Vísir - 17.05.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 17.05.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 17. maí 1938. 115. tbl. Nýja Bíó Ellefta stnndinu Tilkomumikil og snildarvel samin amerísk kvikmynd frá FOX-félaginu. — Aðalhlutverkin leika: Simone Simon og James Stewapt Hér er lýst á undurfagran hátt lífi tveggja af allra lægst settu olnbogabörnum þjóðfélagsins, trú þeirra á lífið og æðrí mátt, óbílgjörnum viljakrafti og starfsþreki þrátt fyr- ir alt andstreymi og volæði er þau áttu við að búa. Þau hopuðu aldrei, gengu ótrauð fram með glæstar vonir og sigruðu. Úlfærslan á þessu efni og leikur aðalpersónanna er einsdæmi og er óhætt að fullyrða, að með þessari mynd hafi kvikmyndalistin komist næst hámarkinu. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Irma Weile Barkany Söngkvðld í Gamla Bíó annað kvöld, miðvikudaginn 18. maí, kl. 7. Við hljóðfærið: C. BILLICH. Aðgöngumiðar á kr. 2.00, 2.50 og 3.00 (stúka) seldir í Hljóðfæraverslun K. Viðar og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. — Best að anglýsa í VISI# Pýzk 1. flokks skrifstofuáhöíd FORTUNA- ritvélar WALTHER-reiknivélar BLÖNDER-skjalaskápar TASMA-samlagningavélar é. Míh EINKAUMBOÐ: I: Brynjólfsson & Kvaran. Leiktélag Reykjaviltur. G e s t i p Anna Borg Poul Renmept l»að er kominn dagur Sjónleikur i 3 þáttum eftir Karl Schliiter. Sýningar hefjast föstudaginn 20. maí, kl. 8. 2. sýning á þessum leik verSur 22. maí. 3. — - — — — 23. — 4. — - — — — 24. — 5. — - — — — 25. — Aö eins leikið 5 kvöld. Aðgöngumiðar með hækkuðu verði, forsala — 10 kr. verða seldir fyrir allar þessar sýningar i Iðnó (stóra saln- um) í dag frá kl. 1. — Það sem eftir verður af aðgöngu- miðum daginn sem leikið er verður selt á 6 kr. stk. — Engir aðgöngumiðar teknir frá. — Ekki tekið á móti pöntunum í síma. — & Tilkynning um biístaOaskift Þeir, sem hafa flutt búferlum og hafa innanstokks- muni sína 1 brunatrygða eða eru líf trygðir hjá oss, eru hérmeð ámintir um að tilkynna oss bústaðaskifti sín nú þegar. q SslandSf Sími: 1700. Eimskip, 2. hæð Takid eftir Börn verða tekin til sumardvalar í Hveragerði (Barnaskól- ann). Upplýsingar gefa Jónína Guðmundsdóttir, Suðurgötu 9, Sími 9176 og Málfríður Kristjánsdóttir, Hverfisgötu 36, Hafn- arfirði. Umsóknarfrestur til 1. júní. — H V 0 T sjálfstæðiskvennafélagið, heldur fund i Oddfellow- húsinu 18. þ. m. (miðvikudag) kl. 8% e. h. Konur beðnar að f jölmenna og mæta stundvíslega. Kaffidrykkia. STJÓRNIN. Afgreiðsla VÍSI ER FLUTT A Hve**f* isgötu 12. Inngangup fpú Ingólfssti*æti«____ VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ®g^mmm&< Oamla Bíó liiji miljiiiiiiiifiií! „Stackars Millionárer". Bráðskemtileg sænsk gamanmynd, með Adolf Jahr, Eleanop de Flohp o.fl. Síðasta sinn. LEGUBEKKIR, mest úr- val á Vatnsstíg 3. — Hús- gagnaverslun Reykjavíkur Klæðav. GUÐM. B. VIKAR, § Laugaveg 17. — Sími 3245. g 1. fl. saumastofa. Úrval af g! fataefnum. a E,s* L<yi*a fer héðan fimtudaginn 19. þ. m. kl. 7 síðdegis lil Bergen. Farseðlar sækist fyrir kl. 6 á miðvikudagskvöld. Flutningi veitt móttaka til há- degis á fimtudag. E.s. Nova fer héðan á'hádegi á fimtudag. P. Smith 8 Co. Saumastofa mín er flutt frá Laugavegi 42 á Óðinsgötu 4, 2. hæð. Jóhanna Þórðardóttir. l\«i«U«,f\« A.—D. Fermingarstúlknafundur verður annað kveld kl. 8^ í stóra salnum. Öllum fermingar- Btúlkum boðið á fundinn, Ræð- ur. Söngur. Hárgreiðslustofan Perla. Bergstaðastr. 1. Sími 3895. Glæný Ýsa Smálúða Steinbítup. í kvoldborðið Reyksodin smáýsa ]íi S Stetairinr «p Egg8rf Claes^Bi hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Simi: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. ^R.ENTM^N^]|/VSTÍQ FÁ N „ Hafnarttfæti £7, (tippQ, liýrtil 1 .iliokks prefltmytidir. Saumum Pergament og Silki skerma eftir pöntunum. Skerm abiiöin Laugavegi 15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.