Vísir - 20.05.1938, Síða 1

Vísir - 20.05.1938, Síða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 1578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. 28. ár. Reykjavík, föstudaginn 20. maí 1938. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 118. tbl. | Gamla Bíó gj Síðasta afrek Mrs. Cheyney Spennandi og bráðskemti- leg amerísk talmynd. Aðallilutverkin leika: WILLIAM POWELL JOAN CRAWFORD ROBERT MONTGOMERY Börn fá ekki aðgang. SÍÐASTA SINN! Hreinsar hárið fljótt og vel og gefur því fallegan blæ. Amanti Shampoo er algerlega óskaðlegt hárinu og hársverðinum. Selt í pökkum, fyrir ljóst og dökt hár. Fæst víða. Ný svidin s v i ö IJrvals dilkakjöt. Ærkjöt. Kindabjúgu. Miðdagspylsur. Wienarpylsur. Nýreykt sauðakjöt. Kjöt og flskmetisgepðin Grettisgötu 64. Sími 2667. Fálkagötu 2. Sími 2668. Verkamannabústöðunum Sími 2373 Reykhúsið. Sími 4467. 2803 er símanúmerið í ÞorsteiDsbfið Hringbraut 61. Dogleg stttlka óskast í gistihús í nágrenni Reykjavíkur. Gott kaup. Uppl. í síma 1664, milli kl. 7 og 8 í kveld. Soma' bústaðnr i Hveragerði: 3 herbergi og eldhús, til leigu. Einnig húspláss fyrir iðnað, til leigu við miðbæ- inn. — A. v. á. Snmarbfistaðnr rúmgóður og vandaður, í grend við Reykjavik, til leigu. Góðir kálgarðar geta fylgt. Lax og sil- ungsveiði á staðnum. Uppl. á Kárastíg 9, uppi. B 5 Sumarbfistaðor í grend við Reykjavik, rúmgóður og í góðu standi, óskast til leigu yfir júnímánuð. BJÖRN ÓLAFSSON Sími 3701. M.s. Dronning Alexanðrine fer mánudaginn 23. þ. m. kl. 6 síðdegis til ísafjarðar, Siglu- f jarðar, AkurejTar. Þaðan sömu leið til haka. Farþegar sæki farseðla fyrir kl. 12 á hádegi á laugardag. Fylgibréf yf ir vörur komi fyr- ir kl. 12 á hádegi á laugardag. SklpaafgrelSsIa JES ZIMSEN Tryggvagötu. Sími: 3025. VÍ5IH Laugavegi 1. ÚTBU, Fjölnisvegi 2. er miðstöð verðbréfaviðskif t- anna. ............. —— n VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Fiskigarnið er komið altur. Geysir VEIÐARFÆRAVERSLUNIN. fcaA — * Postulínsbúðin Bókhlöðustíg 8 verður opnuð í dag. Vörur frá kgl. postulínsverltsmiðj- unni í Kaupmannahöfn. Ragnheiður Guðjohnsen. Tu á n Sá sem gelur lánað kr, 4000.00 gegn veði i nýju húsi, getur fengið nýtísku íhúð á íeigu með góðum kjörum á ágætum stað í au' sturbænum, Tilboð auðkeíií! .»4000.00“, sendist afgreiðslu Visis fyrir laug- ardagskveld 21. þ. m. Á kveldborðið Ný egg. Harðfiskur. Bögglasmjör. Rjómaostur. VtRZL. Grettisgötu 57. Njálsgötu 14. — Njálsgötu 106. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Annast kanp og sðln Veödeildarbrófa og Kreppulánasj óðsbréfa Gardar Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). Nýja Bió Ellefta stnndin. Tilkomumikil og snildarvel samin amerísk kvikmynd frá FOX-félaginu. — Aðalhlutverkin leika: Simone Simon og James Stewart Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Leiktélaq Reykjavikur. G e s t i r Anna Borg Poul Reumert Það er kominn dagnr Sjónleikur i 3 þáttum eftir Karl Schlúter. Nokkurir aðgöngumiðar eftir, sem verða seldir eftir kl. 1 i dag og á 6 kr. stk. — Forsala að hinum sýningunum heldur áfram í dag. — Ekki tekið á móti pöntunujn i síma. BæjarstjórastarfiO i Neskaupstað er laust til umséknar, Árslaun 4200 krónur. Umsóknir sendist fopseta bæjapstjórnar fypir 28. maí næstk. Bæ j avstf óx*n« Ú tsvapsskrá Hey kj avikui1 kemup út á mopgun, Unglingar, sem vilja selja skrána, komi á skrifstofu ísafoldarprentsmiðju kl. 8 í fyrra- málið. Állan við skrána er núgildandi útsvarsstigi í Reykjavík. Refaeigendup Ódýrasta og besta refafóðrið fáið þið hjá mér. Talið við mig sem fyrst í síma 9189 og 9244. Guðmundur Guðmundsson, Hafnarfirði. Til brúðargjafa: Handskorinn Kristall í miklu úrvali. Schramberger heimsfræga Kúnst-Keramik í afarmiklu úrvali. Schramberger Keramik ber af öðru Keramik, sem gull af eir. K. Einapsson & Bjöpnsson

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.