Vísir - 27.05.1938, Page 1

Vísir - 27.05.1938, Page 1
Ritstjóri: KRJSTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Iiverfisgötu 12. 28. ár. Reykjavík, föstudaginn 27. maí 1938. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 123. tbl. «> Stórfengleg og áhrifamikil Metro-GoldwjTi-Mayer-kvik- mynd um samtíðarmann Gladstones, írska stjórnmála- manninn CHARLES PARNELL. átrúnaðargoð írsku þjóð- arinnar í baráttunni fyrir „Home Rule“, og sem kallaður hefir verið „hinn ókrýndi konungur íra“. Aðalhlutverkið leika af framúrskarandi snild hinir vin- sælu leikarar: Clapk Gable og Mypna Loy. Leiktélag Reykjavikur. G e s t i r Anna Borg Poul Heumept Gamanleikur í 4 þáttum eftir JAQUES DEYAL. Frumsýning sunnudaginn 29. maí kl. 8. 2. sýning 30. maí, 3. sýning 31. maí, 4. sýning 1. júní, 5. sýning 2. júní. — Aðgöngumiðar að öllurn þessum sýningum (forsala 10 kr.) verða seldir laugardaginn 28. maí kl. 4—7 í Iðnó. — Ekki tekið á móti pöntunum í síma. — HAGKTÆM MATARKADP Nantakjöt af ungn i Gullaee Buff Steik Súpu 2.50 kg. 3.50 kg. 2,10 kg. 1,70 kg. ö^kaupfélacjid Kj ötbúðipnap Yesturgöta 16 Skólavörðust. 12 Strandgötu 28, Hafnarfirði. kaupir Nordalsishns Sími 3007. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið á Spítalastíg 2 hér í bæ laugardaginn 28. þ. m. kl. 2 e. h. og verða þar seld- ar vöruleifar úr verslun Jóns S. Steinþórssonar, svo og úlistandandi skuldir. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reyk javík. BjOrn Þúrðarson. H Nýja Bíó. m Tnnglskins sonatan. Unaðsleg ensk tónlistar- kvikmynd, þar sem fólki gefst kostur á að sjá og heyra frægasta píanósnill- ing veraldarinnar Ignace-Jan Paderewski spila Tunglskinssónötuna eftir Beethooven - As-dúr- Polonaise eftir Chopin — Ungverska Rhapsodi No. 2 eftir Liszt og Menuet eftir Paderewski. SlÐASTA SINN. Skemtifðr til Akraness. Samkcppni Þeir sem vilja taka þátt í samkeppni um að gera tillöguuppdrætti um útlit og fyrirkomulag heitavatns- geyma á Öskjuhlíð, vitji lýsingar og skilmála á skrif- stofu bæjarverkfræðings næstu daga. — Skilatrygging 20 kr. Reykjavík, 25. maí 1938. Bæjapverkfíædingup. Framvegls verðup skó- vinnustofunum bæj ar- ins lokað á sama tfma og sölubiiðum. M.s. Dronning Alexandrine fer mánudaginn 30. þ. m. kl. 6 síðd. til Kaupmanna- hafnar (um Vestmannaey.j- ar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla f yrir hádegi á laugardag. — Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. SktpaafgrelSsls JES ZIMSEN Tryggvagötu. Sími: 3025. Drengnr xneð verslunarskólaprófi, dug- legur að vélrita, óskar eftir at vinnu. Sanngjörn kaupkrafa. — A. v. á. ViSiH Laugavegi 1. OTBU, Fjölnisvegi 2. Knattspyrnulélag Reykjnulkur u Lúorasueit Reykjouíkur efna til skemtifarar á Akranes næstkomandi sunnudag með E.s. Súðin. Farið verður á stað frá hafnarbakk- anum kl. 9 árdegis, stundvíslega. Á Akranesi fara fram allsk. útiíþróttir svo sem : Leikfimi, hlaup, spjótkast o. fl. Dans í samkomuhúsinu frá kl. 4—8. Veitingar á staðnum. Farmiðar seldir í dag og til kl. 1 e. h. á morgun í Tóbaksversl. London, Verslun Björns Jónssonar, Vesturg. 28 og Innrömmunarvinnustofu Axels Kortes, Laugav. 10. Ennfremur frá kl. 1—8 síðd. á morgun í K. R. hús- inu (skrifstofu félagsins). Verð farmiða fram og til baka: Kr. 4.00 fyrir fullorðna, en kr. 2.00 fyrir unglinga til 14 ára aldurs. REYKVÍKINGAR: Sýnið almenna þátttöku og dragið ekki að tryggja ykkur farmiða. Farið verður að eins í góðu veðri. Hvergi á landinu er betri sundstaður en á Akranesi, fyrir þá sem vilja synda í sjó. Knattspyrnufélag Reykjavíkur og Lúðrasveit Reylcjavíkur Tilkynning Hér með lilkynnist háttvirtum viðskiftamönnum mínum, að eg hei'i selt herra Halldóri Dungal ritfanga- verslun mína, og vænti eg að þeir láti hann njóta sama trausts og þeir hal’a sýnt mér. Um fyrri viðskifti versl- unarinnar svo og útgáfu ber að snúa sér til mín. Reykjavík, 25. maí 1938. Virðingarfylst BÓKHLAÐAN St. H. Stefánsson. Eins og að ofan greinir hefi eg undirritaður keypt ritfangaverslun Bókhlöðunnar, Lækjargötu 2 og niun eg framvegis, á sama stað, reka pappírs- og ritfanga- verslun undir firmanafninu „Örkin“. Virðingarfylst Halldór P. Dungal. Til brúðargjafa: Handskorinn Kristall í miklu úrvali. Schramberger heimsfræga Kúnst-Keramik í afarmiklu úrvali. Schramberger Keramik ber af öðru Keramik, sem gull af eir. K« Einarsson & Bjdrasson 60LD MEDAL hveiti i 5 kg. fiarnatðskar með niínrsetta veríi Vesturgötu 42. Símar 2414,2814 og Framnesveg 14. Sími 1119. Sundskýlur, Sundbelti, Sundhúfur, í miklu úrvali. Prjfinastofan „HIÍN“ Laugaveg 10. Sími 2779. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.