Vísir - 09.05.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 09.05.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 1578. Ritstjórnarskrifsíofa: Hverfisgötu 12. Aígreiðsla: AUSTURSTR Æ T 1 12. Sími: 3400, AUGLÝSING A STJ 9R1: Simi: 2834. 28- ár. Reykjavík, mánudaginn 9. maí 1938. 108. tbl. Frá Happdrættinu: í dag ern allra síðustn forvöð að endarnýja og kanpa miða 13. flokki. Gleynúð ekki að endnrnýja. Gamla Bíó „Kngprinn minn!‘ Gullfalleg og briáðskemtileg frönsk gamanmynd. Aðallilutverkin leika: Lueien Baroux og þrettán mánaða snáðinn PJiillippe sem með hrífandi leik sinum fær áhorfendur til að lilæja og gráta með §ér. — SÍÐASTA SINN. S. Annast kanp og sðln Veðdeildapbréfa og Kpeppulánasj óðsbpófa Garðar Þcirsteinsson. Vonarstræti 10. Simi 4400. (Heima 3442). Nýkomið: Mikið úrval af kvensokkum úr silki, ísgarni og bómull. Barna- og unglingasokkar, mjög laglegar sportskyrtur með hálfermum fyrir herra og margt fleira. — A Bókaviku Bóksalafélagsins fást þessar úrvals unglingabækur: Landnemar ib................áður 6.50 nú 4.00 ób. bo. Bíbí ib............. Do. ób............ . Sögur æskunnar ib. Árni og Erna ib. . . Hefjan unga ib. . Notið þetta tækifærisverð. 5.40 — 2.00 7.50 — 4.00 5.75 — 2.00 5.50 — 2.00 2.50 — 1.50 3.00 — 1.50 Til brddargjafa: Handskorinn Kristall í miklu úrvali. Schramberger heimsfræga Kúnst-Keramik í afarmiklu úrvali. Schramberger Keramik ber af öðru Keramik, sem fgull af eir. K® Einapssón & Björnsson Kaupmmn! MuníS að birgja yðar upp 60LD MEDAL hveiti í 5 kg. p o k u m. w H U S við Laugaveg á horni Laugavegar og Frakkastígs er til sölu. Upplagður verslunarstaður. — Ennfremur f jöldi ibúðar- og verslunarhúsa á ýmsum stöðum í bænum, þar á meðal nokkur riý hús af ýmsum stærðum. Upplýsingar gefur: Lárus Jóhannesson, hæstaréttarmálaflutningsmaður. Suðurgötu 4. Sími 4314. Vantaði yður stoppuð hús- gögn eða binda upp madressur og dívana þá er það gert vel og vandlega. Húsgagnavinnustofan Skólabrú 2. Kr. J. Kristjánsson Sími 4762. (Hús Ól. Þorsteinssonar) Tvær snmariMðir eru til ieigu á Brúarlandi í Mos- fellssveit. Uppl. gefur sira HáJf- dán Helgason á Mosfelli. Sími um Brúarland. Hljdmleikar Elsu Sigfúss eru annað kvöld kl. 7,15 í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar í Hljóðfærahúsinu og lijá K. \ iðar. msa Lækkað vei*ð Dívanar af^lf^W vinnustofunni, Laugaw^i 48. Jón Þorsteinsson. Dekk með felga af Opel sendisveinabil tapaðist. Finnandi vin- samlega skili því til Silla & Valda. j. - ' - * *<•-:. ** '11 Hveitiíí GLADIATOR í 25 kg. pokum, ódýrt. voa.e“ .Z72S. Grettisgötu 57. Njálsgötu 14. — Njálsgötu 106. Olæný egg lækkað verð. vmi* Laugavegi 1. ÚTBtí, Fjölnisvegi 2. Vesturgötu 42. Símar 2414,2814 og Framnesveg 14. k/aihi 1119. Altaf sama ^ábakið i JBristol Báhkastr. NýjallBló. ■ Ég ákæri- Þættir úr æfisögu Emile Zola. Stórkostleg amerisk kvikmynd af æfiferli franska stórskáldsjns og mikilmeanisim • L, - ‘ - Bmue ./uia. I myndinni er meðal annars rakið frá upphafi til enda Dreyfus-mólið al- ræmda. Aðalhlutverkið, Emile Zola, leikur Paul Muni Eggert Claessea hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vöiiarsímti 10, austurdyr. íiiii: 1171. Viðtalsimi: 1Ó—12 árd. Slikisntírar, Kögur | og 2 eallleggingar fyrirllggjandl Skermabiíðin Laugavegi 15. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Reykjavikuf Áiiriáíí h.f. Revýan íí JJ f 30. sýning annað kveld kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir i dag kl, 4—7 og á morgun frá ld. eitt. Venjulegt leikhúsverð frá kl. 3 daginn sem leikið er. — Næst síðasta sinn. Kristján Guðlaugsson málflutningsskrifstofa, Hverfisgötu 12. Sími 4578. Viðtalstími kl. 4—6 síðd. )) Ifey IÖLSEINI í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.