Vísir


Vísir - 18.05.1938, Qupperneq 1

Vísir - 18.05.1938, Qupperneq 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 1578. Ritstjórnarskrifstaía: Hverfisgröta 12. Afgrreiðsla: HVERFISGÖTU Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRI: Sími: 2834. 12. 28. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 18. maí 1938. 116. tbl. i 40 miljönir kröna ei* sá varasjóður sem landsmenn eiga í líftryggingum þeim er nú eru í giidi. — Líftryggingarfélagið „Danmark“ er eign þeirra sem trygðir eru i félaginu. Allur liagn- aður starfseminnar rennur til hinna trygðu. Hver maður sem trygður er í félaginu liér á landi, nýtur þess öryggis sem eignir félagsins hér og erlendis veita. Enginn eyrir af þvi íé, sem greitt er hér í iðgjöld, fer út úr land- inú. Féð er ávaxtað hér í lánum til rikis og bæjarfélaga, lánum lil styrktar landbúnaði og sjávarútvegi. Rekstur félagsins og starf- semi á íslandi gefur því liinum trygðu og þjóðinni i heild liin sömu hlunnindi og inn- lent líftryggingarfélag væri. Enginn veit sína œfina fyr en öll er 99 ' Líftryggingajtrfélagið I> A N M A R K« STOFNAÐ 1872. Sökum þess hversu eignir félagsins eru orðnar miklar og starfsemi þess á allan hátt vel trygð, getur félagið greilt háan bónus. Af venjulegum Iryggingum fyrir menn á aldrinum 15—42 ára, greiðir félagið 12% af tryggingarfjárhæðinni í eilt skifti fyrir öll, sem legst við tryggingarfjárhæðina. Þannig hefir komið fyrir, að hftrygging, sem fallið hefir til útborgunar nokkrum mánuð- um eftir að hún gekk í gildi, hefir verið greidd aðstandendum ásamt bónus er nam 12% af tryggingarfjárhæðinni. Bónusinn er hagnaður hinna trygðu af starfsemi félagsins. „D ANMARK« er eitt öflugasta félag á Norðurlöndum í sinni grein. — EIGNIR 76 MILJÓNIR ENGINN PENINGUR — LIFTRYGGINGAR - IÐGJÖLD fer út úr landinu af því sem greitt er í iðgjöld. — Þórður Sveinsson & Co. h.f. eru hvergi annarsstaðar lægri. Símnefni: KAKALI Talsími 3701. p' w í-5 P li IG®mla Bíó Síðasti afrek Mrs. Chepey Spennandi og bráðskemtileg amerísk talmynd, gerð sam- kvæmt samnefndum gamanleik eftir enska leikritahöfundinn Frederich Lonsdale. Aðalhlutverk leika: JOAN CRAWFORD, WILLIAM POWELL og ROBERT MONTGOMERY. Börn fá ekki aðgang. Leiktélag Reykjavíkur. G e s t i r Anna Borg Poul Renmes*t Það er kominn dagur Sjónleikur í 3 þáttum eftir Karl Schliiter. Sýningar hefjast föstudaginn 20. maí, kl. 8. 2. sýning á þessum leik verður 22. maí. 3. - - 23. — 4. ______ 24. — 5. _____ 25. — Að eins Ieikið 5 kvöld. Aðgöngumiðar mcð liækkuðu verði, forsala — 10 kr. verða seldir fyrir allar þessar sýningar i Iðnó frá kl. 4 til 7 í dag. Nokkrir miðar óseldir á frumsýninguna. Það sem verður eftir af aðgöngumiðum daginn, sem leikið er, verður selt á 6 kr. stk. Ekki tekið á móti pönlunum í síma. — og Ilmvötn írá Atang’isverslim ríkisins eru mjög hentugar Tækifærisg'jafir. ...a.:. íJas—... Böð tii leip | Gæti lánað hentug fyrir smáiðnað eða litla verslun. Uppl. i síma 1266. dálilla upphæð, gegn góðri at- vinnu i sumar. Tilboð merkt: ,Duglegur“, sendist Yísi, Wýja Bíó Eliefta stundin. Tilkomumikil og snildarvel samin amerísk kvikmynd frá FOX-félaginu. —- Aðalhlulverkin leika: Simone Simon og James Stewapt Hér er lýst á undurfagran liátt lífi tveggja af allra lægst setlu olnbogabörnum þjóðfélagsins, Irú þeirra á lifið og æðri mátt, óbilgjörnum viljakrafti og starfsþreki þrátt fyr- ir alt andstreymi og volæði er þau áttu við að búa. Þau hopuðu aldrei, gengu ótrauð fram með glæstar vonir og sigruðu. Úlfærslan á þessu cfni og leikur aðalpersónanna er einsdæmi og er óliælt að fullyrða, að með þessari mynd bafi kvikmyndalistin komist næst hámarkinu. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. — B©st ad aq.||iýaa i VISl, Tilkynning um bilstaðaskifti Þeir, sem hafa flutt búferlum og hafa innanstokks- muni sína i brunatrygða eSa eru líftrygðir hjá oss, eru hérmeð áminiir um að tilkynna oss bústaðaskifti sín nú þegar. Sjovátryqqi Eimskip, 2. hæð. aqíslands Sími: 1700.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.