Vísir - 07.05.1938, Síða 4

Vísir - 07.05.1938, Síða 4
V IS1 R SÓLRÍK stofa, aðgangur að eldhnsi til leigu. Hverfisgötu 114. Uppl. eftir kl. 7. (474 STÓR stofa fyrir einhleypa lil leigu með eða án húsgagna. Miðstræti 3 (steinhúsið). (509 SÓLRÍK forstofustofa í nýju Siúsi til leigu. Hringbraut 200. (475 Á SÓLEYJARGÖTU 15 er eitt herbergi til leigu fyrir rólegan leigjanda. (508 2 HERBERGI og eldhús lil leigu fyrir fámenna fjöl- skyldu. ÖIl þsegindi. Holtsgötu 35. (476 HÚSNÆÐI til leigu á Lauf- ásvegi 14, 2—3 herbergi og eld- hús, og eilt herbergi í kjallara með eldunarplássi. Til sýnis í dag kl. 6—8. (479 3 HERBERGI og eldliús til leigu Hverfisgötu 119. (511 EIN STOFA og eldhús í ofan- jarðar kjallara til leigu ódýrt. Uppl. í síma 3072. (513 3 LOFTHERBERGI og eld- hús á sólríkum stað til leigu. Uppl. í síma 3541. (517 SÓLRÍK stofa til leigu frá 14. maí. Uppl. í síma 2732, frá 6— 8 e. li. (518 2 HERBERGI og eldhús til leigu fyrir barnlaust fólk. — Framnesveg 40, uppi, kl. 8—9. (481 HERBERGI til leigu fyrir ein- hleypan. Ingólfsstræti 21 B. — (521 2 HERBERGI og aðgangur að eldhúsi til leigu. Uppl. í síma 4051. (483 HERBERGI til leigu á Þórs- götu 25. (522 STÓR HORNSTOFA með sér- ínngangi til leigu Ásvallagötu 17, annari liæð. Hentug fyrir saumastofu. Sími 4755. (486 2 HERBERGI og eldhús til leigu á Laugaveg 70 B, eftir kl. 5. — (428 2 HERBERGI og eldhús til leigu 14. maí. Laugavatnshiti. — ÍJppl. í síma 2543. (487 TIL LEIGU stofa og eldhús i kjallara. Uppl. á Njálsgötu 14. (523 ÓSKAST: 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Uppl. í síma 2008. (438 TEL LEIGU sólarstofa, að- gangur að síma og baði. Ilring- braul 173. Páll Pálsson. (491 TVÆR stofur og eldhús til íeig-u ódýrt, yfir sumarið, á Sogabletti I. — Matjurtagarður íylgir. — Tilboð leggist á afgr. blaðsins, merkt: „Útsýni“. (492 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir góðri stofu í nýju húsi í austurbænum. Sími 2304. (442 3 HERBERGI og eldhús til ieigu á Framnesvegi 28. Uppl. gefur Þórður Stefánsson. Sími 3009 eða 2887. (493 ÓSKA eftir 1—2ja herbergja ibúð. Ábyggileg borgun, 55 kr. Uppl. á Ránargötu 13. Petrea Hoffmann. (443 FORSTOFUSTOFA uppi og niðri til leigu með öllum þæg- indum. Njálsgötu 110. Sími 4013 (497 BARNLAUS hjón óska eftir 1 stofu og eldhúsi með þægind- um, helst í vesturbænum. Sími 1689. (454 GOTT FORSTOFUHERBERGI tjl leigu á Grettisgötu 62, niðri. (501 2—3 HERBERGI og eldhús óskast 14. maí. Sími 3892. (460 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi 14. maí. Uppl. í síma 2616. (471 STÓRT, sólríkt herbergi í ný- íisku húsi til leigu 14. maí eða 1. júni á Hávallagötu 43. Uppl. i síma 3121. (467 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Uppl. í síma 3650. (484 STOFA til leigu með noklcru af húsgögnum. Uppl. Miðstræti ■jS B. (504 VANTAR litla, góða íbúð. — Simi 2057 og 2409. (485 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Uppl. í síma 3708. (488 ÍBÚÐIR og einhleypings her- bergi til leigu. Uppl. Óðinsgötu B, uppi. (505 ELDRI kona óskar eftir stofu með einhverjum eldhúsafnot- um. Tilboð’ leggist inn á afgr. Vísis merkt: „Agata“. (498 2 HERBERGI og eldhús eru iil leigu frá 14. maí til 1. okt. Uppl. í síma 2131, eftir kl. 6. (506 MAÐUR i fastri atvinnu ósk- ar eftir 2ja herbergja íbúð með þægindum. Tilboð sendist i póstbox 694. (502 2 HERBERGI og eldhús til leigu á Grundarstíg 15 B. (507 STÓRT herbergi til leigu með laugarvatnshita. Eldunarpláss -getur fylgt. Uppl. í síma 3820, milli 7 og 8. (510 3ja HERBERGJA ibúð ósk- ast fyrir barnlaust fóllc. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 3313, frá kl. 9—6. (391 i«TO JFUNDÍFi$mTILKYNNINGAK UNGLINGASTCKAN UNN- UR Nr. 38. — Fundur á morgun kl. 10 f. h. í G.T.-liúsinu. — Skemtiatriði: Upplestur. Talkór og fleira. Fjölsækið. Gæslu- menn. (447 B ARN ASTÚKAN ÆSKAN Nr. 1. Þau börn, sem eiga eftir að sækja aðgöngumiða að af- mælisfagnaðinum, vitji þeirra í K.R.-liúsið milli kl. 10—12 á há- degi á morgun (sunnudag). — (470 ■kenslaI ENGLISH. Conversation Etc. Howard Little, Laugaveg 3 B. (515 FÆt)l ■vinnaS ÞRÍR LÆRLINGAR geta nú þegar komist að á saumastofu verslunarinnar Gullfoss, Aust- urstræti 1. Verða látnar sitja fyrir atvinnu að loknu námi. — (423 DRENG, 14 ára eða eldri, vantar á gott sveitalieimili á Kjalarnesi. A. v. á. (424 STULKA vön kápusaumi ósk- ast nú þegar. Uppl. Dömuhrað- saumastofunni, Laugavegi 18. (436 STÚLKA, með 5 ára barn, óskar eftir ráðskonustöðu á fá- mennu lieimili. Uppl. á Vestur- götu 9, uppi. (440 GÓÐ stúlka eða unglingur oskast í vist strax. Sími 3431.— (500 RÁÐSKONA óskast á fáment sveitaheimili og drengur 14— 16 ára. Uppl. Nýlendugötu 19 A (472 ATVINNA. Bifvélavirkja eða hílstjóra, sem gæti unnið að viðgerðum, vantar norð- ir í land. Uppl. á Grundar- stig 2 A, neðstu liæð, kl. 6— 7 í dag og kl. 2—4 á morg- un, sunnudag. (465 GÓÐ stúlka óskast frá 14. maí. Sigríður Faaberg, Laufás- veg 65. (387 VORHREINGERNINGAR hjá okkur. Guðjón Gíslason. Sími 3283._________________(748 Á HOFSVALLAGÖTU 19 eru saumuð jakkaföt á drengi, á- samt fleiru. (478 STILT og lieilbrigð stúlka óskjast til veikrar konu. Þarf sð vera hneigð fyrir hjúkrun. Gæti verið laus frá 3—6. Þarf að sofa hjá henni, liún er ein i heimili. Uppl. í Lækjargötu 12 C. (477 BARNGÓÐ stúlka óskast á fá- ment lieimili. Sími 3468. (490 TAKIÐ EFTIR! Loftþvottar og hreingerningar. - — Hringið i síma 3154. (494 UN GLIN GSSTÚLK A, 15—16 ára, óskast í sumar Ilverfis- götu 42. (516 STÚLKA, vön húsverkum, óskast í vist 14. maí til Ólafs H. Jónssonar, Bergstaðalræti 67. (397 KTILK/NNINCAR] BETHANIA, Laufásvegi 13. Samkoma á morgun kl. 8V2 síðd. Jón Jónsson talar. Frjálsir vitnisburðir. Allir velkomnir. — Barnasamkoma kl. 3. (421 AÐVENTKIRKJAN messað sunnudaginn 8. jnai kl. 8.30 sið- degis. — O. J. Ölsen. (446 HEIMATRÚBOÐ LEIKMANNA Bergstaðastræti 12 B. Samkoma á morgun kl. 8 e. li. — Hafnar- firði, Linnetsstíg 2. Samkoma á morkun kl. 4 e. h. Allir vel- komnir. (468 FILADELFÍA, Hverfisgötu 44. Samkoma á sunnudaginn kl. 5 e. h. Carl Andersson frá Svíþjóð og Kristín Sæmunds tala. Verið velkomin! (480 I GÆR töpuðust svartir barnsskór. Skilist á Hverfisgötu 114, — (422 TAPAST hefir sjálfblekung- ur, merktur: Geir Hallgrimsson. A. v. á. — (430 LÍTIÐ leðurveski fundið, með ýmsum hlutum. Vitjist á Njáls- götu 27B. (520 KkaupskakikI TIL SÖLU gott orgel og 2ja lampa Telefunken viðtæki með póleruðum skáp. Tækifærisverð- Uppl. Miðstræti 10, niðri. (482 NOTADUR barnavagn til sölu. Uppl. í síma 3708. (489 VÖRUBÍLL, iy2 tonns Ford, í ágætu standi, til sölu. Uppl. í síma 1669. (495 1/2 HÚSEIGN með laugar- vatnshita fæst með tækifæris- verði, ef samið er strax. Uppl. gefur Sveinn Ásmundsson, Grettisgötu 84. Til viðtals kl. 7—8 e. m. (496 BÍLL TIL SÖLU ódýrtj nú þegar. Uppl. á Lindargötu 30. Sími 2787. (499 MJÖG laglegt hús (2 íbúðir) á óvenju fögrum stað í nágrenni borgarinnar til sölu. Uppl. gef- ur Ólafur Jóhannesson, Freyju- götu 6. Sími 4193. (512 MÓTORHJÓL til sölu. Uppl. í síma 3072 kl. 6—8 í kvöld. — (514 KAUPUM flöskur, bóndósir, meðala- og dropaglös. Sækjum Versl. Grettisgötu 45 (Grettir). (969 - TIL SÖLU sem ný karlmanns föt. Uppl. Þvergötu 7. (316 ÚTSÆÐISKARTÖFLUR ósk- ast til kaups. Sími 3700. (425 KORTASTATIV, stórt og vandað, til sölu. Tækifærisverð. Sími 3700. (456 ÚTVARPSTÆKI, stólar, borð, og myndir til sölu. Laufásveg 14. — (427 PlANÓ til sölu, Bergstaða- stræti 68. (437 ÚTVARPSTÆKI, 2ja lampa og grammófónn til sölu, með tækifærisverði. Bergþórugötu 1, niðri. (439 RABARBARAHNAUSAR fást keyptir á Skaftafelli, Gríms- slaðaholti. (445 BARNAVAGN, lítið notaður, í góðu standi, er til sölu. Uppl. Öldugötu 59, 3. hæð. (449 HNAKKUR og beisli óskast til kaups. Tilboð merkt „Hnakk- ur“ sendist Vísi. (455 BARNAVAGN, notaður, til sölu ódýrt. Njarðargötu 29. — '________________________ (463 LEGUBEKKIR, mest úrval á Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. KAUPI gull og silfur til bræðslu, einnig gull og silfur- peninga. — Jón Sigmundsson, gullsmiður, Laugavegi 8. (294 KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Ivonráðssonar, Laugavegi 12. — Simi 2264. (308 LIFUR og HJÖRTU. Kjöt- búðin Herðubreið, Hafnarstr. Sími 1575. (355 ÁGÆTT bögglasmjör og tólg. Kjötbúðin Ilerðubreið, Hafnar- stræti. Sími 1575. (356 SÚR HVALUR. — Kjötbúðin Ilerðubreið, Hafnarstræti. Sími 1575. (357 HRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myndum fyrir börn. 85. HRÓI HÆÐIR RAUÐA ROGER. — Náiff honum, hrópar Rau'Öi Rog- — Komiff bara, hetjurnar, hrópar Þegar hermennirnir eru komnir al- .... rekur hnífinn í gegnum þykt er. — Látiff það ekki spyrjast, að Hrói í háði. — Ekki þorir kemp- veg upp stigann, leikur Hrói á þá. veggteppi, sem hangir frá gólfi til hann komist undan í annað sinn. an hann húsbóndi ykkar, Rauffi Hann þrífur hníf úr belti sínu, lofts, og sígur niður á gólfið. Roger, til við mig. stekkur yfir handriðið .... NJÓSNARI NAPOLEONS. 95 I»að átti að eins að fara til Evian. Gerard snéri sér frá til þess að koinast lijá að lenda í þrengsl- íim. Farmiðasalan var opnuð og farþegarnir fóru að kaupa sér miða, en nú kom Gerard auga á Juanitu og Biot á Grand Quai. Juanita Iiló og lék við hvern sinn fingur og var hin ræðnasta við Biot. Og þau gengu að farmiða- sölunni, keyptu sér rniða, og fóru út í skipið. Gerard, sem varla vissi hvað liann gerði, fór á eftir þeim. Hann gekk eins og í leiðslu að far- miðasölunni, keypti sér miða, steig á skipsfjöl, og fór að ganga fram og aftur um þilfarið. Og brátt kom liann auga á Juanitu og Biot. Biot oáði í stól handa henni og hún spenti upp litlu sóllilifina sína og settist og skýldi sér með henni. Gerard gat ekki lengur séð andlit hennar — en hann sú hinar fögru hendur hennar — og litlu fæturna hennar gægjast fram undan faldinum á bleikrauða kjólnum liennar. Aldrei hafði Gerard liðið meiri sálarkvalir en S þessari stundu. Aldrei hafði honum fundist, að eins þungar byrðar liefði verið á sig lagðar og nú. Nærri óstjórnleg löngun vaknaði í brjósti hans til þess að ráðast á þrælmennið og drepa það. Upplag, uppeldi, mentun, sjálfsvald togaði í hann í bili, reyndi að halda aftur af honum, en alt virtist ætla að verða að vikja fyrir ofsa hins frumstæða manns, sem hefir óstjórnlega löng- un til þess eins, að liefna sín á þeim, sem liann á sökótt við. En jafnframt var heit, ofsafengin þrá í huga hans eftir að grípa þessa fögru konu i faðm sinn, þrýsta henni að sér kyssa liana, bera hana á brott, á einvern afskektan stað, þar sem enginn gæti fundið þau, þar sem þau gæti fengið að vera í friði. „Eg vinn fyrir land mitt sem best eg get!“ Á þessa leið hafði hún eitt sinn mælt. Ef hún liefði aldrei mælt þessi orð hefði framtíð hans orðið öll önnur — og hennar líka. Þau hljóm- uðu i eyrum lians nú. Ef ekki hefði verið þeirra vegna hefði ofsi hins frumstæða manns fengið yfirhöndina — ofsinn, hatrið liefði ráðið, en annað orðið að lúta i lægra haldi. Hverjar mundu afleiðingarnar verða fyrir hann? Hvað mundi Juanita verða að þola, ef hann kæmi í veg fyrir áform liennar? Hann sá Toulon fyrir hugskotsaugum sinum, hinn gildvaxna, samviskulausa, viðbjóðslega pyndara — sá hann kvelja Juanitu -— hóta henni — dauða — eða ævarandi smán — og til- hugsunin um þelta lamaði vilja Gerards til þess að gerast morðingi. Þegar til Tlionon kom leit hann ósjálfrátt á land, þar sem farþegar hiðu til þess að stíga á skipsfjöl. Og Anna, vesalings Anna, var meðal þeirra. Gerard varð undir eins ljóst, að hann liafði búist við að sjá hana þarna, þótt liugsanir um annað hefði vaklið því, að liann liugsaði ekki um Önnu. Og þegar Gerard sá liana hugsaði hann um viðburði siðustu vikna — livernig hún mundi hafa beðið — kannske dag eftir dag — eftir bátnum frá Genf, til þess að gá að því, hvort Biot væri meðal farþeganna. Hvort hinn gildvaxni, ógeðslegi þorpari, sem í augum henn- ar var yndislegasti maðurinn í öllum heimin- um, væri að koma á fund liennar. Hvílík grimd af litla ástarguðinum, liugsaði Gerard, að skjóta örvum sínum svo kæruleysis- lega — vekja ást í brjósti þessarar konu til slíks manns sem Biot var — leggja hreint hjarta hennar í hinar saurugu hendur hans. Vikum saman, ef til vill, hafði hún verið á verði. Gerard só hana fyrir hugskotsaugum sér, sá hana ganga fram og aftur — biða milli von- ar og ótta. Nú sá hún Biot. Ákafi hennar var svo mikill, að það vakti meðaumkun í brjósti Gerards. En svo sá hún Juanitu — sá, að hún var ferðafélagi Biot, og skelfing kom fram í svip hennar. Ger- ar liafði aldrei séð slíkan ótta í andliti nokk- urrar manneskju. Hún steig á skipsfjöl og fór undir eins upp á efra þilfarið. Gerard gat ekki liaft af lienni augun. Ekkert liafði noklcuru sinni vakið eins mikla samkend í huga hans og að sjá þessa konu. Juanita hafði ef til vill ekki séð hana, því í þeim svifum, er Anna steig á skipsfjöl stóð Biot á fætur, og — að þvi er virtist — bað Juanitu að lcoma með sér inn í setusalinn. Juanita kinkaði kolli, lagði saman sólhlífina og fór með Biot. Anna fann autt sæti — trébekk, framarlega á þilfari, og þarna sat hún með markaðskörfuna á knjám sér. Hún horfði stöðugt á dyrnar, sem Biot liafði gengið um. Hún sat hreyfingarlaus — eins og stytta höggvin í granit.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.