Vísir - 24.05.1938, Side 1

Vísir - 24.05.1938, Side 1
Ritstjóri: KRIST.JAN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstj'órnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 24. maí 1938. 121. tbl. Gamla Bíó i Æskuvinirnir Skemtileg og vel leikin gamanmynd eftir Paul Sarauw og Svend Rindom. Aðalhlutverkið leikur: IB SCHÖNBERG. Aukamynd: FRÁ GRÆNLANDI. Manna Egilsdöttir Sönglzvöld. í Gamla Bíó á morgun, miðvikudag kl. 7 e. h. Við hljóðfærið: EMIL THORODDSEN. Cellóleikararnir DÓRH. ÁRNASON og HÖSKULDUR ÞÓRHALLSSON aðstoða. Aðgöngum. hjá K. Viðar og í hókav. Sigf. Eymundssonar. Hugheilar þakkir til allra skyldra og vandalausra, nær og fjær, sem sýndu okkur ógleymanlegan vinar- hug með heimsóknum, blómum, gjöfum, skeytum og hlýjum handtökum, sem alt gjörði olckur hjónum gull- brúðkaupsdag okkar — 17. maí — svo ógleymanlegan, að okkur mun aldrei úr minni líða. Sigríður og Ásbjörn Ólafsson, Þingholtsstræti 22. ÍÖOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÖOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOt Lokað allan daginn á morgan vegna jarð- arfarar. Café Royal. Flóra Austurstræti 7. — Sími 2039. Höfum mikið úrval af einærum og fjölærum blóma- plöntum. — Höfum ennfremur: Bóndarósir (Píólur), Blómkáls- og Hvítkálsplöntur. — Allar tegundir af maljurtafræi og hlómafræ sem á að sá út núna. — llóra Tiikynning Próf í eirsmíði, járnsmíði, ketilsmíði, málmsteypu, rennismíði og vélvirkjun verður haldið nú í júnímán- uði. Þeir nemendur, sem rétt hafa til þess að ganga undir prófið, sendi umsóknir sínar ásamt námssamn- ingi, vottorði meistara síns, vottorði Iðnskólans og skírnarvottorði fyrir 27. þ. m. til fopstjóra Landsmiöjunnar, Asgeirs Sigurdssonap í ELSA SI6FÚSS s | PÁLL ÍSÓLFSSON f í Dóiirkjoni i Mó kl. 8,39 EE Aðgöngumiðar kr. 2.00 í Hljóðfærahúsinu, hjá S. EE Eymundsson og K. Viðar og við innganginn. AÐEINS ÞETTA EINA SINN. lÍIIIII!B!BIBÍ21ilillBliailIie98llliaHlliiillli!ll9l!Ili!lIi8l!!Il!lllll!lillglilflIII! heldur fjölbreytta kvöldskemtun fyrir styrktarfélaga sína í G. T.-húsinu miðvikudag 25. þ. m. kl. 9 síðd. — Blandaður kór (30 manns) syngur 10 lög undir stjórn Jakohs Tryggvasonar, með undirleik Jóhanns Tryggvasonar. — Einsöngur: Her- mann Guðmundsson. — Gamanleikur. — Dans. Nýir styrktarfélagar gefi sig fram í G. T.-húsinu miðviku- dag 25. kl. 4. til 8 siðd. STJÓRNIN. iOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOfÍOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍK Drottinn blessi ykkur öll, sem gjörðuð mér 70 ára « afmælisdaginn unaðslegan 22. þ. m. S Ingveldur Jónsdóttir. x iOoooooíxsoeoooooooooooooooíKioocooooooooooooooooíiooooo; I Leiklélag Reykjavlkur. G e s t i r Anna Borg Poul Reumert Það er kominn dagur Sjónleikur í 3 þáttum eftir Karl Schluter, 4. sýning í kvöld kí. 8. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir á 6 kr. eftir kl. 1 i dag. — 5. og síðasta sýning á þessum leik verður á morgun. — Forsala að þeirri sýningu er í dag. ______Ekki tekið á móti pöntunum í síma. Stormur kemur út á morgun. — Lesið: Mútan mikla. Stokkhólmsför lónasar. Ráðgátan Hitler, Lífið í Rússlandi o. fl. — Drengir komi í Tjarnargötu 5. — Fæst hjá Eymundsen. — Drengja- reiðbjdl tapaðist síðastliðinn föstudags- morgun, við Landakotsspítala. Vinsamlegast skilist á Vestur- götu 30. 2. vélstjóra vantar strax á G.s. „Hringur" frá Siglufirðí. — Uppl. á Stýri- mannaslig 3. Maríus Jónsson. ÁGÆTUR STANDGRAMMÓFÓNN úr hnotu selst fyrir gjaf- verð. Heppilegur til að setja útvarpstæki i. — Sími 3554. » ATHUGIÐ! Ef ykkur vantar veggfóður eða málningarvörur utan eða innan húss, þá er nóg til hjá okkur. Sparið hlaup. — Gerið kaup! Málarinn útbii Vesturgötu 45. — Sími 3481. TEOFANI Cicjarettur REYKTAR HVARVETNA Tunglskins sonatan. Unaðsleg ensk tónlistar- kvikmynd, þar sem fólki gefst kostur á að sjá og heyra frægasta píanósnill- ing veraldarinnar Ignaee-Jan Paderewski spila Tunglskinssónötuna eftir Beethooven - As-dúr- Polonaise eftir Chopin — Ungverska Rhapsodi No. 2 eftir Liszt og Menuet eftir Paderewski. Attaf sama tóbakið í Bi*istol Bankastr. Hljóðfæraverslun. Lækjarg. 2. Mikið úrval af kvensokkum úr silki, ísgarni og bómull. Barna- og unglingasokkar, mjög laglegar sportskyrtur með hálfermum fyrir herra og margt fleira. — frá Reykhúsi Hafnarfjarðar. Tek að mér að reykja fyrir Reykvíkinga og aðra í nágrenni Reykjavikur neðantaldar vöru- tegundir: Lax 0.75 pr. stykki. Rauðmagi 0.10 pr. bandið tilbúið í hús. Kjöt 0.10 kg. tilbúið í hús. Verð þetta gildir aðeins, að um stærri partí sé að ræða. Vörunum sé skilað og sóttar að reykingu lokinni. Margra ára reynsla mín í iðn- inni er trygging fyrir sérlega góðri reykingu. Allir þeir, sem þurfa að fá reyktar ofannefndar vörur, ættu að athuga, að ódýrari og betri reyking er livergi fáanleg. Talið strax við mig. Jón Kristjánsson, Sími 9134. Norðurbraut 9 C. Hafnarfirði. Vesturgötu 42. Símar 2414,2814 og Framnesveg 14. Simi 1119. k kveldborðið Ný egg. Harðfiskur. Bögglasmjör. Rjómaostur. Grettisgötu 57. Njálsgötu 14. — Njálsgötu 106. Kápu og kjólalinappap nýkomnir í miklu úrvalí. Hárgreiðslustofan PERLA Bergstaðastræti 1.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.