Vísir - 16.05.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 16.05.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 1578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. Afgreíðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2S34. 28. ár. Reykjavík, mánudaginn 16. maí 1938. 114. tbl. „Stackars Millionárer". Bráðskemtileg og f yndin sænsk gamanmynd, gerð samkvæmt hinni víðlesnu skemtisögu „Tre Mænd i Sneen", eftir ERIK KÁSTNER. Aðalhlutverkin leika sænskir úrvalsleikarar: Adolf Jahr, Elenaor de Flolir o.fl. Irma Weile Barkany Söngkvöld í Gamla Bíó, miðvikudaginn 18. maí, kl. 7. Við hljóðfærið: C. BILLICH. Aðgöngumiðar á kr. 2.00, 2.50 og 3.00 (stúka) seldir í Hljóð færaverslun K. Viðar og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Alrikisstefnan eftir INGVAR SIGURÐSSON. Danska TÍkisstjórnin er fastákveðin í því, að fara að dæmi hinnar austurrísku stjórnar og gefa alveg orustulaust upp frelsi ög fullveldi þjóðar sinnar fyrir þýska nasismanum, undir eins og hann sMpar það. Þessi ákvörðun dönsku stjórnarinnar er hættulegri fyrir frelsi og fullveldi hins norræna kynstofns, en alt annað, þvi að hún hindrar nauðsynlega hernaðarlega einingu Norðurlanda, gegn erlendri ánauð, einmitt þegar mest á ríður að hún sé sem sterkust. Annast kanp og sölu VeddeildapbPéfa og Kpeppulánas j ódsbréfa Garðar Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heimí i 3442). 1» n» »1 iOlsi ÉlHlCP m Afgreidsla VtSIS ER FLUTT A Hve*f* isgötu 12« Innganguv fpá IngólfsstrætL_____ Gardínustengur Gormar — Krókar — Lykkjur — Steinnaglar fyrirliggjandi. Verslunin Brynja Kaupmenní / Munið að birgja yður upp með 60LD MEDAL P! n l hveiti i 5 kg. p o k u m. O w Til brúðargjafa: Handskorinn Kristall í miklu úrvali. Schramberger heimsfræga Kúnst-Keramik í afarmiklu úrvali. Schramberger Keramik ber af öðru Keramík, sem gull af eir. K. Einarsson & Bjöpnsson NTýkomið: Mikið úrval af kvensokkum úr silki, ísgarni og bómull. Barna- og unglingasokkar, mjög laglegar sportskyrtur með hálfermum fyrir herra og margt fleira. — •f^ w Vesturgötu 42. Símar 2414,2814 og Framnesveg 14. Sími 1119. oos® PKOfiÉlMT annast kaup og sölu allskonar verðbréfa. — Fornsalan Hafnapstpæti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði: Ágæt svefnherbergissett, divana og buffet, einnig borð, margar tegundir, skápa, margar teg. og stóla, margar tegundir og margt fleira. Altaf sama tóbakid f Bristol Bankastr. TEOFANI Cíaarettur 1 REYKTAR HVARVETNA Hveiti! GLADIATOR i 25 kg, pokum, ódýrt. Grettisgötu 57. Njálsgötu 14. — Njálsgötu 106. Olæný egg lækkað verð. v i 51 n Laugavegi 1. ÚTBC, Fjölnisvegi 2. iv» r«u«iv« A.—D. Fermingarstúlknafundur verður annað kveld kl. 8V2 i 6tóra salnum. Öllum fermingar- stúlkum boðið á fundinn. Ræð- ur. Söngur. B Nýja Bíó. B Café Metropole Bráðf yndin og skemtileg amerísk kvikmynd frá FOX, tekin eftir sam- nefndu leikriti eftir hinn heimsfræga franska leik- ritahöfund Jaques Deval (höfund Kvennaklúbbsins og f leiri ágtæismynda). Aðalhlutverkin leika: Loretta Young, Tryone Power og Adolphe Menjou. Leikurinn fer fram i nýtísku veitingahúsi i Paris Gestir: Anna Borg. — Paul Reumert. ÞaðerkemiDndBgur Sjónleikur i 3 þáttum. Eftir Karl Schluter. Sýningar hef jast á f östudaginn 20 maí kl. 8. 2. sýning á þessum leik verður 22. mai. 3. sýning á þessum leik verður 23. mai. 4. sýning á þessum leik verður 24. maí. 5. Sýning á þessum leik verður 25. mai. Að eins leikið 5 kvöld. Aðgöngumiðar með hækkuðu verði. Forsala. —10 kr. —# verða seldir fyrir allar þessar sýningar í Iðnó(stóra salnum)þriðjudag- inn 17. mai frá 'kl. 1. Engir aðgöngumiðar teknir frá. Ekki tekið á móti pöntunum í síma. — Dettifoss fer á fimtudagskveld (19. maí) um Vestmannaeyjar til Grimsby og Hamborgar. , Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á fimtudag. Selfoss fer væntanlega 20. maí um Vestmannaeyjar til Antverpen og London. Saumastofa mín er flutt frá Laugavegi 42 á Öðinsgötu 4, 2. hæð. Jóhanna Þórðardóttir. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.