti með. Aðgöngu- miðasala í Góðtemplarahúsinu frá kl. 8—10 föstudag 6. mai og laugardag 7. maí kl. 11—1 og 4—7 e. h. —- Skemtinefndin. (380 IKAUPSKAPDRl LIFUR og HJÖRTU. Kjöt- húðin Herðubreið, Hafnarstr. Sími 1575. (355 ÁGÆTT bögglasmjör og tólg. Kjötbúðin Herðubreið, Hafnar- stræti. Sími 1575. (356 SÚR HVALUR. — Kjötbúðin Ilerðubreið, Hafnarstræti. Sími 1575. (357 BARNAVAGN til sölu á Seljavegi 17, miðhæð. (358 ÞÖKUR til sölu. Sími 2778. (361 NOTUÐ, litil fermingarföt óskast lceypt. Uppl götu 12 kl. 8—9. (363 TÍL SÖLU 2 barnavagnar í góðu standi. Gárðstóll og barna- stóll. Grettisgötu 42. (371 TIL SÖLU: Hnalikar, beisli, söðull, þverbakstaska, tjald, klæða- og hókaskápur, íslenskt gólfteppi, kommóða o. fl. í Tjarnargötu 20, uppi. Sími 2081 _____________________ (372 BARNAVAGN til sölu Sól- eyjargötu 21. (376 VIL KAUPA nokkuð stóra eldavél í góðu standi. Andrés Andrésson. Sími 3169. (383 SVEFNHERBERGISSETT, nolað, til sölu með tækifæris- verði. Dívan fæst á sama stað. Uppl. í kjallaraíbúðinni Sól- vallagötu 3. (389 5 GOLFKYLFUR með til- heyrandi poka til sölu á 115 kr. Uppl. hjá frú Dalmann, Hótel Borg. (253 HARMONIKA til sölu Ing- ólfsstræti 7 B. Til sýnis frá 5— 9 í kvöld. (411 QJÞ) •StTk I«iíS 'uoA — •BJiajj jgjnm 8o ngnfqepui>j % BJnn 0S S° Qf ? nugjonnj jb jofqBpupj pisojq ‘Sq % *jd bjub 0S Hlíl Buí9 ? jpfqBpupi S^II^S 'ipfqutsaq gBjjBS -jofq -Bjsaq piSuBjj -qosBjnS So jjnq í ’JJuq í JofqBjsajj : NNILVBISÐVaílNjMílS J Fornsalan Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn og lítið notaða karl- mannafatnaði. LEGUBEKKIR vandaðir og ódýrir. — Iionráð Gíslason, Skólavörðustíg 10. — Erl. Jóns- son, Baldursgötu 30. (860 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. — Saumastofan Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá Bergstaðastræti TIL SÖLU sem ný barnaföt, vandað eikarhuffet, klæðaskáp- ur, rúm, náttborð og borð. — Uppl. I>vergötu 7. (316

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.