Vísir - 13.05.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 13.05.1938, Blaðsíða 3
# VISIR Skifta- fundur verður lialdinn í þrotabúi Jóns S. Steinþórssonar kaupmanns, Spítalastíg 2, mánudaginn 16. maí n. k. í Bæjarþingsstofunni kl. 10 f. h. og verða þar teknar ákvarðanir um eignir bús- ins. Belgi Ingvarsson, aðstoðar - læknir á Yífilsstöðum, og Frið- rik Petersen. Stöðin starfar með aðstoð og undir yfirum- sjón Sigurðar Sigurðssonar, berklayfirlæknis. Ungbarnavernd Líknar. — Hjúkrunarkonan þar hefir farið í 1554 heimsóknir á heimilin. Stöðin hefir tekið á móti 359 nýjum heimsóknum af börniun og 1632 endurteknum heim- sóknum. 66 mæður hafa leitað ráða lijá stöðinni og hafa þvi alls verið 2057 heimsóknir þangað. 13 barnshafandi konur liafa leitað til stöðvar- innar, þar af hafa 6 komið í fyrsta sinn. 29 börn og 1 full- orðinn hafa fengið Ijósböð á árinu. Gefið hefir verið talsvert af lýsi og mjólk frá stöðinni. Sömuleiðis gömul og ný föt fyr- ir ca. 200,00 kr., og barnapúð- ur, svampar, sápa, pelar og tútt- ur. Lánaðar hafa verið barns- vöggur og smábarnafatnaður allskonar. Gjafir til ungbama- verndarinnar hafa verið ca. 440 króna virði. Heimsóknadagar með lækni á stöðinni hafa verið tvisvar i viku að vetrinum, en þrisvar i viku að sumrinu, ásamt 1. þriðjudag hvers mánaðar, og er þá tekið á móti barnshafandi konum. Læknir stöðvarinnar er ungfrú Katrín Tlioroddsen. Starfsemi Hjúkrunarfélags- ins „Líkn“ var haldið uppi árið 1937 af ríki, bæjarfélagi og Sjúkrasamlagi Reykjavikur, auk meðlimagjalda, félaga og einstaklinga. Ennfremur hefir bæjarfélag Hafnarfjarðar og Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar veitt Berklavarnarstöðmni J nokkurn styrk, gegu þyí að bæj- arbúar ’þaðan geti fengið sig rannsakaða á Berklavarnarstöð- inni, Bæjarstjórn Reykjavikur leyfði á síðastliðnu hausti, að styrkurinn til Liknar yrði aulc- inn svo, að félaginu varð kleift að bæta við þriðju heimilis- vitj anahj úlcrunarkonunni. Með því hefir ráðist bót á miklum erfiðleikum félagsins, þar sem 2 hjúlcrunarkonur nægðu hvergi nærri til þess, að sinna öllum þeim hjúkrunarbeiðnum, sem því bárust. Stjóm félagsins fær- ir öllum þeim bestu þalckir, er sýna starfsemi þess skilning og velvild. Reykjavík, 7. maí 1938. f. li. Hjúlcrunarfélagsins „Líkn“ Sigríður Eiríksdóttir formaður. Vísir er sex síður í dag. Neðanmáls- sögurnar eru í aukablaðinu. Veðrið í morgun. Mestur hiti á landinu í morgun i Rvík 6 stig, minstur hiti — 2 st. (á Horni). Mestur hiti í Rvík í gær 10 st., minstur hiti i nótt 2 st. Sólskin í gær 8,6 st. — Yfirlit: Víðáttumikil, en nærri kyrstæð lægð fyrir sunnan og suðaustan Is- land. — Veðurhorfur: Suðvestur- land og Faxaflói: Breytileg átt og hægviðri. Sumstaðar dálítil rigning. Breiðaf jörður: Austan og norðaust- an kaldi. Úrkomulaust. Dánarfregn. Þorvaldur Ólafsson, fyrrum hreppstjóri á Þóroddsstöðum i Hrútafirði, andaðist að heimili sínu í gær, 82 ára að aldri. Fæddur 28. febr. 1856 í Reykjavík, sonur Ól- afs dómkirkjuprests Pálssonar og Guðrúnar ólafsdóttur Stephensens frá Viðey. Er nú aðeins eitt þeirra mörgu og nafnkunnu systkina á lifi, Sigríður kona Finnboga Jakobsson- ar, Fögrubrekku í Hrútafirði. Þor- valdur var vinsæll héraðshöfðingi, en undanfarin ár þrotinn að heilsu. Kona hans, Ingihjörg Ólafsdóttir, lifir mann sinn. (F.Ú.). Bókaútsalan. Það fara nú að verða seinustu forvöð að nota sér hin ágætu kjör, sem í hoði eru á bókaútsölu Bók- salafélagsins, þvi að á morgun er næstsíðasti dagur bókaútsölunnar. Mergð ágætra bóka fæst nú með gjafverði. Slíkt tækifæri og hér um ræðir býðst ekki aftur um langa hrið, því enginn bókaútsala verður næsta ár — ef til vill ekki næstu ár. Athygli skal vakin á augl. hér í blaðinu um bókaútsöluna. Höfnin. Hafsteinn kom af veiðum í gær með 90 tn. lifrar. Hávarður ísfirð- ingur kom í nótt til þess að taka lcol. Báldur kom af veiðum í morg- un. Skipafregnir. Gullfoss er á leið til Leith frá Vestm.eyjum. Goðafoss er á leið tjl Hamb, frá Vestm>eyjum. Lagar- föss er á íeið tií Kaupmh. frá Aust- fjörðum. Brúarfoss er i Kaupmh. Dettifoss fór frá Hesteyri kl. 8 í morgun, áleiðis til Sigluf jarðar. Selfoss kom til Víkur í morgun. Hekla er á Húsavík. Elsa Sigfúss sötig í g'ærkveldi í Gamla Bíó fyr- ir troðfullu húsi. Hljómleikar þess- ir voru með öðru sniði en fólk hef- ir átt að venjast hér að undan- förnu, þar sem eingöngu var um nýtísku lög að ræða, sungin í hljóð- nema. Var fögnuður áheyrenda svo mikill, að allt ætlaði um koll að keyra. Carl Billich pianóleikari að- stoðaði og lék auk þess í hléinu við mikinn fögnuð áheyrenda. Rikis- útvarpið hafði séð um allan útbún- að. — Eftir ósk skólastjóra liarnaskólanna skal athygli vakin á fyrstu grein laga um fræðslu barna, en hún er svo: „Öll börn á landinu eru skólaskyld á aldrinum 7 til 14 ára. Skólaskyld- an hefst 1. maí það almanaksár, sem barnið verður fullra 7 ára“ o. s. frv. Árið 1937 hefir Hjúlcrunar- lcvenuafélagið „Líkn“ liaft 5 hjúkrunarkonur í fastri þjón- ustu sinni til 1. olct., en frá þeim tíma 6. Störfum þeirra er skift þannig, að 3 þeirra vinna að 'heimilisvitjanahjúkrun, 2 við berklavarnarstöðina og 1 við ‘Ungbarnavernd Líknar. Stöðv- arhjúkrunarlconurnar hjálpuðu lil við hæjarhjúkrunina á frí- dögum og í sumarfríum bæjar- hjúkrunarkvennanna, en eftir 1. okt., að 1 heimilisvitjunar- lijúkrunarkonu var bætt við, hafa þær nær eingöngu mmið við stöðvarnar. Þó skiftast þær allar á að hafa hjúki’unar-kvöld- vakt, sína vikuna hver. Hjúkrunai’lconurnar hafa alls farið í 11381 sjúkravitjanir, þar af hafa 9387 verið sjúkrasam- lagsvitjanir. Þær hafa vakað í 11 nætur og haft l1/^ dagvakt. Berklavarnarstöðin. Alls hafa komið til stöðvarinnar 2594 manns til rannsóknar á árinu. Af þeim Icomu 2061 í fyrsta sinn, en 533 lcunnir stöðinni áð- ur. Hinir nýkomnu skiftust þannig: karlar 466, konur 848 og börn 747. Af hinum nýkomnu voru 131 eðta 6,4% með virka lungna- berkla. Smitandi voru 62, eða rétt 3%. Auk þess fundust greinilegar berklabreytingar (að mestu óvirkar) hjá 497, eða 24,1%. 631 sjúklingar hafa verið röntgenmyndaðir, 4421 gegn- lýstir, 26 verið vísað í ljós- lælcningar og 112 sjúklingum verið útveguð heilsuhælis- eða spítalavist. Séð hefir verið um sótthreinsun á heimilum 38 smitandi sjúklinga. Gerðar hafa verið 809 loft-brjóstaðgerðir á 70 sjúklingum, 422 hrákarann- sóknir og 598 berkíaprófanír. Alls hafa verið gerðar 5967 læknisskoðanir á stöðinni. Stöðvarhjúkrunarkonurnar hafa farið í 3040 heimsóknir á heimilin, 550 heimili hafa verið undir eftirliti frá stöðinni á ái’- íhu. Hjúlci’unarlconurnar hafa auk þessara vitjana farið í 1603 vitjanir fyrir bæjarlijúkrun Líknar og valcað í 4 nætur. — Þessi skýrsla er talin með skýrslú bæjarhjúkrunarimiar að fram- an. Lýsi og aðrar gjafir til stöðvarinnar hafa verið metnar til peninga og nema lcr. 1870,00. Heimsóknardagar með læknum eru þrisvar í viku. Húsakynni stöðvarinnar eru mjög bágborin, bæði þröng og loftlítil, enda tekin á leigu, áður en aðsókn til stöðvarinnar óx svo mjög, sem nú er raun á orð- in. Nýtast starfskraftar stöðv- anna ver en skyldi, vegna þrengslanna. En á þessu verður ráðin bót svo fljótt sem auðið er. Sem dæmi um liina auknu aðsókn til stöðvarinnar má geta þess, að árið 1935 komu 178 manns til rannsóknar í fyrsta sinn, en árið 1937 koniu 2061. Hefir því aðsóknin meir c’n tifaldast. Orsölcin til þessarar miklu aðsólcnar er sú, að berkla- varnarstarfsemi Reylcjavílcur og nágrennis hefir verið sam- einuð, eftir því sem best eru föng á, og röntgentæki útveguð til stöðvarinnar. Enda nýtur stöðin hinna bestu starfslcrafta. Lælcnar söðvarinnar erxi Magn- ús Pétursson héraðslæknir, Kvöldskemtun verÖur haldin í Varðarhúsinu annað kvöld. Er Varðarsalurinn ný- viðgerður eftir brunann og allur hinn skemtilegasti. Skemtun þessi verður með nokkuð öðru sniði en vanalega gerist, sérstaklega verður þar mikið um hljóðfæraslátt og enginn ölvaður fær þar inngöngu. Verður vafalaust glatt á hjalla þar annað lcvöld. Aðgangseyrir er mjög lágur. Frá Raufarhöfn var útvarpinu sagt í gær, að all- mikil ísbreiða væri norður af Mel- rakkasléttu og nokkrir jalcar hefðu borist að landi og standa þar á grunni. Skygni var ágætt. (F.Ú.). Ferðafélag íslands efnir til tveggja skemtiferða n.k. sunnudag, — Reykjanesfarar og göngu- og skíðafarar á Slcarðsheiði. — Farmiðar að báðum ferðunum verða selclir á Steinclórsstöð á laug- ardag til lcl. 7. 85 ára er í dag Ásgeir Bjarnason, fyrr- um bóndi í Knarrarnesi. — Hefir hann dvalist hjá Bjarna syni sín- um, að Reykjum, hin síðari ár. Yfir öxnadalsheiði fóru í fyrradag bifreiðar frá B. .A. á Akureyri. Færðin á heiðinni er sæmilega góð, aðeins lítilsháttar snjór skamt ofan við Balckasel. Er þetta fyrsta bílferðin yfir Öxna- dalsheiði á þessu vori. (F.Ú.). Skif taráðandinn í Reykjayík Björn Þórðarson. Óhagstæíur xerslunar- jöfnuður. Samkvæmt skýrslu Hagstofu íslands hefir útflutningur i aprílmánuði numið kr. 3.470.- 160 en innflutningur kr. 4.477.- 600, og hafa vörur þannig verið útfluttar á fjórum fyrstu mán- uðum ársins fyrir kr. 12.184.600 en vörur verið fluttar inn fyrir kr. 14.343.530, og verslunai’jöfn- uðurinn er þannig óliagstæður um kr. 2 miljónir. Innflutning- urinn á þessum fjórum fyrstu mánuðxim ársins hefir verið mun hæx-ri en áður hefir þekst eða kr. 2.2 miljónum hærri en árið 1935, en það ár var hann kr. 13.193 þús. Utflutningur hefir binsvegar verið ca. kr. 700 þús. hæri’i en á sama tíma árið 1935, en þá var hann 11.524.360. Fiskafli i salt hefir nximið 21.767 þurtonnum miðað við 30. apríl og er það nokkru meira en árin 1936—37, en árið 1935 nanx hann miðað við sama tíma 33.565 þurtonnum, en miðað við sanxa tínxa árið 1937 voru þær 17.254 tonn, árið 1936, 19.619 og árið 1935, 33.066 tonn. Skemtistaður sjálfstæðismanna. _ Þeir, sem kynnu að vilja taka að sér veitingar í suinar á skemtistaS sjálfstæðismanna, eru beðnir að snúa sér til' Stefáns A. Pálssonar. Sjá augl, HjúskapuL Á hiorgiiii vérða gefin saman í Vik í Mýrdal ungfrú Guðbjörg Sig- urjónsdóttir, Kjartanssonar kaup- félagsstjóra, og Ole Færch tann- læknir. Ljósatími bifreiða. er frá kl. 9.45 að kvöldi til 3.05 að morgni. Haukanes kom til Hafnarfjarðar i gær með 119 tunnur lifrar. Næturlæknir. er í nótt Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98. Sími 2111. Nætur- vörður í Laugavegs og Ingólfs apó- tekum. Póstferðir á morgnn. Frá Rvík: Mosfellssveitar-, Kjal- arness-, Kjósar-, Reykjaness-, Öl- fuss- og Flóapóstar. Fagranes til Akraness. Grínxsness- og Biskups- tungnapóstar. — Til Rvíkur : Mos- fellssveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar. Brúarfoss frá Leith og Kaup- mannahöfn. Útvarpið í kvöld, 19.20 Þingfréttir. 19.50 Fréttir. 20.15 Útvarpssagan („Októberdag- ur“, eftir Sigurd Hoel). 20.45 Hljómsveit Tónlistarskólans leikur. Útvarpskórinn syngur. 21.25 Hljómplötur: Lög leikin á ýms hljóðfæri. ÞJÓÐVERJUM NEITAÐ UM HELIUM. Oslo 12. maí. Anxeríska ríkisstjórnin hefir telcið álcvörðun um, að leyfa elcki útflutning á helium til Þýskalands. NRP—FB. k-v mmwiiinwmni .n Hjartanlega þakka eg auðsýnda sanxúð og hlýjan vínar- bug við fráfall og jarðarför konunnar minnar, Guðrúnar Sæmundsdóttur, Fyrir mína hönd, barna minna og annara aðstandenda. Gissur Sv. Sveinssoit. lí r í dag og á morgun, að kaupa þessar bækur á bókavikunni, nteð stóríegá niðursettu verði:, Aldahvörf í dýraríkinu, náttúrufræðirit eftir Árna Friðriksson. Alþjóðamál og málleysur, málfræðirit eftir Þórberg Þórðarson. Á íslandsmiðum, skáldsaga eftir Pierre Loti. Bréf Jóns Sigurðssonar, nýtt safn. Fuglinn í fjörunni, skáldsaga eftir Halldór K. Laxness. Þú vínviður hreini, skáldsaga eftir Halldór K. Laxnessb Gallastríð, sögurit eftir Cajus Julius Cæsar. Hagfræði, eftir Charles Gide, I.—II. bindi. Hákarlalegur og hákarlamenn eftir Theodór Friðriksson. íslendingar, nokkur drög að þjóðarlýsingu, eftir dr. Guðnsr, Finnbogason. Land og lýður, héraðalýsingar eftir Jón Sigursson, YztafelIL Um Njálu, eftir dr. Einar Ól. Sveinsson. Úrvalsgreinar, dr. Guðm. Finnbogason íslenskaði. Vestan um haf, ljóð, leikrit, sögur og ritgerðir, valið af E..H. Kvaran og Guðm. Finnbogasyni. Þýdd ljóð, II.—V. Ljóðabók eftir Magnús Ásgeírsson* í kvöld er opið til kl. 8, en pantanir verða að sækjasft í síðasta lagi fyrir lokunartínia á morgun. Notið tækifærið að eignast þessar ágætu bækur, áð= ur en það er orðið um seinan. • - > Húeigendur og húsráðendur ltjep í bænum ep.u alvap— lega aðvaraðir um ad til-r kynna þegar, er fólk liefip* flutt úr húsum þeirra eða í þau. Tekið á móti tilkynning- * r • •/ f r' *tí um í manntalsskrilstofu bæjarins Póstbússtræti 7 7 og í lögregluvarðstofunni,- og fást þar að lútandi eyðu- blöð á báðum stöðum. Þeir, sem ekki til-* kynna flutninga verða kærðir til sekta lögurrk samkvæmt. Borgarstjóriaíi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.