Vísir - 21.05.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 21.05.1938, Blaðsíða 1
Ritst jóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 1578. Ril.stjórnarskrifstofa: Öýerfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, laugardaginn 21. maí 1938. 119. tbl. Gamla Bíó Fölsudu fótsporin Óyiðjafnanlega dularfull og spennandi mynd af „The Green Murder Case", ef tir S. S. van DINE, þar sem hinum slungna Philo Vance tekst að finna ókunna morðingjann er næstum hafði útrýmt Greene-auðmannsættinni í New York, þrátt fyrir allar ráðstafanir lögreglunnar. Aðalhlutverk: GRANT RICHARDS — HELEN BURGESS. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. Xjiiioleum nýkomið. Eldri dansa klúbburinn. Dansleikur í K.Z&.~ Aðgöngumiðap á í kvöld kp. 1,75 Vegna gíf urlegrar aðsóknar að síðasta dansleik okkar höfum við ákveðið að halda dansleik í kvöld MEÐ SAMA LÁGA AÐGANGSEYRINUM. Allir 1 KR-liúsiö í kvöld. Eldri og nýju dansarnip. Mæðradagurinn. Búðir okkar verða opnar á morgun (sunnud. 22. þ. m.) frá kl. 10—4 síðd. 10% af sölunni rennur til Mæðrastyrks- nefndarinnar. Blóm & ÁvextiF. Flóra. Hafnarstræti 5. Austurstræti 7. ]Litla blómabúðin. Skólavörðustíg 2. -" Ný bök: MATJURTARÆKT ef tir Stef án Þorsteinsson og Ásgeir Ásgeirsson. Þetta er ágætur leiðarvísir um ræktun mat- jurta, eftir tvo unga og efnilega garðyrk ju- menn. Kostar kr. 1.50 og f æst í öllum bóka- verslunum. „CONVINCIBLE" er einá" feiðhjólið, sem uppfyllir allar kröfur reiðhjólamannsins. Rauð — Græn — Svört — Svört með fleygum — Ljós-grá með fleygum. VERÐ OG SKILMÁLAR VIÐ ALLRA HÆFI. Reiðhjðlaverksmíðjan „FÁLKINN" Laugavegi 24. ÚtgepðarmennT Eins og að undanförnu gerið þér best kaup á eftirgreindum útgerðarvorum hjá okkur: <s> GUNDRY'S-síldarnet (svörtu netin) úr harðsnúna bómullargarninu 14/6 Sharp, taka öllum öðrum fram um endingu og fengsælni. „SKIPPER" dragnótatóg getum við nú útvegað með mun styttri fyrirvara en áður. Gætíð þess að biðja ávalt um „SKIPPER" dragnótatóg. FRANKLINS kola og ýsudragnætur, þekkja flest- ir, sem stunda dragnótaveiðar. Kolanæturnar af- greiðum við nú litaðar úr sérstökum grænum „patent" legi, sem tryggir lengri endingu og sem auk þess gerir næturnar léttari í sjónum. Einnig útvegum við allar aðrar útgerðarvörur með bestu kjörum — útveg- um aðeins fyrsta flokks vörur fyrir sanngjarnt verð. Öllum fyrirspurnum greið- lega svarað. Olafur lifslason & Co. h. f. Símnefni Net. Reykjavík. Sími 1370. k *3 Brúa fíoss fer n. k. þríðjudag eða mið- vikudag beint tii Akureyrar og hingað aftur. SomarðástaðDr i Hveragerði: 3 herbergi og eldhús, til sölu. Einnig húspláss fyrir iðnað, til leigu við miðbæ- inn. — A. v. á. K. F. U. M. Á MORGUN: .KL 8V2 e. h. Unglingadeildar- fundur. Inntaka nýrra með- lima. Fermingardrengir, at- hugið það. Allir 14—17 ára piltar velkomnir. Kl. 8V2 e. h. almenn samkoma. Magnús Runólfsson talar um brauð lífsins. Allir velkomnir, konur sem karlar Ellefta stundin. Tilkomumikil og snildarvel samin amerísk kvikmynd frá FOX-félaginu. — Aðalhlutverkin leika: Simone Simon og James Stewart Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Leiktélag Reykjavikur. G e s t i p ánna Bopg Poul ReimeFt Þaðerkominn dagur Sjónleikur i 3 þáttum eftir Karl Schliiter. 2. sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 4—7 (forsala). — Það, sem eftir verður af aðgöngumiðum verður selt á morgun eftir kl. 1 á 6 kr. stk. — Ekki tekið á móti pöntunum í síma. Skemtanir Mœðradagsins sunnud. 22. maí. KL. 3: Gamla Bíó. Nýja Bíó. Kuggurinn minn. Á elleftu stundu. Aðgm. 1 kr. seldir frá kl. 1 e. h. i Bíóunum. KL. 3i/2: Hornablástur við Austurvöll. KL. 10: Kvöldskemtun með dansi í Oddfellowhúsinu. Húsið opnað kl. 8% fyrir þá er hlusta vilja á útvarp mæðradagsins. Aðgöngumiðar á 2 kr. frá kl. 5 í Oddfellow og við innganginn. — Kaupið Mœðrablómið. á eftirtöldum tegundum af cigarettum má eigí vera hærra en hér segir: Soussa.................... í 20 stk. pk. kr. 1.50 Melachrino nr. 25........___ - 20 — — — 1.50 De Reszke turks ............ - 20 — — — 1.50 Teofani.................... - 20-------- — 1.50 Westminster Turkish A.A.....-20— — — 1.50 Derby...................... -10-------- — 0.95 Lucky Strike................ - 20 — — __ 1.45 Reemstma.................. - 25 — — — 2.00 Lloyd ...................... -10-------- — 0.70 Utan Reykjavíkur og Hafnarf jarðar má leggja alt að 3% á innkaupsverð fyrir sendingarkostnaði til úlsölu- staðar. Tóbakseinkasala ríkisins Ákveðið hefir verið að sýna íslenskt landslag og náttúru- einkenni með sérstökum hætti á íslandssýningunni i New York að ári. Þeir málarar, sem kynnu að vilja keppa um frum- myndir, sem farið yrði eftir, snúi sér til ritara framkvæmda- stjórnar Islandssýningarinnar, landkynnis Ragnars E. Kvaran, Ferðaskrifstofu ríkisins, sem lætur í té upplýsingar um þetta efni. Þrenn verðlaun fyrir fyrirmyndir verða veitt: 1. verðlaun 300 kr., 2. verðlaun 200 kr., 3. verðlaun 100 kr. Framkvæmdastjórn íslandssýningar í New York 1939.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.