Vísir - 23.05.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 23.05.1938, Blaðsíða 1
Ritst jóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Af greiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, mánudaginn 23. maí 1938. 120. tbl. Gamla Bió Æskuvinirnir Skemtileg og vel leikin gamanmynd eftir Paul Sarauw og Svend Rindom. Aðalhlutverkið leikur: IB SCHÖNBERG. Aukamynd: Frá Grænlandi. 20%, 30%, 45% frá Mjólkursamlagi Eyfirðinga jafnan fyrir- liggjandi í heildsölu. Einnig mysuostur. Samband íslenskpa samvinnufélaga. SÍMI 1080. Tún til leigu Vatnsmýrarblettir V. og VIII. (svonef nd Briemstún) fást leigðir til slægna í sumar. Tilboð sendist bæjarvérkfræðingi fyrir hádegi föstu- daginn 27. þ. m. Reykjavík, 21. maí 1938. Soi?g&i*stjóvinn» 'wmmms&fágffiföfr* Nýja Bi6 Tunglskinsson!atan. M SÖÍÍÍíöíJÍSÖttaöíJöeCÖÍSÍÍÖKÖÍSaaaöí Sumapvepd á raimagni Vegna fyrirspurna skal rafmagnsnotendum bent á, a'ð yfir sumarmánuðina, mai—ágúst, fæst rafmagn til heimilisnotkunar, skv. g.jald- skránni, þannig: Kwst. verð: 10 aurar á kwst. Herbergjagjald 1 kr. á mánuði fyrir hvert ibúðarherbergi. Ef nötandinn, sem fær þennan taxta, er ekki búinn að semja um heimilistaxta fyrir álestur i september, þá hækkar verðið á raforkunni um ljósmæla upp i 40 aura á kwst., og mæla- leiga verður reiknuð eins og áður, en her- bergjagjaldið fellur niður. Allar nánari upplýsingar viðvíkjandi þessu, og gjaldskránni yfirleitt, fást á skrifstofu Hafmagnsveilunnar. Kafmagnstiðrfnn í Reykjavík. o ))Gfe« i Olseh (( Hjartanlega þakka ég öllum nær og fjær, sem auð- sýndu mér vinsemd og kærleika á 75 ára afmæli mínu 16. þ. m. qg stuðluðu að því, að gera mér daginn svo hugljúfan og minnisstæðan. Guðrún Steindórsdóttir. K5»Í^4ÍÍO^OÖ»GO^ÍÍ>OÍSS;»OÍKSOÍSOOOÖOÖÍÍÖÍSÍJÖOÍ>ÍÍ«Ö«OÍSOÍÍ!5!XS05 Leilttélag Reyhjavllkgir. G e s t i r Anna Borg Ponl BeumeFt Það er kominn dagur Sjónleikur í 3 þáttum eftir Karl Schliiter. 3. SÝNING í KVÖLD KL. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag ef tir kl. 1 á 6 kr. 4. Sýning (næst síðasta sinn á þessum leik verður á morgun kl. 8.) — Forsala að þeirri sýningu i dag. Ekki tekið á móti pöntunum í síma. Unaðsleg ensk tónlistar- kvikmynd, þar sem fólki gefst kostur á að sjá og heyra frægasta pianósnill- ing veraldarinnar Ignace»Jan Paderewski spila Tunglskinssónötuna ef tir Beethooven - As-dúr- Polonaise eftir Chopin ¦— Ungverska Rhapsodi No. 2 eftir Liszt og Menuet eftir Paderewski. á morgun kl lO f.b. BSfeliastöfl íslands IÍIlli§Sllll9BiiBI§Íig§eiIl!SlÍlllilÍIÍgISIiliSliii§liliiiiiSggliieiililligBgl§Í§liigillE í i IELSA SIGFÚ « íí ð ií 0 H 0 1 ii « ii % 1 H « ii 8 g TjöM, | PÁLL ÍSÓLFSSON | IIEEJUHLJÓMLEIIAE í Dómkivkjunni annað kvðld kl. 8,30 §§ Aðgöngumiðar kr., 2.00 í Hljóðfærahúsinu, hjá S. §| Eymundsson og K. Viðar. b AÐEINS ÞETTA EINA SINN. IÍllIIiiiiS§iIil§lillIiÍIÍIlllilli3ill§illllBBlIi§EBIliieillfilll!§§illIl§iBlliiaiiiIlIl] Ef fjluttur í Rusturstræti 12 (Þar sem áður var dagblaðið Vísir). Sólskýli. Saumum t jöld og sólskýli af öllum gerðum og stærðum. Höfum fyrirliggjandi fjölda stærðir og gerðir. Vönduð og ábyggileg vinna, og allur frágangur mjög smekklegur. Ennfremur fyrirliggjandi: Svefnpokar, Bakpokar,* Vattteppi, Ferðaprímusar, Sportfatnaður, Beddar, Madressur, Ullarteppi, og m. m. fl. Veiðarfæraverslunin. I 1 1 IIIBlSg5BSSlilillSlBlll§3íeigglilÍillBiÍBiiI§Íg§ilÍigillllilíBBSI§lHÍlS§lB§Iíi§aillfIlI 1 ( Augiýsingaskrifstof a). Er lluitur i iKhrilrill 12 (Þar sem áður var dagblaðið Vísir). Gísli Sigiiphj5i»nsson, Frímerkjaverslun. Sumar~ hattaruir koma í búðina daglega. — Hattaverslun Mai»gpétai» Leví. ooa® ^ F ODS® HOÍÍÍáLT örubifreið lítið notuð óskast tii kaups. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis strax, merkt: „Yörubif- reið". VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.