Vísir - 12.05.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 12.05.1938, Blaðsíða 3
ar v i s I R Þór Sandholt: Umferð og skípulag í Reykjavík. Tillögur til úrlausnar. Niðurl. Eg skal nú að eins lauslega benda á lielstu kosti og ókosti þessarar uppiástungu, og geta menn svo haldið hugleiðingum sínum áfram, þangað til þeir komast að endanlegri niður- stöðu, sem eg vona að verði sú, að menn sannfærist um að þetta sé hesta og hagfeldasta úr- lausnin. Veigamesta mótbáran gegn þessari úrlausn er vafalaust f járhagshliðin, en hana má ekki setja fyrir sig, ef þetta yrði eftir nána athugun talin besta lausn- in, sem eg fyrir mitt leyti efast ekki um, að hún sé. Þetta ófremdarástand, sem nú er, yrði þvi í bili að halda áfram, og stefnan yrði, að koma að eins í veg fyrir framkvæmdir, sem mundu hindra verkið þegar að því kæmi. Margir munu telja, að eftirsjá sé í baklóð Stjórnarráðsins, og að ekki yrði pláss fyrir hið nýja stjórnarráðshús, sem þar er meiningin að byggja. — Þvi get eg svarað með góðri samvisku, að lóðin, eins og hún er nú, er hvergi nærri nógu stór til þess að hægt sé að koma þar fyrir veglegu húsi, er hæfi æðstu stofnun landsins. Eg hefi gert uppdrátt af slíku húsi á þessari lóð, og komist að raun um, að Ióðin er ekki hæf fyrir stjórn- arráð framtíðarinnar, ef vel á að vera. Hefi eg í huga að ræða um annan stað fyrir stjórnarráðið, í sambandi við það, sem eg sagði hér að framan um Tjarn- argötu og Suðurgötu. Viðvikjandi þeirri staðreynd, að ríkið á auk þessarar lóðar einnig lóðir þær, sem eru i beinu framhaldi af lienni til suðurs, meðfram Lækjargötu, og ætlun- in er að reisa þar þær opinberu byggingar, sem ríkið þarf að byggja í framtíðinni, þó eru það nógar aðrar byggingar, sem þörf er ú o,g færu vel á þessum lóðum. Má þar nefna liús fyrir Ilæstarétt eða náttúrugripasafn, sem hvort um sig gæti verið á þeirri lóð. Á Stjórnarráðsblett- inuni gétur ekki með góðu móti staðið mjög mikíu stærra hús en núverandi hygging er. Eg býst við, að einnig verði bent á Mentaskólann og sagt, að ekki sé hægt að taka aðal- umférðargötíi alveg við svona stóran skóla, sem þar að auki mundi liafa sumar vinnustofur sínar, t. d. leikfimishús, söfn o. s. frv. hinumegin götunnar. Þessu vil eg svara á þá leið, að Mentaskólinn á að réttu lagi að fá alt svæðið milli Amtmánns- stígs og Bóklilöðustígs og upp að Þingholfsstræti, og ætti að vera lítil vandi, vegna hallans á þessari lóð, að koma því sVo fyrir, að hópar þeir, sem þyrftu að fara yfir götuna gætu farið yfir hana án þess að ónáða um- ferðina á þessari fyrirhuguðu götu. Ónæði i skólastofum vegna umferðar er litill vandi fyrir arkitektinn, sem gerir teikningar af hinni nýju bygg- ingu, að forðast. Þessa síðastnefndu mótbáru munu e. t. v. sumir telja frá- gangssök, en cg vil taka það fram, að tilgangur þessarar greinar er fyrst og fremst sá, að opna augun á almenningi og þeim, sem með þetta mál munu fjalla, fyrir því, að þetta er leið til mikilla meinabóta fyrir Reykjavík, sem verður vel frarn- kvæmanleg þegar batnar í ári. Þetta mun að öllum líkindum borga sig vel fjárhagslega, þeg- ar einu sinni er búið að fram- kvæma verkið, vegna hækkunar á lóðagjöldum, þegar fram i sækir. — Nú sem stendur er ekki nema eitt steinhús, sem þarf að rífa, á allri þessari leið (hús Hans Petersen, við Banka- stræti), ef maður gerir dálitla hugðu á veginum til að krækja fyrir „Þrúðvang“ við Laufás- veg. Hitt eru alt timburhús. — Lóðir við Bankastræti, og sér- staklega við Skólastræti, mundu hækka stórlega í verði, og einnig lóðir við Laufásveg, fyrir ofan gamla barnaskólann (sem mundi fiá mikið aukið landrými, en þvi er vissulega þörf á). Einhverjir munu lialda því fram, að Bankastræti sé alt of bratt til að myndað verði við það götuliorn, og er nokkuð rétt i þvi. Gatan er vissulega hrött, en þegar að er gætt, þá er ekki víst nema það reynist vera kost- ur einn, að mynda gatnamót þarna, og er ástæðan þessi: Þeg- ar bifreiðastjórar og aðrir veg- farendur eru búnir að venja sig við umferðareglur, og við í þeim Eins og vænta mátti var hús- fýllir á hljómleikum liennar i Gamla Bíó síðastl. þriðjudag og voru viðtökur liinar bestu. Ung- frúin hefir mjúka og hljóm- fagra altrödd. Röddin er ekki mikil, en lilý og viðfeldin. Það kemur ekki að sök, þótt röddin sé ekki mikil, þvi ungfrúin kann að syngja, en það einkennir söng þeirra, sem kunna að syngja, að veikustu tónar líða um salinn og heyrast í hverjum krók og kima. Eg hefi heyrt menn liafa orð á því, að þeim hafi minna fundist til söngsins koma, af því að röddin hafi ver- ið lítil. Þessir menn gera fyrst og fremst kröfur til raddþrótt- ar og sjálfsagt kunna þeir best við að lcveðið sé við raust. En þeir menn, sem gera listrænar kröfur, kref jast þess aftur ámóti fyrst og fremst, að röddin sé fögur og meðferðin vönduð og fáguð. Ágætar ljóðrænar söng- konur, sem mikið frægðarorð hefir'farið áf,’höfðú litlar radd- ir, eins og t. d. Nina Grieg, koha tónskáldsins fræga; frú Schnabel, köna píanóleikarans fræga; frú Dóra Sigurðsson, sem er mikilsnietin söngkona í Kaupmannahöfn o. fl. Þessar söngkonur þektu allar sín tak- mörk og héldu sig á því sviði, sem Ijöðrænum söngvurum er sérstaklega afmarkað, og á því sviði unnu þær sigra sína. Ungfrú Elsa Sigfúss er ljóð- ræn söngkona. Hún hefir Iilotið söriggáfuna i vöggugjöf. Hún sækir hana til foreldranna beggja, Sigfúsar Einarssonar tónskálds og Valborgar konu hans. Hún liefir frá barnæsku blotið það uppeldi, sem gert lief- ir hana liæfari en ella til þess að ganga þá braut, sem hún hefir valið. Það sem einkennir söng liennar er ylur og vönduð og efnum komnir á líkt menningar- stig og nágrannaþjóðir vorar, þá munu allir telja það skyldu sína, að fara varlegar á gatna- mótum en annarstaðar, ef var- kárni er á annað borð ábóta- vant, og þar af leiðandi verður hraði umferðarinnar niður Bankastræti minni en oft á sér stað nú. Þetta dregur aftur úr slysahættunni við neðra liornið, sem áður er talað um. Ef á hinn bóginn er liægt að koma á almennri lögreglu- eða Ijósastjórn á gatnamótum hér í bsé, þá munu engin vandræði stafa af þessari ráðstöfun, og hættulaust að mynda gatnamót þarna. En það er heldur ekkert verulegt því til fyrirstöðu, að fara með þennan nýja veg und- ir Bankastræti þarna, vegna hallans sem þar er, og þá mundi sennilega elckert þurfa að raska við húsi Hans Petersens, en ó- slitin byggingaröð kæmi þá meðfram Bankastræti niður á þennan fyrirhugaða veg. Senni- lega mun þetta vera engu dýr- ara en að kaupa liús Hans Pet- ersen til niðurrifs. Nú er að nefna það, sem mæl- ir með málinu. Það sem fyrst og fremst má telja tillögunni til gildis er það, að verulegur hluti þeirrar umferðar, sem nú fer fáguð meðferð. Hún gerir sig ekki seka að neinum smekkleys- um, t. d. gerir hún engar til- raunir til þess að knýja mikinn þrótt úr röddinni, en margir söngmenn falla fyrir þeirri freistingu að reyna að knýja meiri þrótt úr röddinni en hún á til, jafnvel þeir sem annars eru raddsterkir. Ekki gerir hún sig heldur seka að neinum leikara- skap og uppgerðarprjáli, enda þótt slíkt gangi oftast vel i lítið þroskaða álieyrendur. Söngur hennar er Iátlaus og eðlilegur og list hennar er sönn. Þessvegna hlýtur söngur hennar fyrst og fremst að falla í góðan jarðveg hjá þeim, sem kunna gott að meta í þessum efnum. Nokkur tiskulög söng ungfrú- in. Hefir liún gert allmikið að því að syngja slík lög. Því fer fjarri að öll slík lög séu léleg og lílilsvirði. Éinu sinni voru Straussvalsar tiskulög. Það er langt síðan og énn eru þeir i fullu gildi. Tískulög eiga vel við tíðarandann. En ekki1 ér sama hvernig farið er með þessi lög. Veldur hver á heldur. Hjá ung- frúnni hlutu þau fíngerða með- ferð. Ekki ætla eg að telja hér upp lögin sem ungfrúin söng. Eg minnist þó sérstaklega meðferð- ar hennar á „Sofnar lóa“, eftir föður hennar. Aukalög söng lnin, sem hún hafði sjálf samið við kvæðið alkunna: „Þú blá- fjallageimur“ og var því vel tekið. Móðir ungfrúarinnar, frú Valborg Einarsson, spilaði undir söngnum og fór það vel lir hendi. B. A. um miðbæinn, en á ekki beint erindi þangað, fær beina og hindrunarlitla leið út úr bæn- um. Aðallega má gera ráð fyrir, að það verði þungaflutningur frá liöfninni til útjaðranna til suðurs, Hafnarfjarðar, Reykja- ness o. s. frv. Sérstaklega verður þessi nýja gata nauðsynleg, þegar smábáta- höfnin, sem nú er, verður fylt upp og óslitið skipalægi mynd- ast austur að „Sprengisandi“. Gert er ráð fyrir, að gatan liggi yfir Arnarhólstúnið rétt austan við bílstöðina „Geysi“ og endi í hringrás, sem myndist við gatnamót Kalkofnsvegar, Sölv- hólsgötu og Geirsgötu. Við þetta mun myndast ágætis pláss fyrir bílstöðvar, norður af „Geysis“- stöðinni og auðvelt verður að gera álíka ráðstafanir fyrir bíl- stöðvar hinumegin Kalkofns- vegar. Þar mun líka vera gott að koma strætisvögnunum fyr- ir, þegar þeim verður vísað af Lækjartorgi. Ennfremur má nefna, að með þessu móti geta Lækjargata og þá aðallega Fríkirkjuvegur og Sóleyjargata orðið það, sem þær eiga að réttu lagi að vera, nefni- lega lystigölur, sem tengja hjarta borgarinnar við aðal lystigarða hennar, og verða fyr- ir þvi sem næst að eins gang- andi fólk, og þá sem aka hægt og rólega, sér til skemtunar, og allra nauðsynlegustu umferðar til og frá íbúðarhúsum við þess- ar götur. Fleira mun mæla með þessu máli, en þetta er það helsta, og læt eg þvi staðar numið. Reykjavík, í maí 1938. Þór Sandholt. Bc&tar fréiftr Í.O.O.F. 5 =1205128V2 = 9.I. Veðrið í morgun. Mestur hiti í nótt 4 st., á Reykja- nesi, mest frost 4 stig, á Kjörvogi og Horni. Mest frost í Reykjavík 2 stig, en í morgun 7 sfiga hiti. — Sólskin i gær 14.1 stund. Yfirlit: Alldjúp lægÖ fyrir sunnan og suð- austan land, á hægri hreyfingu norðaustur eftir. Horfur: Suðvest- urland, Faxaflói: Stinningskaldi á austan eða norðaustan. Dálítil rign- ing austan til. Afgreiðsla Vísis flytur 14. maí á Hverfisgötu 12. Gengið inn frá Ingólfsstræti. ÞEIR ASKRIFENDUR BLAÐSINS, sem hafa bústaðaskifti 14. maí, eru beðnir að tilkynna það í síma 3400. Skipafregnir. Gullfoss fór frá Vestmannaeyj- um kl. 12 í dag áleiðis til Kaupm.- hafnar. Goðafoss er á leíð til Ham- borgar frá Vestm.eyjum. Lagarfoss er á leið til Kaupmannahafnar frá Austfjörðum. Brúarfoss er á leið- inni frá Leith til Kaupmánnahafn- ar. Dettifoss er á Patreksfirði. Sel- foss er á uppleíð. frá Leith. Hekla er á Akureyri. Farþegar á Dettifossi vestur og norður: L. Andersen, Bára Kristjánsdóttir, Pálína Þórð- ardóttir, Jóhanna Sófúsdóttir, Guð- finna-Bjarnadóttir, Ólafur Gíslason, Sigurður P. Björnsson, Guðrún Halldórsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Grímur Sigurðsson og frú o. fl. Ljósatími bifreiða er frá kl. 9.45 að kveldi til kl. 3.05 að morgni. Maður slasast. Klukkan að ganga sex í gær, síð- degis, datt maður af hjóli ofarlega á Skólavörðustignum. \Aar það Halldór Jónsson, sótari, Nönnugötu 5, Misti hann meðvitund í fallinu og var fluttur á Hvítabandið, en fékk að fara heim í morgun. Björn Jónsson, bóndi, Núpsdalstungu, V estur-Húna- vatnssýslu, andaðist að heimili sínu í nótt. I Kirkjustræti 4 er til leigu stór stofa og herbergi með sérinngangi. hentugt fyrhr skrifstofur, klæðskera eða smáiðnað. — Upplýsingar gefur Aðalbjörg Sigurbjörnsdóttir, á efri hæð hússins. — KÁPUTAU DRAGTAEFNI K ARLMANN AF AT AEFNI nýkomin í miklu úrvalL Verksmiðj uútsalau Gefjun - Iðunn AÐALSTRÆTI. mmmmmmmmmmmmmmmBsammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmcmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmaammmaB^ Til leigu gott kjallarapláss hentugt fyrir vörugeymslu eða iðnrekstur. Jðn Björnsson & 0® Unglingastnkan “Bjlgja" nr. 8/ "" ™ byrjar að nýju starfsemi sina, og verður fyrsti fundur hennar haldinn sunnudaginn 15. maí kl. 5.30 í Góðtempkirahúshm, Þeir unglingar er vilja gerast meðlimir stúkunnar á þessuna fundi, eru beðnir að gefa sig fram við hr. Hjört Hansson, AS- alstræti 18 (Uppsölum) sími 4361, eða hr. Jónas Lárusson (Stúdentagarðinum) sími 2922. Sérstaklega er þess óskaS af? fyrri félagar stúkunnar sýni henni þá velvild og bróðurhugs, að gerast áframhaldandi meðlimir liennar. Gæslumennú Farþegar á Gullfossi til útlanda: Magnús Sigurðsson bankastjóri og frú, Nordensson verkfr., Arthur Gook, Sveinn Jóns- son, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Kristbjörn Tryggvason, frú Har. Árnason, Stefán Björnsson og frú, og 3 skipshafnir, eða alls um 40 farþegar. Strandferðaskipin. Esja fór í strandferð í gærkveldi, en Súðin fer annað kvöld. Dauður hestur o fanst í morgun á túnunum suð- ur af skemtigarðinum. Við athugun kom i ljós, að hesturinn hafði fót- brotnað, og að einhver hefir stytt honurn aldur með því að skjóta hann. — Lögreglan hefir málið til athugunar. Síra Sigurjón Þ. Árnason frá Vestmannaeyjum hefir tjáð kirkjustjórninni, að hann sjái sér ekki fært, að taka kölluninni sem aukaptéstur innan Dómldrkjusafn- aðarins í Rvík, á þeirn grundvelli, sem ráðgerður sé í köllunar- og er- indisbréfi biskups, varðandi störf aukapresta. Höfnin. í nótt komu af veiðum: Gyllir með-103 tn. lifrar, Tryggvi gámli með 99 tn. og Sindri með mo— 115 tonn af herslufiski. Hafsteinn •kom inn í morgun. Rafveitan biður fóllc að tilkynna flutninga á skrifstofuna í Tjarnargötu 12. Sími 1222. Póstferðir á morgun. Frá Rvik: Mosfellssveitar-, Kjal- arness-, Kjósar-, Reykjaness-, Öl- fuás- og Flóapóstar. Laxfoss til Akraness og Borgarness. Súðiri vestur um i hringferð. Fagranes til Akraness, Til Rvíkur: Mosfells- sveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóst- ar. Fagranes frá Akranesi. Laxfoss frá Borgarnesi, með Húnavatns- sýslu-, Stranda- og Austur-Barða- strandár-pósta. Næturlæknir. er í nótt Gísli Pálsson, Laugaveg 15. Síirii 2474. — Næturvörður í Laugavegs og Ingólfs apótekum. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.00 Þinglausnir. 19.10 Veð- SS imiiiiiiiiniiniiiiiniinimmnim I NýRcmiö: | yinnufatnaÖur alsk. Nærfatnaöiir alsk. Sokkar alsk. Sporthúfur alsk. Hattar alsk. Rykfrakkar alsk. Manchetskyr tur alsk. Sportskyrtur alsk. Oxfordbuxur alsk. Leðurbelti alsk. Olíufatnaður alsk. Gúmmístígyél alsk. Mislit Drengjaföt Blúsur f jölda lítir Smekkbuxur f j. litír Samfestingar f j. litir Vattteppi Ullarteppi Baðmullarteppi Ferðatöskur Handtöskur. Geysia* , M. Fatadeildin. !BEiEiiGiiiiiimiiEi!iisiimiimiiiiui .................. ' .................■"■>*■', urfregnir. 19.20 Lesin dagsfefa næstu viku. 19.30 Þingfréttir. 19.50» Fréttir. 20.15 Eré ntlöndunT. 20,30' Fjórhentur pianóleikurr Lög eftir Grieg (frú Fríða Einarsson og' Emil Thoroddsen). 20.55 ’Ctvarps- hljómsveitin leikur. 21.25 Hljórii- plötur: Andleg tórilist. Hermann Stefánsson, fimleikakennari við Menntaskóf- ann á Akureyri, er nýlega komims heim úr utanför. Hann dvaldi tma tíma við skíðaskólann við Vatne- halsen í Noregi. — Að námskeiðints loknu, tók liann þátt í nemenda- keppni í svigi. Nemendur voru 48 og hlaut hanri önnur verðlaun, era. það er silfurbikar. — (FÚ.).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.