Vísir - 17.05.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 17.05.1938, Blaðsíða 4
VlSIR Syifflngfélag íslands hefir sótt um iooo kr. styrk úr íbæjarsj óði til þess að koma upp ílugskýli á Sandskei'Öi. Bæjarrá'Ö xnælir meÖ beiÖninni. Snndmeistaramótið ireríSur haldið í Sundhöll Reykja- Tiikur dag'ana 19., 20. og 21. júní. lCept ver'Öur í þessum sundum: 100 3n. frjáls aÖferð karla, 200 m. bring-usundi karla, 4x50 m. boðsund karla, 100 m. frjáls aðferð kvenna, .400 m. frjáls aðferð karla, 100 m. baksund karla, 4X50 m. bo'Ösund lcvenna, 1500 m. frjáls aðferð karla, 400 m. bringusund karla, 200 m. bríngusund kvenna, 25 m. frjáls að- íerð telpna innan 12 ára, 25 m. frjáls aðf. drengja innan 12 ára, 50 m. bringusund telpna innan 14 ára, 50 m. bringusund drengja inn- an 14 ára og 100 m. bringusund drengj a innan 16 ára. Sundmeistaramót fyrir Evrópu verður haldið í London í sumar. Til stendur, að Jónas Halldórsson sundkappi, og ef til vill fleiri sund- rnenn, fari á mótið, ef unt verður að ráða fram úr gjaldeyriserfið- Jeikum o. fl. dangleri, tímarit fslandsdeildar guðspeki- félagsins, er komið út fyrir nokkru. Flytur það meðal annars eftirtald- ar greinar: Nýr skilningur eftir Krishnamurti, Af sjónarhól, yfir- fitsgrein eftir Grétar Fells, Spak- anæli, Eðlileg guðspeki eftir Ernes iWood, Heimþrá kvæði eftir Grétar Eells, Máttur hugsananna eftir Jó- bönnu Þórðardóttur, Flamingjan eftir Inayat Khan, Friðarboginn acvæÖi eftir Grétar Fells, Ráðgátan sim hið heilaga líkklæði eftir Paul • Vignon þýtt af S. Söreson, Krafta- -verkin eftir Kahlit Gibran, Jóla- boðskapur eftir Grétar Fells, Innri leiðin eftir P. Brunton þýtt af Þor- láki Ófeigssyni, Rósin svarta eftir Grétar Fells, Lótus kvæði eftir sama, Leið stjórnandans eftir Jón Ámason prentara, Lyft þú önd eft- ír Kristján Sig. Kristjánsson, Þú skalt ekki aðra guði hafa, eftir Þor- lák Ófeigsson, Dulrænar smásögur eftir Ófeig Vigfússon prófast og Guðmund Árnason. Ritið er mjög læsilegt að vanda. Áflog um borð I sklpi vería fimm miBnum að bana. London 17. maí FÚ. Þegar flutningaskipiö „Gity of Norfolk“ kom til hafnar í Englandi í gær vestan um At- lantshaf, vantaði fimm menn af áhöfn þess. Höfðu tveir hásetar lent í liandalögmáli, og annar þeirra orðið hinum að bana. Varð honum svo mikið um, að liann stökk útbyrðis. Bátur var settur út með þrem mönnum til að reyna að bjarga honum, en bátnum livolfdi og fórust þeir allir og manninum, sem stökk útbyrðis, varð eigi hjargað. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. JiLKYNNINGðR. UNGLINGAST. „BYLGJA“ nr. 87 heldur fund á morgun kl. 8 síðd. í Góðtemplarahúsinu, uppi. Innsetning embættismanna, fulltrúakosning, inntaka nýrra félaga o. fl. Þeir bræður og systur, er gegndu embættum á síðasta fundi, eru vinsamlega beðnir um að mæta. Úskað er einnig eftir, að gamlir félagar stúkunnar, er ætla sér að verða áfram meðlimir hennar, sæki fund þenna. — Gæslumaður. — (1282 ST. ÍÞAKA Nr. 194. Fundur í kvöld kl. 8%. Hagnefndin ann- ast skemtiatriði. (1281 ÍÞRÖTTABLAÐIÐ 'er komitS út (aprílheftið). Flytur jþa'ð m. a. eftirfarandi greinar: SkerjafjörSur. BaSstaSur eSa flug- höfn. íslensk 'metaskrá. Sund, meS mynd af Jóhönnu Erlingsdóttur. Merkílegt rit uin ólympsleikana í Berlín, eftir Ben. G. Waage. Heimsmeistarakepni skíSamanna í Hathi. Golf (mynd af Mr. Rube Amesen). Sigurjón Pétursson firnt- ugur (meS myndi). íþróttaráSin. KnattspyrnufélagiS Víkingur 1908 —1938. 1 fáum orSum (smágrein- ír nm skíSamótin, meS mynd af Jóni Þorsteinssyni) Erlend skauta- anót, (mynd af Megan Taylor Maxi Herbert og Ernst Baier). Ýmislegt fleira er í blaSinu, en i5>aS sem hér er taliS ætti aS vera yfriS nóg til þess aS sannfæra menn ara, aS efniS er fjölbreytt og skemtilegt. Frágangur blaSs- Ins er vandaSur. (TILK/NNINCAU Bílfarafélag íslands Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Félagsskírteini (æfigjald) lcosta 10 kr. Sldrteini, sem tryggja bálför, kosta 100 krónur, og má greiða þau í fernu lagi, á einu ári. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu fólagsins. Simi 4658. SAUMASTOFA mín er flutt af Njálsgötu 3 á Freyjugötu 10. Ingibjörg Jónsdóttir. (1231 ER FLUTT frá Hverfisgötu 50 á Barónsstíg 27. — Guðrún Pálsdóttir. (1237 I sumar hefir Taflfélag Reykjavíkur íaflæfingar á mánu- og föstudagskvöldum, frá kl. 8—12 á Hafnarkaffi í nýja Hafnarhúsinu. Stjórnin. (1282 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Æ€ll >'o&fceáe, sawiýy'a/’n/ veré. TAPAST liefir krossviðar- taska með óhreinum fatnaði. — Finnandi vinsamlegast beðinn að tilkynna í síma 3207, daglega til kl, 6,______________(1241 . .1 FÖSTUDAGINN töpuðust þrjár Polyfoto-myndaplötur frá Bankastræti 11 að Klapparstíg. Skilist í verslun K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. — (1270 TIL LEIGU: SÓLRÍK stofa til leigu á Berg- þórugötu 1. (1248 FORSTOFUSTOFA fyrir ein- hleypan karlmann til leigu. — Uppl. á Kárastíg 2. (1251 AF SÉRSTÖKUM ástæðum eru til leigu 3 lítil lierbergi og eldhús á Grundarstíg 2A, efstu hæð._________________ (1253 LÍTIÐ berbergi til leigu ó- dýrt Vesturgötu 34. (1254 2 HERBERGI og eldbús til leigu. Uppl. Hverfisgötu 41, niðri. (1258 STOFA til leigu. Sérinngang- ur. Hægt að elda á gangi. Uppl. sími 2194. (1262 2 HERBERGI og eldhús til leigu. Njálsgötu 52 B. (1233 FORSTOFUHERBERGI til leigu með eða án búsgagna Vesturgötu 24. Þuríður Markús- dóttir. (1234 1 STÓR stofa lil leigu. Að- gangur að baði og eldhúsi. — Hörpugötu 28, uppi. Skerjafirði. (1240 SÓLRÍK stofa með húsgögn- um til leigu Hallveigarstíg 8 A. (1242 t LÍTIÐ forstofuberbergi með þægindum, í austurbænum til leigu. Uppl. í síma 2301, lil kl. 7. — (1244 TIL LEIGU 3 lierbergi og eld- hús á Vesturgötu 14. — Uppl. i sima 3324. (1348 2 ÍBÚÐIR, 3 herbergi og eld- bús, til leigu í Selbrekkum. — Uppl. í Alliance. Síini 3324. — ________________________(1249 ÁGÆTT, ódýrt forstofuher- bergi til leigu. Haðarstíg 2. — (1250 LÍTIÐ lofherbergi til leigu Hverfisgötu 42. (1265 FORSTOFUSTOFA, með bomglugga móti suðri og vestri, til leigu á Skeggjagötu 6. (1267 LÍTIÐ forstofuherbergi til leigu og litið herbergi í kjallara. Sími 3262.___________ (1268 LÍTIÐ kjallaraherbergi með ljósi og hita til leigu. Verð kr. 25. A. v. á. (1272 SÓLRÍKT kjallaraherbergi til leigu á Bergstaðastræti 76. Sími 3563. (1274 STOFA, ásamt minna her- bergi, einig sérstök stofa. Loka- stíg 9. (1278 1 HERBERGI og eldbús til leigu fyrir barnlaust fólk. Uppl. á Bjarnarstíg 1. (1283 ÖSKAST; VANTAR litla 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Tvent í heimili. Uppl. í síma 4324 kl. 7—8%. — (1261 ELDRI bjón óska eftir 1 her- bergi og eldhúsi. Tilboð merkt „RólegU sendist afgr. blaðsins fyrir laugardag. (1273 1 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Tvent í heimili. Skilvís greiðsla. Tilboð merkt „G. B.“ sendist Vísi fjæir miðvikudags- kvöld. (1284 VOR og KAUPAMAÐUR ósk- ast. Uppl. í sbna 4638, (1250 STÚLKA, karlmaður og ung- lingur 10—12 ára óskast í vor og sumar i sveit. Uppl. Slcóla- vörðustíg 23, Löggildingarskrif- stofunni, kl. 3—6 í dag. (1252 HEILBRIGÐ stúlka óskast hálfan daginn. Mjóstræti 3. — (1259 UN GLIN GSPILTUR óskar eftir sendiferðum eða annari vinnu. Uppl. í síma 4653. (1263 DUGLEG stúllca óskast á gott sveitaheimili. Uppl. Bergstaða- stræti 40. Sími 1388. (1247 UN GLIN GSSTÚLK A, 14—16 ára, óskast til hjálpar við bús- störf. Hverfisgötu 42. (1266 DUGLEG stúlka óskar eftir atvinnu til mánaðamóta, vön allri matreiðslu. Uppl. i síma 3977. (1269 UNGLINGSPILT, röskan og ábyggilegan, vantar á Hótel Vík. Uppl. á skrifstofunni. Fyrir- spurnum ekki svarað í síma. — (1271 TELPA, 10—12 ára, óskast til að gæta barns. Æskilegt að bún að bún ætti heima inni i Laug- ar- eða Kleppsholti. A. v. á. — (1280 HafxtaFsti*ætí ið kaupir og selur ný og notuð búsgögn og lítið notaða karl- _______mannafatnaði. TIL SÖLU barnakerra og bvílupoki, lítið notað, Ljósa- skermir. Laugavegi 70 B. (1232 VIL KAUPA litið notaða elda- vél. Uppl. í síma 1511, til kl. 6% ______________________(1256 STÓR og góður fataslcápur með hólfi til sölu. Verð 45 kr. Laugavegi 43, uppi. (1235 NOTAÐUR divan til sölu ó- dýrt. Vesturgötu 34. (1275 BIFREIÐAR. 5 og 7 manna bifreiðar, % tonns og 1% vöru- bifreiðar til sölu. Stefán Jó- liannsson, sími 2640. (1276 KLÆÐASKÁPUR, slcápaskrif- liorð, rúmstæði, náttslcápur, ser- vantur, borðstofuborð, krull- bársmadressa. Óheyrilega ódýrt Lokastíg 9. (1277 SÓLRÍKT steinhús, með ó- venju þægilegum Iánum til sölu. A. v. á. ______________(1279 FERÐAFÓNSKASSI (His Master’s Voice) óslcast til lcaups. Uppl. Urðarstíg 8. (1236 PALT-eldavél til sölu. Haðar- stíg 4. (1238 VIL KAUPA lítinn emailerað- an kolaofn. Uppl. í sima 2500 til kl. 7 í dag. — (1239 GÓÐ kúajörð til sölu, laus til ábúðar. Hús i Reykjavík gæti komið til greina. Tilboð merkt: „Jörð“ sendist Vísi. (1243 STÓR, enskur barnavagn, sem nýr, til sölu á Karlagötu 4. (1245 VIL KAUPA notað sendi- sveinahjól. Uppl. i síma 3380. (1246 BARNAVAGN til sölu með tækifærisverði, Laugavegi 64 — Reiðbjólaverkstæðinu. (1264 STOFUSKÁPUR með skrif- borði og 2 djúpir stólar til sölu með tækifærisverði, Miðstrætiö, 1. hæð, 6—7. (1257 TAÐA til sölu. Sími 3341. — (1260 2 gasvélar og éin rafmagns- vél til sölu með tækifæflsverði á Laugavegi 8. (1240 I |jP8rJ Nýr svartur kjóll og frakki á meðal kvenmann til sölu fvrir liálfvirði. Uppl. á Laugavegi 142, uppi. (1255 DÍVANSKÁPAR, klæðaskúp- ar, borð og kollstólar. ELFAR, Laugavegi 18 og Hafnarstræti 20. Sími 2673. (1130 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 93. LEYNIKLEFINN. Hami hallar sér örmagna upp að _ Hann kútveltist inn í dimt herbergi. veggnum, þegar hann alt í einu læt- — Er mig að dreyma, eða eru þetta ur undan. sjónhverfingar. Hrói reynir að klifra upp úr ísköldu vatninu í virkisgröf- inni. NJÓSNARINAPOLEONS. 103 Inn af lífi. Og Juanita öfundaði liana af því, að ihafa fengið friðinn, sem liún leitaði að. ,Og er bún stóð þarna við gluggann reyndi iiún að safna öllu sínu þreki undir þann bar- daga, sem hún var i þann veginn að ganga út í. Hún vissi, að til harðra átalca mundi koma. Toulon mundi fara vel að lienni fyrst, en lióta lienni svo. Það var lienni Ijóst. En lienni stóð a sama. Hótanir mundu engin áhrif hafa á hana nú. Ys og þys frá götuumferðinni barst að eyr- aim liemiar, en bún heyrði, að Toulon var eitt- bvað áð segja, en hún skildi ekki hvað liann var að fara, enda ekki lagt eyrun við því, sem liann sagði, því að benni var annað i liuga. And- artak vaknaði sjálfsmeðaumkun í liuga liennar tog liún varð næstum klökk, en hún þerraði tár- in, sem vættu augu liennar. Hún ætlaði sér ekki að lála Toulon sjá, að bún væri veik fyrir. Nú yar fyrir böndum banátta — um líf og dauða fanst henni. En Toulon bafði gert sig ánægðan með að Mða átekta. Ef bann lieyrði andvarp hennar og jgiskaði á, að liún hefði þerrað tár af augum sér, er bún sneri baki að honum, varð það í engu séð. En þegar bonum fanst tími til kom- inn að hefja máls sagði liann blátt áfram: „Og svo er annað hlutverk, sem eg ætla yður að inna af liendi — þegar í stað. Og það er í rauninni miklu mikilvægara en að elta uppi njósnara og koma þeim í hendur lögreglunnar.“ Og nú skildi Juanita til fulls hvað liann var að fara. Hún vissi nú, að orustan var byrjuð. Og hún var reiðubúin. Aldrei liafði bún verið álcveðnari, gengið stæltari og sigurvissari til ’iardaga. Hvað svo sem það var, sem Toulon ætlaði að slcipa lienrii, mundi bún neita að gera það. Þrjú ár af besta skeiði æfi sinnar liafði hún gefið ættjörð sinni. Hún liafði unnið til livíld- ar og livíld skyldi liún fá, livað sem liún yrði á sig að leggja til að sigra. Hún sneri sér frá glugganum, en þó þannig, að bún stóð elclci andspænis Toulon. Hún vildi eklci gefa lionum neitt tækifæri til þess að geta sér þess til, að liún befði viknað. Toulon var ánægður yfir því, að liún virtist ætla að lilusta á hann með atliygli. „Styrjöld er i þann veginn að skella á,“ sagði liann. „Leopold af Hohenzollern mun, a,ð því er eg hygg, sleppa tilkalli til konungdóms á Spáni. En keisarafrúin gerir sér það elcki að góðu. Það var ágætt styrjaldartilefni, að þýskur prins gerði tilkall til konungdóms á Spáni, og þess vegna mun það líafa orðið lienni vonbrigði, að liann hætti við áform sín. Keisarafrúin veit, að valdatímabil Bonaparteættarinnar er á enda, ef nýir sigrar vekja elcki hrifningu þjóðarinnar. Hún mun leita eftir einhverri ástæðu til þess að koma því svo fyrir, að til styrjaldar lcomi — og liana mun bún finna fyrr eða síðar. Keis- arinn — er veikur, mjög veikur. Og honum er alt af að hralca. Lælcnarnir ráðleggja uppslcurð, en hann vill ekki Iiætta á það. Hann vill varð- veita friðinn, en bann er veiklyndari en lceis- arafrúin — og liún mun sigra um það er lýkur. Alt þetta eru staðreyndir, sem ekki verður um deilt. Og það er jafn víst, að hörmulegri örlög vofa yfir þjóðinni en nokkuru sinni i sögu hennar.“ Lucien Toulon hafði talað af álcafa og varð að taka sér málhvild til þess að ná andanum. Hann hlustaði á slcrjáfið í silkikjól Juanitu, er bún geklc yfir gólfið — og settist hljóðlega á stólinn gegnt lionum, þar sem liún liafði áður selið. Það blakkaði í liug lians er liann sá hversu föl og þreytuleg bún var. Það voru engin tár i augum bennar, en undir þeim voru dökkir baugar, sem báru áhyggjum og þreytu vitni. Og það gladdi liana. Það yrði auðveldara að kúga bana, ef hún var farin að þreytast. Og nú ríkti þögn um stund i hinu skrautlega herbergi, sem virtist frekar útbúið til þess að skemta sér í en ræða alvarleg mál. Eklcert liljóð heyrðist nema gangbljóð Boulle-klukkunnar, tikk — takk, tilck — lakk kom með ákveðnu, jöfnu millibili, eins og minnandi á að örlagalijólið snerist stöðugt. Juanita sldldi livað bjó í þögn- inni og orð Toulons kváðu enn við í eyrum bennar er bann lióf máls: „Herinn er illa skipulagður. Yfirforingjarnir eru færri en vera slcyldi. Og lierinn mun því eklci standast snúning best skipulagða her beimsins frá því því Napoleon mikli var uppi og stóð á tindi frægðar sinnar. Frakkneski her- inn mun biða bvern ósigurinn á fætur öðrum. Lönd verða af Frökkum tekin, þjóðin smánuð, lceisarinn tekinn til fanga eða sendur i útlegð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.