Vísir - 14.05.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 14.05.1938, Blaðsíða 3
VÍSIR Jón Pálmason alþm.: Óreiöan í (Niðurl.) Hitt dæmið ætla eg aö taka frá síldarverksmiðjum ríkisins, þeim fyrirtækjum sem talin eru arðsamasti atvinnuvegur lands- ins eins og stóð s. 1. ár. Veiðin var fágætlega góð og verð á afurðum í besta lagi. Um útkomuna liöfum við glögga skýrslu frá öruggum liðsmanni Framsóknarfl., Jóni Gunnars- syni framkvæmdarstjóra, og hvernig varð svo niðurstaðan af rekstri þessara arðsömu fyr- irtækja í besta veiðiári sem komið liefir: Þannig, að rekstr- arhallinn á öllum verksmiðjun- um á árinu, er að áliti fram- kvæmdarstjórans og meiri- hluta verksmiðjustjórnarinnar 435 þús. kr. Þetta ódæma ástand er auð- vitað, að kenna óstjórn, sem eðlilega hlýtur að skrifast fyrst og fremst á reikning ríkisstjórn- arinnar, sem setti óliæfa menn til stjórnar á þessum þýðingar- miklu fyrirtækjum. Annars veg- ar hefir óstjórnin komið fram í misheppnuðum og rándýrum framkvæmdum eins og stóru þrónni og á þann hátt liefir ó- hemju fé verið á glæ kastað. Hins vegar liafa launagreiðslur verið hóflausar. Framkvæmdar- stjórinn féklc eins og kunnugt er orðið 12 þús. lcr. árslaun, 4 kr. Iaunauppbót og 110 kr. á dag í ferðakostnað erlendis. Allir starfsmenn aðrir hafa ver- ið launaðir á sósíalistislcan mælikvarða, eins og við mátti búast og til sönnunar þvi, að launin hafi ekki verið mjög skorin við nögl, skal eg geta þess, að eg hefi hér í höndum skýrslu um launagreiðslur til allra fastráðinna starfsmanna verksmiðj anna á Siglufirði 1937 að ársmönnum undanskildum. Þessir menn eru 165 að tölu og liafa fengið 22 kr. á dag alt vinslutímabilið, 71 dag. Nú Iiafa stjórnarliðarnir i verk- smiðjustjórninni samið um all- verulega kauphækkun til þess- ara manna og enn má geta þess, að i dag liefir meirihlutinn i verksmiðjustjórninni samið um verulega kaupliækkun til jám- smiða og vélstjóra, sem voru með þeim liæstlaunuðu. Þó eru síldarafurðir nú fallnar i verði um nær helming og s.l. ár vant- aði 300 þús. kr. til að verksmiðj- urnar gætu greitt upp rekstrar- lán sitt i Landsbankanum. — Á siðasta þingi hjálpuðum við s j álf stæðismenn F ramsóknar- flokknum til að bjarga síldar- verksmiðjunum undan þeirri ó- stjórn, sem á þeim var, og flest- ir oklcar munu liafa gert ráð fyrir að ráðherrar flokksins, hæstv. forsætisráðh. og hæstv. fjármálaráðh. mundu ekki óð- fúsir óska eftir að semja á ný við socialista um þetta og ann- að, sem hangir saman eins og keðja, fyrst að stjórnarsamvinn- an rofnaði á annað horð. En sjón er nú sögu rikari um það efni, og þegar liæstv. forsæt- isráðh. er að tala um þetta á- stand, þá slær hann mest sjálf- an sig, þvi undir hans stjórn liafa öfgarnar þróast best. Ann- ars ætti það að vera ljóst öllum landslýö, að þessi tvö dæmi, sem eg hefi dregið hér fram frá landbúnaði og sjávarútvegi, sánna það hetur en nokkuð ann- að, að elckert land, engin að- staða, engin góðæri dugir til að þola slíka endemis óstjórn sem lýsir sér i þessu og fleiru. Ágæt- ustu aðstöðu og æskilegu góð- ríkisstofnununum. æri er á arðsamasta sviði okk- ar framleiðslu snúið upp i ægi- legan reksturslialla og tjón. —- Þrátt fyrir það er haldið áfram samvinnunni. Sama stefna boð- uð áfram, enda vitað, að ekki ér á mikið hetra von. Það er nú ekki furða, þó hinn smærri og arðminni atvinnurekstur á sviði landbúnaðar og útgerðar eigi örðugt uppdráttar, þegar svona gengur þar sem aðstaðan er hest, enda hafa öfgarnar alls- staðar læst klónum i allan frjálsan atvinnurekstur og stefnt til eyðileggingar. Nú er nýhúið að hækka kaup og auka fríðindi á siglingaflotanum hjá hásetum og vélstjórum. Kröfur liggja fyrir um liækkað kaup í vegavinnu og daglaunavinnu allskonar og svo stöðva stýri- mennirnir siglingaflotann út af kauphækkunarkröfum. Má bú- ast við, eftir fenginni reynslu, að á öllum sviðum verði hækk- að kaup, ella dregur Alþýðufl. hengingarólina að liálsi stjóm- arinnar. Stýrimannaverkfallið er sérstaklega Ijóst dæmi um sanngirnina á þessu sviði og hvernig sú stefna og sá hugs- unarháttur er, sem stjórnar- flokkarnir liafa alið upp í land- inu. Stýrimennirnir eru meðal hest launuðu manna þjóðai'inn- ar, með 5—10 þús. kr. launum, auk ýmsra friðinda. Þessir menn, sem liafa mun betri kjör en ríkar þjóðir í nágranna- löndunum veita samskonar stétt, láta spana sig til að heimta meira og hlaupa svo á land og stöðva alla flutninga, þegar ekki er gengið strax að, og það ein- mitt þegar tæpast stendur hag þjóðarinnar og alls almennings í Iandinu. Þarna er myndin af áhrifum þeirra pólitísku og fé- lagslegu kenninga, sem stjórn- arflokkarnir lxafa á undanförn- um árum dreift yfir landið. Eg skal taka það fram, að það hef- ír komið glögt i ljós að undan- förnu, að nokkrir menn í þing- liði Framsóknai'flokksins eru al- gerlega andvígir ýmsu því, sem er og hefir verið gei'ast. Þeim er farið að hlöskra og taka full- komlega undir það höfuðboð- orð, sem stefna Sjálfstæðis- flokksins grundvallast á, að all- ur atvinnurekstur verði að bera sig og svara vöxtum af þeim höfuðstól, sem í honum stend- ur. En þessir menn og þessar skoðanir liafa reynst vera í minni liluta meðal háttv. Fram- sóknarmanna og þess vegna er samið við verkfallapostulana enn á ný og sama stefna í fjár- málum og atvinnulífi þjóðax’- innar boðuð áfram, live lengi sem nxinni hhiti þingflokksins og nxeii’i lilxxti kjósendanna læt- ur það við gangast. Eg get nú búist við að ýms- ir, sem lítið fylgjast með al- þjóðar málunx, undrist að mér skuli ofbjóða launagreiðslur og kaupgjald í landinu. Þessu er þannig varið, að það er svo til- tölulega fátt af öllu Iandsfólk- iixu, sem er á föstum launum eða í stöðugri atvixxnxx, að eftir því sem laxmin eru hærri og lcaxxpið liærra, eftir því er rang- lætið meira gagnvart öllum öðr- urn, sem hafa mildu verri að- stöðu og veri’i kjör. í Iauna- og kaupgjaldsmálum á að ráða tveixt: Hvað er rílcið og atvinnu- vegirnir fært um að greiða og fyi’ir livað er liægt að fá fólk til þeiri-a starfa, sem vinna þarf. Þetta hefir verið og er að engu haft, en haldið uppi launum og kaupgjaldi á kostnað fi’amtíðar- arinnar á ei’lexxdxx lánsfé. Nú sækja tugir og jafnvel lixindruð nxanna unx hverja lauixastöðu, senx vitað er xuxi og auglýst er, og það er margvislegunx örðug- leikxmx og oft pólitískuín kröf- xuxx liáð, að koma fólki í vega- vinnu og aði’a þá vinnu, sem sem liið opinbera lætur fram- kvæma. Því beti-i sem kjörin eru, því fleiri reyna að hreppa linossið, þvi fleiri hvei-fa frá framleiðslunni, þvi meira verð- ur atvinnuleysið, og þvi breið- ara djúpið nxilli lífskjara þeii’ra, sem út undan verða, þ. e. meiri hlutans og hinna, senx hið opin- hera veitir fríðindin. Þetta er óþolandi ástand og þetta er að drepa allan sjálfstæðan atvinnu- rekstur í landinu og allar fram- tíðai’vonir á þvi sviði. Ef ein- hverjir undi’ast afstöðu mína til þessara nxála, þá vil eg minna á. að eg er hér á Alþingi fulltriíi fátækra sveitamanna og at- vinnulítilla og eignalausra verkamanna. Og eg verð að segja það, að því betur senx eg kvnnist ástandinu, því nxeira rennur mér til rifja sá mismun- ur, senx hið opinbera vald skap- ar í lífskjörum fólksins í land- inu og ekkert nxeira öfugmæli er til í okkar máli en jafnaðar- mannalxeiti þeirra manna, senx mesta eiga sökina. Nú mundu nátlxjrlega allir óska, og eg manna frekast, að alt fólk ætti þeinx kjörunx að sæta, seixx hest eru, eix fátækt og franxleiðslu- liættir okkar lands útiloka það. Þess vegna verður að krefjast einfaldari og jafnari lífskjara, og þess vegna verður að krefj- ast annarar stjórnarstefnu. — Þessi þjóð liefir lengst lifað á því, að notast senx mest við eigin framleiðslu. Því lengra, scm frá því er horfið, því meira hallar undan fæti í menningu og sjálfstæði þjóðai’innar. Þá siglir skútan alt af undan ólgandi straunxi íxautnagirni, kröfu- frekju og ábyrgðarleysis, og að því hefir verið uxxnið að undan- förnu. Starfsemi Alliance Franpaise í \AQ+I I V“ Viðtal við foi-seta félagsins, ■ VgLUI . Pétur Þ. J. Gunnarsson stórkaupm. Tíðindamaður Vísis hefir átt viðtal við hx*. stórkaupmann Pétur Þ. J. Gunnarsson, forseta Alliance Francaise, í til efni af því, að vetrarstarfsemi félagsins er nú lokið. Alliance Francaise starfar sem kunnugt er, í öllum helstu menningarlöndunx heims, og er starfsemi þess merk og víðþætt. Alliance Fran- caies í Reykjavík hefir alla tí,ð frá því það var stofnað, þrifist vel, enda átt góðum kröftum á að skipa frá fyrstu tíð. „Ilvers er lielst að geta um Alliance Fraixcaise og störf þess í vetur?“ spurði tíðindamaður- iixn. „Eg vil fyrst af öllu xxxinnast þess, að á aðalfuxxdi félagsins í febrúarixiánuði síðastliðnum baðst fi’k. Thora Friðriksson, senx undangengin sex ár liefir verið foi-seti félagsins, undan endui’kosningu. Á fundinum var hún kjörin heiðursforseti Alli- ance Francaise, en hún liefir, sem alkumxugt er, verið lífið og sálin í félaginu frá þvi, er hún gekk í það, nokkuru eftir að það var stofnað." „Hvað segið þér um starf- senxina í vetur?“ „Félagslífið er í miklum blónxa og það hefir verið starf- að af kappi að áhugamálum fé- lagsixxs, líkt og undaixfarin ár, en sú xxýbreytni var tekin upp í vetur, að liafa samtalsfundi. Þátttakendur i þeim voru 10— 20 manns og voru fundirnir haldnir til skiftis á heimiluixi þátttakenda. Voi'u fundirnir haldixir vikulega. Á þessum fundum var eingöngu töluð fx-anska og þátttakendur lásu upp bundið og óbundið mál. Rætt var um ýnxs áhugamál á fundunum og lágu sektir við, ef töluð voru önnur mál exx franska. Tilgangurinn er að sjálfsögðu sá, að gefa félags- mönnum tækifæri til þess að æfa sig í að tala málið. Fund- irnir voru haldnir undir liand- leiðslu M. Jean Haupt sendi- kennara. Á seinasta fundinum, sem lxaldinn var á heinxili dr. Halklórs Hansexx, flutti hinn nýi ræðismaður Frakklands í Reykjavík, M. Voillery, erindi uixx Frakkland, — nýungar á sviði stjórnmála, fjárliags og atvinnumála, bókmenta og lista. Var erindið fróðlegt og skenxtilegt og gerður að því góð- ur í’óixxur. Á þessum fundi voru nx, a. viðstaddir sendiherra Pétur Þ. J. Gunnarsson. Daixa, de Fontexxay, og skipherr- ann á Hvidbjörnen“. „Var þátttakan í xxámskeið- um félagsiixs góð undangeixginn vetur?“ „Félagið liélt uppi nánxskeiði í frönsku eins og að undan- förixu o« var þátttakan góð, þegar tekið er tillit til þess, að sendikennarinn konx ekki fyrr en í febrúar. Næsta vetur keixi- ur sendikennarinn, M. Jean Haupt í septemberlok, til þess að kenslan geti hyrjað nógu snenima. Verða námskeiðin undirhúin svo vel sem unt er og verður þátttakan væntanlega Ixetri en nokkuru sinni. M. J. Haupt er áhugasamur og góður kennari og hefir reynst stjórn A. F. prýðilegur sanxstarfsmað- ur. Fyi'irlestrar þeir, sem hann flutti í vetur á veguixx Háskóla íslands, hafa líkað ágætlega og vei’ið vel sóttir, þegar tillit er tekið til þess, hve fáir sldlja málið“. „Hvað er fleira að segja frá því, sem félagið tók sér fyrir hexxdur í vetur?“ „Félagið réðst í það, sem það hefir aldrei gert áður, að bjóða skipshöfninni á frakkneska eft- irlitsskipinu Ailette til Geysis, í lok fyrra íxxánaðar, og voru yfir sjötíu manns í förinni. — Tókst hún ágætlega og þótti öllunx liinunx ex’lendu þátttalc- endum afar mikið til þess konxa, að sjá Geysi gjósa, enda var gosið tilkomumikið. Hafði Þökkunx hjartanlega auðsýnda sanxúð og hlýjan vinar- hug við fráfall og jarðarför konu minnar, móður okkar, tengdanxóðm’ og öninxu, Ingibjargar Ólafsdóttur. Gisli Þórðarson, börn, tengda- og bamabörn. enginn þeirra séð hveragos áð- ur. | Fjölda max’gar myndir voru teknar með það fyrir augunx að bix’ta þær í frönsk- um blöðum ásamt ítarlegum gi-einum um fei’ðalagið. Þá vil eg geta þess, að Alli- j once Francaise hefir ákveðið að . hjóða frönskum skáta á skáta- nxótið á Þingvöllum í sumar. Hefir þetta vei'ið tilkynt í Fi’akklandi.“ „Og hverjar eru helstu franx- t i ðarfv r i r æ 0 a n i r n ar ?“ „Félagið nxuxx að sjálfsögðu starfa á sama grundvelli og í sama aixda og áður, en reynt verður að auka starfsexxxina, t. d. hafa fleiri sanxtalsflokka, því að árangurinn af tilrauninni í vet- ur var ágætur. Einnig verða námskeiðin væntanlega aukin. Þá vil eg geta þess, að unnið vei’ður að þvi að auka bókasafn félagsins, en það á íxú um 600— 700 frakkneskar bækur, alt úr- valsbækur. Stjórnin hefir ýms merk nxál á prjónunum, sem ekki er vert að geta um, fyrr en séð verður livort hægt er að koma þeim í franxkvæmd. Að síðustu vil eg geta þess, að liinn nýi ræðismaður, M. Voil- lery — liefir liinn nxesta áhuga fyrir að styðja stai’fsemi félags- ins. Má í því sambandi drepa á, að félagið hefir alt af notið góðs af áhuga og velvilja liinna frönsku ræðismanna, sem hér hafa verið, ekki síst M. Zar- zecki, senx nýlega er farinn héð- an og nú er orðinn ræðismaður í Sues.“ Messur á morgun. 1 dómkirkjunni: Kl. ix, síra Fr. Hallgrímsson, kl. 5 s*ra Garðar Svavarsson. í fríkirkjunni kl. 5, síra Árni Sigurðsson. 1 Laugarnesskóla kl. 2, síra GarÖ- ar Svavarsson. BarnaguÖsþjónusta í Laugarnesskóla kl. 2 e. h. í Landakotskirkju: Hámessa kl. 10. Gu'Ösþjónusta nxeð prédikun kl. 6 síðd. — í Hafnarfirði: Kl. 9 há- messa, kl. 6 e. h. guðsþjónusta með prédikun. Afgreiðsla Vísis flytur í dag á Hverfisgötu 12 (inngangur frá Ingólfsstrœti). Veðrið í morgun. Hiti í Rvík í morgun 5 st. Mest- ur hiti 7 st. (Fagurhólsmýri), minst- ur hiti 1 st. (Fagridalur). Mestur hiti hér í gær 9 st., minstur í nótt 2 st. Úrkonxa sí'ðan kl. 6 í gær- rnorgun 0,1 mm. Sólskin í gær 5,9 st. Yfirlit: Grunn lægð yíir Vestfjör'S- unx og önnur fyrir suðaustan land- ið. — Veðurliorfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafj.: Vestan eða norðvestan kaldi. Smáskúrir. Skipafregnir. Gullfoss er á leið til Leith frá Vestm.eyjum. Goðafoss er á leið til Kaupmh. frá Austfjörðum. Brú- arfoss er í Kaupm.höfn. Dettifoss er á Alcureyri. Selfoss konx frá út- löndum um kl. 10R2 í nxorgun. Esja var á Hornafirði i gærlcvöldi, á austurleið. Súðin fór héðan i gær- kvöldi kl. 11 í strandferð vestur um land. Bókavikan. Siðasti dagur bókaútsölunnar er í dag. K.F.U.K* Á morgun eru síðustu fundir vorsins. Kl. 4 e. h. Y. D. Kl. 5 e. h. U. D. Magnús Run- ólfsson talar. Söngur og hljótSr- færasláttui’. Allar stúlkur 14—* 17 ára velkomnar. Austurvöllur. Byrjað er að laga völlinn og er það seinna en í fyrra, vegna nætur- frosta að undanförnu. Menn ætti atf vera samhuga um að ganga vel um völlinn, og einkum gæta þess, aS ganga aðeins á stígum vallarins. Höfnin. Kári kom af veiðurn um hádegi § dag með 70 tn. lifrar. Timburskip- ið Fulton kom í nótt, en fór strasc til Borgarness. Búðum er lokað í dag kl. 6 e. h., eis næsta laugardag kl. 1, og verðtrsr svo sumarmánuðina. Vesak-fundur verður haldinn i húsi guðspekr- félagsins kl. 8.30 i kvöld. Allir fé- lagsnxenn velkonmir. Silfurbrúðkaup eiga 15. þ. m. þau merkishjóniiB Þuríður Guðnadóttir og Oláfiir Magnússon á Þórisstöðum.í Svina- dal í Borgarfirði, Handavinnusýníng. 1 dag kl. 3—9 er opin sýning á handavinnu námsmeyja kvennaskól- ans í skólanum. Á morgttn verður sýningin opin frá kl. 1—6 e. h. —- Öllum heimill aðgangur. Skemtifund heldur Glínxufél. Ármann annað lcvöld, sunnudag, í Oddfellowhús- inu, niðri, og hefst hann kl. 9. Þar verða afhent verðlaun frá innanfé- lagsskíðamótum í vetur, gönga og slalorn. Byrjað verður á sameigin- legri kaffidrykkju. — Ennfremur verður steppdans og ýmislegt fleira til skemtunar. Fundurinn er aðeins fyrir félaga. Leikfélag Reykjavíkur sýnir á morgun gamanleikinrs „Skírn, sem segir sex“ og er þaÖ síðasta sýning á þessum ágæta leík, því í næstu viku hefjast sýningar félagsins með Reumert-hj óntmum.. Þetta er því einasta tækifærið, sens j 'éftir er til að sjá Skírnina. j Silfurbrúðkaup. Guðlaug Magnúsdóttir og GísK Gíslason verslunarmaður eiga silf- urbrúðkaup þann 15. þ. m.. Póstferðir á morgun. Rvík: Þingvellir, til Rvílcur. Nova norðan unx land frá NoregL. K. F. U. M. Á nxorgun eru síðustu fundíir Sunnudagaskólans, Y.-D. og V.-D. á þessu vori. Y.-D-drengir erjj beðnir að muna samskotin til styrkt— ar drengjum i Vatnaskógi. Sundmeistaramót íslands verður háð í Sundhöll Reykjá- víkur 19., 20. og 21. júní, og kepS í helstu greinunx sundíþróttarinnar„ Dragnótaveiðar ertt í þann veginn að byrja, þvs að landhelgin verður opin fyrir dragnótaveiðar eftir næsta miðnættí. Fara dragnótabátar því alnxent út I kvöld. Málaraverkfallinu lauk í gær og hófst vinna aftusr ld. 1 e. h. Síra Bjarni Jónsson hefir, sanxkvæmt umsókn sinret, fengið lausn frá prófastsstörfumu Hættir veiðum. eru Otur, Baldur og Ililmir. — Aðrir togarar hætta veiðurn jafis- óðum og þeir konxa inn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.