Vísir - 14.05.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 14.05.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUDLAUGSSON Simi: 4578. RitsíjórnarsI;rifsioía: Hvirfisgöiti 12. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTl 12. Sími: 3400. AUGLÝSrNGASTJöRl: St'mi: 2834, 28. ár. Reykjavík, laugardaginn 14. maí 1938. 113. tbl. Oamla Bfó „Stackars Millionárer". Bráðskemtileg og fyndin sænsk gamanmynd, gerð samkvæmt hinni víðlesnu skemtisögu „Tre Mænd i Sneen", eftir ERIK KASTNER. Aðalhlutverkin leika sænskir úrvalsleikarar: Adolf Jahr, JEleuaop de Flohr o.fl." Pídri dáhsa klúbburinn.r Dansleikur í K.R.-húsinu í kvöld Aögöngumiðar a feP. 1,75 Vegna gífurlegrar aðsóknar að síðasta dansleik okkar höfum við ákveðið að halda dansleik í kvöld MEÐ SAMA LÁGA AÐGANGSEYRINUM. Allir í KR'húsiu í kvöíð. Eldri og nýju dansapnir. Sundmeis.ar.m6t Í.S.Í. fer fram í Sundhöll Reykjavíkur dagana 19., 20. og 21. júní n.k. Skrifleg þátttökubeiðni sendist undirrituðum með viku fyrir- IHllllllllIllllIIHIlllIlIIIIIHllIIimiIIimilíIIIIIIIII18IBIllIIIllIIIlllllllll||£ = ÞÉR sem ætlið að =| j Gríita ydup | 1 Munið, aS bestu kaupin á BÚSÁHÖLDUM gerið £ s þer í sz vara. Sundráö Reykjavikur Box 546. SparisjúOur Reykjavíkur og nagrenms verður að eins opinn kl. 10—12 f. h. á laugardögum tímabilið 15. mai til 15. september. Rádningapstofa Reykjavíkurbæjar er flutt í Bankastræti 7, 1 loft. — Sími 4966. '.&&¦¦¦¦¦¦ \ Til leigu 14«. mai neðri liæðin í Garðastræti 17, 4 stofur og eldhús, með öllum þægindum. — Uppl. á staðnum. ^é^öbréfabankimi .OpiðW.11-12o95-b/ V. (^.osturstr.5 sími5652 annast kaup og sölu allskonar verðbréfa. — iP ftj Nt M V N D Á ST 0 FA N LEIF^UR \oyt til/1. ..flb'klcs' prenfmyndir. 1 Sfirní 33 3 4 llllll!!I!ini!Ii!II!l!i!ll!!IIIiItlil!lli!lii!!ll!HI!l!HH!llllllllllimilllllllllll Normannslaget i r;^g^S ZSSsS?^^ ;f g?|Reykjavík iiolder 17. MAI FEST med middag og dans pá Hotel Island. Liste fremlagt hos hr. kjöbm. L. H. Muller, Austurstr. 17, og indras 16. mai kl, 18. STYRET. IllllllllllllimilllimilllHIIIHIMIIIHIIJIIIIIIllM^ | Nýkomlð 1 mikið úrval af KRISTAL og KERAMIK œ hentugt til tækifærisgjafa. |fj í'a.)' • úr : iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiieuiiiiiiiiiiiiiiiieiiiiBiiiiiiiiiBi Vísis kaffid gerir alla glada. E.s. Nova fer héðan þriðjudaginn 17. þ. m. til Isafjarðar, Siglufjarðar, Ak- ureyrar, Húsavikur og Seyðis- fjarðar og þaðan beint til Noregs. Flutningi veitt móttaka til kl. 3 á mánudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. — P. Smith & Co Jörð tu leign Af sérstökum ástæðum er jörðin Kirkjuból við Reykjavik til leigu frá næstu fardögum. Nánari uppl. gefur Björgvin Magnússon, sími 3963. 2 góDir fbúðlr í sumarbústað stutt frá Reykjavík eru til leigu strax. — Har. Sveibnjarnarson Hafnarstræti 15. Slikisnfirur, Kögur | og Qallleggingar fyrirllggjandl Skepm abúðiii Laugavegi 15. ;Elsu Siafiíss Síðustu mikpo fénfolj ómleikai* með aðstoð Carl Billicli í kvöld kl. 11,15 f. miðnætti í Gamla Bíó. Öll sæti kr. 3.00. — Engum símapöntunum veitt móttaka. Aðgöngumiðar í Hljóðfærahúsinu, Katrinu Viðar og i Gamla Bió eftir kl. 6, ef nokkuð er óselt. • Sídasti digup * sS-as-j '¦' '"*' 'r >*--•*«-..-*• .3- S'.'^'^A ep i dag AUar pantanir veroa ao sækjast fyrir ki. 6 í kvðld. Bókaverslnn SigtQsar Eymo? dssonar Veitingasalurinn á Laugavegi 44 er til leigu nú þegar. Uppl. í síma 3059. Sem ný vönduð ¦ Nýja Bfó. H Ég ákæri- Þættir úr æfisögu Emile Zola. Stórkostleg amerísk kvikmynd af æfiferli franska stórskáldsins og mikilmennisins Emile Zola. 1 myndinni er meðal annars rakið frá upphafi til enda Dreyfus-málið al- ræmda. Aðalhlutverkið, Emile Zola, leikur Paul Muni Síðasta sinn. Ei 5C JL R jcnTj sem segir sexl Gamanleikur i 3 þáttum. Ef tir Oskar Braaten. Sýning á morgun kl. 8. LÆKKAÐ VERÐ. Næst síðasta sinn! Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og ef tir kl. 1 á morgun. — . Fornsalan Hafnapstpæti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði: Ágæt svefnherbergissett, divana og buffet, einnig borð, margar tegundir, skápa, margar teg. og stóla, margar tegundir og margt fleira. Gastæki SvefnbeiPbergisliilsgdgii lil sölu'með sérstöku tækifærisverði. Uppl. á Laugavegi 138. best frá Biering Laugavegi 3. Sími 4550. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. Kl. iy2 e. h. V. D. Kl. 1% e. h. Y. D., — munið samskotin. Kl. 81/2 e. h. U. D., ferming- ardrengjahátíð. Kl. 8y2 e. h., almenn sam- koma. Steinn Sigurðsson talar. Efni: Páll og Festus.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.