Vísir - 17.05.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 17.05.1938, Blaðsíða 3
y Isir Frægásti teikari Norður- landa sækir ísland heim. \iðtal við Poul Reumert 1 Poul Reumert sem Rembrandt í „Rembrandts Sön“. Poul Reumert, hinn víðfrægi, ágæti danski leikan, sem oss íslendingum er að svo góðu kunnur frá fyrri komum hans hingað til lands, var meðai farþega á Lyru í morgun. Vér Islendingar eigum þess sjaldan kost, að fagna heimsfrægum listamönnum, slíkum sem Poul Reumert, en þeim mun meiri og innilegri er gleði vor, er slík tækifæri gefast. En þar sem Poul Reumert er, þá fögnum vér eigi að eins heimsfrægum leikara, heldur og ágætum vini íslands og aðdáanda, sem ætlar nú, ásamt frú sinni, leikkonunni frægu, frú Önnu Borg Reumert, og bestu leikurum höfuðstaðarins, að sýna hér tvö fræg leikrit, í því göfuga augnamiði, að það megi verða íslandi og þjóðleikhúsinu og framtíð ís- lenskrar leiklistar að sem mestu ffagni. Verður liið göf- uga tilboð Poul Reumerts og frúar hans seint metið sem vert er. Hér er um að ræða stórviðburð í sögu ís- lenskrar leikmenningar. íðindamaöur Vísis for þegar 1 í morgun á fund Poul Reu- mert og átti tal vi'ð hann og frú hans, á æskuheimili liennar hér í hænum, þar sem þau dveljast ásamt börnum sínum hjá syst- kinum frúarinnar, uns þau að leiksýningunum loknum fara austur að Þingvöllum til nokk- urrar hvildar. Poul Reumert er vingjarnleg- ur, brosandi og hress, þótt ný- stíginn sé af skipsfjöl, og lætur í ljós mikla aðdáun á fegurð landsins, er Lyra sigldi í höfn i morgun. „Innsiglingin er dásamleg“, sagði Poul Reumert. „Er mað- ur lítur hin fögru fjöll landsins á sumarmorgni, vaknar ósk um það, að þetta ætti allir i öllum heiminum að sjá. ísland hefir svo margt aðdáanlegt að sýna öðrum þjóðum. Og við að tala um þetta minnist eg þess, að i París i fyrra var þess saknað, að ísland tók ekki þátt i heims- sýningunni.“ „Þér lékuð þar i óperunni um þær mundir?“ „Danmörk liafði sitt kvöld í óperunni í sambandi við sýn- inguna. Danski hallettinn sýndi þar list sína og eg lélc seinasta þáttinn í leikriti um seinustu daga Heibergs í París.“ „Urðuð þér varir við mikinn áhuga fyrir íslandi erlendis?“ „Allsstaðar þar sem eg kem er talað um ísland —- ekki síst nú — framtiðina — hverina — hitaveituna. Það er skrifað um þetta í öll heimsins blöð, þá möguleika, sem skapast við að leiða hið lieita vatn til bæjanna, til þæginda, ræktunar, prýði — og svo vekur það mikla eftir- tekt, að þjóðin getur sparað sér stórfé í erlendum gjaldeyri, með Anna Borg Reumert sem Steinunn í Galdra Lofti. því að nota hverahitann. Nú heyri eg, að ísland tekur þátt i sýningunni i New York. Það gleður mig. ísland er framfara land, með nýja iðnaði — margt nýtt að sýna og kynna.“ „Þér komið hingað eftir erf- itt leiktímahil — og takið þegar til óspiltra málanna?“ „Við höfum að eins fjóra daga.til að æfa hvort leikrit — en svo kemur hvild á Þingvöll- um, eftir leiksýningarnar. Hún er eins og „óasi“ i augum min- um.“ „Þér lilalckið mest til Þing- vallaverunnar ?“ „Mest, nei, það vil eg ekki segja. Kannske hlakka eg enn meira til þess að koma fram á leiksviðið i Iðnó — sem nú hefir verið endurbætt mjög frá því eg lélc þar 1929 — en þá kallaði eg Iðnó „pappakassann“. Þá var eg hér einn mánuð — dásamlegan mánuð“. „En þegar heim er lcomið — livert er fyrsta verkefnið?“ „Þegar er út kemur byrja eg að leika —- i kvikmynd, sem á að gera af skáldsögunni „Præs- ten“ eftir Jakob Knudsen. Svo hyrja æfingarnar i Konunglega leikhúsinu á ný — og mér er það ánægjuefni, að skýra frá því, að fyrsta leikritið, sem eg leik i næsta haust, er nýtt leik- rit eftir íslending, Tryggva Sveinbjörnsson. Það er samið á dönsku og er um nútiðarefni. Það nefnist „Den lille Verden“. Tíðindamaðurinn óskar þeim hjónum að lokum ánægjulegrar dvalar hér — og að þau verði heppin með veður á Þingvöll- uin. „Eg er altaf lieppinn með veður, þegar eg kem til íslands“ segir Poul Reumert glaðlega. „Hér skin altaf sól“. Eveimaflokkiir Ármauns sækir norska landsmótið. Eins og getið hefir verið um i Vísi verður íþróttamót mikið haldið í Oslo dagana 26.—28. þ. m. Er það „Trettende natsjon- ale gymnastik stævne“ eins og Norðmenn kalla það. Til mótsins hefir verið boðið fimleikaflokkum frá öllum Norðurlöndunum, og Islending- ar höfðu fullan hug á að senda flokka til mótsins, en vegna gjaldeyriserfiðleika var ekki annað séð, en að þvi yrði ekki við komið. Nú hefir hinsvegar verið á- kveðið að fimleikaflokkur kvenna úr Ármanni sæki mót þetta og fer hann utan með Lyru á fimtudaginn kemur. Lögðu Norðmenn rika á- herslu á að fá flokk héðan til mótsins, bæði með símskeytum og símtölum og hafa boðið flokkinum ókeypis dvöl í Nor- Ensk knatt- spyrna. Arsenal vann League-kepnina. Síöasta uniferð League-kepninn- ar ensku fór fram 7. maí. Leikar fóru þá sem hér segir í 1. deild: Arsenal—-Bolton 5 : o, Charlton— Preston o: o, Everton;—Derby County 1: 1, Grimsby—Chelsea 2: o, Huddersf.—Manch. City 1: o, Leicester City—Birmingham 1: 4, Middlesbrough—West Bromwich 4: 1, Porstmouth—Leeds 4: o, Stoke City—Liverpool 2 : o, Sund- erland—Wolverhampton 1:0. — Lokastaöan er því þessi: Leikir Mörk Stig Arsenal 42 77—44 52 Wolverhampton . 42 72—49 51 Preston 42 64—44 49 Charlton 42 65—51’ 46 Middlesbrough . . 42 72—65 46 Brentford 42 69—59 45 Bolton Wanderers 42 Ó4 ÖO 45 Sunderland 42 55—57 44 Leeds United . . . 42 64—69 43 Chelsea 42 65-65 4i Liverpool 42 65—71 41 Blackpool 42 61—66 40 Derby County .. 42 66—87 40 Everton 42 79—75 39 Huddersfield ... 42 55-68 39 Leicester City .. 42 54—75 39 Birmingham .... 42 58—62 38 Stoke City 42 58—63 38 Portsmouth .... 42 62—68 38 Grimsby Town .. 42 51—68 38 Manchester City . 42 80—77 36 West Bromwich . 42 74—91 36 Wolverhampton haföi forystuna fyrir þessa síöustu umferð, en þeim auðnaðist ekki að sigra Sund- erland.' Leikmenn þeirra, sem eru flestir eða allir tiltölulega ungir, hafa ekki vérið nógu taugasterkir nú á úrslitastundu — kunnáttuna, getuna og viljann hefir þá ekki vantab’. Bardaginn um þaS, hverjir skyldu ekki flytjast ni'Sur í 2. deild, hef- ir nú veriö bæöi langur og strang- egi, en hann mun koma hingað til lands með næstu ferð Lyru og dvelur því í Noregi hálfs- mánaðartíma. Á laugardaginn var fór fram kepni í fimleikahúsi Jóns Þor- steinssonar milli kvennaflokks Ármanns og K. R. og að þeirri kepni lokinni var ákveðið að flokkur Ármanns yrði sendur til mótsins. Áður en flokkurinn fer héðan mun hann halda leikfimssýn- ingar í liúsi Jóns Þorsteinsson- ar, og fer sú sýning fram annað kvöld. Daginn eftir að flokkurinn kemur til Bergen mun hamj halda sýningar þar, og því næst í Oslo á landsmótinu. Allir flokkar frá Norðurlöndum fá sérstakan sýningartima á mót- inu, þannig að engar aðrar sýn- ingar verða haldnar samtímis. ur, og öllu meir spennandi en bar- daginn milli Arsenal og Wover- hampton. Þegar búist var til at- lögu í síöustu umferö, stóöu 6 fé- lög á 36 stigum, og áttu engin þeirra aö eigast viö þennan dag. Ef öll félögin unnu sinn leik, gat ekkert bjargað Grimsliy, því a'ð markatalan var lélegust hjá þeim, en hún sker úr ef stigin duga ekki. Sjöunda félagið, sem einnig var í hættu, var Huddersfield, og hafði 37 stig eða 1 meira en hin sex. Þeir áttu að keppa við Manch. City og var sá leikur mjög þýðingarmikill, því að Huddersfield mátti ekki fá minna en jafntefli, og Manch. City varð að sigra til að vera öruggir. Nú töpuðu tvö félög af þessum sjö, og flytjast þau bæði niður, sem sé Manch. City og West Bromwich Albion. Birmingham stóð lengi illa, en gerði sér svo lítið fyrir og Vánn tvo síðustu leikina, báða heiman. Það var sterkt. Manch. City, sem nú fer niður í 2. deild, vann þessa kepni í fyrra. Á skamri stund skipast veður í lofti. En það er óhætt að fullyrða það, að það eru fleiri en eitt félag í 1. deild lakara en Manch. City nú, en þeir frestuðu því að taka á, þar til alt var um seinan. Manchester City stendur ekki léngi við í 2. deild, það er spádómur vor. Enda væri það ótrúlegt, að félagið sem skoraði flest mörkin í 1. deild, geti ekki gert slíkt hið sama í næstu deild fyrir neðan. Upp úr 2. deild flytjast Aston Villa (eftir 2ja ára útivist) og Manchester United. Sheff. United og Coventry City urðu að láta í minni pokann á síðustu stundu. Nú er knattspyrnunni í Eng- landi lokið að þessu sinni, nema hvað eftir eru nokkrir landskapp- leikir. En hún byrjar aftur í lok ágústmánaðar og þá bjóðum vér kannske lesendunum að fylgjast með. Það tilkynnist vinum og vandaniönnum, að móSir og tengdamóÖir oklcar, Jóhanna Vigfúsdóttir, frá Klömbrum lést á sjúkraliúsi Hvítabandsins 15. þ. m. Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Herdís Þorsteinsdóttir. Jón Einarsson. Jarðarför konunnar minnar, Valgeröar Bjarnadóttur, er ákveðin fimtudaginn 19. maí og hefst með hæn á Iieim- ili okkar, Leifsgötu 18, ld. 1 e. li. Helgi Vigfússon og börit. Jarðarför móður minnar, Steinunnar Guðmundsdóttur, sem andaðist á Landspítalanum 10. maí, fer fram að Gaul- verj abæjarkirkj uj fimtudaginn 19. þ. m., ld. 3. Kveðjuatliöfn verður lialdin miðvikudaginn 18. þ. m.a kl. 4. á Vatnsstíg 10 A. Helga Friðbjörnsdóttir. Fiskaflion var 25,864 smálestir fl. 15. þ m. og er flaí nokknru meira en i fyrra. Samkvæmt skýrslum Fiskifé- lags íslands var fiskaflinn orð- inn 25.664 smálestir þ. 15. þ. m„ en í fyrra á sama tima var hann 21.785 smálestir. Afli á togara hefir verið að tregðast mjög upp á síðakastið, enda eru þeir uú flestir að liætta. Talsvert hef- ir verið selt af óverkuðum fiski úr landi og minni birgðir af ó- verkuðum fiski fyrir liendi en á sama tima undangengin lár.Mest aflaðist í Vestmannaeyjum. Afli í einstökum verstöðvum fer hér á eftir: 1938 1937 V es tmannaey j ar 5729 3716 Stokkseyri 260 231 Eyrarbakki 58 64 Þorlákshöfn 194 152 Grindavík 816 592 Hafnir 232 194 SandgerSi 1584 1169 Garður, Leira 595 573 Keflavik, Njarðvík 2843 2191 Vatnsl.str., Vogar 128 92 Hafnarfj., togarar 2274 2422 Hafnarfj.,önnur skip 709 281 Reykjavík, togarar 4319 4055 Rvík, önnur skip 529 856 Akranes 1776 1499 Stapi 25 34 Sandur 183 222 Ólafsvík 136 89 Stykkishólmur 41 17 Vestfirðir 2287 1679 Norðurland 432 744 Austfirðir 514 911 Veiði er nú liætt i langflestum verstöðvum. Útvarpið í kvöld. 19.20 Þingfréttir. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Apavatnsför (Páll Hermannsson alþingismaður). 20.40 Symfóníutónleikar: a) Tónleikar Tónlistarskólans. b) (21.20) Sjö- unda symfónían eftir Beethoven (plötur). Næturlæknir er í nótt Kristín ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14. Sími 2161. Nætur- vörður í Lyfjabúðinni Iðunn og Reykjavíkur apóteki. Af Héraði. Þrátt fyrir milda kulda und- anfarið er sæmilegur sauðgróð- ur á Héraði og skógurinn orð- inn laufgaður. Sauðburður er hyrjaður á stöku stað. Fyrir frostin voru margir farnir að sá og setja niður í garða. (FÚ). Bæjar fréffír I.O.O.F. ==oö.lP =12051787« Merca 19. 5. 8V2 Oddfellow skemti- ferðin. Veðrið í morgun. Hitinn var 9 stig í Reykjavík í morgun. Mestur hiti 10 stig (Ak- ureyri, Patreksfj.), minstur 1 stig (Horn). Mestur hiti hér í gær 11 stig, minstur í nótt 6 stig. Sólskín í gær 0,2 stundir. Veðurútlit: Suð- vesturland: Minkandi SA-átt. Smá- skúrir. Faxaflói, Breiðafj., Vest- firðir: A-kaldi. Úrkomulaust að mestu. Yfirlit: Lægðin fyrir suð- vestan land er nærri kyrstæð og fer minkandi. Skipafregnir. Gullfoss er á leiðinni frá Leitfí til Kaupmannahafnar. Goðafoss er i Hamborg. Brúarfoss fer frá Kaupmannahöfn i dag. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Dettifoss kom hingað að vestan fyrir hádegf í dag. Selfoss er í Reykjavík. Foringjaráðsfundur Varðar verður haldinn anna'ð kvöld (mið- vikudagskvöld) kl. 8)4 i Kaup- þingssalnum. — Rœtt verður um gjaldeyrisl ánið og undirbtíning sumarstarfseminnar að Eiði. Lyft- an verður í gangi. Foringjaráðsi- menn eru beÖnir að íjölmenna.. Hjúskapur. Síðastliðinn laugardag voru gef- in saman i hjónaband af síra Bjama Jónssyni þau Magnea Magnúsdótt- ir og Jens Jensson. Heimili þeirra er á Ásvallagötu 25. Ljósatími bífreiða er frá kl. 10.25 kvöldi til kL 2.55 að morgni. Einar Vigfússoii,- kaupmaður úr Stykkishólmi, er 68 ára í dag. Hann dvelur nú á. Gamalmennabælinu hér i bænuim Af veiðum komu í gær Max Pemberton mcð' 119 föt lifrar, Egill Skallagrímsson’ með 35 og Gyllir með 17 föt lifr- ar. 1 nótt og morgun komu Gull- toppur með 85 tn„ Arinbj örn hers— ir í morgun með 40, og Geir. Tbg*- ararnir hætta nú veiðum hver af öðrum. Höfnin. Lyra og Nova komu í morgun. Eddal kom á sunnudag og fór í gær til Keflavíkur með vörur. Katla fór héðan í nótt. Heklu mun verða Iagt um sinn. M.s. Eldborg kom frá. Breiðafirði í gær. Irma Weile-Barkany, söngkonan víðförla, heldur söng'- skemtun sína í Gamla Bíó anna'S kvöld, eins og áður hefir verið get- ið hér i blaðinu. Söngkonan er slyng í mörgum tungumálum og hefir haldið söngskemtanir í helstu borg- um álfunnar og sungið í útvarp 5 Kaupmannahöfn á sjö tungumáluns og vakti leikni hennar og list mikla athygli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.