Vísir - 07.05.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 07.05.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJAN GUÐLAUGSSON Sírr.i: 4578. Rilsíjórnarskrifstofa: Hveri'isyöíu 12. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. AUGLÝSING ASTJ0RS: SiíDÍ: :/«31. 28. ár. Reykjavík, laugardaginn 7. maí 1938. 107. tbl. Gamla JBíó „Kuggunnn minn!" Gullfalleg og bráðskemti- | leg frönsk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: LUCIEN BAROUX og þrettán mánaða snáðinn PHILLIPPE, sem með hrífandi leik sin- um fær áhorfendur til að hlæja og gráta með sér. — Best ad auglýsa í VISI. Hellu ofnarnir fara sigurf ör um öll Norð- urlönd. Þeir þykja alstað- ar fallegri, betri og ódýr- ari en aðrir miðstöðvar- ofnar. Verksmiðjur i Nor- egi, Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi, íslandi og Eist- landi. — Hér á landi er að eins % hluti útsöluverðs Hellu-ofnanna erlendur gjaldeyrir. Vilji lands- menn alveg hætta að kaupa miðstöðvarofna frá útlöndum sparast gjaldeyrir, sem nægir til að kaupa nauðsynlegt útlent byggingarefni i f jölda ibúðarhúsa árlega. En það þýðir aukna atvinnu, bætta velmegun, minna fátækrafram- færi, lægri útsvör. Því ekki að spara gjaldeyr- inn þegar það samtimis bætir vorn eigin hag? í fil ijiii iir tiji lil útbú á Hringbraut 61 (á horni Flókagötu og Hringbrautar) Sími 2803. — Verða þar seldar allar hinar þektu góðu og ódýru vörur verslunarinnar. Austurbæingar, beinið viðskiftum yðar þangað. Þorsteinsbúð. i s.i. Vegna jarðarfara vepðup vepksmidj an S A N I T A S lokud þpiðjudaginn 10. maí n. k. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Vegg og gólfflísap aftur fyrirliggjandi. Á. Einarsson & Funk. If *3 M.HMHIM M mm- «iii£ við Háteigsveg, Reykjavík. Sími 2287. Símnefni: Helluofn. Brúarfoss fer f*á Kaupmannahöfn 17. maí, um Leith til Vestmanna- eyja og Reykjavíkur (24. maí). Fer héðan aftur 26. maí til Leith og Kaupmannahafnar. ókavika I óksalalélaæsii&s Mikið ean eftir af gtiðnm, tidýrnm nðknm. | Bókaverslun SigtQsar Eymundssonar j WSQÍlOÍ^OOOOíiílOOOQOÍiOíSOOOOÍSOÍiOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍÍOOCOOÍÍÍÍOOOOOOCOOÍÍÍÍO^ UBMUS HHJIWU s SKÍRN, sem segir sexl Gamanleikur í 3 þáttum. Ef tir Oskar Braaten. Sýning á morgun kl. 8. LÆKKAÐ VERÐ. Næst síðasta sinn! Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 i dag og eftir kl. 1 á-morgun. — Reykjavíkur Annáll h.f. Revýan „fomar íiiif 29. sýning á morgun (sunnudag) kl. 2 e. h. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 1—7 og á morgun kl. 1—2. Venjulegt leikhúsverð frá kl. 5 í dag. AÐEINS ÖRFÁ SKIFTI ENN. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. — IV2 e. h. Y.-D. og V.-D. — 8y2 e. h. U.-D. Fundur. — 8% e. h. Ahnenn samkoma. Allir velkomnir. Skrifstofaherbergi til leigu á Hverfisg. -í Sími 1500. NJja Bí6 Égákæri — Þauttir úr æfisögu. Eniile Zola Stórkostleg arnerísk kvikmynd af æfiferli franska stór- skáldsins og mikilmennisins Emile Zola, í myndinni er meðal annars rakið frá upphafi til enda Dreyfus-málið alrœmda. Aðaihiutverkið, Emile Zola íeikur Paul Muni Éldrí dansa klúbburinn. Daiisieikiir í K.R.-húsinu í kvöld Aðgöngumiðar á Jd% 1«75 Allir I KR-húsiö i kvOld. Eldri og nýju dansarnir. yniiiiiiiiiiBiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiii | Linoleum y fe°; kom í gær. — A- og B-þykt. Sími: 3303. £ Og við sendum samstundis. . liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiieiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiíii Skrifstofa fasleignamatsnefndar Risykjauíkurbæjar e r f 1 u 11 frá Vonarstræti 8 i Arnarhvál, 3ja hæð. Opin virka daga kl. 10—12 f. h. og l—4'e.'h. nema laugardaga aðeins kl. 10—12 f. h. Sími 1143. — Fasteignamatsnefndin i Reykjavik. æ æ æ æ HrelnDerningarnar fara í hönd. — Munið að æ ss i I æ hefir alt þar til heyrandi ódýrast, fjölbreyttast og best úrval. Sími: 3303 og við sendum samstundis. Vísis kaffid gerir alla glaða,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.