Vísir - 13.05.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 13.05.1938, Blaðsíða 4
V I S I R Meassdahljómleitar fðniistarskðlans. "Þeir voru haldnir í Gamla Bíó síðastl. sunnudag og tóku Jjátt í þeim 8 nemendur, þar af 6 píanónemendur, 1 fiðlunem- andi ©g 1 cellónemandi. Eins og aS undanfömu voru píanónem- <sndunnr i meiri liluta og stúlk- Htrnar flelrl en piltarnir og þann- ig mun það vera um allan lieim. S*ó verða tiltölulega fáir kven- snenn aðsópsmiklir píanóleikar- íarog enn færri geta sér frægðar sem tonskáld. Hvað veldur? Mér Crsagt, að í lijónabandinu leggi Sconumar píanóspil á hilluna og «Idi grauta og stoppi sokka í staðlnn. Ekki getur þaS talist aneðmæli meS hjónabandi, ef flistræn vlðleitni verSur þar að engu. En hvað sem því líður, þá Ihefir píanóið rutt sér til rums Hiér á landi á síðari tímum, eink- um í kauptúnum, og hefir har- moníum orðið að þoka fyrir því. 'Á stuttum tíma er liægt að læra að Jeika á harnioníum, svo mað- ■sir geti talist allvel bænabókar- íær. En alt öðru máli er að gegna með pianóið. Aðeins með Söngu og skipulögðu námi næst það vald yfir þessu hljóðfæri, að nautn verður á að hlýða, og skiptir þá miklu máli að réttur grunðvöllur hafi verið lagður. Ongfrúrnar Anna Sigríður Bjömsdóttir og Halla Bergs spíluðu fjórhent Polonaise- Walzer- og Francaise eftir Schumarm. Þær eru háðar'korn- imgar og hafa ekki komið fram opínberlega áður. Þær náðu sér vel á strik í síðasla kaflanum. Éins var það með ungfrú Unni Arnórsdóltur. Hún spilaði són- oitu I fijs-moll eftir Maurice Ra- vel með allmiklu skapi, en þó best síðasla kaflann. Hún er 'aÖttiirdÓttir Jónasar Helgason- aríónskálds. Ungfrú Þyri Eydal írá Akureyri, spilaði Fantasie- Bnpromtu eftir Chopin og Etude eftir Sinding. Hún liefir þegar allmikið vald yfir hljóðfærinu «g píanístisk tök. Loks spilaði 'aingfrú Guðríður Guðmunds- íðóttir sónötu eftir Árna Björns- son. Ungfrúin hefir áður komið <opínberlega fram á nemenda- ídjómleikum og er lengst komin af þeim, sem að þessu sinni létu m sin heyra með pianóleik. Són- afan er mikið verk og erfitt. Xhrífa frá öðrum tónskáldum gætti í henni, einkum frá Brahms, og er það ekkert til- ' Sökumál, og ekki vil eg að svo stöddu neitt um ]>að segja Jhversu persónidegt verk sónat- an er, því óvarlegt er að leggja ðóin á stóra tónsmið við fyrstu lieyrn, en óliætt er þó að segja, aS sónatan sé bæði fögur og til- þrifamikil á köflum. Höfundur- ámi kom fram á koncertpallinn aS loknum leiknum og var lion- nm vel fagnað. 'Tríó í d-dúr eftir Haydn léku ■þremenningarnir Þorvaldur Stelngrímsson (fiðla), Jóhannes Bggerlsson (celló) og Jóhann Tryggvason (píanó). Var með- 'ferðin á þessu verki skilmerki- leg. Er þó satna um þetta að segja og spil ungfrúnna, sem fyrst eru taldar hér að framan, að síðasti kaflinn var best leik- fnn. Ef til vill liafa þau þurft að „spila sig upp“, eða fyrst að vinna hug á kvíðanum, sem þvi fylgír að koma opinberlega fram, nema að hvorttveggja liafi verið. Sjálfsagt á mað.ur eftir að heyra þessa neinendur oftar á koncertpallinum, og ])á ef til vill sem fullgilda listamenn. Er gaman að fylgjast með þroska Jieirra og framförum. B. A. Bapnastúkan Bylgja nr. 87* Eins og auglýst var hér í blað- inu i gær, byrjar þessi barna- stúka starfsemi sína að nýju næstkomandi sunnudag kl. 5.30 í Góðtemplarahúsinu. Var „Bylgja“ á sínuni tíma ein af fjölmennustu barnastúkum bæjarins og starfaði af miklum krafti að málefnum unglinga- reglunnar. En vissra orsaka vegna varð hún að leggja niður starfsemi sína um nokkurt tímabil. Með því að mjög mikið innstreymi liefir átt sér stað undanfarið í hinar starfandi barnastúkur hér i bænum, er sýnir ótvíræt þann áhuga og skilning er foreldrar barnana hafa fyrir því að láta þau kynn- ast og gerast virkir þátttakend- ur í starfi unglingareglunnar, er fræðir þau um skaðsemi áfengis- og tóbksnautnar, það böl er slikar nautnir hafa í för með sér á alla er þeirra neyta, ekki síst hina uppvaxandi æsku þjóðarimrar, hafa nú nokkurir áhugasamir menn innan Góð- templarareglunnar, ákveðið að hefja starfsemi barnastúkunnar „Bylgja“ að nýju, og hafa fengið í lið með sér nokkura unga menta- og fræðimenn, sem fús- ir eru til að lielga lcrafta sína málum unglingareglunnar, enda allir meðlimir reglunnar. Það er því ósk þeirra er standa að endurvakningu áðurnefndrar stúku, að sem flestir foreldrar, sem ekki þegar liafa látið börn sín ganga í unglingaregluna, en hafa hins vegar vilja á að láta þau ganga í þenna góða félags- skap, láti börn sín gefa sig fram, lielst fyrir næstkomandi sunnu- dag, við þá Hjört Hansson, Að- alstræti 18 (Uppsölum) eða Jónas Lárusson (Stúdentagarð- inum). HUNDSEID LEGGUR STJÓRNMÁL Á HILLUNA. Oslo 10. maí. Hundseid Stórþingsmaður liefir tilkynt, að vegna starfs síns sem fylkismanns í Buske- rud ætli hann að draga sig í hlé frá formannsstörfum í Bændaflokknum og ekki gefa kost á sér lil þingsetu í næstu kosningum. (NBP—FB.) IHlJSNÆfill TIL LEIGU: GOTT HERBERGI, með innbygðum fataskáp, til leigu á Ásvallagötu 62, fyrir reglusaman karlmann eða kvenmann. Sími 3525, eftir kl. 7. —_________________(950 SUMARBOSTAÐUR, 2 her- bergi og eldliús til leigu með þægindum frá 1. júní til 1. okt. fyrir 50 krónur á mánuði. Mela- völlum, Sogamýri, sími 1613. (1067 TIL LEIGU 2 lierbergi og eld- hús. Uppl. í síma 1891. (1069 STOFA til leigu, ódýrt. Uppl. í síma 1311. (1070 EITT HERBERGI og eldhús með öllum þægindum til leigu á Sólvallagötu 37. (1071 2 SAMLIGGJANDI lierbergi með þægindum til leigu. Uppl. á Hringbraut 134. (1072 SÓLRlK stofa til leigu fyrir einlileypa á Bergþórugötu 1. — (1075 ÞAKHÆÐIN á Grettisgötu 2 A (3 herbergi og eldhús) til leigu frá 14. mai. Uppl. í síma ’ 2670. (1076 ÍBÚÐ til leigu, kr. 55 á mán- uði. Nýlendugötu 15 A. (1077 STOFA og aðgangur að eld- liúsi, sérgeymsla fylgir. Berg- staðastræti 8, uppi, til vinstri, eftir kl. 7. (1078 SÓLRÍK forstofustofa í nýju liúsi til leigu Hringbraut 200. — (1079 STÓRT herbergi í kjallara, með eða án eldunarpláss, til leigu fyrir einhleypan á Laufás vegi 14. Til sýnis kl. 6. (1085 KJALLARAlBtÐ, sólrík, 2 herbergi, séreldhús, til leigu. — Uppl. Laugavegi 67 A (steinhús- ið). (1086 SÓLRÍK stofa til leigu Berg- þórugötu 15 A. Gæti komið til greina eldhúsaðgangur. (1087 HERBERGI með eldunarplássi til leigu á Grettisgötu 2, uppi. (1089 2 HERBERGI og eldliús til leigu Laugavegi 70 B. (1091 2 LOFTFHERBERGI og eld- hús og eitt herbergi til leigu. — Sími 4722. (1093 — FORSTOFUHERBERGI, sólríkt, til leigu. Sími 4188. — _________________________(1094 SÓLRÍKT forstofulierbergi til leigu strax á Bárugötu 40, 1. hæð.____________________ (1097 STOFA, stór og sólrík, með eldhúsi, í nýju húsi, til leigu. — Uppl. Háaleitisvegi 22. (921 EIN slofa til leigu í nýju liúsi á Túngötu 43 í kjallara. (876 SÓLRÍK 3ja til 4ra lierbergja ibúð til leigu 14. maí. Öll þæg- indi, lág leiga. — Uppl. í síma 9195. ____________________(989 TIL LEIGU á Leifsgötu 15, góð stofa með rafsuðueldhúsi, fyirr barnlaust fólk. (990 SÓLRÍKT herhergi til leigu frá 14. mai. Uppl. gefur Þorgeir Guðmundsson, Kirkjustræti 10, uppi, eftir kl. 6. (991 1 HERBERGI og eldhús til Ieigu. Uppl. Frakkastíg 19, uppi. ^________________________(1043 LÍTIÐ hús, 2 lierbergi og eld- hús, lil leigu, öll þægindi. Sá er greiðir alla leigu til hausts gengur fyrir. Sig. Þorsteinsson, Bragagötu 31. Sími 2088, aðeins milli 6 og 8. (1044 SÓLRlK stofa til leigu á Grettisgötu 53 B, ódýr leiga. _________________________(1027 3 SAMLIGGJANDI herbergi til leigu í Aðalstræti 7. Uppl. í Versl. B. H. Bjarnason. (1045 2 HERBERGI og eldhús til leigu. Vesturgötu 12, miðhæð. (992 LOFTHERBERGI með eld- unarplássi til leigu. Uppl. í síma 3962. 992 SÓLRlK stofa á neðstu liæð til leigu. Laugavegi 161. (993 1 HERBERGI og eldhús til leigu. Uppl. Framnesvegi 9. _____________________(994 GÓÐ STOFA til leigu. Uppl. síma 3194 frá 5—8. (995 STÓR þriggja herbergja íbúð með öllum þægindum. — Uppl. í síma 2972, frá 7—8 siðd. (996 SÓLRÍK ibúð til leigu á Skál- holtsstig 7. — Uppl. á miðhæð. (997 LÍTIL íbúð til leigu. Uppl. í sima 3917. (1001 TIL .LEIGU góð forstofu- slofa. Uppl. Káraslíg 10, niðri. (1002 1 HERBERGI til leigu. Uppl. isíma 3207. (1005 SÓLARHERBERGI og eldun- arpláss til leigu fyrir fáment. Reykjavikurvegi 7. Skerjafirði. '(1003 1 HERBERGI til leigu. Fossa- götu 4, Skerjafirði. (1008 iBÚÐ til leigu (kolaofnar). Hallveigarstíg 10, kl. 5—7. (1009 SÓLRlKT herhergi til leigu. Uppl. Bragagötu 30. (1010 RÚMGOTT herhergi, ásamt eldhúsi, til leigu á Ljósvalla- götu 22.________________(1011 ÞAKHERBERGI, lílið, sólríkt, til leigu. Ásvallagötu 13, uppi. ________________________(1012 2 LlTIL herbergi og eldunar- pláss í kjallara til leigu. Mána- götu 14. Uppl. í síma 1803, eftir kl. 6. (1015 3 HERBERGI og eldhús niðri. Sólríkt. Lokastíg 6. (1016 SÓLARHERBERGI til leigu. Uppl. í sima 2733. (1021 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Ljósvallag. 16. Skemti- legt kvistlierbergi á sama stað. (1022 3 HERBERGI, eldhús og bað til leigu í nýtísku húsi. Uppl. á Óðinsgötu 14 B, uppi. (1023 2 STOFUR og eldhús til leigu og stofa á fyrstu hæð. Uppl. Óðinsgötu 14 B, uppi. (1024 STÓR stofa og eldhús til leigu. Laugavegi 70 B. (1025 LÍTIL íhúð til leigu. Forstofu- og hakdyrainngangur. — Sími 3945.___________________(1026 ÞRJÚ lierbergi og eldliús, með þægindum, til leigu á Öldu- götu 57. (1028 SÓLRÍKT lierhergi til leigu Bergþórugötu 21. (1030 SÓLRlK 3ja lierbergja íbúð er til leigu Laugavegi 68. (1031 LÍTIÐ lierhergi til leigu Freyjugötu 37. Sími 4229. (1032 TIL LEIGU á Lindargötu 40 tvö sérherhergi fyrir kyrlátt fólk. (1034 TIL LEIGU 14. maí í liúsi i vesturhænum 3 herhergi, eldliús 65,00, 2 herbergi, eldhús 50,00. Uppl. gefur Sigurður Þorsteins- son, Bragagötu 31. (1036 TIL LEIGU stofa með að- gangi að eldhúsi og geymslu. Uppl. á Mjölnisvegi 44. (1037 3 HERBERGI og eldhús á Bergstaðastræti 9 A. Til viðtals kl. 3—5.________________(1038 TIL LEIGU sólrík hæð, 3 lierbergi og eldhús, bað. Helst fámenn f jölskylda. Uppl. á Hall- veigarstíg 8. (1039 TIL LEIGU 2 loftherbergi og eldhús Grjótagötu 7. (1040 RÚMGOTT loftlierbergi með vatni, vask og miðstöð til leigu á Laugavegi 69. (1041 HERBERGI til leigu í Aðal- stræti 9 B. (1042 GOTT. . HERBERGI til leigu 14. maí í Tjarnargötu 10 C, 3. hæð. Þjónusta getur fylgt. ______________(1088 STOFA til leigu. Uppl. í síma 4013.___________________(1052 BJÖRT stofa til leigu nú þegar eða 1. júní. Laugav. 13, steinhúsið. 1047 HERBERGI er til leigu á Laufásvegi 75, fyrir 20 kr. á mánuði. (1053 LÍTIÐ loftlierhergi til leigu. Uppl. í síma 2930. (1054 FORSTOFUSTOFA til leigu, Grundarstíg 8. (1055 GÓÐ íbúð til leigu á Hverfis- götu 119. (1057 2 HERBERGI og hálft eldhús til leigu. Uppl. á Bergstaða- stræti 6 C. (1058 LÍTIÐ loftherhergi til leigu. Uppl. eftir kl. 5. Sími 3984. — (1059 HERBERGI til leigu fyrir einhleypa á Mímisvegi 2, 3. hæð. (1060 FORSTOFUHERBERGI tU leigu og geymsluherbergi í kjallara. Sími 3262. (1062 EIN stofa til leigu. Uppl. Mímisvegi 8. (1064 SÓLRÍK stofa fyrir einhleypa á neðstu hæð á Sólvallagötu 3 til leigu 14. maí, með ljósi og hita. Uppl. í síma 1311. (1066 STÓR sólrík stofa til leigu á Leifsgötu 11. (1068 LlTIL íbúð til leigu. Kola- ofnar. Uppl. í síma 2581. (1063 ÓSKAST: 2—3 HERBERGI og eldliús óskast. Uppl. í síma 2500. (1082 2—3 HERBERGJA íbúð ósk- ast í austurhænum. Góð um- gengni. Uppl. sima 1795. (1029 BARNLAUS hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 2097. (937 ÍTAPAti-fUNDIti) GLERAUGU liafa tapast fyr- ir ca. þrem vikum. Hárgreiðslu- stofan Perla. Bergstaðastræti 1. ________________________(988, 10. MAÍ tapaðist í miðbæn- um pakki með bláu silki. Uppl. á afgr. Visis. (1033 m.mmmmmrnmmmmmmmmm^mi^mmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmm^mmmmm PENINGAVESKI með 6 tíu króna seðlum, ásamt Vi happ- drættismiða og sjúkrasamlags- skírteini, tapaðist í gær á Hverf- isgötu eða Laugavegi. Skilist á Óðinsgötu 1. (1051 TAPAST hefir rauð upphluts- skyrta. Skilist á Hringbraut 174. (1065 M\íhs\m STÚLKA* óskast i vist á fá- ment heimili í vor og sumar. — Uþpl. á Vesturgölu 18. (1000 TELPA, 12—14 ára, óskast til að gæta tveggja barna. A. v. á. 1006 STÚLKA óskast strax til inni- verka í sveit. Uppl. Njálsgötu 43. ________________________(1007 UNGLIN GSSTÚLKA óskar eftir vei’slunai*störfum, helst í brauðsölubúð. A. v. á. (1013 GÓÐ stúlka óskast í vist mán- aðartíma. Uppl. Freyjugötu 25a (1014 STÚLKA, sem kann að sauma vesti, óskast strax. Mjó- stræti 3. Júlíus Jóhannsson. — (1017 GÓÐ stúlka óskast í Túngötu 35. (1073 GÓÐ stúlka óskast í vist. — Öldugötu 3 (efst). (1080 VANDAÐUR unglingur, 12— 14 ára, óslcast 14. maí. Bræðra- borgarstíg 19. (1083 TELPA óskast til að gæta barna. Uppl. í síma 4165. (1084 BARNGÓÐ stúlka, eða ung- lingur, óskast í létta vist. Ágústa Möller, Leifsgötu 10. (1095 GÓÐ stúlka óskast i formið- dagsvist. Þrent í heimili. Upþl. á Laugavegi 8 B. (1018 DUGLEG og bamgóð stúlka óskast strax. Hátt kaup. UppL Laugaveg 5, bakaríið. (1019 BARNGÓÐ telpa, 12—13 ára, óskast. Uppl. í síma 2878. (1020 TELPA, 12—13 ára, óskast til snúninga 1. júní. Guðbjörg Ól- afsdóttir, Eiríksgötu 9, oími 4699. (1049 VOR- og kaupakonu vantar upp i Borgarfjörð. Uppl. i sima 1388, Bergstaðastræti 40, búð- in. (1050 UNGLINGSSTÚLKA óskaat i vist i sumar. Friðrik Þorsteins- son, Skólavörðustig 12. (1061 ÁBYGGILEG stúlka (ekki unglingur) óskast i vor og sum- ar. Uppl. i síma 3883. (947 VINNUMIÐLUN ARSKRIF- STOFAN (íAlþýðuhúsinu),sími 1327, hefir ágætar vistir fyrir stúlkur, frá 14. maí, bæði í bæn- um og utanbæjar. (753 DUGLEG stúlka óskar eftir ráðskonustöðu; má vera í sveit. Uppl. í síma 9175, kl. 6—8. — (982 ÍÍÍAtPSKAftJfRÍ DRAGNÓTASPIL, sem nýtt, til söiu og stoppmaskína. Uppl. smiðjunni, Tryggvagötu 10. — Sími 2330. (979 BARNAVAGN til sölu. Uppl. Nömiugötu 3. (998 IGÓÐUR fataskápur til sölul fyrir 75—80 kr. Laugavegil 13, uppi. (10461 VIL KAUPA 4ra manna bif- reið, lítið keyrða, gegn stað- greiðslu. Tilboð leggist á af- greiðslu blaðsins, merkt: „Bif- reið“, með upplýsingu urn teg- und, model, hvað mikið keyrð. Verð. Þagmælsku heilið. (999 BARNAVAGN til sölu Lauga- vegi 36. (1004 OTTÓMAN, dívan og borð til sölu ódýrt. Hverfisgötu 49, kjallaranum. Uppl. kl. 4—8. — Simi 1490. (1035 INOTAÐ gólfteppi, 2.50X I 3,00 til sölu. Laugavegi 13,1 uppi. (10481 2 DÍVANAR til sölu á Berg- staðastræti 35. (1074 TIL SÖLU nýr divan af uér- stökum ástæðum. Njarðargötu 9. (1081 TIL SÖLU tvíhólfuð gasplata á Bergþómgötu 31, uppi. 1090 ÁGÆTUR yfirbygður vöru- bíll til sölu, IV2 tons Ford, ný- standsettur og málaður, með ágætis gummí. — Væri einnig ágætur að breyta í vörubil með palli. Pappirspokagerðin h.f., Vitastíg 3._________(1092 jfifS1 HRINGPRJÓNAVÉL, ný, til sölu með tækifærisverði af sérstökum ástæðum. Uppl.Vest- urgötu 10, niðri. (1096 Fornsalan Hafnapstpæti 18 kaupir og selur ný og notuð liúsgögn og lítið notaða karl- mannafatnaði. DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allslconar barnaföt er snið- ið og mátað. — Saumaslofan Laugavegi 12, uppi. Simi 2264. Gengið inn frá Bergstaðaslræti LEGUBEKKIR vandaðir cg ódýrir. — Konráð Gíslason, Skólavörðustig 10. — Erl. Jóns- son, Baldursgötu 30. (860

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.