Vísir - 18.05.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 18.05.1938, Blaðsíða 1
Riístjöri: KRISTJAN GUÐLAUGSSON Simi: 1578. Ritsljórnai-skrifstofa: iíveríisuöiu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 18. maí 1938. 116. tbl. 40 miljónir er sá varasjóður sem landsmenn eiga í liftryggingum Jþeim ep nú eru í gildi. — I l Líftryggingarfélagið „Danmark" er eign þeirxa sem trygðir eru í félaginu. Allur hagn- aður starfseminnar rennur til hinna trygðu. Hver maður sem trygður er í félaginu hér á landi, nýlur þess öryggis sem eignir f élagsins hér og erlendis veita. Enginn eyrir af þvi fé, sem greitt er hér í iðgjöld, fer út úr land- inú. Fcð er ávaxtað hér í lánum til ríkis og bæjarfélaga, lánum til styrktar landbúnaði ög sjávarútvegi. Rekstur félagsins og starf- semi á íslandi gefur þvi hinum trygðu og þjóðinni í heild hin sömu hlunnindi og inn- lent líftryggingarfélag væri. Enginn veit sína œfina fyr en öll er 99 Líftrygginga*félagiö DANMARK" STOFNAÐ 1872. Sökum þess hversu eignir félagsins eru orðnar miklar og starfsemi þess á allan hátt vel trygð, getur félagið greitt háan bónus. Af venjulegum tryggingum fyrir menn á aldrinum 15—42 ára, greiðir félagið 12% af tryggingarfjárhæðinni í eilt skifti fyrir öll, sem legst við tryggingarfjárhæðina. Þannig hefir komið fyrir, að liftrygging, sem fallið hefir til útborgunar nokkrum mánuð- um eftir að hún gekk í gildi, hefir verið greidd aðstandendum ásamt bónus er nam 12% af tryggingarfjárhæðinni. Bónusinn er hagnaður hinna trygðu af starfsemi félagsins. „DAMMARK" er eitt öflugasta félag á Norðurlöndum í sinni grein. — CIGNIR 76 MILJÓNIR ENGINN PENINGUR fer út úr landinu af því sem greitt er í iðgjöld. — - LÍFTRYGGINGAR — Þórður Sveinsson & Co. h.f. IÐGJÖLD eru hvergi annarsstaðar lægri. Símnefni: KA.KALI Talsími 3701. mmm^m;^> oamia bió Síðasta afrek Mrs. Cheyaey Spennandi og bráðskemtileg amerísk talmynd, gerð sam- kvæmt samnefndum gamanleik eftir enska leikritahöfundinn Frederich Lonsdale. Aðalhlutverk leika: JOAN CRAWFORD, WILLIAM POWELL og ROBERT MONTGOMERY. Börn fá ekki aðgang. K&rvðtn og Zlmvðtn irá Atengisverslun ríkisins eru mjög hentugar Tækifærisgjaiir. Leiktélag Reykjavfltur. G e s t i p Anna Bopg Poul Reumert Þad er kominn dagur Sjónleikur í 3 þáttum eftir Karl Schliiter. Sýningar hefjast föstudaginn 20. maí, kl. 8. 2. sýning á þessum leik verður 22. maí. 3. _____ 23. — 4. 5. 24. 25. Að eins Ieikið 5 kvöld. Aðgöngumiðar með hækkuðu verði, forsala — 10 kr. verða seldir fyrir allar þessar sýningar í Iðnó frá kl. 4 til 7 í dag. Nokkrir miðar óseldir á fi'umsýiiinguna. Það sem verður eftir áf aðgöngumiðum daginn, sem leikið er, verður selt á 6 kr. slk. Ekki tekið á móli pöntunum í síma. — Tilkomumikil og snildarvel samin amerísk kvikmynd frá FOX-félaginu. — Aðalhlutverkin leika: Simone Simon og James StewaFt Hér er lýst á undurfagran hátt lífi tveggja af allra lægst settu olnbogabörnum þjóðfélagsins, trú þeirra á lifið og æðri mátt, óbilgjörnum viljakrafti og starfsþreki þrátt fyr- ir alt andstreymi og volæði er þau áttu við að' búa. Þau hopuðu aldrei, gengu ótrauð fram með glæstar vonir og sigruðu. ÚLfærslan á þessu efni og leikur aðalpersónanna er einsdæmi og er óhætt að fullyrða, að með þessari mynd hafi kvikmyndalistin komist næst hámarkinu. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Böö tii feign |G*tt lána𠕦—¦___¦¦_____¦_¦___—MM—IMR—MÐnHHMHBHHHIHMnMnBDIBl Tilkynning um bústaðaskifti Þeir, sem hafa flutt búferlum og hafa innanstokks- muni sína l brunatvygða eSa eru líftrygðir hjá oss, eru hérmeð ámintir um að tilkynna oss bústaðaskifti sín nú þegar. bentug fyrir smáiðnað eða litla verslun.. Uppl. í síma 1266. dálitla upphæð, gegn góðri at- vinnu í sumar. Tilboð merkt: ,DugIegur", sendist Vísi, Eimskip, 2. hæð aqíslands Sími: 1700.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.