Vísir - 27.05.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 27.05.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritst.jórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, föstudaginn 27. maí 1938. 123. tbl. Stórfengleg og áhrifamikil Metro-Goldwyn-Mayer-kvik- mynd um samtíðarmann Gladstones, írska stjórnmála- manninn CHARLES PARNELL. átrúnaSargoð írsku þjóð- arinnar í baráttunni fyrir „Home Rule", og sem kallaður hefir verið „hinn ókrýndi konungur Ira". Aðalhlutverkið leika af framúrskarandi snild hinir vin- sælu leikarar: Clark Gable og Mypna Loy. Leiktélag Reykjavflkur. G e s t i v Anna Borg Poul Beimei'í Gamanleikur í 4 þáttum eftir JAQUES DEVAL. Frumsýning sunnudaginn 29. maí kl. 8. 2. sýning 30. maí, 3. sýning 31. maít 4. sýning 1. júní, 5. sýning 2. júní. — Aðgöngumiðar að öllum þessum sýningum (forsala 10 kr.) verða seldir laugardaginn 28. maí kl. 4—7 i Iðnó. — Ekki tekið á móti pöntunum í síma. — Samkeppni Þeir sem vilja taka þátt í samkeppni um að gera tillöguuppdrætti um útlit og fyrirkomulag heitavatns- geyma á Öskjuhlíð, vitji lýsingar og skilmála á skrif- stofu bæjarverkfræðings næstu daga. — Skilatrygging 20 kr. Reykjavík, 25. maí 1938. Bæjai*ve]*kf*ædingii]*, Framvegis verdup skó~ vinnustofanum bæj ar~ ins lokað á sama tíma og sölubúðum* M.s. Dronning Alexandrine fer mánudaginn 30. þ. m. kl. 6 síðd. til Kaupmanna- hafnar (um Vestmannaeyj- ar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla f yrir hádegi á laugardag. — Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. Skipaafgreíðsla JES ZIMSEN Tryggvagötu. Sími: 3025. Drengur með verslunarskólaprófi, dug- legur að vélrita, óskar eftir at- vinnu. Sanngjörn kaupkrafa. — A. v. á. 6aíií6iifiiir Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. HAGKYÆM MATARKAUP Hantakjðt af angu í Gullace Buff Steik Súpu 2,50 kg. 3,50 kg. 2,10 kg. 1,70 kg. vU^kaupíélaqii Kj ötbúðir nar Vestargðta 16 Skólavörðast. 12 Strandgötu 28, Hafnarfirði. Poka kaupir Nordalsfshós Sími 3007. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið á Spitalastíg 2 hér i bæ laugardaginn 28. þ. m. kl. 2 e. h. og verða þar seld- ar vöruleifar úr verslun Jóns S. Steinhórssonar, svo 0g útistandandi skuldir. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík. Bjðra Þdrðarson. H Nýja Bíó. H Tunglsklns sonatan. Unaðsleg ensk tónlistar- kvikmynd, þar sem fólki gefst kostur á að sjá og heyra frægasta píanósnill- ing veraldarinnar Ignace-Jan Paderewski spila Tunglskinssónötuna eftir Beethooven - As-dúr- Polonaise eftir Chopin — Ungverska Rhapsodi No. 2 ef tir Liszt og Menuet ef tir Paderewski. SfÐASTA SINN. Skemtiför til Akraness. Hnattspvimufglao Reykiauíkur si lirawi Reyiiin efna til skemtifarar á Akranes næstkomandi sunnudag með E.s. Súðin. Farið verður á stað frá hafnarbakk- anum kl. 9 árdegis, stundvíslega. Á Akranesi fara fram allsk. útiíþróttir svo sem*: Leikfimi, hlaup, spjótkast o. fl. Dans í samkomuhúsinu frá kl. 4—8. Veitingrar á staðnum. Farmiðar seldir í dag og til kl. 1 e. h. á morgun í Tóbaksversl. London, Verslun Björns Jónssonar, Vesturg. 28 og Innrömmunarvinnustofu Axels Kortes, Laugav. 10. Ennfremur frá kl. 1—8 síðd. á morgun í K. R. hús- inu (skrifstofu félagsins). Verð farmiða fram og til baka: Kr. 4.00 fyrir fullorðna, en kr. 2.00 fyrir unglinga til 14 ára aldurs. REYKVÍKINGAR: Sýnið almenna þátttöku og dragið ekki að tryggja ykkur farmiða. Farið verður að eins í góðu veðri. Hvergi á landinu er betri sundstaður en á Akranesi, fyrir þá sem vilja synda í sjó. Knattspypnufélag Reykjavfkur og ILúdrasveit Reykjavíkur Tilkynning Hér með tilkynnist háttvirtum viðskiftamönnum mínum, að eg hefi selt heiTa Halldóri Dungal ritfanga- verslun mína, og vænti eg að þeir láti hami njóta saina trausts og þeir hafa sýnt mér. Um fyrri viðskifti versl- unarinnar svo og útgáf u ber að snúa sér til mín. R.eykjavík, 25. maí 1938. Virðingarfylst BÓKHLAÐAN St. H. Stefánsson. Eins og að ofan greinir hefi eg undirrítaður keypt ritfangaverslun Bókhlöðunnar, Lækjai^götu 2 og mun eg framvegis, á sama stað, reka pappírs- og ritfanga- verslun undir firmanafninu „Örkin". Virðingarfylst Halldór P. Dungal. KaupmenM Til brúdargjafa: Handskorinn Kristall í miklu úrvali. Schramberger heimsfræga Kúnst-Keramik í afarmiklu úrvali. Schramberger Keramik ber af öðru Keramik, sem gull af eir. K« ESinapsson & Bjöphssoii ad birgja ydur upp með 60LD MEDAL hveiti í 5 kg, p o k u m. JU r\-n uu O \j BarnatQsknr með niðurseUa verði n rmwpm iJ Vesturgötu 42. Símar 2414,2814 og Framnesveg 14. Sími 1119. Sundskýlur, Sundbelti, Sundhúfur, i miklu úrvali. Prjónastofan „HLlN" LaugaveglO. Sími 2779. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.