Vísir - 16.05.1938, Blaðsíða 2

Vísir - 16.05.1938, Blaðsíða 2
VÍSIR VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson. Skrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. (Gengið inn frá Ingólfsstræti). S í m a r : Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Langí seiist. 1 lþýðublaðið liefir nú gert skýrari grein fyrir því, en fram kom í umræðunum á Al- þingi, hvers vegna þingmenn Alþýðuflokksins lögðust á móti því, að ríkið ábyrgðist lán til hitaveitu Reykjavíkur, nCma sem svaraði 90% af stofnkostn- aðinum. „Bærinn er búinn að leggja fram þessi 10%“, sem á vantar, „og þarf þess vegna ekki að fá lán erlendis, sem nemur hærra en 6,3 milj. kr. eða sem svarar ríkisábyrgðinni“, segir blaðið. Og af þessu dregur blaðið þá ályktun, að það hafi verið „ætlun borgarstjórans“, að nota afganginn af láninu „til þess að grynka á öðrum skuld- urn bæjarins“, sem svo bafi „hlaðist upp“, að „hefðu bank- arnir ekki sýnt Reykjavik alveg sérstakan velvilja, væri bærinn „fyrir löngu kominn í greiðslu- þrot“. langs tíma og aðallánið. Því að bversu mikill sem „velvilji“ Iiankanna i garð bæjarins kann að vera, munu þeir væntanlega telja það óráðlegt að bæta lion- um ofan á lausaskuldir bans, og það mundi einnig gera afnot bitaveitunnar dýrari bæjarbú- um, ef nokkur bluti stofnkostn- aðarins yrði fenginn að láni til stutts tíma, með háum árlegum afborgunum. Það liefir verið gert ráð fyrir því, að erlent lán til hilaveit- unnar fengist með þeim kjör- um, að það greiddist upp með 6%% árlegum greiðslum, í vexti og afborganir, á um 30 ár- um. En jafnvel þó að ábugi manna hér í bænurn, fyrir liita- veitunni, sé mikill, kynni það að verða erfitt, að fá viðbótar- lán til hitaveitunnar innanlands með svipuðum kjörum. Og um það verður ekki deilt, að hag- kvæmast hefði verið að taka lánið alt í einu lagi, og það sem lántakan verður óhagkvæmari fyrir skiftinguna, bitnar á al- menningi, sem á að nota hita- veituna, og verður það að sjálf- sögðu tilfinnanlegast fyrir þá, sem ætla mætti að Alþýðublað- ið og Alþýðuflokkurinn teldi sér skyldast að blynna að, þá sem minstu hafa úr að spila. Og er þá ekki of langt „seilst til lokunnar“ um það, að gera „bænum“ óþægindi, eða þeim, sem með stjórn bæjarmálanna fara? Af þessu er það auðskilið, að blaðið muni telja það miklu skifta, að ekki verði „grynkað“, á skuldum bæjarins, eða við því spornað, að hann komist í greiðsluþrot, beldur fyrr en seinna. Og þess vegna má bær- inn ekki fá það aftur, sem hann er „búinn að leggja fram“ til stofnkostnaðar bitaveitunnar, þó að það sé alt í skuld, og m. a. fyrir þá sök hafi lausaskuldir hans „þlaðist upp“, eins og blað- ið segir. Og til þess liafa þá þingmenn Alþýðuflokksins bar- ist sinni „góðu baráttu“ á Al- þingi fyrir því, að ríkisábyrgð yrði ekki veitt fyrir hærra láni en sem svaraði 90% af stofn- kostnaði bitaycitpnnar, að koma í veg fyrir það, að beerínn fengi aftur það sem hann er bú- inn að leggja fram af stofn- kostnaðinum, og gæti með því „grynkað á“ lausaskuldum sín- um“! Nú er það að vísu ekld rétt, að bærinn liafi þegar lagt fram sem svarar 10% af stofnkostn- aði liitaveitunnar. í áætluninni um stofnkostnaðinn, sem fylgdi frumvarpi borgarstjórans um ríkisábyrgðina fyrir liitaveitu- láninu var talið kaupverð hita- réttindanna á Reykjum 150 þús. kr„ og borunarkostnaður 350 þús. kr. En það eru þessar 500 þús kr„ sem Alþýðublaðið á við, að bærinn liafi þegar Iagt fram, og skortir þannig 200 þús. á 10%af stofnkostnaðinum, sem er áætlaður um 7 miljónir kr. Og þar við bætist, að þessar 500 þús. kr. eru að mestu ógreiddar. Kaupverð hitaveituréttindanna hefir verið greitt með skulda- bréfum til fárra ára og borana- kostnaðurinn er ekki einu sinni allur áfallinn, hvað þá greiddur. Til greiðslu á þessum hluta stofnkostnaðarins verður því einnig að fá lán, og helst til j.afn- Uppskerubrestur fyrirsjáanlegur víösvegar um iSK álfuna. rostviðri að undanförnu, of- an á margra vikna þurka, segir Daily Express, hafa valdið skemdum á hveitiekrum Rúss- lands, Ungverjalands, Frakk- lands og Ítalíu, svo að uppskeru- brestur er fyrirsjáanlegur og matvælaskortur í ýmsum lönd- um álfunnar. Af þessu leiðir, að Mussolini verður að leggja fram í erlend- um gjaldeyri um 15 milj. ster- lingspunda og má liann illa við því, þar sem ítalir hafa notað mikinn hluta þess erlenda gjald- eyris, er þeir ráða yfir, til lirá- efnakaupa í vígbúnaðarskjmi. Sumstaðar á Ítalíu er búið að plægja upp hveitiekrur og sá maís í staðinn. Mussolini verður að liorfast í augu við þá staðreynd, að upp- skera mun verða minni á Italíu í sumar en nokkuru sinni áður, síðan er hann komst til valda. Meðaluppskera ítala er 6 milj. tonna, en að þessu sinni verður bann að kaupa erlendis um 2 milj. smálesta af korni, til þess að það magn verði fyrir hendi, Frakkar verða ef til vill að kaupa hveiti erlendis fyrir um 7 miljónir sterlings- punda. Hveitibirgðir erU engar fyrir hendi, nema í kornbúrum hersins. — En fyrir þremur árum fluttu Frakkar út hveiti svo nam 3.161.067 cwts. — Frakkar hafa keypt korn frá Argentínu og Bandaríkjunum, en í ár ætluðu þeir að kaupa frá Mið-Evrópu og Balkanlöndum, til þess að koma i veg fyrir á- form Þjóðverja, en þessi ríki munu fæst hafa korn til út- flutnings í ár. Skemdir hafa og Forsætisráðherrann gengur á fnnð kon- ungs í dag og leggur fyrir hann ráðherraiista sinn. EINKASKEYTI TIL YÍSIS. London, í morgun. Chamberlain forsætisráðherra er nú sagður hafa lokið við að endurskipuleggja ráðuneyti sitt, en það hefir staðið all-lengi til, að gera nokk- urar breytingar á skipun þess, eða frá því er Anthony Eden baðst lausnar, en þá tók Halifax lávarður við embætti utanríkismálaráð- herrans og var þegar talið, að hann mundi að eins gegna því um stundarsakir. Chamberlain mun fara á konungsfund í dag og leggja ráðherralistann fyrir hann. Var lögð seinasta hönd á að ganga frá breyt- ingunum á stjórninni nú yfir seinustu helgi. Blöðunum verður tíðrætt um hinar áformuðu breyt- ingar og koma fram ýmsar getgátur. Daily Telegraph og Daily Mail geta þess til, að Hali- fax lávarður muni fara frá, en Malcolm MacDonald ef til vill taka við embætti hans. Daily Herald víkur að því, að Anthony Eden kunni að verða skipaður Indlands- málaráðherra, en Hore- Beíisha, Samuel Hoare eða [nsldp lávarður taki við em- bætti flugmálaráðherrans if Swinton lávarði. Chamberlain mun ekki fallast á kröfur stjórnar- andstæðinga um skipun tiefndar til þess að rann- saka vígbúnaðarfram- ivæmdir stjórnarinnar. — Mun hann benda á, að iruggasta Ieiðin til umbóta ié fólgin í því að styðja lina endurskipulögðu EDEN. stjórn til þess að fram- kvæma allar fyrirætlanir í þessum efnum. Daily Express skýrir frá því, að breska stjórnin sé að kaupa óhemju birgðar af nautakjöti í Argentínu. CHAMBERLAIN. Er kaupunum hagaðþannig, að sem minst trufl- verði að á kjötmarkaðinum í Bretlandi. United Press. orðið miklar á vínekrum Frakk- lands. í Rússlandi ver'ður uppsker- an þriðjungi minni en í fyrra. Þar hefir það valdið mik- illi truflun, að eftirlits- menn og starfsmenn á samvinnubúgörðunum liafa verið ofsóttir og fang- elsaðir. Búgarðar þessir sumir éru samt. um 50.000 ekrur lands að flatarmáli. Stalin neyddist líka til þess að skipa svo fyrir, að hætta skyldi ofsóknunum á sameignarbúgörðunum. Ef þeim liefði verið haldið áfram — hefði ekkert ver- ið unnið þar að kornrækt. í Ungverjalandi, hinu mikla kornforðabúri Mið-Évrópú, j verður ekkert afgangs, þegar búið er að flytja út samkvæmt gerðum samningum. Nokkuru betur er ástatt í Þýskalandi en víða annarsstað- ar, en þó er talið að Þóðverjar verði að flytja inn 2 milj. smá- lesta af hveiti og maís. Rússar senúa vop til Spánar, Berlin, 14. maí. FÚ. Blöðin i Róm flytja fregnir um vopnasendingar, er eigi sér stað frá Sovétríkjunum til Spán- ar. Hafi rússneska stjórnin leigt mörg grísk skip til þessara flutninga, þar sem bun hafi ekki sjálf nægan skipakost og fari ODDESUNDS-BRÚIN. Oddesundsbrúin vigö. Kalundborg 15. maí. EÚ. Oddesundsbrúin, eitt mesta mannvirki Danmerkur, var vigð í dag að viðstöddu miklu fjöl- menni. Er talið, að um 50 þús- und manns hafi verið viðstadd- ir. Konungurinn og fjölskylda bans komu i sérstakri eimlest til Álaborgar snemma í morg- un, sömuleiðis voru flestir ráð- herrarnir viðstaddir og helstu embættismenn ríkisjárnbraut- KÍNVERJAR LÁTA UNDAN SÍGA. London í morgun. Fregnir frá Shanghai herma, að á Lunghai-víg- stöðvunum sæki Japanir til Suchow að norðan og sunn- an. Japanir halda því fram, að Kínverjar hafi orðið að láta undan síga, en verjist af miklum móði á undanhald- inu. United Press. ! skipin öll til Oran á norður- strönd Afríku, en þaðan eigi að ; flytja vopnin til Alicante og Cartagena. Nazistar og kirkjan I Þýskalandi. Kalundborg, 15. mai. FÚ. Prófessor Karl Barlb, einn viðfrægasti guðfræðingur Þýskalands, hefir nýlega verið í Oxford á vegum háskólans þar og haldið nolckra fyrirlestra um kirkjudeilurnar í Þýskalandi og baráttu kirkjunnar fyrir tilveru sinni. Hann skýrði meðal ann- ars frá því, að árið 1933 bafi nasistar gert kirkjunni mjög bagkvæmt tilboð um kjör benn- ar og starfsskilyrði, en að eins með einum skilmála, og hann ^ var á þá leið, að í framtíðinni ; skyldi kirkjan ekki einungis prédika kristna trú, heldur skyldi bún játa það og boða að anna. Kl. 11 var brúin vígð me$ því að konungur ók í sérstökum vagni yfir liana. Veður var milt og bjart og varð af þessum at- burði einskonar almenn úti- skemtun fyxár mannfjöldann. Margar ræður voru fluttar og var þeim útvarpað með gjallar- hornum. Brúin er þriðja stærsta í Danmörku 472 metra löng og kostaði 6,4 miljónir króna. Ný stjórn í Belgíu. Kalundborg 15. maí. FjÚ. Nýja belgiska stjórnin var til- kynt i dag. Forsætisráðhexra er jafnaðarmaðurinn Spaak, fyr- verandi utanrikismálaráðherra. Hann er 38 ára að aldri. Belgiskb' rexistar héldu í dag mótmælafundi og kröfugöngur i Briissel til þess að mótmæla stefnu stjói'narinnar í skatta- málum. — Jafnaðarmenn efndu einnig til mikilla fundar- lialda og liafði lögreglan miknin viðbúnað til þess að koma í veg fyrir það að flokkunum lenti saman i illdeilum. f Berlín 16. rnai. FÚ. Iiin nýja stjórn er Spaak hef- ir myndað í Belgíu saman- stendur af fulltrúum þriggja flokka. Eru það Socialdemo- kratar, kaþólski flokkurinn og frjálslyndi flokkurinn. Spaak er talinn aðalleiðtogi hins ysta bægri arms social-demokratiska flokksins. það sem gerðist 1933, þ. e. valda- taka nasista, væri guðleg opin- berun, sem gera skyldi jafn liátt undir böfði og opinberun guðs í Jesú Kristi. Þessar upplýsingar prófessors Barths hafa vakið hina mestu : eftirtekt um allan heim. Háskólinn í Oxford gerði Barth að heiðursdoktor, meðan á heimsókninni stóð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.