Vísir - 24.05.1938, Side 4

Vísir - 24.05.1938, Side 4
VlSIR Oettu nú I TO miðdegiskaffið og kveld- yerðinn. ILausn: Nr. 4. Ef þrir blekkir eru sagaðir í sundur og hlekkjafestin tengd saman á þann hátt, nægir einn- íg aS bræða þá þrjá lilekki sam- an affur. Verlcið kostar því kr. 2.25. Eins og þú veist hefir við- skiftavinurinn altaf rétt fyrir sér. Nr. 5. í»rir sjómenn lentu i sjávar- háska, en björguðust í land á eyðieyju. Einn dag voru þeir að safna saman kokoslmetum, og er þeir liöfðu hlaðið upp mikl- aim haug af þeim ákváðu þeir, jþreytu vegna, að skifta þeim sín í milli næsta dag. Einni stundu eftir að þeir höfðu lagsl til svefns, fór einn þeirra út úr byrgi þeirra ogfaldi þriðjung af kokoshnetunum, og svo íók hann eina linot úr lirúg- unni og kastaði lienni í sjóinn. J>vi næst lagðist hann til svefns að nýju. jEinnj stundu síðar fór annar ’hinna sjómannanna út og fól einn þriðja lilut af þeimhnetum, sem eftir voru, tók eina hnot úr haugnum og kastaði lienni í sjóinn, en fór siðan aftur inn »og lagðist til svefns. Eim>j '.stundu enn síðar fór sá þriðji á kreik, og bar sig að eins og hinir: fól % af kokoshnet- unum, sem eftir voru, og kast- aði einni hnot í sjóinn, en fór siðan til svefns. Næsta morgun skiftu þeir sín í millum hnot- lum þeím, sem eftir voru í þrjá jjafna hluti, en þá var ein kokos- hnot afgangs. Hve mörgum kokoshnetum höfðu þeir upphaflega safnað saman? Einkaskeyti frá Kaupm.liöfn 23. maí. F|Ú. HIRNI SIGURÐSSYNI lækni frá íslandi hefir sam- kvæmt meðmælum læknadeild- ítr Háskóla íslands verið veitt- ar 4000 kr. úr styrktarsjóði Ernst Carlsens aðalræðismanns, ftn sjóður þessi er stofnaður til þess að vinna á móti krabba- meinssjúkdómmn. Þess er vænst að Björn Sigurðsson komi til Kaupmannahafnar mjög bi-áðlega og hyrji að vinna í líffræðistofnun Carlsbergs- sjóðsins. Kaupm.höfn 23. íxiaí. FÚ. ALÞJOÐLEGT HAFRANN- SOKNAMÓT lxefst í dag í húsakynnum utan- ríkismálaráðuneytisins danska. Mæta þar 80 fulltrúar frá 15 löndum. Af íslands liálfu mæta Sveinn Björnsson hendiherra og Árni Friðriksson fiskifræð- ingur. Meðal annars sem rætt verður um á móti þessu er frið- un Faxaflóa, en talið er þó að um liana rnuni engin ályktim verða gei’ð. Einkaskeyti frá Kaupm.liöfn 23. maí. FjÚ. NORRÆN SÖNGMÁLA- RÁÐSTEFNA. verður lialdin í Kaupmannahöfn á morgun og á miðvikudag. 32 fulltrúar mæta á i’áðstefnunni. Fulltrúar íslands verða Martin Bartels bankafulltrúi í Kaup- mannaliöfn og Ágúst Bjai'nason lögfræðingur. Viðfangsefni ráð- stefnunnar er að ræða um söng- málasamvinnu milli Noi’ður- landaþjóðanna. Ráðstefnunni lýkur með samkvæmi í ráðliús- inu í Kaupmannahöfn þar sem 200 manna karlakór frá karla- kórasambandinu sænska syngur. Viðstaddir þennan samsöng verða meðal annars Friðrik rik- isei’fingi og Ingrid prinsessa, yfirhorgarstjóri Stockholnxs- borgar og sendilierrar Norður- landa. Merkur forn- menjafundur. Einkaskeyti frá Kaupm.höfn 23. maí. F|Ú. Ámeríkanski fornmenja- fræðingurinn Mac Millan full- yrðir, að hafa fundið leifar af gömlum steinhúsum á Lahra- dor, sem séu þannig gerð, að þau sanni að íslendingar hafi fundið Ameriku á undan öðr- um mönnum. Húsin eru lilaðin úr steiiium og snyddu. (0}'p/áíla/tr/<n; cs/oft/œJ/, sam/yyarn/veré. h://FUNDIRSmTILKYt<NINGm ST. ÍÞAKA nr. 194. Fundur í kvöld kl. 8Y2. Ýmsar fréttir og hagnefndaratriði. (1457 [TILK/NiNINCAKJ FORSTOFUHERBERGI til leigu á Grettisgötu 52. (1449 Bilfarafélag íslands Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Félagsskírteini (æfigjald) kosta 10 kr. Skírleini, sem tryggja ’bálför, kosta 100 krónur, og má greiða þau í fernu lagi, á einu ári. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Sími 4058. EIN til tvær sólarstofur með eldhúsaðgangi til leigu á Skál- lioltsstíg 2. (1463 SÖLUBÚÐ á góðum stað, ný- máluð og í fyrsta flokks standi til leigu strax. Sinxi 4203 eða 2420. (1465 HERBERGI ixxeð þægindum til leigu við nxiðbæinn. Uppl. Bjai’garstíg 5. (1441 DÝRAVINIR geta fengið 2 fallega ketlinga gefins. Vonar- stiæti 8, uppi. (1466 KvinnaS UNGLINGSTELPA óskast strax. — Guðm. Eii'íksson, Vesturgötu 20. (00 ÍlAi^-riJNDIf)! BARNAKÁPA tapaðist í gær, innpökkuð. Skilist á Hverfis- götu 22, niðri. (1453 TILBOÐ óskasl strax í bát súðbirtan % toiximu furu- dekkaðaix nxeð maskínulxúsi og stýi'ishúsi, 32 fet á lengd, 9 fet á breidd. Tilboð, mei’kt: „Bátur“ sexxdist afgx’. blaðsins. (1446 SILFURBRJÓSTNÁL, með þremur barnanxyndum tapaðist frá Öldugötu 12 að Framnesvegi í gær. (Óskast skilað Öldugötu 12. (1461 STÚLKA óskast í vist. Frú Arnar, Mímisvegi 8, sínxi 3699. (1451 PENINGABUDDA tapaðist síðastliðinn laugardag um borð í skipunum sem liggja við Ilauksbi’yggju. Finnandi vin- sanxlegast beðinn að skila budd- unni gegn góðum fundarlaun- urn á Marargötu 5, 3ju hæð. —- (1472 ÚTSVARS- og skattakærur skrifar Þorsteinn Bjarnason, Freyjugötu 16. (1411 STÚLKA og di-engur óskast í Borgarfjörð sti’ax. Sveinn Jóxxs- son, Suðurgötu 24 (eftir kl. 8). (1458 EnClSNÆf)ll 2 LÍTIL herbergi til leigu á VÖNDUÐ telpa, 12—13 ára, óskast í sumar. Uppl. í sima 2819, ld. 5—7. (1460 Nýlendugotu 16. Simi 4482. — (1471 UNG STÚLKA óskast til að- stoðar í sunxar fyrri hluta dags. Vonarstræti 8, uppi. (1467 STOFA og aðgangur að eld- lxúsi til leigu. Uppl. i síma 3069. (1445 VEGNA veikindaforfalla vantar stúlku nu þegar hjá Jó- hanni Möller. Sími 1696. (1470 3 SÓLRÍK HERBERGI og eldliús til leigu. Lág leiga. Uppl. í síma 4662. (1452 ÚTSVARS- og skattakærur skrifar Jón S. Björnssoix, Klapp- ai’stig 5 A. (1475 SÓLRÍK forstofustofa til leigu fi’á 1. júni. Húsgögn geta fylgt. Laugavegi 67 A. 1, þæð. (1454 KKAUV’SKAPUDI KVENPEYSUR, mjog falieg- j ar, drengjapeysur, ullarsokkar 1 á drengi. Verslun Kristínar Sig- , urðardóttur. (1485 GOTT herbergi til leigu fyrir stúlku. Fæði fæst Bankastræti 12. (1459 J VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaSa. TIL SÖLU málaður skápur með skrifboi’ði. Tækifærisverð. Fi’eyjugötu 40. (1448 500 KRÓNA PRJÓNAVÉL til sölu með tækifærisverði. Þver- vegi 2, Skei’jafirði eða í sirna 4933, ld. 4—7. (1450 KAUPUM allskonar flöskur, bóndósir, meðala- og dropaglös. Bergstaðastræti 10 (búðin) frá kl. 1—6. Sækjum. (1104 VIL KAUPA lítið liús. Má vera utan við bæinn (Skerja- firði eða Laugarnesveg). Út- borgun eftir samkonxulagi. Til- boð, nxerkt: „4000“, sendist Vísi fyrir 26. þ. nx. (1455 Fornsalan Hafnarstpæti 18 selur með séi’stöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Simi 2264. (308 LEGUBEKKIR, rnest úr- 1 val á Vatnsstíg 3. -— Hús- j gagnaverslun Reykjavikur j KOPAR keyptur í Lands- 'smiðjunni. (8 4 MANNA tjald í góðu standi óskast til kaups. — Sömuleiðiíi svefnpoki, má vera notaöur. A. v. á. (1456 KÁPUEFNI, dragtaefni og Svaggerefni eru nýkomin. — Verslxm Iíristínar Sigurðardótt- xu\________________ (1484 FERÐAGRAMMÓFÓNN til sölu mjög ódýrt. A. v. á. (1447 REGNHLÍFAR komnar. — Verslun Kristíixar Sigurðardótt- ur. (1486 KÁPU- og kjólatölur og hnapixar i góðu, ódýru iíi*vali. Versl. „Dyngja“. (1477 SATIN í peysuföt. Georgette, uiunstrað i svuntur og upp- hlutsskyrtur, frá 11,25 í settið. Vírdregin efni í Slifsi og Svunt- ur. Slifsi frá 3,95. Svuntuefni frá 4,65 í svuntuna. — Versl. ,Dyngja“.______________(1478 SUMARKJÓLAEFNI í úrvah. Vex-sl. „Dyngja“._____(1479 DÖMUBELTI í úrvali. Versl. „Dyngja“._____________(1480 GÚMMlSMEKKAR — Matar- smekkar — Barnábolir — Barnabuxur. Versl. „Dyngja“. ______________________(1481 BRÚNN dömufrakki sem nýr til sölu xneð tækifæi’isvei’ði. Til sýnis allan daginn Grettisgötu 68, annari hæð. (1464 NOTAÐUR divan og bama- vagn til sölu. Uppl. í síma 2569. (1468 LÍTIÐ notaður bai’navagn til sölu. Nýlendugötu 20, 3. hæð. ‘____________________ (1469 KÚAHEY af áveitu til sölu. Uppl. hjá Yngva Jóliannessyni Mjólkurfélagi Reykjavíkur. — (1473 BARNAVAGN sem nýr til sölu. Uppl. í síma 1047. (1474 SILKI- og ísjgarnssokkarnir á 2.25 parið. Silkisokkar, góðir litir. Versl. „Dyngja“. (1476 FALLEGIR sumarfrakkar og sumarkápur kvenna. Svaggerar og dragtir, tiskulitir, ágætt snið, mikið úrval. Verslun Kristínar Sigui’ðardóttur. (1482 NYTÍSKU SILKIUNDIRFÖT kvenna. „Motivsett“ frá kr. 9,85. Verslun Kristinar Sigurðardótt- xm_____________________(1483 UPPHLUTUR á meðalstóraii kvenmann til sölu, ennfrem- ur lakkskór, sem nýir á 5 ára telpu. Tækifærisverð. Sírni 3525. (1462 IIRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í rnyndum fyrir börn. 99. EINVÍGIÐ. RauÖi Roger hlær kuldahlátur og Þér megið ekki berjast vi'Ö hann, Fjársjó'Öurinn er i kleía í hallar- Urrandi af mor'Öfýsn, ræÖst breg'Öur sverÖi. Þarna fór Hrói al- Hrói; hann er frægur íyrir leilrni veggnum. Falli ég, átt þú hann. Rau'ði Roger eins og villidýr a'Ö veg meÖ sig, hugsar hann. sína í skylmingum.--------VeriS ó- Drepi ég þig------------- Hróa. kvíðnar, ég skal---------- NJÓSNARI NAPOLEONS. 109 ’framið sjálfsmorð, af því að alt hafði komist ®ipp og lxegningin fyrir brot lians var líflát. „Þér getið alls ekki gert yður í hugarlund, Araena min“, sagði liertogafrúin, er hún ræddi itm þetta við mig nærri fjörutíu árum síðar, „liversu mikið umtal þessi hneykslismál ollu. .Moiran de Sauveterre var af einhverri tignuslu ‘á)g mest virtu aðalsætt landsins — fi'á Bretagne. l»að voru tengsli milli ættar hans og flestra annara aðalsætla i landinu og hann var vel luxnnur i samkvæmislifinu í Paris. Oftlega dans- áði eg við hann og mörgunx sinnum var hann gestur í veislum á heimili mínu. Og svo kom það yfir okkur eins og reiðarslag, að hann fframdi sjálfsmorð. Og í kjölfar þess oi'ðróm- airinn! Okkur fanst næstunx að vanheiður hans ’væx’i okkar vanheiður“. Hún andvax-paði og hélt svo áfram dálitið snildari á svip: „Öllum féll þetta þungt og margir voru þeir, lkarlar og konur, sem kendu i brjósti um mág- Ikonu mina. Eg skal segja yður hvers vegna. Hún var bersýnilega mjög hrifin af Sauveterre -—- og liann af henni. Það hafði mikið verið um það skrafað, að þau væri trúlofuð. Og þér get- ið alls ekki gert yður í hugarlund, hversu gröm eg var. Vitanlega hafði hatrið, sem eg hafði borið í hrjósti til Juanitu minkað smám sam- an — hún var svo yndisleg, að það var óger- legt að lxata liana til lengdar. Ekki einu sinni eg gat liatað liana. Hertoginn, maðurinn minn, dáðist að lienni. Og keisarinn — en eg nxá vist ekki segja það. En hvað sem öllu liður, gat eg aldrei fyrirgefið henni, að hún ætlaði — eftir því sem allir liugðu — að giftast aftur. Eg gat aldrei fyrirgefið henni, hvernig hún liafði farið nxeð Gerard, en gat vel skilið, að liann yrði svo ástfanginn í henni, að hann sæi ekki sólina fyrir lienni. Hxin var svo fögur, virðuleg, framkoman óaðfinnanleg — það var elckert liægt út á hana að setja. Allir hlutu að dást að lienni. En eg gat ekki fyrirgefið henni, að ætla sér að giftast — mér sárnaði það, sem vinar Gerards. Eg ræddi um það við hana. Hún íxeilaði því, að það væri satt, að hún ætlaði að giftast Sauveterre, en mig grunaði hana um, að hún i þessu sýndi mér ekki fulla hi’einskilni. Og mér sárgramdist“. Og augu gömlu, góðu aðalskonunnar fyltust tárum. Eg gat ekki gert mér í hugarlund, að hún gæti hatað, eða verið reið til lengdar nokk- urri manneskju. „En saml sem áður,“ liélt liún áfram, „tók mig það sárt hennar vegna, er reiðarslagið dundi yfir. Og margir fleiri fengu samúð með lienni. En þvi fór fjarri, að Juanita ætti að eins vini. Hún átti sina óvini — einkum meðal kvenna. Hxin var fegui-ri en svo — rneira dáð en svo, að hún gæti sloppið við að eignast öfundarmenn. Og talsvert liafði verið um liana og Sauvetei're skrafað. Það var í rauninni alveg fux-ðulegt, livað menn gátu enst til þess að ræða um þetta — kai’lar og konur — þegar þess er gætt, að horfurnar voru hinar ógurlegustu fyrir Frakk- land. Maður skyldi ætla, að árið 1870 hefði menn haft annað að lxugsa en það, hvort það liefði verið Z. eða Y., sem lxöfðu gefið „Madame X“ liina fögi'U eyrnaliringa, sem hún bar, og þar fram eftir götunum. Eg segi fyrir nxitt leyti, að sanxkvæmislífið i Pai'ís átti ekki við mig unx þetta leyti. Taugar mínar voru í ólagi — eg var ekki eina aðals- konan, sem um þessar nxundh’ fanst óþolandi að vera í París, þessari yndislegu, fögru borg. Það leið ekki svo vika, að ekki væri einhverjar óeirðir, í einhverjum hluta borgarinnar. Það var varla liættandi á það, að konxa út fyrir gai’ðshlið sitt, því að maður átti á liættu að vera fx-eklega móðgaður á einn eða annan liátt. Eitt sinn var demantshálsmeni stolið af Madarne de Valabregue á götu um hjábjartan dag — það var hrifsað af henni. Engum datt í hug að hreyfa hönd eða fót henni til hjálpar. Tveir lögreglu- menn, senx nærstaddir voru, hreyfðu sig ckki. d’Arnxentieres greifafrú, sem þá var öldruð kona, varð fyrir því, að eyrnalii'ingur var rifinn úr eyra liennar með svo miklum krafti, að fhp- inn var flakandi sár. Þetta gei’ðist i þrönginni, er fólk var að koma úr leikhúsinu. Það var mergð skrilnxenna þar og þeir æptu að aðals- konunum, er þær komu úr leikhúsinu. Vesal- ings greifafrúin leið miklar kvalir — og eg er viss um, að þessi atbui’ður flýtti fyrir dauða hennar. „Það var lieldur eklci gerlegt að aka út í skóg eða um Cliamps Elysées í sinum eigin vagni. Múgurinn kastaði grjóti á vagninn eða hestana. Stundum voru ökustjórarnir teknir og dregnir

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.