Alþýðublaðið - 21.07.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.07.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝ9UBLA0IB BifreiðastðO Ginars & Nóa. Avalt til leigu góðar bifreiðar í lengri og skemri ferðir. Sími 1529 gamanleik í 6 páttum með Mil- ton Sills í aðailhlutverkinu, og þar að auki smærr'i myndir. Gamla Bió sýnir „Sigurvegara eyðimerk- urinnar", fjöruga og spennandi mynd — með „Cowboy“-hetju í aðaThlutverkinu. Rafmagnsveitan gaf í dag verkamönnum s'n- um fri með fullu kaupi. Er petta vert pess, að aðrir atvinnurekend- ur taki sér það til eftirbreytni. Hringurinn heldur skemtun í Kópavogi á morgun til ágóða fyrir Hressing- arhælið. Fara vafaiaust marg'ir pangað suðuir eftir, pvi alt fylg- Sst að: gott málefni, góður skernti- staður 'og ódýr ferð. Bifröst heitir ný þifreiðastöð, sem að- $C‘tur sitt hefir viö Bankastræti 7-ójfiún hefir ágætar 'bifreiðar til leigu i lengri og skemmri ferðir. Xff) ' , Hpsnæðisrannsóknin. Samkvæmt áiyktun bæiarstjórn- ar verður húsnæði í bænum ranm- sakað til þess að fá vitneskju um stærð, verð og heilnæmi í- búða. Rannsókn pessi hefst á mánudaginn undir stjórn Ágústs Jósefssonar heilbrigðisfuiltrúa og mtélist hann til þess, að fólk leið- beini fúslega-skoðunarmönnum og svari skýrt og gréinilega spurn- ingum peirra. Messur á morgun; f dómkirkjunni kl. 11 árdegis (prestsvígsla). í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 e. h. séra Ólaf- ur ólafsson. Sira Árni Sigurðsson fer í dag austur á Rangárvelli og verður par í hálfan mánuð. „Mira“ verð á karlmanna- | fötum hjá okkur áður en pér festið kaup annarsstað- NETTO INHOUO 6E6ARAN0EERD ZUIVERE CACAO pN TE WORMER\|EER (HOU.AND) kom hingað á 10. tímanum í morgun. Jakob Jónsson cand. theol. verður á morgun vigður aðstoð- árprestur föður síns, séra Jóns I;'innssonar á Djúpavogi. Hjálpræðisherinn. Samkomur á niorgun kl. 11 ár- degis og 81/2 sd. Sunnudagaskóli kl. 2. Haugsöen dómpróíastur heldur norska guðspjónustu í dómkirkjunni, kl. 2 á morgun. Skozku knattspyrnumennirnir fóru utan á Guilfossi í gær. Áður en peir fóru, héldu íslenzk- ir. knattspyrnumenn þeim kveðju- samsæti, og hófst pað kl. 6 á Hótel Island. Þar var glatt á hjalla og margar ræður iiuttar. Voru knattspyrnumenmmir leyst- ir út, með gjöfum að skilnaði. Fengu þeir ask einn veglega út- skorinn, miimispeniingá og mynd Överfisgotu 8, sírai 1294, S tekur að sér olls konar tækHærisprent- I un, svo sem erfiljóð, aðuðngumiða, bréí. j reikninga, kvittanir o. s. frv., og at- jj greiðir vinnuna fljótt og við réttti verðl. J af A-úrvalsliðinu. ,En peir skozku gáfu aftur á móti íslenzkum knattspyrnumönnum bikar, er sendur' verður síðar hingað. Að ioknu samsætinu fylgdu rnenn knattspyrnumöninunum til skips og voru þeir ky^xldir með húrra- hrópum. Verður Iiingaðikoma peirra lengi í minnum höfð, og hafa knattspyrnumenin vorir lært mikið af þeim. Á bæ jarstjórnarfundi í fyrradag var ákveðið að veita frú Bjarnhéðinsson, formainni „Líknar“, 1800 kr. utanfararstyrk. Samþykt var einnig á fundinum. við Landaklöpp í Soginu fæst leigð. Hringið í síma 1830 milli 12 og 1 og eftir kl. 7 e. h. Öll smávara til saumaskap" ar frá pví SBsaæsía til iiins stærsta, alt á sama stað. Snðm.°E. Vikar, Langav. 21. Mjómi fæst allan daginn í Ai' býðubrauðgerðinni. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræi! 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kxanzaborða, erfiljóð og aila smáprentun, sími 2170. a,ð bæjárstjórnin skyldi á, mánu- daginn veita norska ferðamanna- flokknum morgunverð í Þ rasta* skógi. > Ritstjóri og ábyrgðarmaður Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnarinn mikli. hefir nökkru sinni grætt á bre^kri stór- pólitíik nema Stórbretamir sjálfir? En var ég ékki Stórbreti V Jú; pað var ég reyndar! Þess vegna er pað eðiilegt, að ég hagaöi mér á pann hátt, sem ég gerþi. Ég nam staðar og stóð í sömu sporum nokkur augnablik. Ef til vill var petta stund- in, sem nokkrir pennadrættir voru að raska einveldi Breta á hafinu! Litlu síðar varð fyrir mér fóikspvaga á götunnj, svo að ég komst ekkert áfram um stund. Frétti ég fljótt, hvernig á pví stóð. Lögreglunni hafði sem sé tekist að handsama amerískan innbrotspjóf og morðiingja. En áð- ur en lögregluþjónarnir tveir, sem tólku hann fastan', gætu komið honum undir lás og ioku, réðst amerískur óajdarfJokkur á pá, særði pá' hættulega. svo að peir urðu ó- vígir, og hrifsuðu stórglæpamanninn • úr höndum réttvísinnar. Talið var víst, að pjóf- arnir og miorðingjarnir amerísku hefðu kom- ist undan á óhultan stað, — í eitthvert glæj:a- greni, er enginin gat fundið, þótt í rniðiri borginni væri. Ég gaf mig á tal við lög- regluþjón, sem bar að. Hann sagði mér pað, sem ég auðvitað-vissi áður, að flestir stór- glæpir. í Rómaborg væ'ru eins og yfirleitt væri í öðrum stórborgum álfunnar Amerjku- mönnum að kemia. Mikil giæpa-gróðrarstía má Norður-Ame- rfka vera! Á leiðinni heim að hótelinu sökti ég 'mer í djújnar, þreytandi hugsanir. Myindi Clare Stanway mistakast? Myndi hún verða of sein? Og var pað nú víst, að hún gætl haft nokk'ur pau skilyrði í fóírum sinurn. senr gæf’u von um sigur? Þessar og pví líkar spurningar pvæld- ust fyrir'i mér. En gátuna gat ég ekki ijáðið'. Vel gat mér sjálfum, kanunginium og Ciau- care lávarði hafa yfirsest í pessu. Ef til ’vill gátu ^llar vonirnar, sem við byggðum á henni.' verið byggðar á táli. VarnarsambandSsamuingurLnin hafði nú ver- ið i Rómaborg tuttugu og fjóra, kluikkutíma. Það þurfti jafnvel ekki svo langam tima til pesS, að stjórnarráðið yrði á eitt sátt og. undirritaði hann. Ég gat alls ekki vitað eða. gert mér í hugariund, .hvort samningur- :nn var pegar uindirritaður í Rómaborg eða ekki. Stór vagn fór fram hjá mér á harðri ferð. En ég pekti samt pann, er í homim sat. Það var de Suresnes greifi á leið heirn. Ég stundi pungan. Mér fanst eins og svört óveðursský myrkvuðu útsýnið. Ég kvaldist af þeim ótta, að taflið væri tapaðF Það leið ekki á löngu, unz svo fór, að í ímyndtin minni var samninguriinn pegar und- irskrifaðpr. Þetta vaí Ijóta kjaftshöggið fyrir Eng- iand. Clinton myndi verða bandóður, og fleira myndi á eftir fara. Ég tók á rás til brezka sendiherrans. En hann var ekki heima. Hanin. sat veizlu að sendiherra Spánar. Kona hans gat engar upp- lýsingar gefið mér. Hún var óvenjuiega fá- töluð, enda var hún alveg utan við sig af óánægju og kvíða vegna hins yfirvofandi varnarsamnings milli Frakkilands og ítalíu. Eins og áður er sagt, tók hún ekki minni þátt í stjórnmálum óbeinlínis en niaður hennar gerði beinlinis, og pess vegna lá ’henni petta málefni á hjarta einis pungt eða jafnvel pyngra en manni heimnar. Klukkan var hálf eillefu, þegar ég kom aftur. til ;baka, og á „Russie“-gistihúsinu beið mín skeyti frá Ciare Stanway. Hún bauð mér að fara á vissan stað og vera par á tilteknum tíma. Skeytið var þannig: „Farðu til Villa Fiore kluk’kan elieíu í kvöld, klifraðu yfir múrinn, sem er alt í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.