Vísir - 23.05.1938, Síða 4

Vísir - 23.05.1938, Síða 4
VlSIR Gettu núT WiS miSdegiskaffið og kveld- verðinn. Lausn á nr. 3. 'Við gerðum ráð fyrir, að þú yiærír sjálfur bifreiðastjórinn f— hvað ertu gamall? Nr. 4. Maður koin til smiðs með Mekkjafesti, sem liafði slitnað S fimm stöðum. Þrír lilekkir ívorii á hverjum lilut festarinnar og maðurinn bað smiðinn um að setja festiua saman. Smiður- ýnn vildi fá 25 aura að saga i festina i sundur á liverjum stað <óg. Iielmingi meira fyrir að fcÍræða liana saman. Samlevæmt fjessu vildi hann fá kr. 3,00 fyr- ii verkið, en viðskiftavinurinn hélt því fram að sér bæri að- eíns að greiða kr. 2.25. Mvor þeirra hafði á réttu að standa? Á hve mörgum stöð- mm hafði smiðurinn sagað Mekkina í sundur og brætt þá sáman? Vi5in ‘íLaugavegi 1. ÚTBÍJ, Fjölnisvegi 2. g manna ibifpeid * góðu standi til sölu. A. v. á. 1 kveldborðið Wý egg. Harðfiskur. Bögglasmjör. Bjómaostur. m zm Grettisgötu 57. Njálsgötu 14. — Njálsgötu 106. Til brú.ðargjafa: Handskorinn Kristall í miklu urvali. Sehramberger heimsfræga Kúnst-Keramik í afarmiklu úrvali. Schramberger Keramik ber af öðru Keramik, sem guli af eir. K. Einapsson & Bjdpnsson Annast kanp og söln Veðdeildapbpéfa og Kpeppnlánasj óðsbpéfa Garðar Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). Kaupmenn! Munið að birgja yður upp með GOLD MEDAL hveiti í 5 kg. p o k u m. 0 o u [fQ(p Sllkisnðmr, Kögur t og Gullleggingar fyririlggjandi Slcepmabiidin Laugavegi 15. Eggsrt Glaessee hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. Mýk:omids Mikið úrval af kvensokkum úr silki, ísgarni og bómull. Barna- og unglingasokkar, mjög laglegar sportskyrtur með liálfermum fyrir lierra og margt fleira. — Altaf sama tóbakid í Bpistol Bankastf. JfiEMJEBSái Vesturgötu 42. Símar 2414,2814 og Framnesveg 14. Sími 1119. ST. VERÐANDI nr. 9. Fund- ur annað kvöld kl. 8. 1. Inntaka nýrra félaga. Fundi slitið. Kl. 9 stundvíslega hefst skemtifundur málfundafél. Mörg skemtiatriði. Nýr gamanleikur. Allir félagar og styrktarfélagar geta setið skemtifnndinn. (1432 ST. VÍKINGUR nr. 104. Fundur í kvöld. Inntaka nýrra félaga. Skýrt frá Umdæmis- þinginu. Erindi: Br. Kjartan Guðjónsson. Upplestur: Br. Guðm. Jónsson. Fjölsækið stundvíslega. Æ.t. (1431 llAPAf-fUNDIt: SVART kvenveski fundið. - Vitjist á Bókhlöðustíg 8, kjall- ara, eftir kl. 7, (1429 ARMBANDStR hefir lapast í miðbænum. Skilist á Nönnu- götu 14. (1442 HHSNÆfllJÉ 2 HERBERGI, lientug fyrir saumastofur, til leigu Smiðju- stíg 6. Uppl. Húsgagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar. (1420 STOFA með laugarvatnshita og öllum þægindum til leigu á Barónsstíg 25. (1428 2 HÉRBERGI og aðgangur að eldhúsi til leígu á Smiðjustíg 6, niðri. Uppl. Húsgagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar. (1421 1—2 HERBERGI til leigu. Uppl. í sima 4297. (1424 HERBERGI með þægihdum til leigu við miðbæinii. Uppl. Bjargárstíg 5. (1441 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. Hrói lendir af öllum sínum þunga á Rauöa Roger, og hann fellur viö, þó sterkur sé. Menn Rogers koma hlaupandi. mottunni! SérÖu hnífinn!! — Ge iö þaS, sem hann segir ykkur. • STOFA og aðgangur að eld- húsi til leigu á Laugarnesvegi 71. (1419 ÁBYGGILEG stúlka, Bem kann matreiðslu, óskast á hót- el í grend við Reykjavík. Uppl. á Vinnumiðlunarskrifstofunni. Sími 1327. (1415 GÓÐ STOFA til leigu, ódýrt. Haðarstíg 15. (1430 STÚLKA saumar barnafatn- að og kvenfatnað. Njálsgötu 36, uppl. niðri. (1443 2—3 STOFUR og eldlnis til leigu nú þegar. Uppl. i kvöld frá 7—8 á Sólvallagötu 6. (1435 4 HERBERGI og eldhús til leigu rétt við Bankastræti. Gæti einnig verið hentugt til iðnaðar. Uppl. síma 2295. (1439 DRENGUR, 14—16 ára, van- iu’ í sveit, óskast. Ágætt heimili. Uppl. Hávallagötu 7, austur- enda, kl. 8—9 í kveld. (1444 TIL LEIGU í Þingholtsstræti 18 2 stofur og eldhús, ennfrem- ur loftherbergi. Uppl. gefur Laufey Yaldimarsdóttir. (1381 ÍKAUPSKAPDRl SKANDlAELDAVÉL óskast til kaups. Sími 2507. (1444 TIL LEIGU stór stofa í kjall- ara með eldunarplássi (eldavél og gas). Uppl. í síma 3478. (1400 2 LÍTIL, samliggjandi lier- bergi til leigu. Uppl. búðmni, Magnús Benjamínsson & Co. (1416 BORÐSTÖFUHÚSGÖGN til sölu. Sérstakt tækifærisverð. — Uppl. á Bergþórugötu 15. (1418 VIL KAUPA emailleraða eldavél. Uppl. versl. Áfram, Laugavegi 18, sími 3919. (1422 SÉRLEGA góðar Campa- nellu-plöntur lil sölu. 20 aura istylckið. Stýrimannastíg 7. — (1426 EITT herbergi og eldhús, öll þægindi, til leigu. Uppl. Ás- vallagötu 55. (1417 HERBERGI til leigu rétt við miðbæinn fyrir reglusaman karlmann eða kvenmann. Amt- mannsstíg 6. (1423 BARNAVAGN tiL sölu Berg- staðastræti 15, búðin. (1(27 TÚNÞÖKUR óskast. Sími 2367. (1434 KvInnaH BARNAVAGN til sölu Berg- staðastræti 37. (1438 ÁBYGGILEGA og duglega stúlku vantar að Norðtungu. — Uppl. á Mánagötu 9, eftir kl. 7 í kvöld. (1425 BIFREIÐAR. 5 og 7 manna fólksbifreiðar til sölu. Stefán Jóhannsson. Sími 2640. (1440 SÖKUM veikinda annarar vantar mig stúlku um miðjan næsta mánuð eða fyr. Gunnlaug Briem, Suðurgötu 16. (1433 KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Sími 2264. (308 GÓÐUR unglingur eða stúlka óskast um 2ja mánaða tíma. Hávallagötn 38, (1436 TIL SÖLU körfuvagga og stólkerra. Sími 3871. (1398 TEK AÐ MÉR að semja út- svarskærur og skattakærur. — Kristán Þorgeir lögfræðingur, Þórsgötu 7. Heima kl. 4—8. — (1437 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. — Saumastofan, Laugavegi 12. Sími 2264, uppi. Gengið inn frá Bergstaðastræti. (317 ÚTSVARS- og skattakærur skrifar Þorsteinn Bjarnason, Freyjugötu 16. (1411 LEGUBEKKIR, KÖRFUSTÖL- AR og BORÐ best og ódýrast í Körfugerðinni. Sími 2165. (734 I- G:-.i.r 1 æ L-d- n , . b 98. AÐVÖRUNIN. — Litli Jón, Eiríkur, afvopniS þá. Gætiö þeirra vel og látið .þá hafa það, sem þeir hafa gott af, ef þeir hreyfa sig. r — Þú vildir semja, Roger! Stattu upp og dragðu sverðiö úr slí'örum, Ertu viöbúinn a‘ö berjast. HJÓSNARINAPOLEONS. 108 ,„0g fyrir mánuði? .... I Genf —?“ skil ekki hvað þér eigið við?“ ^jGfOtt og vel — eg skal útskýra það fyrir yð- ur. Gerard de Lanoy er á lífi og það vitið þér vel. Þér sáuð hann í Genf — oftar en einu sinnl. Þér eruð enn — þótt heimskulegt sé — iOjjög ástfangnar af honum. Hann er á lífi — en verður það ekki lengi, ef þér reynið að fara á bak við mig. Eg hefði getað látið drepa hann iivenær sem var undangengin tvö ár — en eg er enginn bjálfi — mér liafði flogið í liug, að sá tkni kynni að koma, er lieppilegt væri ....“ I-Iann þagnaði sem snöggvast. .,,0g sá tími er kominn ....“ En hann sagði við sjálfan sig: „Nú gæti eg sagt „mát“!“ Hann hélt áfram upphátt: „Misskiljið mig ekki, frú mín góð. Ef þér sitjið ó svikráðum við mig — gerið ekki skyldu yðar í þessu austurríska máli — mun eg lita á 'yður sem fjandmann minn — og eg mun liefna rmín .... Eg liefi sagt á livern hátt eg muni gera það — og eg mun ekki ætla Gerard de Lanoy blíðari örlög“. Hann hafði kúgað hana til hlýðni við sig. Knúið hana á kné — í duftið. Það var ekkert, sem hún gat sagt. Hún liefði eins vel getað ósk- að þess, að Parísarborg hryndi til grunna eins og að reyna að fá þennan kúgara til þess að hverfa frá áformi sínu. Allar vonir um frelsi voru nú að engu orðnar. Og hin dofnandi gleði yfir að vera starfandi, hvarf með öllu. Og hún fyrirvarð sig ekki lengur. En stolt hennar var elcki með öllu horfið og þess vegna reyndi hún að stæla þrek sitt og liún jafnvel reyndi að hrosa, er liún sagði: „Viljið þér ekki fara nú, Toulon. Eg á að vera komin til Madame de Valabrégue klukkan eitt — og tíminn flýgur.“ „Ó, afsaldð kæra frú, afsakið“, -sagði hinn sigri lirósandi Lucien Toulon, „já, tíminn flýg- ur. Klukkuna vantar tuttugu mínútur í eitt — herra trúr . . . .“ Hún hringdi á þjónana. Toulon lineigði sig fyrir lienni en liann gerði enga tilraun til þess að nálgast hana. „Jæja, þetta er þá ákveðið, kæra marlcgreifa- frú“, sagði h^nn svo liátt, að þjónarnir, sem voru að koma, gæti heyrt það, sem hann sagði, „livenær leyfist mér að koma á yðar fund aft- ur?“ „Eg skal gera yður orð, en eg hefi víða lofað að koma þessa viku“. Juanita sagði við þjónana: „Fylgið M. Toulon til dyra“. Og M. Lucien Toulon, yfirmaður keisaralegu ríkislögreglunnar gekk aftur á bak út úr her- berginu og hneigði sig í öðru hverju spori. Juanita stóð kyrr og lagði við hlustimar, þar til hún heyrði ekki lengur fótatak Toulons og þjónanna. Og þá lagðist það á hana með nærri óbæri- legum þunga, hversu liún var einmanaleg og liversu hún liafði verið auðmýkt. Hún féll á kné og spenti greipar: „Guð minn, guð minn“, hvíslaði hún., hjarg- aðu honum, bjargaðu honum!“ M XXXIX. kapituli. Það var á sjötugasta fæðingardegi hertoga- frúarinnar — liún var fædd 1842 — sem liún sagði mér nánast frá ýmsum atburðum er gerðust rétt fyrir stríðið. Það hafði vakið hinar mestu æsingar í Par- isarborg og viðar um landið, að de Moiran de Sauveterre markgreifi hafði framið sjálfs- morð. Hann var talinn einhver færasti stór- skotaliðsforinginn í lierforingjaráðinu — og vinsælasti. Ljótur orðrómur komst á kreik þeg- ar eftir fráfall hans — orðrómur, sem hvorki hermálaráðuneytið eða leynilögreglan gerðu til- raun til áð kveða niður. Prússar höfðu komist ú snoðir um hinar nýjustu fallbyssur Frakka, en öllu þeim viðvíkjandi hafði verið reynt með öllu móti að lialda leyndu. En prússneska her- foringjaráðið hafði teikningar af nýjustu byssi um frakkneska hersins í fórum, sínum. Þetta vissu menn — og meira til. Menn vissu, að Prússar höfðu komið á fót víðtækri njósnar- starfsemi um gervalt Frakkland — og að það ■Tar aðeins hinum slynga yfirmanni keisaralegu ríkisleynilögreglunnar að þakka að tekist liafði að komast að því. Það var enn eigi opin- herlega kunnugt um alla þá, sem seldr voru um aðstoð við Þjóðverja, en það var ekki minsta vafa bundið, að Moiran de Sauveterre hafði svikið föðurland sitt, og að hann hafði

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.