Vísir - 27.05.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 27.05.1938, Blaðsíða 4
VÍSIR IHEÐTAL VIÐ áSMUÍíD P. JÓHANNSSON. IFrh. af 2. hls. arar og nýtur liann hins besta iálils fræðslumálastjórnar Mani- ítoba. 1 húsi skólans heldur E>jóðrækn isfélagið uppi kenslu i íslensku. Kensluna liafa með liöndum æfðir kennarar með fgóðmri árangri. íslenskunám jþar slnnda einnig útlendingar, Æ. d. enskar konur giftar ís- lenskum mönnum. — Skóla- «tjóri Jóns Bjarnasonar skóla <og laugardagsskólans er síra Runólfur Marteinsson, ágætur snaður. Hér er vert að drepa á, aS Bagnar Ragnars söngkennari liefir sýnt framúrskarandi á- huga í að kenna söng — íslensk íög og söngva. Hefir lionum orði'ð prýðilega ágengt. Hann Iiefir æft barnasöngfloklc, sem í eru hörn á aldrinum 8—12 ára. Söng flokkurinn nýlega i útvarp og þótti prýðilega takast. Éinnig hefir hann æft karlakór, sem undangengin ár hefir tekið ^gælum framförum undir lians sfjóm — Á sviði félagsmálanna íiefir yfirleitt verið haldið vel í horfi. Til tíðinda má það telj- ást eigi ómerkra, að í vetur var stofnað sambandsfélag ungra ýestnr-Islendinga, og byggjum vér eldri mennirnir miklar von- ír á þeim félagsskap. Þessu máli war íyrst hreyft á þingi Þjóð- iræknisféiagsins í febrúar 1937, en á þjóðræknisþinginu s.l. vet- iht var stofnun félagsins ákveð- iin og skipulögð. Félagsskapur þessi er aðskilinn frá Þjóðrækn- .ísfélaginu, en i nánum tengslum við það. Takmarkið er hið sama <og samvinúa nauðsynleg. í fé- fegi yngra fólksins verður lögð áhersla á að sinna þeim málum :sem unga fólkið eðlilega liefir hvað mestan áhuga fyrir, svo sem iþróttamálum, og þar er mönnum frjálst að nota hvort málið sem er, íslensku eða . epsku, aðalatriðið er að ná fólkinu saman til félagslegs samstarfs -— binda hina ungu, iippvaxai i d i kynslóð traustari : samlieldnis- og félagsböndum. Þar geta allir orðið félagar, sem »eru’áf íslensku bergi brotnir, og ^frá félagi yngra fólksins mun <^Ldra félagið fá góða krafta er Jtímar líða og er það raunar þeg- ar farið að koma í ljós og mun Í>jóðræknisfélaginu verða ó- jnelanlegur stuðningur að starf- semi þessa félags. Forseti hins loýja félags er Edward B. Olson, ^onur Björns Olson, héraðsdóm- ara frá Gimli“. VIÐSKIFTI. „Er áliugi ríkjandi fyrir fram tí ðar viðsk if tum milli ís- lendínga vestra og hér heima?“ „Þau mál eru altaf á dagskrá w oss — vér erum altaf reiðu- búnir til samstarfs á því sviði, amdir eins og fært þykir að hef j- ast handa í þessu efni“. JIANN ASKIFTL ^.íslendingar vestra liafa haft ynikinn áhuga fyrir því, að fá :góða menn og konur vestur til ;þess að lialda fyrirlestra um Is- íkmd. Er sami áhugi rílcjandi í jþessum efnum?“ ,„Vissulega. Vér Vestur-Islend- ingar teljum slíkar ferðir hafa ometanlegt gildi. Hafa nokkrir Jkunnir, íslenskir mentamenn Itomið vestur Jjessara erinda og biú siðast hefir hin ágæta ís- Henska kona, Iialldóra Bjarna- •dóttir, verið vestan liafs undan- . íarna mánuði og flutt fjölda íyrirlestra og sýnt íslenskan Bieimilisiðnað — í flestum Is- lendingabygðum, alt vestur á Kyrraliafsströnd. Hún hefir hlotið mikið lof íslenskra og smnara þjóða manna og íslensk- air heimilisiðnaður vakið al- menna aðdáun. Hún var _okk- ur samferða til London, en þar ætlar bún að sýna íslenskan lieimilisiðnað — og ef til vill einnig í Glasgow, þar sem Skot- landssýningin mikla stendur yfir". [<-. j.O' e» , y*’jr ■- <>. SÝNINGIN I NEW YORK. „Hefir fyrirbuguð þátttaka Is- lendinga í sýningunni í New York vakið athygli meðal landa vestra?" „Vissulega. Það mál var rætt a þjóðræknisþinginu og sú stefna tekin, að styðja það mál eftir megni". HÓPFÖR VESTAN UM HAF NÆSTA SUMAR? „Eru margir Vestur-Islend- ingar væntanlegir heim í sum- ar?“ „Strjálingur — eins og vana- lega. En komið hefir til orða, að heill hópur færi næsta sum- ar, ef liægt væri að fá lientugar ferðir í sambandi við heims- sýninguna í New York. Tíðar heimsóknir milli þjóðarbrot- anna vestraog hér heima eruoss lífsskilyrði — og ætti að vera ykkur það eigi síður — því að ekki getur neinum Islendingum staðið á sama hvað verður um þann fjórðung íslensku þjóðar- innar, sem sest hefir að í Vest- urheimi“. 8 œjar- fréiitr I.O.O.F. =120527872 = 9. 0 Veðrið. Hitinn í morgun. Reykjavík 4 stig. Mestur hiti 5 stig (Fagur- hólsmýri), minstur — 2 stig (Siglunes). Mestur hiti hér í gær 8 stig, minstur í nótt 1 stig. Sól- skin í gær 1,2 stig. — Veðurútlit: Suðvesturland: Stinnings kaldi á A. Víöast úrkomulaust. Faxaflói, Breiðaf jöröur, Vestfiröir: NA kaldi. Úrkomulaust, léttskýjaö. — Yfirlit: Grunn lægö um 700 km. SV af Reykjanesi á hreyfingu austur eftir. Skipafregnir. Gullfoss kom til Vestmannaeyja í dag kl. 2—3. Goöafoss er í Rvík Brúarfoss kemur frá Akureyri kl. 7—8 í kv.öld. Dettifoss er í Ham- borg. Lagarfoss er á leið til Aust- fjarða- frá Leith. Selfoss er á leiö til Aberdeen frá Vestmannaeyjum. Höfnm. Bragi kom af veiöum í morgun með 110 tunnur lifrar. Edda kom aö vestan í nótt. Var að losa vörur. Fer nú að búa sig undir að lesta fisk til ítalíu. Timburskip kom í gærkveldi meö farm til Slippsins 0. fl. Tónskáldakvöld. Fimtudaginn 2. júní heldur Eggert Stefánsson íslenskt tón- skáldakvöld og veröur Carl Rillich við hljóðfærið. Byrjað verður aö selja aðgöngumiða á mánudag n. k. hjá Eymundsen og K. Viðar, Knattspyrnufélag Reykjavíkur og Lúðrasveit Reykjavíkur efna til skemtiferðar upp á Akra- nes næstkomandi sunnudag með e. s. Súðinni. Eins og auglýst er hér í blaðinu uin þessa skemtiför, verður hér um fjölbreytta skemtun að ræða á Akranesi þennan dag. Þar fara fram allskonar íþróttir, svo sem: Leikfimissýning (úrvals leikfimisflokkur kvenna úr K. R.), sem er talinn standa í fremstu röð nústarfandi leikfimisflokka hér, spjótkast (Kr. Vattnes), Akranes- hlaup og verða veitt fyrir það þrenn verðlaun (verðlaunapening- ar). Ennfremur verður stíginn dans í samkomuhúsinu á Akranesi frá kl. 4—8 síðdegis. Lúðrasveitin spilar til og frá Akranesi, einnig öðru hvoru allan daginn. Hvergi á landinu er betri baðstaður en á Akranesi, fyrir >á, sem vilja synda í sjó. Þar sem hér ræðir um tvö velþekt og vinsæl félög, er efna til þessarar skemtifarar og sem ekki munu liggja á liði sínu, að gjöra för þessa sem skemtilegasta og ánægjulegasta, má búast við mikilli þátttöku af bæjarbúum. Húsmæður'l Hér er úrvalið í sunnudagsmatinn. Búðunum er lok- að kl. 1 e. li. á laugardögum. Vinnutími sendsveinanna er takmarkaður. Munið að panta tímanlega! Þér fáið betri vörur því fyr sem þér gerið pöntunina. Nýtt Nautakjðt NÝ SVIÐIN SVIÐ, Úrvals dilkakjöt. Ærkjöt. Kindabjúgu. Miðdagspylsur. Wienarpylsur. Nýreykt sauðakjöt. Kjöt og fislimetisgeröin Grettisgötu 64. Sími 2667. Fálkagötu 2. Sími 2668. Verkamannabústöðunum Sími 2373 Reykhúsið. Sími 4467. nýreykt Nofdalsísbðs Sími 3007. Buff Gullasch, Nýreykt Hangikjöt. Nýsviðin dilkasvið, Frosið dilkakjöt, Frosið dilkakjöt, Spikfeitt saltkjöt og ódýra kjötið. Kjötbúðin Mepdubreið Hafnarstræti 18. Sími: 1575. Svína- kótelettui* Svínaateik Buff Gullasch Laugav. 48. Sími 1505. Nýtt Nantakjðt XJpvals Saltkjðt o. m. fl. S i m a p 1636 og 1834 Kjötbúðin Nýreykt: Sauðakyðt Lax Búrfell Laugavegi 48. Sími 1505. ^FUNDÍF^m/TÍLKYHHINGBfi ST. MÍNERVA nr. 172. Vinningar í liappdrættinu féllu þannig: Nr. 1500: Málverk, eftir Ásgeir Bjarnþórsson. Nr. 963: Eitt hundrað krónur. Nr. 916: Ljósmynd eftir Ól. Magnússon. Nr. 1122: Fimtíu krónur. Nr. 591: Ljósmynd eftir Carl Ólafsson. Nr. 722: Tuttugu og fimm kr. Nr. 740: Ljósmynd eftir Sig. Guðmundsson. Vinninganna sé vitjað á Ljósmyndastofu Sig. Guð- mundssonar, Lækjargötu 2. — iTÁPAf fUNDIf)] EINBAUGUR hefir tapast í Hafnarfirði, merktur „Þín Ás- dís“. Finnandi beðinn að skila lionum í Söluturninn við Hótel Björninn. Góð fundarlaun. — (1529 TASKA tapaðist við austur- bæjarskólann með tvennum barnasundfötum í. — Finnandi vinsamlega beðinn að gera að- vart í síma 4548. (1547 SÓLRlK forstofustofa til leigu. Eldhús getur fylgt. — Laugavegi 67 A. (1549 ÍBÚÐ óslcast til leigu, lielst í veslurbænum, 1. júní eða 15. 2 lierbergi og eldhús. —Tilboð merkt „Júní“ sendíst Visi. — -'(1526 LÍTIÐ lierbergi og stórt eld- unarpláss til leigu strax. Bán- argötu 15. (1531 2—3 HERBERGI og eldhús til leig'u. Uppl. Sólvallagötu 6. Sími 4765. (1534 HERBERGI til leigu, ó- dýrt á Öldugötu 59. Uppl. í síma 4388. (1536 LÍTIÐ herbergi með forstofu- inngangi til leigu 1. júni. Uppl. síma 1266. (1538 ÓSKA eftir eins til tveggja lierbergja ibúð. Uppl. Grettis- götu 81. (1548 Jóhann P. Pétursson cancl. phil. og fyrv. sýsluskrif- ari er 72 ára í dag. Hann dvelur nú á Ellihéimilinu í HafnarfirSi. Sjónina hefir hann aö mestu leyti mist, en er ungur í anda og gaman- s'amur. Vinir hans og kunningj- ar ættu að heimsækja hann í dag. Þaö mundi gleöja þá sjálfa, ekki síöur en hann. Athugasemd. Mér finst ástæöa til aö leiörétta missagnir í grein, sem birtist í Vísi í gær, þar sem minst er á Ara Jónsson söngvara og söngkennara. Ari var ekki tenór, heldur baritón, aö vísu mjög lyriskur. í greininni stendur, að hann muni hafa látist unl aldamótin. En hann hefir kent ekki allfáum Islendingum söng löngu eftir þann tíma. Sá, er þetta ritar, nam söng hjá honum vet- urinn 1920—21. Hann andaðist ár- ið 1927, þá búsettur í Kaupmanna- höfn. Reykjavík, 25. maí. 1938. ó. N. Minningarspjöld Sálarrannsóknafélagsins. Þeir, sem ætla aö senda minn- ingarspjöld um Einar H. Kvaran, eru mintir á, að spjöld Sálarrann- sóknafélagsins fást í Reykjavík i hókaverslun Snæbjarnar Jónsson- ár, Austurstræti 4, og í verslun Guörúnar Þóröardóttur, Véstur- götu 28. Hjá Sigurlaugu Pálsdótt- ur, Laugavegi 2, Rannveigu Jónsd. Laufásvegi 34, Málfríði Jónsdótt- ur, Frakkastíg 14. —- í Hafnarfirði hjá Soffíu Siguröardóttur, Skúla- skeiði 2, Steinunni Sveinbjörns- dóttur, Strandgötu 33. JG rvv: FTTI I ;vn:M SAO in l'er austur um land til Siglu- fjarðar þriðjudag 31. maí kl. 9 síðd. Tekið verður á móti flutningi til hádegis á morgun og til há- degis á mánudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir degi fyrir burtferð. Nýkomid: Barnasokkar, Karlmannssokkar, Kvensokkar, Stoppugarn. VERZL^f íto</^8S Grettisgötu 57. Njálsgötu 14. — Njálsgötu 106. Fornsalan Hafnarstræti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. STOFA með laugarvatnsliita til leigu á Barónsstíg 25. Ef til vill aðgangur að eldhúsi. (1552 VINNAH STÚLKU vantar mig til léttra innanliússverka fram að slætti og lengur ef um semur. Sími 3244 og 2400. Sigbjörn Ámiann Njálsgötu 96. (1543 ÚTSVARS- og skattakærur skrifar Jón S. Björnsson, Klapp- arstíg 5 A. (1475 ÚTSVARS- og skattakærur skrifar Þorsteinn Bjarnason, Freyjugötu 16. (1411 KKAUPSKAFURl ELDAVÉL óskast, þarf að vera nokkuð stór. Uppl. í síma 1788. (1532 BARNAVAGN til sölu á sama stað peysufatafrakki, á Lauga- vegi 33.__________(1546 LEGUBEKKIR, KÖRFUSTÓL- AR og BORÐ best og ódýrast í Körfugerðinni. Sími 2165. (734 KJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. — ’ Sent heim. (56 NOTAÐA stóla og smá-kam- ínu vil eg kaupa nú þegar. Simi 3244 og 2400. Sigbjörn Ár- mann, Njálsgötu 96. (1542 5 MANNA bifreið, sterk og i góðu lagi til sölu mjög ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 4357.___________________(1544 NOTAÐUR miðstöðvarketill óskast. Sími 2847. (1545 NÝJAR, italskar kartöflur, gamlar danskar. — Gulrófur. Þurkuð bláber. — Gráfikjur. Laukur. Þorsteinsbúð, Hring- braut 61. Sími 2803, Grundar- stíg 12, sími 3247. (1550 ÍSLENSKT bögglasmjör. — Harðfiskur. Lúðuriklingur. — Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, simi 2803, Grundarstíg 12, simi 3247. (1551 KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Sími 2264. (308 LEGUBEKKIR, mest úr- val á Vatnsstíg 3. — Hús- gagnaverslun Reykjavíkur KAUPUM allskonar flöskur, bóndósir, meðala- og dropaglös. Bergstaðastræti 10 (búðin) frá kl. 1—6. Sækjum. (1104 NÝKOMIÐ mikið úrval af töl- um, bnöppum, spennum og ým- iskonar smávörum. — Verðið hvergi lægra. Vesta, Laugaveg 40. (1521 IÍARLM ANN A-rykf rakkar á kr. 44,00, 49,50 og 59,50. Vesta, Laugaveg 40. (1522 FERMIN G ARKJ ÓLL óskast keyptur. Uppl. í síma 2423. — (1523 ORGEL feða píanó óskast ó- dýrt. Uppl. i sima 2048. (1524 ÓDÝR barnavagn tíl sölu Vifilsgötu 12, niðri. (1525 S AMKV ÆMISK J ÓLL, sér- staklega vandaður (Model) til sölu, meðalstærð. Til sýnis i Verslun Guðbjargar Bergþórs- dóttur, Laugavegi 11. (1527 BARNASOKKAR, fallegt og gott úrval. Verslun Guðbjargar Bergþórsdóttur, Laugaveg 11. (1528 JJSI) '8JJJ íuiis *NOA ‘BJpiJ tSjuui go ppíajýa ngnfqupuiyi ’Sq % tunu 09 bihi uura u tofqepiipi gBHBS •lofqBgnus '«Sun JX’ lofq -Bisoq öiSubh 'jjnq i lofqiqsoH — : NNIXVBISOVQÍINNÍIS J NÝR silungur. Kjöt af full- orðnu. Hangikjöt. Stebbabúð, simi 9291. (1530 NÝJA FJÖLRITUNARSTOF- AN, Laugavegi 41. Sími 3830. Gerir allskonar fjölritun fljótt og vel. Reynið! (1517 BUFFET og 4 borðstofustól- ar til sölu með tækifærisverði. Sellandsstig 11. Sýnist frá 6—9. ______________________(1535 AF SÉRSTÖKUM ástæðum er ræktað land og refagarður til sölu, rétt við bæinn. A. v. á. — .________________(1537 AF SÉRSTÖKUM ástæðum er til sölu ónotuð, dökkbrún dragt á meðal kvenmann. Verð 50 kr. Bjargarstig 16. (1539 MÓTORHJÓL til sölu, vand- að, 2 cylindera. Uppl. hjá Björg- vin Jóliannssyni í síma 1163. — (1540 MEÐ tældfærisverði selst leir- tau, borð o. fl. Tjamargötu 10A önnur liæð. (1533 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.