Vísir - 14.05.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 14.05.1938, Blaðsíða 4
VlSIR fLjósatiim bifreiða er frá U. 9.45 aS kvöldi til kl. 3.05 atS xnorgrii. Nsetarlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. — Næt- airvaröur í Laugavegs og Ingólfs apótekum. Síactc r.vo rð u r. «r næstu viku í Reykjavíkur apó- áekí og Lyfjabúðinni Iðunni. Helgi dagslækni r: Karl Sig. Jónasson, Sóleyjargötu 33. Sími 2915. SCælnrlæknir aðra nótt er Jón G. Nikulásson, Freyju- götu 42. Sími 3003. Sjtvarpið í kvöld. 19.20 Þingfréttir. 19.50 Fréttir. 20.15 Leikrit: „Frúin sefur“ (Br. Jóhannesson, Alfre'ð Andrésson og Þóra Borg). 20.50 Strokkvartett út- varpsins leikur 21.15 Hljómplötur: ’Kórlög. 21.40 Danslög. ÁÍÍaF sama tóbakið í Bpistol Bankastp. KtiUSNÆtll TIL LEIGU: STÓR STOFA til leigu í Suð- Sirgötu 14. Uppl. í síma 3590, _____________________(1099 TIL LEIGU eitt herbergi og ■eldunarpláss. Uppl. Ljósvalla- götu 30, frá kl. 6—9. (1100 SÓLRlKT herbergi með sér- Ingangi til leigu nú þegar. — UppL í sima 2530, til kl. 8 í ’kvöld. (1101 HERBERGI til leigu. Auðar- stræti 3, Norðurmýri. — Uppl. eftir kl. 6.' (1103 'TIL LEIGU 2 lierbergi fyrir einlileypa á Njálsgötu 2. • (1106 TIL LEIGU lítið herbergi fyr- iir einhleypa. Vitastíg 9, timbur- ítúsið. (1107 STOFA til leigu. Urðarstig 8. ((Hornbúsið). (1108 EITT loftberbergi, sólríkt, til leigu fyrir eldri lcvenmann Urjótagötu 14 B. (1111 .2 HERBERGI og eldliús, sól- rík, í kjallara til leigu nú þegar. Uppl. i Grjótagötu 14 B. (1112 'STÓR, sólrík stofa til leigu á Leifsgötu 11. (1113 SUMARBÚSTAÐUR í grend við Reykjavík til leigu nú þeg- ar. Tún og kálgarður getur ájylgt. Uppl. í síma 3534. (1115 HERBERGI til leigu á Haðar- J stíg 14. (1110 2 STOFUR og eldliús til leigu ’ á Lindargötu 38. (1118 2ja og 3ja HERBERGJA íbúð til leigu. Uppl. á Óðinsgötu 14B, uppi. (1120 2 S AMLIGG J ANDI stofur, báðar með sériimgangi og eld- búsaðgangi til leigu. Uppl. Hverfisgötu 16 A. (1121 GÓÐ stofa til leigu. Uppl. hjá Valdemar Jónssyni, Þvergötu 7. (1123 1—2 HERBERGI og eldhús til leigu ódýrt. Uppl. á Lindar- götu 10 A. (1125 1—2 HERBERGI með eða án eldhúss til leigu yfir sumarið, ódýrt. Uppl. á Bergþórugötu 23, niðri. (1126 LÍTIL íbúð til leigu. Kola- ofnar. Uppl. í sima 2581. (1063 EIN STOFA til leigu með að- gangi að síma á Bergþórugötu 2. (1128 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Ljósvallag. 16. Skemti- legt kvistlierbergi á sama stað. (1022 STÓR stofa og eldhús til leigu. Laugavegi 70 B. (1025 2 HERBERGI til leigu á Smiðjustíg 6, uppi. (1133 2 HERBERGI og aðgangur að eldbúsi til leigii á Smiðjustig 6, niðri. (1133 EITT herbergi, gott eldunar- pláss við miðbæinn, til leigu. Sími 3529. (1136 ÍBÚÐIR og berbergi (kola- ! ofnar) og lierbergi til leigu á Hallveigarstíg 10. (1138 2 SAMLIGGJANDI berbergi til leigu, ennfremur stórt for- stofuherbergi. Hægt að elda á rafmagni í öllum herbergjun- um, ef vill. Mjóstræti 3. (1140 SÓLRÍK forstofustofa til leigu, eldbúsaðgangur, ef ósk- að er. Uppl. Lokastíg 4, frá lcl. 6 síðd. (1141 SÓLARSTOFA til leigu, eld- unarpláss, ef óskað er. Lauga- vegi 40 B. (1143 GOTT forstofulierbergi til leigu Egilsgötu 12, uppi, eftir kl. 6. (1144 EINS manns lierbergi til leigu. Uppl. síma 4410. (1145 SÓLRÍK 3ja lierbergja íbúð til leigu Laugavegi 68. (1147 HERBERGI til leigu á Berg- staðastræti 56. (1148 HERBERGI til leigu á Öldu- götu 6. (1150 SÓLRÍK forstofustofa til leigu annað livort fyrir ein- lileypa eða lítilsbáttar aðgangur að eldhúsi.. Uppl. í síma 3228. (1151 GOTT herbergi til leigu. Uppl. í sírna 2240. (1153 LÍTIÐ loftlierbergi til leigu. Uppl. í síma 4689. (1154 HERBERGI lil leigu. Uppl. á Mimisvegi 4, frá 5—8. (1158 LÍTIL búseign utan við bæ- inn til leigu nú þegar. Uppl. gef- ur Sveinn Ásmundsson, Grettis- götu 84, eftir kl. 7. (1160 STOFA til leigu með öllum þæginduin og aðgangi að síma. Öldugötu 59, sími 4211. (1161 TIL LEIGU forstofustofa með liúsgögnum, og sólarherbergi með eldstæði Öldug. 27. (1162 HERBERGI með búsgögnum til leigu. Fæði á sama stað. — IJppl. á Vesturgötu 18. (1163 HERBERGI til leigu Nýlendu" gölu 7. Getur verið aðgangur að eldhúsi. (1165 SUMARBÚSTAÐUR til leigu í Fífubvammslandi. Uppl. á Iioltsgötu 18. (1166 TIL LEIGU tvær litlar íbúðir. Uppl. Freyjugötu 6. Sími 4193. (1167 2 HERBERGI og eldhús til leigu. Uppl. Njarðargötu 9. — (1170 2 HERBERGI og eldliús til leigu ódýrt. Kirkjutorgi 6. (1171 1 STOFA, með baði og að- gangi að síma til leigu á Lauga- vegi 82 (Barónsstígsmegin). — (1172 ÓSKAST: 2 HERBERGI og eldhús með öllum nýtísku þægindum ósk- ast. Uppl. í síma 4092, frá ld. 4—6. (1129 MAÐUR einlileypur, reglu- samur, óskar eftir herbergi. — Uppl. í síma 1882, eftir kl. 8. — (1169 1 HERBERGI óskast með sér- innangi, í rólegu húsi. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt „70“ sendist Vísi sem fyrst. —> (1142 Kvinna: MYNDARLEG stúlka óskast til að sjá um tveggja manna heimili. Gott kaup. Sérherbergi. Uppl. í Þingholtsstræti 18 (1157 UNGLINGSSTÚLKA óskast til morgunverka, 2—3 tíma, á Grundarstíg 17. (1156 RÓLYND og nákvæm slúlka óskast 14. mai til lasinnar konu, máske í alt sumar. Frí á milli 3—6. Gott kaup. Meðmæli ósk- ast. Uppl. í Lækjargötu 12 C. (1105 RÁÐSKONA óskast í sveit. Uppl. á Skólavörðustíg 21 (efra liúsið niðri), eftir kl. 5 í dag og á morgun. (1124 TELPUR, 3—4, óskast á sveitaheimili. Uppl. á Laugaveg 18, matsölunni. (1127 ÁBYGGILEG slúlka (ekki unglingur) óskast í vor og sum- ar. Uppl. í síma 3883. (947 STÚLKA óskast í vist á fá- ment heimili í vor og sumar. — Uppl. á Vesturgötu 18. (1000 UNGLINGSTELPA, 12—14 ára, óskast til að gæta tveggja barna á þriðja ári. Sigriður Árnadóttir, Leifsgötu 26. (1137 VÖNDUÐ telpa, 12—14 ára, óskast til að passa barn. A. v. á. (1139 DUGLEG stúlka óskast í vist á Skeggjagötu 4. Sérberbergi. ______________________ (1152 GÓÐ stúlka óskast í vist. Öldugötu 3 (efst). (1159 DUGLEG stúlka í línu ósk- ast til Eyjafjarðar. Uppl. Sól- vallagötu 7 A. (1164 JILKYNNINGSR. ST. ÆSKAN nr. 1. Fundur á morgun ld. 3V2- 1. Kosning fulltrúa á Unglinga-, Um- dæmis- og Stórstúkuþing. 2. Rælt um fyrirliugaða skemtiför út úr bænum. 3. Glíma. 4. Gamanvísur. — (1098 UNGLINGAST. UNNUR nr. 38. Fundur á morgun kl. 10 f. li. í G.-T.-húsinu. Fjölsækið. Gæslumenn. Ath. Þeir félagar, sem verða með í Grindavíkur- förinni, verða að mæta kl. 1% við G.-T.-ihúsið. (1116 ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. Fundur annað kvöld kl. 8J4- Inntaka nýrra félaga. Hagnefnd- in annast skemtiatriði. (1134 CTIUOfNNINCAKJ BETANÍA, Laufásvegi 13. Samkoma á morgun, sunnudag kl. 8 ‘/2 síð- degis. Allir velkomnir. Barna- samkoma kl. 3. (1109 HEIMATRUBOÐ leikmanna, Bergstaðastræti 12 B. Samkom- á morgun ld. 8 e. li. Hafnarfirði, Linnetsstíg 2: Samkoma á morgun kl. 4 e. b. Allir vel- komnir. (1119 FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Samkoma á sunnudaginn kl. 5 e. b. Carl Andersson frá Svi- þjóð og Kristín Sæmunds lialda ræður. Verið vellcomin! (1135 ETÁPÁt-fllNDltÍ SILFURBLÝANTUR, „Ever- sbarp“, tapaðist. Óskast skilað Bragagötu 22 (miðbæð). Fund- arlaun. (1132 ITÁDDSTARjTl GASBAKARAOFN til sölu á Laugavegi 60. (1102 KAUPUM allskonar flöskur, bóndósir, meðala- og dropaglös. Bergstaðastræti 10 (búðin) frá kl. 1—6. Sækjum. (1104 3 GÓÐAR, ungar kýr til sölu og 2 kálfar. Sírni 4706, kl. 6—7 í kvöld. (1117 SEM ÓNOTUÐ föt til sölu. Uppl. I>vergötu 7. (1122 DÍVANSKÁPAR, klæðaskáp- ar, borð og kollstólar. ELFAR, Laugavegi 18 og Hafnarstræti 20. Sími 2673. (1130 LEGUBEKKIR, mest úrval á Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. gattnoma Laufásvegi 18. Sími 4155. Smiðar, lagfærir og selur orgel og píanó. KAUPI gull og silfur til bræðslu, einnig gull og silfur- peninga. Jón Sigmundsson, gull- smiður, Laugavegi 8. (294 BORÐ til sölu, mismunandi stærðir, sum með skúffu, og ferðakistur. Uppl. Skólavörðu- stíg 15, sími 1857. (1131 BIFREIÐ, 6 manna, til sölu. Simi 2640._______________(114C BARNAVAGN og barnakerra til sölu í Grjótagötu 14. Uppl. í síma 2988. (1149 TIL SÖLU með tældfæris- verði stór þrísettur klæðaskáp- ur og stigin saumavél, hvor- tveggja sem nýtt. Uppl. í síma 1196. (1155 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. 5 MANNA BÍLL, sterkur og og góður, í góðu lagi, til sölu á Hverfisgötu 55. (1168 Nú er úti um hann. — Já, annars hefði hann fallið fyrir sverðum okkar. Litli-Jón reynir að fella vindubrúna. Flýttu þér! Þeir eru alveg á hæl- um okkar. ^NJÓSNARI NAPOLEONS. 101 liús, en maður liennar setti blerana fyrir búðar- glugga sína og læsti dyrunum. Vitanlega var „sanriíeikurinn“ ekki sá, sem Gerard bafði Iátið uppi við þau lijón. Hann vildi innfram alt fá að vera í næði til þess að hugsa :sitt ráð dálitla stund — og ekki fara neitt út Tyrr en eftir að dimt var orðið. Duldi bann óþolinmæði sina sem best liann rgal og þar sem hann var all-svangur orðinn Jjurfi frú Leonir ekki að kvarta yfir því, að liann íhefði ékki lyst á matnum. Klukkan um bálftíu fór banii og lofaði áður Siátiðlega og mörgum sinnum að lieimsækja þau. Hann var i mestu vandræðum með að koma í veg fyrir það með lempni, að Leonir ífylgdi bonum til gistihússins. En Gerard kvaðst :rata — þetta væri að eins stuttur spölur, og sennilega mundi hann rekast á vin sinn á leið- ínní. Og einbvern veginn tókst honum að fá Leonir ofan af þessu. Og svo gekk hann í átt- sna til gistibússins, einn síns liðs. Það var ekki cnn orðið dimt, en rökkur var sigið á; himininn 3tfir vatnið að sjá var purpurablár. Nokkurar stjörnur voru komnar í ljós. Gerard gekk liratt meðfram vatninu — glaður yfir að vera á fraknkeskri grund. Hann fór ekki til nýja gistihússins, enda þótt bann langaði mest til þess af öllu, að komast að raun um bvort Juanita væri þar enn. Ef til vill var það svo. Gerard hafði seinast séð það til hennar, að hún gekk í áttina þangað. En — hann liafði margt i kollinum þessa stundina — og var óráðinn í hvaða leið skyldi velja — en eitt var bonum ljóst: Hann varð að fara eins varlega og auðið var. Og hann mátti ekki bíða. Um nóttina gisli hann í litlu gistibúsi í þorpinu. Og árla næsta morguns leigði liann sér vagn og lét aka sér til Armenasse járnbrautarstöðv- arinnar, þar sem hægfara lestirnar, sem eru í gangi milli Tbonon og Paris, bafa viðdvöl. XXXYIII. KAPÍTULI. Það var meira en mánuður síðan er Lucien, yfirmaður leynilögreglunnar frakknesku, hafði beimsóktt de Lanoy markgreifafrú. Hún hafði sent honum orðsendingu kvöldið áður með ein- um þjóni sínum, þess efnis, að hún væri komin aftur til Parísar. Mundi það gleðja liana að sjá bann hið fyrsta. Lucien Toulon brá við og fór á fund liennar og kom til bennar klukkan ellefu daginn eftir. Aldrei liafði honum fundist hin skrautlega íbúð hennar bugnunarlegri. Það var sami góði ilmur- iníi — gluggarnir voru opnir og fyrir framan þá blakti laufið á trjánum við götuna. Toulon var í góðu skapi. Og hann kunni að meta þá fegurð, sem fyrir augun bar — kunni að meta starf það, sem Juanita Iiafði int af liendi. Hún, dansmærin af landsbygðinni, var komin aftur frá Svisslandi, og Iiafði rekið erindi sitt prýði- lega — án þess að nokkurt bneyksli yrði af — alt gekk rólega og hávaðalítið til. Og „Biot“ eða „Folay“ eða hvað bann nú hét liafði verið skotinn án þess dómur félli í máli hans -— og konan, sem með bonum liafði unnið — já, kona var það eins og Juanita bafði haldið fram — hafði framið sjálfsmorð. Hafði bann — Toulon — ekki fylstu áslæðu til þess að vera stoltur af Juanitu — „vevkfær- inu“, fuilkomnasta verkfærinu sínu. Hann liafði valið liana, kent henni, hafið bana upp og bún átti honum að þakka gengi sitt. Nú var bún meistari í iðninni, fögur ambátt, nægilega sjálf- stæð í lundu til þess að vilja sýna mótþróa, nógu skynsöm til þess að gera það ekki. Hún var, í stuttu máli, eins og hann lielst vildi hafa hana, þessi kvennjósnari, sem hann gat alt af treyst til þess að inna þau lilutverk af höndum, sem enginn annar i leynilögreglunni, karl eða kona, gat gert. Og engin kona önnur vakti eins mikla gleði í buga lians og þessi Juaníla Lorendana, mark- greifafrú de Lanoy, befðarkonan, eftirlætisgoð allra aðalsmanna og kvenna, eftirlætisgoð sjálfrar keisaradrotningarinnar. Hann kallaði hana ambátt sina í huganum. Hann liafði skilmst við liana oflar en einu sinni. Otfar en einu sinni liafði bún reynt að ögra hon- um, en bann liafði leikið sér við liana eins og latt, feitt tigrisdýr við bráð. Og hann bafði alt af gætt Jjess að haga sér svo, að hún fengi tæki- færi til þess að bugsa sig um — komast að nið- urstöðu um, að best væri að hætta mótþróan- um. Tigrisdýrið vissi, að það gat gleypt bráðina bvenær sem vera skyldi. Sá dagur mundi koma síðar, er Toulon beitti valdi sínu, kúgaði hana í duftið — og hann hlakkaði til þess, er sá dagur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.