Vísir - 30.05.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 30.05.1938, Blaðsíða 1
Riíst jóri: KRISTJAN GUÐLAUGSSON Sími: 1578. liiísljörnarskrifstofa: Hverfis'götú 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, mánudaginn 30. maí 1938. 125. tbl. Gamla Bíó Orlagarík stund. Afar spennandi og efnisrík amerísk talmynd. — Aðal- hlutverkin leika LORETTA YOUNG og FRANCHOT TONE rtKI í útjaðri bæjarins hefi eg til sölu með tækifærisverði milliliða- laust. Góðir borgunarskilmálar. Uppl. í símum 9334, 1962 og 3617. BJÖRN KONRÁÐSSON ráðsmaður, Vifilsstöðum. H V 0 T Sjálfstæðiskvennafélagið. Fundur i málfundanefndinni í Varðarhúsinu uppi, i kvöld (mánudag) kl. 8%. .Konur beðnar að f jölmenna og sýna skýrteini við innganginn. MÁLFUNDANEFNDIN. ¦—^'iiiiiwn m mimi iii iiiiiwi..........iMnirr—Tnn—-nr«—*———¦-¦-- ' < «¦—»¦«*¦»»—«71 Aðalsafnaðarfondar Dómkirkjusafnaðarins verður í dómkirkjunni sunnudaginn 12. júni kl. 4 siðdegis. DAGSKRÁ: 1. ^Skýrslur fastra nefnda. 2. Kosnir tveir menn í sóknarnefnd. 3. Erindi: Sira Garðar Svavarsson. 4. Önnur mál, SÓKNARNEFNDIN. AÐV0RUN. Húseigendur og húsráðendur í Reykjavík eru enn alvarlega aðvaraðir um að tilkynna Manntalsskrifstofu bæjarins, Pósthússtræti 7, eða lögregluvarðstofunni, þegar í stað ef fólk hefir flutt úr húsum þeirra eða í þau nú um krossmessuna eða eftir síðasta manntal. — Vanræksla varðar sektum. i Borgarstjðrínn í Reykjavík. )) MBI Qlsem (( Hinum mörgu nær og fjær, sem með hugskeytum, heilla- skeytumt brjefum og gjöfum glöddu mig og heiðruðu á sjötíu ára afmæli mínu, þakka jeg innilegar, en jeg get látið í Ijós í þessari orðsendingu. Fr. Friðriksson. Leiktélag Reyhjavifcur. G e s t i r Anna Borg Poul Reumert Gamanleikur í 4 þáttum eftir JAQUES DEVAL. 2. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag á 6 kr. stk. eftir kl. 1. 3. sýn- ing er á morgun. Forsala að þeirri sýningu er í dag. — Ekki tekið á móti pöntunum í síma. —_________ Nýja BÍ6 .vaw Amerískur gleðileikur frá WARNER BROS. Aðalhlutverkin leika: LESLIE HOWARD, BETTE DAVIES, OLIVIA de HAVILLAND. Byggingameist- arar og múpapapí Fyrirligg.jandi Steypubörnr kFifsfotap Sj&ki'asaml&ffs Meykjavíkup verda lolcaðai* á mopgnn þriðjudaginn 31. maí, vegna jardapfapap* Smiðjan, Tryggvagötu 10. Simi 2330. ANNAÐ ÞING Farmanna~og fiskimannasambands íslands verður sett á morgun (31. mai) kl. 8 siðd. í Oddfellow- húsinu uppi. Fulltrúar mæti með kjörbréf. S T J Ó R N IN. Handskorinn Kristall i miklu úrvali. Schramberger heimsfræga Kúnst-Keramik í afarmiklu úrvali. Schramberger Keramik ber af öðru Keramik, sem gull af eir. K« Einapsson & Bjði»nsson Kaupmenn! Munid ad birgja yður upp með GOLD MEDAL Ákveðið hefir verið að halda sjómannafagnað með borð- haldi að HÓTEL BORG, og verður þaðan útvarpað skemti- atriðum og ræðum, er þar fara fram. Ennfremur í Oddfell- ow-höllinni ef nægileg þátttaka fæst, og verður þar komið fyrir hátölurum, svo menn geti fylgst með dagskrá kvelds- ins, Þeir sem ætla sér að taka þátt í sjómannafagnaðinum, eru beðnir að skrifa sig á lista er liggja frammi á eftirtöld- um stöðum: Sjómannafélagsskrifstofunni, Vélstjórafélagsskirfstof- unni, Ingólfshvoli og veiðarfæraverslununum. Einnig í Hafnarfirði hjá Þórarni Guðmundssyni, simi 9086. Þeir, sem skrifa sig á listana ganga fyrir meðan húsrúm leyfir. NEFNDIN. H F S® 00 S@ KDiÉlál.T í 5 kg. p o k u m. n i nv Barnaíðskur með niSursettu verði O' f/ Vesturgötu 42. Símar 2414,2814 og Framnesveg 14. Sími 1119. sama tóbakið f Bristol Bankastr. TEOFANI Ciqarettur Mýkomið: Barnasokkar, Karlmannss okkar, Kvensokkar, Stoppugarn, VERZLg? REYKTAR HVARVETNA íimjÁAöÍj. Grettisgötu 57. Njálsgötu 14. — Njálsgötu 106. Stúlka sem er vön að sauma á vél, getur f engið atvinnu strax. Umsókn, merkt: „Dugleg", sendist á afgr. Vísis. ísrðlliirður Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.