Vísir - 30.05.1938, Síða 1

Vísir - 30.05.1938, Síða 1
Ritstjóri: KRLST.5AN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. I i i í s.t j ó r n a r s Jt r i f s t o fa: Hverfisgöíu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, mánudaginn 30. maí 1938. 125. tbl. Gamla Bíó Orlagarík stnnd. Afar spennandi og efnisrík amerísk talmynd. — Aðal- hlutverkin leika LORETTA YOUNG og FRANCHOT TONE Sf Stórt timhurhús i útjaðri bæjarins liefi eg til sölu með tækifærisverði milliliða- laust. Góðir borgunarskilmálar. Uppl. í símum 9334, 1962 og 3617. BJÖRN KONRÁÐSSON ráðsmaður, Vífilsstöðum. H V 0 T Sjálfstæðiskvennafélagið. Fundur i málfundanefndinni í Varðarbúsinu uppi, i kvöld (mánudag) kl. 8%. Konur beðnar að fjölmenna og sýna skýrteini við innganginn. MÁLFUNDANKFNDIN. iM—i | iii IBmri—11 rm ............... Aðalsafnsðarfsndar Dómkirkjusafnaðárins verður í dómkirkjunni sunnudaginn 12. júni kl. 4 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. 'Skýrslur fastra nefnda. 2. Kosnir tveir menn í sóknarnefnd. 3. Erindi: Síra Garðar Svavarsson. 4. Önnur miál. SÓKN ARNEFNDIN. )) i ÖLSEIHl (( Hinum mörgu nær og fjær, sem með hugskeytum, heilla- skeytumi hrjefum og gjöfum glöddu mig og heiðruðu á sjötíu ára afmæli minu, þakka jeg innilegar, en jeg get látið í Ijós í þessari orðsendingu. F r. F r i ð r i k s s o n. =0 AÐV0RUN. Húseigendur og húsráðendur í Reykjavík eru enn alvarlega aðvaraðir um að tilkynna Manntalsskrifstofu bæjarins, Pósthússtræti 7, eða lögregluvarðstofunni, þegar í stað ef fólk hefir flutt úr húsum þeirra eða í þau nú um krossmessuna eða eftir síðasta manntal. — Vanræksla varðar sektum. Borgarstjðrinn í Reykjavík. Leiktélag Reykjavíkur. Ge s t i r Anna Borg Poul Reumert „Továiritoli" Gamanleikur í 4 þáttum eftir JAQUES DEVAL. 2. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag á 6 kr. stk. eftir kl. 1. 3. sýn- ing er á morgun. Forsala að þeirri sýningu er í dag. — Ekki tekið á móti pöntunum í síma. — _ N£ja Bíó nkalif laikara Amerískur gleðileikur frá WARNER BROS. Aðalhlutverkin leika: LESLIE HOWARD, BETTE DAVIES, OLIVTA de HAVILLAþíD. Byggingameist- arar og múrarapl Fyrirliggjandi Eteypubörnr Smiðjan, Tryggvagötu 10. Sími 2330. ANNAÐ ÞING Farraanna'Og fiskimannasarabands íslands verður sett á morgun (31. maí) kl. 8 síðd. í Oddfellow- iiúsinu uppi. Fulltrúar mæti með kjörbréf. STJÓRNIN. Til bródargrjafa:| Handskorinn Kristall í miklu úrvali. Schramberger heimsfræga Kúnst-Keramik í afarmiklu úrvali. Schramberger Keramik ber af öðru Keramik, sem gull af eir. K, Einarsson $k Bjöi»nsson Kaupmenn! Munið aö birgja ydur upp með 60LD MEDAL hveiti í 5 kg. poku m. B Pv vj r\ \j Barnatðskar með nlðursetta verðl .ýww:, Vesturgötu 42. Símar 2414,2814 og Framnesveg 14. Sími 1119. Altaf sama tóbakið í BMstol Bankastr. kpifstoiuF Sj lilcFasamlags Meylcj wlkm? vei*ða lolcadai? á. moægi&n þpiðjuLdaoinn 31» maí, vegna JaFðaFfáFaF. Ákveðið befir verið að halda sjóniannafagnað með borð- haldi að HÓTEL BORG, og verður þaðan útvarpað skemti- atriðum og ræðum, er þar fara fram. Ennfremur í Oddfell- ow-böllinni ef nægileg þátttaka fæst, og verður þar komið fyrir bátölurum, svo menn geti fylgst með dagskrá kvelds- ins, Þeir sem ætla sér að taka þátt í sjómannafagnaðinum, eru beðnir að skrifa sig á lista er liggja frammi á eftirtöld- um stöðum: Sjómannafélagsskrifstofunni, Vélstjórafélagsskirfstof- unni, Ingólfshvoli og veiðarfæraverslununum. Einnig i Hafnarfirði bjá Þórarni Guðmundssyni, sími 9086. Þeir, sem skrifa sig á listana ganga fyrir meðan búsrúm leyfir. NEFNDIN. 00S® 00S® IKOÉiALT TEOFANI Ciaarettur Nýkomið: Barnasokkar, Karlmannss okkar, Kvensokkar, Stoppugarn, VERZL.C? 1 REYKTAR HVARVETNA Grettisgötu 57. Njálsgötu 14. — Njálsgötu 106. Stúlka sem er vön að sauma á vél, getur fengið atvinnu strax. Umsókn, merkt: ,,Dugleg“, sendist á afgr. Vísis. Laugavegi 1. CfTBÚ, Fjölnisvegi 2.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.