Vísir - 28.05.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 28.05.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Si'rni:"'4ó78. Kítsljórnarsfírif'síófaí Öv-erfisgöíu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, laugardaginn 28. maí 1938. 124. tbl. wmmmmmm* ©amia bió Stórfengleg og áhrifamikil Metro-GoIdwyn-Mayer-kvik- mynd um samtíðarmann Gladstones, írska stjórnmála- manninn CHARLES PARNELL. átrúnaðargoð írsku þjóð- arinnar í baráttunni fyrir „Home Rule", og sem kallaður hefir verið „hinn ókrýndi konungur Ira". Aðalhlutverkið leika af framúrskarandi snild hinir vin- sæln leikarar: Clapk Gable og Mypna Loy. Leiktélag Reykjavikur. Gestir Anna Bopg Poul Reumept U B Gamanleikur í 4 þáttum eftir JAQUES DEVAL. Frumsýning á morgun kk 8, 2. sýning 30. mai, 3. sýning 31. maí, 4. sýning 1. júní, 5. sýning 2. júni — Aðeins 5 sýningar. — Aðgöngumiðar að öllum þessum sýningum (forsala 10 kr.) verða seldir fra kl." 4 til 7 í dag i Iðnó. Ekki tekið á móti pöntunum í síma. — • Annast kaup og söln 8<> - j VeðdeildaFbPéfa og Ki»eppulánasj éðsfoi»éfa Gardar ÞoFsteinssom. Vonarstræti 10. Simi 4400. (Heima 3442). Vísis-kaff iö geFÍF alla giada Smábarnafatnaður Nærfatnaður kvenna og barna. Sumarkjólaefni. Kápu- og dragta efni mikið úrval. — Verslimin Snót Vesturgötu 17. KíHm» Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Ragnheiðar Sumarliðadóttur, fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 31. þ. m. og hefst á heimili okkar, Grundarstíg 2 A, kl. 1 y2 síðd. Ludvig C. Magnússon og synir. Jarðarför mannsins míns, Ólafs G. Eyjólfssonar, verður mánudaginn 30. maí og hefst frá heimili hans, Laugavegi 87, kl. 1 e. h. — Athöfninni verður útvarpað. Jónína R. Magnúsdóttir og f jölskylda. Sýning a hannyrðum og Dppdrátttim Oirlilimr fyrirliggjandi. Á. Einarsson & Funk. barna í Landakotsskóla verður í skólanum sunnudag og mánu- dag frá kl. 2—7 e. h. Eldri dansa klúbburinn. Dansleikur í K.R.~húsinii Aðgöngumiðap á j£I*# JL^jt Ö Vegna gífurlegrar aðsóknar að síðasta dansleik okkar höfum við ákveðið að halda dansleik í kvöld MEÐ SAMA LÁGA AÐGANGSEYRINUM. Aliir í KR liúsíö í kvðld. Eldri og nýju dansarnir. K. F. U. M. Á morgun: U. D. fundur kl. 8y2. Síðasti fundur vorsins fyrir utan Kald- árselsmótið. Skrifið ykkur á til mótsins! Samskot i sumar- dvalarsjóð á fundinum. Almenn samkoma kl. 8^ e. h.— Cand. theol. Gunnar Sigur- jónsson talar. Allir velkomnir. 5 manna bíl til sölu 4211. ¦ Nýja Bíó. m TlllKkllHBHlll hin óviðjafnanlega músik- mynd með snillingmim: PADEREWSKI verður sýnd í kvöld. — SlDASTA SINN. DansiðT A í GÓÐTEMPLARAHÚSINU A A í kvöld kl. 10. Verð 2.00. a a a 1. flokks 4 manna hljómsv. ««£& Sumarklúbburinn;. Kaupmenn! Munið að biFgja yður upp með GOLD MEDAL hveiti i 5 kg. p o k u m. Altaf sama tóbakið f fiPÍStOl Bankastr. Kápu og kj ólafonappa? nýkomnir í miklu úrvali. Hárgreiislnstofan PERLA Bergstaðastræti 1. PRENTMVNDASTOFAN L E I F T U R í:,'j.'. . Hafrtarshíæti 17, (up'pi),..' býr.tij 1, flokks préritmynjdiré ; í Sími 3334 Gód \j „COMVINCIBLE" er eina reiðhjólið, sem uppfyllir aliar kröfur reiðhjólamannsins. Rauð — Græn — Svört — Svört með fleygum — Ljós-grá með fleygum. VERÐ OG SKILMÁLAR VIÐ ALLRA HÆFI. Reiðhjðlaverksmiðjan „FÁLKINN" Laugavegi 24. jdær REYKJA FLESTAR TEDFANI óskast á lítið heimili vegna veik- inda húsmóðurinnar. — Uppl. Vesturgötu 48, uppi, eftir kl. 5 í dag. ÖOS® ísa, ÖOS® Höfum fjölbreytt úrval af Silki og Pergament skermum. Skermabiidiii Laugavegi 15. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. ¦ III I—M—M..... IIIMI I. II......|| iii ÍQBert Z\mm hæstaréttarmálaf lu tningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.