Vísir - 21.05.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 21.05.1938, Blaðsíða 4
VtSIR Gettu núl ■JS^IS miðdegiskaffið og kveld- verðinn. JLausn á nr. 1. iEf Birnirnir lugu og Úlfamir sögðu satt, l>á voru líka allir SndíánarnirBirnir. Athugið það, að ef nr. 1 hefði sagst vera Bjöm og að „nr. 3 er |Úlfur“, Jiá lugu þeir allir þrír, því að þaS sem umlaði í nr. 1 hlaut aS vera: „Eg er Úlfur“. Hvort sem liann var Úlfur eða Björn, ]þá laug hann samt, jafnvel þótt fiann segðist sjálfur vera Úlfur. Á þessu sjáið þið að báðir hinir Jugu líka — eða er ekki svo ? 'jLausn á nr. 2. Hugsanagangur stúdentsins var þessi: 1.) Allir stöppuðum víð niður fætinum. 2.) Allir gát- aim við ekki stappað nema þvi að eins, að tveir liefðu merkið á enninu. 3) Eg sé merkið á enni félaga minna og þar sem þeir eru álíka gefnir og eg, þá vita |jeir lika, að minsta kosti tveir af þremur eru með merkið. 4.) Ef eg væri ekki með merki á enn'mu og þeir vita að tveir af þremur eru með merkið þá hefðu báðir hinir átt að vita, að þeir væru merktir og annar þeiri’a hefði átt að fara út. 5.) Hvorugur þeirra fór út, en þá veít eg, að eg hefi merki á enn- ínu. GETRAUN NR. 3. t>að getur verið, að þú sért verkfræðingur, kaupmaður eða .fimiður, en setjuin nú svo, að ■þú sért hifreiðarstjóri. — Mað- ur lilej'pur að bifreið. Hann lieldur á fiðlukassa og talan 74 er máluð utau á kassann. Hann lirópar með ákefð: „Stöðina — fljótur nú“. Þegar að maðurinn stékkur inn i hifreiðina opnast lokið á kassanum og vélbyssa deltur út. Þá kemur lögreglu- , þjónn til sögunnar. Munið þið jnú að þetta er bara tilbúningur. — Þrjóturinn er tekinn faslur 'Og þrautspurður á lögreglustöð- inní. Nokkru eftir miðnætti finnur yfirlögregluþjónn — nr. 47 — það ut, að hann muni vera eftirlýstur ræningi frá London. Flugskýlið. Flugfélagiiiu hefir nú veriS leyft aö reisa flugskýli sitt viö Skerja- íjörö, á oddanum austan viö Shell- víkina, þar sem annar staöur hefir ekki fundist, sem hentugur þykir, en málinu var frestaö td þess aö sjá, hvort eigi væri unt aö finna annan staö, til þess aö komast hjá aö reisa skýlið nálægt baöstaönum viö Skerjafjörð. Bæjarstjórn, sem samþykti á fundi sínum í gær aö leyfa félaginu aö reisa skýliö þarna, setti það skilyröi, að taka mætti þaö burtu hvenær sem þess yröi krafist. Ennfremur aö ekki mætti stækka skýlið. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn i dag áleiöis til Leith. Goöafoss fer frá Hull í dag. Brúarfoss er á leið til Vestmannaeyja frá Leith. Detti- foss er á leið til Grimsby frá Vest- mannaeyjum. Lagarfoss er íKaup- mannahöfn. Selfoss fer til útlanda annað kvöld. Aukaskipin Kongs- haug og Kyvig eru í Reykjavík. Höfnin. Kolaskip kom í gærkvöldi og þýskur togari í morgun með veik- an mann. Strandferðaskipin. Súöin var á Akureyri í gær- kvöldi. Esja fór frá ísafirði kl. 5 e. h. í gær. Væntanleg hingaö á mánudag. Dánarfregn. í gær leið, eftir erfiða legu, Þór- arinn Kr. Bjarnason, verkstjóri hjá hlutafélaginu Hængur. Sunndagslæknir er Björgvin Finnsson, Vestur- götu 41. Sími 3940. 70 ára verður á morgun Ingveldur Jónsdóttir, Hverfisgötu 89. Munu hinir mörgu vinir hennar senda henni hughlýjar kveðjur þennan dag. Knattspyrnumót 3. flokks heldur áfram í kvöld kl. 7. Þá keppa Fram og Víkingur og síðan K. R. og Valur. Næturlæknir aðra nótt: Eyþór Gunnarsson, Laugavegi 98, sími 2111. M.s. Dronning Alexandrine fór frá Færeyjum kl. 1 í nótt. Væntanleg hingað annað kvöld. f dag verða gefin sarnan í hjónaband ungfrú Sveinbjörg Kristjánsdóttir og Kristþór Alexandersson mál- arameistari. Heimili þeirra er á Suðurgötu 3. Ferðafélag íslands ráðgerir gönguför á Keili og Trölladyngju næstkomandi sunnu- dag. Ekið verður í bifreiðum að Kúagerði, gengið þaðan á Keili og Trölladyngju og um Sveifluháls norður á hinn nýja Krýsivíkurveg heimleiðis. Þetta er skemtileg leið og útsýni viða fagurt, og landslag sérkennilegt. — Farmiðar fást á bifreiðastöð Steindórs til kl: 7 á laugardag. Hann á sex bræður, en fimm þeirra liafa tekið út hegningu fyrir stórglæpi. Hve gamall er bifreiðastjór- inn? Mæðrastyrksnefndin. Athygli skal vakin á auglýsingu Mæðrasty'rksnefndari, um. skernt- anir í bíóunum og Oddfellowíhús- inu á Mæðradaginn. Næturlæknir er í nótt Páll Sigurðsson, Há- vallagötu 15. Sími 4959. Næturv. í Reykjavíkur apóteki og Lauga- vegs apóteki. Útvarpið í kvöld: 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Þing- fréttir. 19.50 Fréttir. 20.15 Upp- lestur: „Höll sumarlandsins" (Halldór K. Laxness rithöfundur). 21.40 Strokkvartett útvarpsins leikur. 21.30 Danslög. 24.00 Dag- skrárlok. Útvarpið á morgun. 9,45 Morguntónleikar: Tónverk eftir Bach og Beethoven (plötur). 10.40 Veðurfregnir. 12,00 Hádegis- útvarp. 14,00 Messa í fríkirkjunni (síra Jón Auðuns). 15,30 Miðdeg- istónleikar: a) Lúðrasveit Reykja- víkur leikur; b) Ýms lög (plötur). 16,30 Erindi (frá þingi umdæmis- stúkunnar nr. 1) : Áfengislöggjöf- in (Gunnar Benediktsson lögfræð- ingur). 17,40 Útvarp til útlanda ,24,52111). 19,20 Erindi umferðar- ráðsins: Umferðarvikan og verk- efni imiferðarráðs (Jón Oddgeir Jónsson). 20,15 „Mæðradagur- inn“ : a) Ræða (frú Guðrúh Lárus- dóttir). b) Einsöngur (frú Guðrún Ágústsdóttir). c) Upplestur (frú Ingibjörg Benediktsdóttir). d) „Rödd úr hópnum" (ræða). e) Upplestur (frú Ingibjörg Steins- dóttir; f) Einsöngur (frú Guðrún Ágústsdóttir). g) Ræða (ungfrú Inga Lárusdóttir). h) Upplestur (ungfrú Laufey Valdimarsdóttir). 21,50 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. cs^annyy'arn/ verð. iTAPAt-FljNDIf)] í K. F. U. M. eru ýmsir hlutir i óskilum. Vitiist hið fyrsta. (1387 y//FUNDÍÍ?m7TÍLKYNNINGÖIi UMDÆMISSTUKAN nr. 1. Ársþingið verður sett í Góð- templaraliúsinu i Reykjavík kl. 8 í kvöld. Fulltrúar eru beðn- ir að mæta stundvíslega. Stig- veiting fer fram að lokinni þingsetningu. (1380 HERBERGI með eða án liús- gagna með sérinngangi, aðgangi að síma til leigu frá 1. júni til 1. október. Sími 4940. Lækjar- götu 8. (1399 TIL LEIGU stór stofa i kjall- ara með eldunarplássi (eldavél og gas). Uppl. í síma 3478. (1400 LÍTIL STOFA til leigu ódýrt. Lokastíg 9. (1402 tTILK/NNINCAU BETANIA, Laufásveg 13. — Samkoma á morgun, sunnudag, kl. 8 síðd. Sigurjón Jónsson talar. Allir velkomnir. (1385 SÓLRÍK stofa til leigu 1. júní með þægindum í austurhænum. A. v. á. (1403 2 HERBERGI og eldliús til leigu. Lindargötu 38. (1404 STÓR STOFA og liálft eldliús til leigu í Ingólfsstræti 6. (1405 TIL LEIGU lítið herhergi fyr- ir kvenmann. Njálsgötu 16. — (1407 HEIMATRÚBOÐ leikmanna, Bergstaðastræti 12. Samkoma á morgun kl. 8 e. h„ Hafnarfirði. Linnétsstíg 2. Samkoma á morgun kl. 4 e. h. Allir vel- komnir. (1392 STÓR, sólrík slofa til leigu í Suðurgötu 14. Uppl. í síma 3590. (1410 FILADELFIA, hverfisgötu 44. Samkoma á sunnudaginn kl. 5 e. h. Eric Ericson ásamt fleirum talar. Allir velkomnir. (1393 * FORSTOFUSTOFA til leigu, Kárastíg 4. (1413 GOTT herbergi með innbygð- um fataskáp til leigu. — Simi 3525. (1414 KtltiSNÆtll TIL LEIGU i Þingholtsstræti 18 2 slofur og eldhús, ennfrem- ur loftlierhergi. Uppl. gefur Laufey Valdimarsdóttir. (1381 HERBERGI til leigu Miðstr. 4. Verð kr. 25,00 á mánuði. — (1382 ■ LEICAfl MÁLARAVERKSTÆÐIS- PLÁSS eða fyrir geymslu eða iðnað til leigu í Miðstrætí 4. (1394 2 HERBERGI innarlega víð Laugávég til leigu ódýrt. Uppl. í Höddu, Laugavegi 4. (1384 ÓSKA eftir kálgarði innan- hæjar eða sem næst miðbæn- um. Sími 2153. (1386 HERBERGI til leigu ódýrt Uppl. Sólvallagötu 32, kjallara. (1389 ■VINNAfl KJALLARAÍBÚÐ, stofa og eklhús lil leigu í nýju liúsi í vesturbænum. Uppl. í síma 3327. (1395 TILBOÐ óskast i að stand- setja 3ja herbergja ibúð í ný- legu steínliúsi. Uppl. Lauga- vegi 17, hakdyr. (13í8 SUÐURHERBERGI með vatnshita og aðgang að baði til leigu strax. Uppl. Njólsgötu 75. (1397 GERI VIÐ allskonar fatnað. Tek einnig léreftasaum. Sigur- hjörg Bj., Brekkustíg 19. (1391 ÚTSVARS- og skattakærur skrifar Þorsteinn Bjarnason, Freyjugötu 16. (1411 TIL LEIGU körfuvagga og stólkerra. Sími 3871. (1398 KTAlPSKARiel Fornsalan Mafnarstpæti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð liúsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Simi 2264._______(308 KAUPUM allskonar flöskur, bóndósir, meðala- og dropaglös. Bergstaðastræti 10 (búðin) frá kl. 1—6. Sækjum. (1104 LEGUBEKKIR, mest úr- val á Vatnsstíg 3. — Hús- gagnaverslun Reykjavíkur HVÍTIR ítalir, dagsgamlir, til sqIu. Uppl. í sima 4167. (1383 STOFUSKÁPUR með skrif- borði selst með tækifærisverði, Miðstræti 5, 1. hæð, kl. 6—7. (1390 VIL KAUPA iítið liús milli- liðalaust me.ð vægri útborgun, lielst í vesturbænum. — Tilboð merkt: „1000“ sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld. (1396 NÁTTBORÐ, servantsskápur, klæðaskápur, tauskápur, rúm- stæði, búningsborð, 2 stólar, divanskúffa, eilcarborðstofu- borð. Gjafverð. Lokastíg 9. — (1401 HLUNNÍNDA JÖRÐ á Suðurnesjum til leigu eða kaups í fardögum. — Eignaskifti möguleg. Uppl. i sima 1873,- ÓDÝRIR barnavagnar til sölu. Vitastíg 11. Reiðhjóla- verkstæðið. (1408 HARMONIKA, tvöföld, tií sölu á Grettisgötu 45 A. (1409 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 97. AÐVÖRUNIN, — Gull!! Gimsteinar!! — — Burt meS ykkur, hundar — ann- ars skal eg steindrepa ykkur, — svona, burt! — Heyrðu, Hrói, við skulum nú semja, — láttu mig fá fjársjóöinn, þá skuluö þiS sleppa! — Já, eg geng aS því. Trúið honum ekki, hann svíkur það alt. — Haltu þér saman, stelpuskjáta — annars .... — Ha?? Bleyðan þín! Slæröu varnarlausan kvenmann- Eg skal gefa þér ráðningu! "NJÖSNARINAPOLEONS. 107 ’|iessl bréf — uema markgreifafrú de Lanoy. Ef Toulon stæði ekki við það, sem hann hafði lofað kéisarafrúnni, mundi hann lirapa í áliti, <ef til vill missa stöðu sína — allir andstæðiiigar Iians mundu geta rægt liann með fullum á- irangrí, — alt það, sem liann liafði reynt að byggja upp fyrir sjálfan sig, mundi hrynjá S rúslir. Aðeins vegna kenja dansmærinnar af Jandsbygðinni. JSÍei, Jþað skyldi aldrei verða. Juanita liafði snúið sér frá honum og gekk siú föstum, ákveðnum slcrefum i áttina til dyr- anna. Hún gerði sér aðeins ljóst, að hún hafði aldrei verið móðguð svo, sem þessi maður Ihafði gert. Og hana langaði til þess eins að Hkomast á brott frá honum — eða koma hon- am á brott — þólt hún yrði að leita dauðans fiil þess, yrði hún að koma því til leiðar, að þau skildi. Hún fyrirvarð sig fyrir að liafa unn- ið fyrir hann, þegið laun frá honum, þegið gjaf- ír frá honum — henni fanst, þegar hún hugs- ;síSi til alls þessa, að hún hefði brennimerkt sál sína að eilífu. Hann skyldi fá að fara sínu fram. Engin smán gat beðið liennar svo mikil, að hún yrði ekki léttbærari en að lialda árfam að starfa fyrir liann. Alt stolt hennar yfir þvi, að liafp unnið fyrir föðurland sitt, var í svip að engu orðið. Hún mmtíst þess, er liún hafði sagt stolt á svip, að hún ynni fyrir föðurland sitt á þann liátt, sem liún best gæti. En það var áður en henni skildist til fulls liið illa vald og vilji þess ómennis, sem hún vann fyrir. „Farið yðar fram“, kallaði liún til hans og barmur liennar gekk í öldum. „Hvað sem fyr- ir kemur, í lífi eða dauða, verður léttbært — eftir jjetta“. „Skák“, sagði Toulon við sjálfan sig og studdi höndunum á mjaðmirnar. Hann heið þess, að liún snerti handfangið á hurðmni. Þá lienti hann út trompspilinu. „Og gleymið því ekki fagra frú, að Gerard de Lanoy er enn á lífi“. Hún hikaði, stóð kyrr, með höndina á snerl- inum. Hún starði á hann — hlustaði. Og Toulon hló með sjálfum sér. Og það var sem hann segði við sjálfan sig frekara en liana: „Við hefðum ekki átt að láta hann lifa svona lengi, en nú er best að láta hann „sigla“ líka. Hneykslið verður því meira. Einkanlega meðal hástéttanna. Eg sé fyrir augum mér fyrir- sagnirnar í fréttablöðunum: Gerard de Lanoy, sem var talinn dauður, kom- inn heim úr úllegð. Kona hans, sem var njósn- ari Prússa, fremur sjálfsmorð. Hvað finst yður, fagra frú. Haldið þér, að það verði talað um þetta aðeins i viku — i söl- um aðalsmannanna“. Juanita liélt enn um snerilinn. Hún beitti öll- um vilja sínum, til þess að láta ekki hugast, þótt henni fyndist annað andartakið allir vegg- ir vera i þann veginn að lirynja niður, en liitt alt liringsnúast í kringum liana. Hún hélt fast — og hneig ekki niður. Guði sé lof, pyndari henn- ar horfði ekki á hana — liún sá ekki hið ó- geðslega andlit lians. Og hún náði sér hrátt — liún mundi brátt geta talað — hann mundi ekki geta gert sér í hugarlund — hversu hún leið. Vitanlega liafði liún beðið ósigur. Hún hafði barist til þess að fá frelsi sitt — og tapað. Þessi maður — ófreskjan í mannsmynd — hélt henni í böndum, sem hún gat ekki slitið af sér. Aila ævi sína, þar til liún yrði gömul og til einskis nýt, yrði hún ambátt hans, þvi að hann hafði veifað því vopni yfir höfði sér, sem gerði hana máttlausa — vopnið var nafn Gerards — hót- unin, að drepa hann. En hún vidli ekki láta Toulon sannfærast um, að liann hefði liitt hana fyrir þar sem hún var veikust. Hún reyndi að ganga af liólminum, þótt sigruð væri, með höfuðið liátt og bros á vör, ögrandi, ógnandi, —r alt — nema það, að viðurkenna ósigurinn. Hún safnaði öllu þreki sínu og geklc aftur til lians — liins fyrirlitlega mannhunds, og hún reyndi að tala í léttum tón, kæruleysislega, eins og liann hefði ekki sært liana að neinu ráði: „Gerard de Lanoy er dáinn, Toulon“, sagði liún. „Þér fullvissuðuð mig um það“. Toulon hló. „En þér trúðuð mér ekki — eða hvað?“ „Vitanlega trúði eg yður“. „Kvöldið það — i Hotel d’Egypte?“ „Síðar — eg trúði þvi, sem þér sögðuð mér“. „Að hann liefði verið skotinn i dögun?“ „Já!“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.