Vísir - 23.05.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 23.05.1938, Blaðsíða 4
VlSIR Gettu iíúT ¥í§ miðdegiskaffið og kveld- yerðinn. Lausn á nr. 3. "ViS gerðum ráð fyrir, að þú ¦^œrir sjalfur bifreiðastjórinn ¦*— Jhvað ertu gamall? ...... \ Nr. 4. "Maður kom til smiðs með íhlekkjafesti, sem hafði slitnað JB fimm stöðum. Þrír lilekkir ?raru á hverjum hlut festarinnar <og maðurinn bað smiðinn um atí setja festina saman. Smiður- inn vildi fá 25 aura að saga festína i sundur á hverjum stað ©g. lielmingi meira fyrir að folræða hana saman. Samkvæmt ftessú vildi hann fá kr. 3,00 fyr- ít- verkið, en viðskiftavinurinn hélt því fram að sér bæri að- eíns að greiða kr. 2.25. : flvor þeirra hafði á réttu að standa? Á hve mörgum stöð- am hafði smiðurinn sagað Itlekkina í sundur og brætt þá saman? •V i f! I* ILaugavegi 1. tJTBÚ, Fjölnisvegi 2. 5 manna I góðu standi til sölu. A. v. á. 1 kvsldboiðlð Wý egg. Harðfiskur. Bögglasmjör. Rjómaostur. JÆKZL. Grettisgötu 57. :NjáIsgötu 14. — Njálsgötu 106. brúðargjafa: Handskorinn Kristall í miklu úrvali. Schramberger heimsfræga Kúnst-Keramik í afarmiklu úrvali. Schramberger Keramik ber af öðru Keramik, sem gull af eir. K. Einapsson & Bjöpnsson Annast kaup og sfilu Veddeildarbréfa og Kpeppulánas j ódsbpófa Garðar Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). Kaupmenn! Munið að birgja yður upp með GOLD MEDAL hveiti i 5 kg. pok ii m. u n\ u Slikisníírur, Kögur ¦ og Gallleggingar fyrirllggjandl Skei*m abiidin Laugavegi 15. Eggerí Glaessasi hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. Altaf sama tóbakid f Bpistol Eankastp. Mikið úrval af kvensokkum úr silki, ísgarni og bómull. Barna- og unglingasokkar, riij.ög laglegar sportskyrtur með tiálfermum fyrir herra og margt fleira. — Vesturgötu 42. Símar 2414,2814 og Framnesveg 14. Simi 1119. P R E NT M V N D AST 0FA N L ErpF^T U R fT'; '.H«fn«r«tr«»i'17, (uppl)i " -býjvtií^l'» flpkksjpréntmyridir. Sími 3334 h^FUNDÍKm/TÍLKyMNINCm ST. VERÐANDI nr. 9. Fund- ur annað kvöld kl. 8. 1. Inntaka nýrra félaga. Fundi slitið. Kl. 9 stundvíslega hefst skemtifundur málfundafél. Mörg skemtiatriði. Nýr gamanleikur. Allir félagar og styrktarfélagar geta setið skemtifundinn. (1432 ST. VlKINGUR nr. 104. Fundur í kvöld. Inntaka nýrra félaga. Skýrt frá Umdæmis- þinginu. Erindi: Br. Kjartan Guðjónsson. Upplestur: Br. Guðm. Jónsson. Fjölsækið stundvíslega. Æ.t. (1431 ITAPAf riNDIf)] SVART kvenveski fundið. — Vitjist á Bókhlöðustig 8, kjall- ara, eftir kl. 7, (1429 ARMBANDSÚR hefir tapast i miðbænum. Skilist á Nönnu- götu 14. (1442 ')§ 2 HERBERGI, hentug fyrir saumastofur, til leigu Smiðju- stíg 6. Uppl. Húsgagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar. (1420 STOFA með laugarvatnshita og öllum þægindum til leigu á Barónsstíg 25.___________(1428 2 HERBERGI og aðgangur að eldhúsi til leigu á Smiðjustíg 6, niðri. Uppl. Húsgagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar. (1421 1—2 HERBERGI til leigu. Uppl. i sima 4297. (1424 ...........¦¦ ¦ "™.........I, ¦ LIMMIL. JM ¦«¦—JB1HIIII. II ¦ H' HERBERGI með þægíndum til leigu við miðbæinn. Uppl. Bjargarstíg 5. (1441 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. STOFA og aðgangur að eld- húsi til leigu á Laugarnesvegi 71. (1419 GÓÐ STOFA til leigu, ódýrt. Haðarstig 15. (1430 2—3 STOFUR og eldhús til leigu nú þegar. Uppl. i kvöld frá 7—8 á SólvaUagötu 6. (1435 4 HERBERGI og eldhús til leigu rétt við Bankastræti. Gæti einnig verið hentugt til iðnaðar. Uppl. síma 2295. (1439 TIL LEIGU í Þingholtsstræti 18 2 stofur og eldhus, ennfrem- ur loftherbergi. Uppl. gefur Laufey Valdimarsdóttir. (1381 TIL LEIGU stór stofa i kjall- ara með eldunarplássi (eldavél og gas). Uppl. i síma 3478. (1400 2 LlTIL, samliggjandi her- bergi til leigu. Uppl. búðinni, Magnús Benjamínsson & Co. . ;,- -___________________(1416 EITT herbergi og eldhús, öll þægindi, til leigu. Uppl. Ás- vallagötu 55. (1417 HERBERGI til leigu rétt við miðbæinn fyrir reglusaman karlmann eða kvenmann. Amt- mannsstíg 6. (1423 NNA ÁBYGGILEGA og duglega stúlku vantar að Norðtungu. — Uppí. á Mánagötu 9, eftir kl. 7 í kvöld. (1425 SÖKUM veikinda annarar vantar mig stúlku um miðjan næsta mánuð eða fyr. Gunnlaug Briem, Suðurgötu 16. (1433 GÓÐUR unglingur eða stúlka óskast um 2ja mánaða tíma. Hávallagötu 38. (1436 ¦ II IIHIIHWI.IM L——^*«^MliaB.aiiM^^a^Í^W—M^™**—' TEK AÐ MÉR að semja út- svarskærur og skattakærur. — Kristán CÞorgeir lögfræðingur, Þórsgötu 7. Heima kj. 4—8. — (1437 ÚTSVARS- og skattakærur skrifar Þorsteinn Bjarnason, Freyjugötu 16. (1411 ÁBYGGILEG stúlka, sem kann matreiðslu, óskast á hót- el í grend við Reykjavik. Uppl. á Vinnumiðlunarskrifstofunni. Sími 1327.'__________ (1415 STÚLKA saumar barnafatn- að og kvenfatnað. Njálsgötu 36, uppl. niðri. (1443 DRENGUR, 14—16 ára, van- iu' í sveit, óskast. Ágætt heimili. Uppl. Hávallagötu 7, austur- enda, kl. 8—9 í kveld. (1444 IS(Al)P§K4l>l}R] SKANDÍAELDAVÉL óskast til kaups. Sími 2507. (1444 BORÐSTOFUHtSGÖGN til sölu. Sérstakt tækifærisverð. — Uppl. á Bergþórugötu 15. (1418 VEL KAUPA emailleraða eldavél. Uppl. versl. Áfram, Laugavegi 18, sími 3919. (1422 SÉRLEGA góðar Campa- nellu-plöntur til sölu. 20 aura stykkið. Stýrimannastíg 7. — (1426 BARNAVAGN tiL sölu Berg- staðastræti 15, búðin. (1(27 TÚNÞÖKUR óskast. Simi 2367. _________________(1434 BARNAVAGN til sölu Berg- staðástræti 37. (1438 BIFREIÐAR. 5 og 7 manna fólksbifreiðar til sölu. Stefán Jóhannsson. Simi 2640. (1440 KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Simi 2264._______________(308 TIL SÖLU körfuvagga og stólkerra. Simi 3871. (1398 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaf öt er snið- j ið og mátað. — SaumastofaBv j Laugavegi 12. Sími 2264, uppi. Gengið inn frá Bergstaðastræti. j________________________(317 LEGUBEKKIR, KÖRFUSTÖL- AR og BORD best og ódýrast í. Körfugerðinni. Sími 2165. (734 98. ADVÖRUNIN. Hrói lendir af öllum sínum þunga — Skipaðu þeim að halda sér á — Litli Jón, Eiríkur, afvopnið þá. — Þú vildir semja, Roger! Stattu á RauíSa Roger, og hann fellur mottunni! SéríSu hnífinn!! — Ger- GætiS þeirra vel og látið .þá háfa upp og dragöu sveröiS úr slítSrum. viS, þó sterkur sé. Menn Rogers iS þaS, sem hann segir ykkur. það, sem þeir hafa gott af, ef þeir Ertu viðbúinn aS berjast. koma hlaupandi. ,. ..... hreyfa sig. WÓSNARI NAPOLEONS. 108 ,i,Og fyrir mánuði? .... t Genf —?" -JL^g skil ekki hvað þér eigið við?" ^^fott og vel — eg skal útskýra það fyrir yð- ur. Gerard de Lanoy er á lífi og það vitið þér wel. Þér sáuð hann í Genf — oftar en einu 'slnnL Þér eruð 'enn — þótt heimskulegt sé — snjög ástfangnar af honum. Hann er á lífi — en verður það ekki lengi, ef þér reynið að fara á bak við mig. Eg hefði getað látið drepa hann iiy-enær sem var undangengin tvö ár — en eg er enginn bjálfi — mér hafði flogið i hug, að sátimi kynni að koma, er heppilegt væri-----" Jlann þagnaði sem snöggvast. „,Og sá tími er kominn ...." - En bann sagði við sjálfan sig: „Nú gæti eg sagt „mát"!" Hann hélt áfram upphátt: „Misskiljið mig ekki, frú min góð. Ef þér sítjið á svikráðum við mig — gerið ekki skyldu yoar í þessu austurriska máli — mun eg lita á yðnr sem f jandmann minn — og eg mun hefna ímin ___Eg hefi sagt á hvern hátt eg muni gera það — og eg mun ekki ætla Gerard de Lanoy blíðari örlög". Hann hafði kúgað hana til hlýðni við sig. Knúið hana á kné — í duf tið. Það var ekkert, sem hún gat sagt. Hún hefði eins vel getað ósk- að þess, að Parísarborg hryndi til grunna eins og að reyna að fá þennan kúgara til þess að hverfa frá áformi sinu. Allar vonir um frelsi voru nú að engu orðnar. Og hin dofnandi gleði yfir að vera starfandi, hvarf með öllu. Og hún fyrirvarð sig ekki lengur. En stolt hennar var ekki með öllu horfið og þess vegna reyndi hún að stæla þrek sitt og hún jafnvel reyndi að brosa, er hún sagði: „Viljið þér ekki fara nú, Toulon. Eg á að vera komin til Madame de Valabrégue klukkan eitt — og tíminn flýgur." „Ó, afsakið kæra frú, afsakið", -sagði hinn sigri hrósandi Lucien Toulon, „já, tíminn flýg- ur. Klukkuna vantar tuttugu mínútur i eitt — herra trúr ...." Hún hringdi á þjónana. Toulon hneigði sig fyrir henni en hann gerði enga tilraun til þess að nálgast hana. „Jæja, þetta er þá ákveðið, kæra markgreifa- frú", sagði h§nn svo hátt, að þjónarnir, sem voru að koma, gæti heyrt það, sem hann sagði, „hvenær leyfist mér að koma á yðar fund aft- ur?" „Eg skal gera yður orð, en eg hefi víða lofað að koma þessa viku". Juanita sagði við þjónana: „Fylgið M. Toulon til dyra". Og M. Lucien Toulon, yfirmaður keisaralegu ríkislögreglunnar gekk aftur a bak út úr her- berginu og hneigði sig í öðru hverju spori. Juanita stóð kyrr og lagði við hlustirnar, þar til hún heyrði ekki lengur fótatak Toulons og þjónanna. Og þá lagðist það á hana með nærri óbæri- legum þunga, hversu hún var einmanaleg og hversu hún hafði verið auðmýkt. Hún féll á kné og spenti greipar: „Guð minn, guð minn", hvislaði hún., bjarg- aðu honum, bjargaðu honum!" XXXIX. kapituli. Það var á sjötugasta fæðingardegi hertoga- frúarinnar — hún var fædd 1842 — sem hún sagði mér nánast frá ýmsum atburðum er gerðust rétt fyrir striðið. Það hafði vakið hinar mestu æsingar í Par- isarborg og viðar um landið, að de Moiran de Sauveterre markgreifi hafði framið sjálfs- morð. Hann var talinn einhver færasti stór- skotaliðsforinginn í herforingjaráðinu — og vinsælasti. Ljótur orðrómur komst á kreik þeg- ar eftií- fráfall hans — orðrómur, sem hvorki hermálaráðuneytið eða leynilögreglan gerðu til- raun til að kveða niður. Prússar höfðu komist á snoðir um hinar nýjustu fallbyssur Frakka, eh öllu þeim viðvíkjandi hafði verið reynt með öllu móti að halda leyndu. En prússneska her- foringjaráðið hafði teikningar af nýjustu byssi um frakkneska hersins i fórum, sínum. Þetta vissu menn — og meira til. Menn vissu, að Prússar höfðu komið á fót víðtækri njósnar- starfsemi um gervalt Frakkland — og að það rar aðeins hinum slynga yfirmanni keisaralegu ríkisleynilögreglunnar að þakka að tekist hafði að komast að því. Það var enn eigi opin- berlega kunnugt um alla þá, sem sekir voru um aðstoð við Þjóðverja, en það var ekki minsta vafa bundið, að Moiran de Sauveterre hafði svikið föðurland sitt, og að hann hafði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.