Vísir - 28.05.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 28.05.1938, Blaðsíða 4
VlSIR Gettu nú I Vifi miSdegiskaffið og kveld- verðinn. RáSningin er mjög einföld. Feðurnir og synirnir voru þrír, afi, faðir og sonur. Nr. 7. Adam gamli gat munað sinn fifil fegri, og hafði lifað áður við allsnæglir. Hann hafði reykt 15 aura sigarettur með gull- snunnstykki og alt annað liafði verið eftir þvi. í augnablikinu flæktist hanu á götunum og Safnaði sigarettustubbum. Ad- am liafði komist að raun um að hann gat in'iið til eina siga- rettu úr sex stubbum, og einn dag liafði liann fundið 36 siga- rettustubba. Hve margar sigarettur gat hann reykt og búið til úr stubb- unum? Hfessur á morgun. í dömkirkjunni: Kl. ii, innsetn- ing síra Garðars Svavarssonar. Kl. 5, prófprédikun tveggja kandidata. í fríkirkjunni: Kl. 2, síra Arni SigurSsson. I Landakotskirkju: Kl. 6f. h. og 8 lágmessa. Kl. ío hámessa. KL 6 síöd. guösþjónusta meS pré- dikun. HafnarfirSi: Kl. 9 f. h. há- messa, kl. 6 síðd. guSsþjónusta meS prédikuu, ’V'eðrið í morgun. Mestur hiti hér í gær 8 stig, minstur í nótt 1 stig. í morgun 2 stig. Sólskin í gær 14,1 st. Frost laust nm land alt, en kalt, o—5 st. Yfirlií: LægS milli íslands og jNoregs á hreyfingu norSur eftir. Önnur lægS suSur af Vestmanna- éyjum á liægri hreyfingu austur eftir. Horfur: SuSvesturland, Faxáflöi, BreiöafjörSur: NorSan eSa norSaustan gola. VíSast úr- komulaust. Skipafregnir. Gullfoss kom frá útlöndum í morgun. GoSafoss fer vestur og norSur í kvöld ld. 8. Brúarfoss fer i.til útlanda í kvöld kl. 6. Dettifoss íér í Hamborg. Lagarfoss er á leiS tíl AustfjarSa frá Leith. Selfoss er •á leiS til Aberdeen frá Vestmanna- eyjum. Höfnin. Karlsefni fór á ísfisksveiSar í gærkveldi. iBragi fór aftur á veiS- ar í gærkveldi, kom af veiSum í gærmorgun. Skemtiför til Akraness. K.R. og Lúrasveit Reykjavíkur efna til skemtiferSar á morgun kl. 9 stundvísl. FariS verSur Upp á Akranes. Þar verSa allskonar í- þróttir og dans kl. 4—8. 1 sam- bandi viS þessa ferS verSur efnt til gönguferSar á SkarSsheiSi. — Þeir, sem vilja, gætu haft skíSi meS sér. — I kvöld leikur LúSra- sveit Reykjavíkur á Arnarhóli og verSa þar einnig seldir farmiðar. Sjá aS öSru leyti augl. í blaSinu í gær. íþróttaskólinn á Álafossi. NámsskeiSiS í júní fyrir drengi hyrjar li. j.úní. Nemendur komi á Afgr. Álafoss Þingholtsstræti 2 miSvikudag 1. júní kl. ij4 e. h. eSa til Álafoss kl. 4 sama dag. Sumardvöl að Silungapolli. |ByrjaS er aS senda umsóknir til sumardvalar að Silungapolli í suinar fyrir fátæk og veikluS börn, á aldrinum 5 til 12 ára (stúlkur) og 5 til 9 ára (drengir). Umsókn- irnar eiga aS vera skriflegar og sendast til Jóns Pálssonar, Lauf- ásvegi 59 (pósthólf 242) fyrir 5. júní. AríSandi er aS nöfn barn- anna, aldur og heimilisfang sé ná- kvæmlega tilgreint, svo og nöfn aðstandenda. — Búist er viS, aS starfsemi þessi byrji nokkru fyr í ár en áður, og því þarf aS flýta undirbúningi öllum sem mest. Pósferðir á mánudag. Frá Reykjavík: Mosfellssveit- ar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Öl- fuss- og Flóapóstar. Þingvellir. Fagranes til Akraness. Austan- póstur. Dr. Alexandrine til Vest- mannaeyja og útlanda. Til Rvík- ur: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóst- ar. Þingvellir. Fagranes frá Akra- nesi. Grímsness- og Biskups- tungnapóstar. Lyra frá Vest- mannaeyjuni og útlöndum. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur úti fyrir borgarbúa í kvöld kl. 8/. Um leiS verða seld- ir farmiSar að skemtiferSinni til Akraness. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 5 frá T. T., kr. 5 frá K. E., kr. 3 frá H., kr. 4 frá O. G. Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ: Kr. 10 frá K. E, M.s. Dronning Alexandrine fór frá tsafirði kl. 8 í morgun. Væntanleg hingað kl. 11 í kvöld. SkarðsheiðarferS. í tilefni af skemtiferS K. R. og LúSrasveitar Reykjavíkur til Akraness á morgun efnir SkíSa- nefnd K. R. til skíSa- og göngu- ferðar á SkarSsheiði. Þeir, sem ætla aS taka þátt í ferS þessari til- kynni þaS sérstaklega á skrifstofu K. R. milli kl. 1 og 4 í dag. Hjúskapur. í dag vera gefin saman af síra Bjarna Jónssyni HólmfríSur GuS- steinsdóttir Eyjólfssonar klæS- skera og Þorgeir ÞórSarson múr- ari. Heimili brúðhjónanna verður á Vífilsgötu 14. Bókasafn K. F. U. M. biður þá, sem hafa bækur aS láni úr safninu, aS skila þeim á sunnudagskvöld kl. 8—8j4. Wæturlæknir er í nótt Axel Blöndal, Mána- götu 1. Sími 3951. NæturvörSur í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Næturlæknir aSra nótt Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46. Sími 3272. Næt- urvörSur næstu viku í Reykjavík- ur apóteki og LyfjabúSinni ISunni. Útvarpið í kvöld. 19,10 VeSurfr. 19,20 Hljómplöt- ur: Ástalög. 19,50 Fréttir. 20,15 Upplestur: Einkabréf frá miðöldr um (GuSbrandur Jónsson prófess- or). 21,40 Strokkvartett útvarps- ins leikur. 21.05 Hljómplötur: Kórsöngvar. 21,30 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. ÚtvarpiS á morgun. 9,45 Morguntónleikar: a) Píanó- konsert í Es-dúr, eftir Mozart; b) Symfónía nr. 5, eftir Schubert (plötur). 10,40 VeSurfr. 11,00 Messa í dómkirkjunni (sira Bjarni Jónsson). 12,15 Hádegisútvarp. 15.30 MiSdegistónleikar frá Hótel ísland. 17,40 Útvarp til útlanda (24.521111). 19,10 VeSurfr. 19,20 Hljómplötur: Smálög fyrir píanó og fiSlu. 19,50 Fréttir. 20,15 Er- indi: Hvernig búum vér aS gamla fólkinu? (síra Árni SigurSsson). 20,40 Hljómplötur: Spænsk og ít- ölsk sönglög. 21,05 Upplestur: Kvæði (GuSmundur FriSjónsson skáld). 21,25 Iiljómplötur: Létt lög. 21.45 Danslög. 24.00 Dag- skrárlok. Bæjarbruni. 28. maí. — FÚ. Fréttavitari útvarpsins í Sauð- árkróki símaði til fréítastof- unnar seinl í gærkveldi: Bærinn Steinsstaðir í Lýtings- staðarhreppi í Skagáfirði branní morgun til kaldra kola. Eldsíns varð vart um kl. 5 i morgun, en þá voru öll liús alelda. Úr bað- stofunni bjargaðist alls ekkert nema fólkið, og allur bærinn ó- nýttist. Bærinn var lágt vátrygð- ur, en ekkert af innanstokks- munurn, — Bóndinn er Einar Ejyjólfsson. lURW-flJNDIt) KARTÖFLUPOIÍI liefif lap- ast af bil. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 4269. (1565 TAPAST liefir, lítil gullbrjóst- nál, merkt: „H. L.“ — Skilist á Öldugötu 11, gegn fundarlaun- um. — (1580 KHCJSNÆf)ll SUMARBÚSTAÐUR til leigu. Uppl. í sima 1613. (1557 TIL LEIGU tvö samliggjandi sólarlierbergi. Innbygðir skáp- ar, vaskur. Sérinngangur í hvert. Uppl. síma 4452. (1559 RÚMGOTT herbergi til leigu, Lokastíg 8. Mánaðargreiðsla 25 krónur. — (1560 SÓLRÍK förstofustofa með liita, ljósi og ræstingu, óskast sem næst miðbænum. Sími2476. (1564 j ÍBÚÐ óskast, þrent fullorðið • í heimili. Meðmæli, ef óskað er. Tilboð, merkt: „íbúð“, leggist inn á afgr. Vísis. (1568 HERBERGI og eldliús til Ieigu frá 1, júní lil 1. október. Uppl. i sima 2057 kl, 8—9. (1569 SUMARBÚSTAÐUR óskast til leigu. Helst í Mosfellssveit A. v. á, ^ ___________(1574 LOFTHERBERGI með eldun- arplássi til leigu á Bragagötu 27. ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. — Fundur annað kvöld kl. 8%. — Fréttir af umdæmisstúkuþingi og þingstúkufundi. Kosning fulltrúa á stórstúkuþing o. fl. (1561 BETANÍA, Laufásvegi 13. Samkoma á morgun, sunnudag, kl. 8J/2 síðdegis. Frú Guðrún Lárusdóttir talar. Allir vel- komnir. (1554 HEIMATRÚBOö leikmanna Bergstaðastr. 12 B. Samkoma á niorgun kl. 8 e. h. — Hafnar- firði, Linnétsstíg 2. Samkoma á morgun kl. 4 e. li. — Allir vel- komnir. — (1562 FILADELFIA, Hverfisg. 44. Samkoma í dag kl. 5 e. li. Krisl- in Sæmunds og Eric Ericson á- samt fleirum vitna um Drottin Jesúm Krist. Verið velkomin. (1563 ■ívínnaH STÚLKA óskast strax mán- aðartíma í fríi annarar. Svan- friður Hjartardóttir, Aðalstræti 11. ______(1582 ÚTSVARS- og skattakærur skrifar Jón S. Björnsson, Klapp- ; arstíg 5 A. (1475 (1576 GOTT herbergi til leigu. Uppl. Hellusuhdi 7, niðri. (1577 2—3 HERBERGJA ibúð meS öllum þægindum til leigu 1. júní. Einnig 2 herbergi og eld- hús og 1 herbergi og eldliús. — Uppl. Lindargötu 14 til kl. 7 í kvöld og eftir þann tíma á Óð- insgötu 14 B, uppi. (1581 llÆDll j ÚTSVARS- og skattakærur 1 skrifar Þorsteinn Bjarnasoii, ■ Freyjugötu 16. (1411 i MANN, sem vinnur hreinlega vinnu, vantar þjónustu. Sjafn- ' argötu 2, uppi. (1558 JJjjggT- STÚLKA óskast á gott heimili á Norðurlandi nú þeg- ar. Uppl. gefur Hannes Björns- j son, Pósthúsinu. (1566 I STÚLKA vön matreiðslu og | húsverknm óskar eftir ráðs- konustöðu eða góðri vist á barnlausu lieimili. Uppl. i síma i 3003. (1572 15—16 ÁRA unglingur ósk- ast á fáment heimili. — Uppl. á Greltisgötu 46, 3ju liæð. (1575 ÍKAUPSKANJiJ BIFREIÐAR. Notaðar fólks- og vörubifreiðar til sölu. Stef- án Jóliannsson. Sími 2640 (1583 NÝKOMIÐ mikið úrval af töl- um, linöppum, spennum og ým- iskonar smávörum. — Verðið livergi lægra. Vesta, Laugaveg 40. (1521 KARLMANNA-rykfrakkar á kr. 44,00, 49,50 og 59,50. Vesta, Laugaveg 40. (1522 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. — Saumastofan, Laugavegi 12. Sími 2264, uppi. Gengið inn frá Bergstaðastræti. (317 TILBOÐ óskast strax í bát súðbirlan % tommu furu- dekkaðan með maskínuliúsi og stýrishúsi, 32 fet á lengd, 9 fet á breidd. Tilboð, merkt: „Bátur“ sendist afgr. blaðsins. (1553 TIMBURHÚS í sjávarþorpi með túni, hlöðu hænsnaliúsi, góðum kiálgarði, miðstöð, raf- lýst, fæst keypt mjög ódýrt. Eignaskifti möguleg. — Uppl. i síma 2394, frá 7—9 næstu daga. (1555 ÓSKA eftir góðri eldavél. — Uppl. frá 7—8, Bragagötu 30. _______________________(1556 STÓLKERRA til sölu á Fram- nesvegi 38. (1567 MIÐSTÖÐVARELDAVÉL (Skandia) óskast til kaups. — Uppl. Sjafnargötu 12. (1570 LÍTIÐ notaður divan til sölu, ódýrt, á Seljavegi 17. (1571 TIL SÖLU: Útvarpstæki, 2 hægindastólar og 2 minní sam- stæðir, ferhyrnt borð. Til sýnis Mánagötu 19, kjallaranum frá 7—9/__________'______(1573 LÍTILL bátur með mótor ósk- ast keyptur. Sími 3358. (1579 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 101. EIN HÆTTAN ENN, "Vi Hrói berst kaldur og rólegur og beitir sveröinu svo liSIega, aS Roger fær ekkert aShafst. — Uss, en hvaS þú skylmist illa, segir Hrói glottandi. — Eg skal drepa þig, hundurinn þinn. — Ha, ha, þú drepur mig ekki meS tóm- um vindhöggum. — Útlagarnir hafa afvopnaS fé- laga okkar, og RauSi Roger berst fyrir lífi sínu..... Einn várSmannanna uppi á hallar- veggnum þrífur .stóran stein og — JNJÓSNARI NAPOLEONS. 11 1 ör hann fór á lcreik og gekk um Faubourg St. Lanoy liertoga. Enginn var á ferli í görðunum. iÞau voru ekki i bænum. Það var svo sem auðséð á öllu. Með varfærnislegum óheinum spurningum iéikst honum að komast að þvi livar markgreifa- 'frú de Lanoy átti heima, og er liann hafði kom- ist að þvi, geklc liann nálægt húsinu eins oft og hann þorði í von um, að sjá henni hregða fyrir. Hann fór ekki á liverjum degi — því að það gat vakið grunsemdir — en eins oft og hann þorði. Eitt sinn sá hann hana úti í skemtigarðinum, á reiðbrautinni. Hún var ríðandi á fögrum fáki og margt ungra manna með henni. Þótt furðu- legt væri reiddist hann ekki — engin afhrýði vaknaði í liuga lians. Hann var svo innilega fglaður yfir að sjá hana svo fagra og hamingju- sama, að engin liugsun um neitt fyrirlitlegt Itomst að. Og það liafði góð álirif á hann að sjá liana. Enn sem komið er liafði Hann ekki tekið nein- ar ákvarðanir um framtíðina. En vitanlega lilaut að reka að því, að hann yrði að fara aft- ur sömu leið og hann kom — í útlegðina. En liann gæti eltki farið fyrr en hann liefði sann- færst um það, að liún væri liamingjusöm og þyrfti eklti á honum að lialda. Hann var einkennilega eirðarlítill um þessar mundir og liann var sannfærður um, að Juanita - þráði liann og væri þurfi verndar lians og áslar. Það var eilthvað likt því, sem komið hafði yfir hann i London, er hann hafði enga eirð í sínum beinum fyrr en hann legði af stað til Genf. Forlög? Voru forlagadísirnar enn að verki? Vitanlega voru það forlögin, sem höfðu knúið hann til þess að fara til Genf — knúið hann til þess að fara til Parísar — æðra afl stjórnaði öllum lians gerðum, réði því hvort hann lagði leið sina — livað koma mundi fyrir hann — Iiversu alt mundi fara að lokum. Hvert atvik var eins og hlekkur í samfeldri keðju forlag- anna. Forlögin höfðu verið að verki, er hann liitti Biot á leið sinni frá Erakklandi forðum -— og Önnu — er Biot varð á vegi hans í Genf, er liann elti liann, er hann reyndi að hjarga Önnu — er hann lagði af slað til Parísar — alt var það vilji og verk forlaganna. Og nú var hann ekki i efa um, að liann mundi liitta Juan- itu, konuna sína, og að það einnig væri vilji forlaganna. Hún elskaði hann og þurfti á vernd hans að halda. Vernd? Hvernig gæti hann verndað liana — aumur flakkari, útlagi, sem varð að fara huldu liöfði, vinalaus? Þetta var fjarstæða —• fijótt á litið — sagði Gerard við sjálfan sig, en hann var jafn sannfærður um það fyrir því, að það ætti fyrir lionum að liggja, að liitta Juanitu og verða henni hjálplegur á neyðarstund. Þegar hann flakkaði um þann hluta Paris- ar, sem hann þekkti svo vel frá þeim dögum er hann lifði áhyggjulausu lífi i París, komst hann að raun um, hversu ástatt var í landinu. Hann sat iðulega i kaffihúsum við afskektar götur, og er liann las blöðin eða faldi liöfuð sitt bak við þau og þóttist lesa, hluslaði liann á viðræður þeirra, sem næstir honum sátu. Stökum sinnum kom það fyrir, að liann komst ekki hjá að ræða við menn á slíkum stöðum. Hann gerði sinar atliugasemdir — kom af stað rökræðum, deilum. Ef liann liefði verið frjáls maður nú, — liyersu feginsamlega mundi hann liafa gripið tækifæi'i til þess að vekja þjóðina, nota gáf- ur sínar og hæfileika til þess, — leiða henni yrir sjónir, hversu voðaleg örlög liiðu hennar. Hann sá kommúnismanum vaxa ört fylgi, vegna aukinnar skattabyrði og dýrtíðar. Al- menningur var orðinn sáróánægður með kjör sín og óttaðist framtíðina. Hann stóð á götuliornum og lieyrði Roche- fort og Gambetla lialda þrumandi ræður gegn stjórninni, um veikleika keisarans, valdafíkn keisarafrúarinnar, — og liann sá greinilega, að alt stefndi liratt í áttina til stjórnarbylt- ingar og stjórnleysis. Hoiiuin var fyllilega ljóst af því, sem liann sá og lieyrði, að voðinn var ekki langt undan. Eilt sinn heyrði hann rætt um Sauveterre- málið. Það var i gildaskála, þar sem margir útlendingar vöndu komur sínar, Englending- ar, Austurríkismenn og ítalir, og annara þjóða menn, blaðamenn, sölumenn verslunarhúsa, lieimilisþjónar og margt annara stétta fólk. Málið var rætt frá öllum liliðum, og enginn dró dulur á það, að aðalsmenn og konur liefðu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.