Vísir - 30.05.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 30.05.1938, Blaðsíða 4
V 1 S I R Gettu nú I JPið miðdegiskaffið og kveld- verðinn. Lausn: Nr. 7. Adam bjó til 7 sígarettur. Úr 36 slifbbum bjó liann til 6 og §jegar hann var búinn að reykja fjær bjó bann til eina úr stubb- smum. Nr. 8. Ef nýja straumlínu-næturlest- In hægir á sér þannig, að hún fer 60 enskar mílur á klukku- stund, er hún tekur beygju í neðanjarðargöngum, sem eru ein ensk míla á lengd og ef lest- In er líka ein ensk míia á lengd, — hve lengi er hún þá að fara í gegnum göngin? Feðrið. -Hitinn í morgun. Mestur hiti 5 stig (Rvík, Patreksfj.), minstur 1 stig (Horn, Grímsey, Langanes o. fL). —- Veðurútlit: Suövesturland, Eaxaflói: Stinnings kaldi á NA og N. Ðálítil rigning. — Yfirlit: All- ■djúp iáegð milli íslands og Skot- lands á hægri hreyfingu NV. Skipafregnir. Viullfoss er í Reykjavík. Goöa- foss er á Siglufirði. Brúarfoss er á útleið. Dettifoss er í Hamborg. Lagarfoss er á leið til Aust- íjarha frá London. Selfoss kom íil Aberdeen í gærlcveldi. Höfnin. M.s. Dronniug Alexandrine fer fil átlanda í kvöld. M.b. Skaftfell- irigúf kom frá Vík í gær. Hvassa- félí fór norður í gær. Geir fór á iísfískveiðar, Strandferðaskipin. Súðin fer í strandferS anna'ð Itvöl'd, austur um land til Siglu- fjarSar. Siiýr þar við og fer sömu JeiS tii baka. Esja er hætt strand- ferðnm að sinni og fer í fyrstu hxaðferðina til Glasgow 10. júní. Pfill ísólfsson hélt ’ orgel-tónleika í dómkirkj- anni á föstudaginn var, fyrir til- hjutan Alliance Franqaise, og lék þar eingöngu frönsk orgelverk. Vifistaddir voru félagar í Alliance Franqaise og gestir þeirra. Vöktu tónieikarnir mikla hrifningu á- heyrenda. Alrranesför K. R. Þeir, sem ekki komu í K. R,- húsiö í gær milli kl. 2—3, til að fá endurgreidda farmiSa sína meS es. SúSin til Akraness, eru beðnir aS framvísa miSum sínum til end- urgreiSslu í kvöld frá kl. 8—10 í Iv. R.-húsinu (uppi). Farþegar til útlanda á M.s. Dronning Alexandrine: Jónas Sveinsson læknir, GuSjón Samúelsson prófessor, Elísabet GuSjohnsen, Erla Arnbjarnar, frú Jónsson, frú Hansen, ungfrú Ei- ríksson, frú Ásta NorSfjörS, GuS- rún Þorvaldsson, Guðm. Einars- son, Magnús Víglundsson o. fl. Umferðarvikan. Henni lauk á laugardagskvöld. Telur umferSarráSiS og lögreglan, aS hinar ýmsu leiSbeiningar, sem vegfarendum voru gefnar, meS ýmsu móti, hafi haft góS og var- anleg áhrif. T. d. fer þeim mjög fælckandi, sem fara yfir götur, þar sem ótrygt er, og óleyfilegt, en þaS er mjög mikilvægt, einkum í nánd viS krossgötur, aS menn fari rétt yfir götur. UmferSarleiSbein- ingum verSur aS sjálfsögSu haldiS röggsamlega áfram, bæði af um- ferSarráSi og lögreglu. Slík starf- semi má aldrei liggja ni'ðri meS öllu. Maðurinn í Skógarkoti. MaSur sá, sem Þingvallanefnd fann meðvitundarlausan í Skógar- koti, svo sem frá var sagt í Vísi s.l. laugardag, hafSi náS sér svo síSari hluta þess dags, aS hann gat gefiS nolckurar upplýsingar um ferSalag sitt. KvaSst hann hafa fariS til Þingvalla s.l. þriSjudag og ætlaSi aS ganga frá Þingvöll- um aS Gjábakka. VarS manninum ilt á leiSinni, en hann hafSi veriS heilsuveill. LagSist hann fyrir í bænum í Skógarkoti, en hafSi ekki mátt til þess aS rísa upp áftur og misti loks meSvitund. MaSurinn kveSst ekki hafa tekiS inn eitur og telja læknar þaS, sem hann sagSi um þaS, ekki ósennilegt. — MaSurinn var meS fjárbyssu og skot í hana meS sér. Hann er úr einni nærsveit Reykjavíkur. Sextugsafmæli á i dag síra Eiríkur Þ. Stefáns- son, prestur aS TorfastöSum í Biskupstungum. Hefir hann veriS prestur þar um þrjá áratugi og notiS mikilla vinsælda, starfaS mikiS í þágu bygSarinnar, veriS ræktunarmaSur og framfara. Dómur fyrir smygl. SíSast þegar M.s. Dronning Alexandrine kom hingaS fundu tollþjónar 282 flöskur af öli hjá vélamanni, Anders O. Chr. Niel- sen. Voru þær gerSar upptækar. í dag var kveSinn upp dómur í málinu. Var Nielsen dæmdur í 4400 kr. sekt eSa 75 daga einíalt fangelsi. Hjuskapur. í dag verSa gefin saman af síra Birni Magnússyni, ungfrú Lóa Þorkelsdóttir frá Álftá á Mýrum og Hallgrímur Björnsson kennari, til heimilis aS Fjölnisvegi 20 hér í bænum. Modelflugfélag Reykjavíkur byrjar á kenslutíma í MiSbæjar- barnaskólanum fyrir I. fl. kl. 5 og II. flokk kl. 8 í kvöld. III. flokkur mæti á morgun kl. 8. IV. flokkur 1 miSvikudag kl. 5. V. flokkur fimtudaginn kl. 8. — Allir mæti sturidlvíslega. Athygli j skal vakin á augl. frá Hvöt, sem birtist á öSrum staS hér í bla'Sinu j í dag. Skátar! Glímuæfingar fyrir landsmótiS hefjast kl. 8)4 í kvöld í K.R.-hús- inu. ÁríSandi aS allir mæti. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Hljómplötur: Dans- sýningarlög. 19,50 Fréttir. 20,15 Sumarþættir. 20,40 Hljómplötur: Sönglög (Galli Curci og Caruso). 21,05 Útvarpshljómsveitin leikur alPýSulög. 21,30 Hljómplötur: Úr íslandskantötu Jóns Leifs. 22,00 Dagskrárlok. Næturlæknir. er í nótt Gísli Pálsson, Lauga- veg 15. Sími 2434. NæturvörSur í Reykjavíkur apóteki og Ingólfs apóteki. LHÖSNÆ® 1—2 HERBERGI og eldhús með öllum þægindum óskast strax. Tilboð merkt: „13“ send- ist Vísi fyrir miðvikudagskvöld. (1587 VINALEG herbergi með fallegu útsýni til leigu Freyju- götu 34 og Laugavegi 81. Uppl. Páli Lárussyni, Freyjugötu 34. (1590 SÓLRÍK íbúð til leigu á Vatnsstíg 16 með vægu verði. Til sýnis frá kl. 5 í dag. (1594 TIL LEIGU: Búðin á Lauga- veg 55 er til leigu. Þetta er þekt- ur og góður staður. Uppl. í Von. (1595 SÓLRÍKT herbergi með laug- arvatnshita til leigu Njálsgötu 75, uppi._________________(1599 STOFA til leigu með að- gangi að baði og síma. Upjil. í síma 1093. (1605 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir tveimur herbergjum og eldhúsi, lielst strax. Uppl. Njáls- götu 11, uppi. (1606 SÓLARHERBERGI til leigu, helst fyrir kyrláta konu. Sími 2743. (1609 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 3ja herbergja íbúð í júní. Tilboð merkt „Góð íbúð“, send- ist Vísi. (1610 2 HERBERGI og eldliús til leigu. Uppl. gefur Kris tinn Guð- mundsson Lindargötu 38. (1615 STÚLKA óskast í herbergi með annari. Uppl. í síma 4706, frá kl. 6—7. (1616 TlLKYNNIN GéR tSFUNDII ST. VÍKINGUR nr. 104. — Fundur í kvöld. — 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosning full- trúa á Stórstúkuþing. 3. Br. Ingimar Jóhannesson: Erindi. 3. Br. Guðm. Jónsson: Upplest- ur. Fjölsækið stundvíslega. Æ.t. (1592 ST. VERÐANDI nr. 9. Fund- ur annað kvöld kl. 8. 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosning full- trúa á Stórstúkuþing. 3. Upp- lestur: Ungfrú Emilía Indriða- dóttir, leikkona. 4. Erindi: Áki Pétursson. (1618 STÚLIÍA óskast í vist nú þeg- ar. Uppl. milli kl. 7 og 9 í kvöld. Harpa, Austurstræti 7. (1586 STÚLKA óskast 1. júní. Uppl. Hverfisgötu 14. (1597 STÚLKA getur fengið pláss strax. Hjálpræðisherinn. (1598 UNGLINGUR getur fengið at- vinnu á góðu sveitaheimili yfir sumarið. Uppl. hjá Stefáni Thorarensen lyfsala, Laugavegi 16. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. (1601 DUGLEGUR maður, vanur allri sveitavinnu, getur fengið atvinnu. Stefán Thorarensen, lyfsali, Laugavegi 16. Fyrir- spurnum í síma ekki svarað. ■ ___________ (1602 13 ÁRA drengur óskar eftir sendiferðum eða léttri vinnu. — Uppl. í sima 2008. (1604 STÚLKA vön afgreiðslu óskast hálfan daginn. -— Veitingastofan Laugavegi 44. (1608 GLERAUGU hafa tapast. — Finnandi gerí svo Vel og skili þeim á Framnesveg 3. Fundar- iaun. (1593 HORN SP ANG AR-gleraugu fundin. Uppl. á Ránargötu 17. (1613 UN GLIN GSSTÚLK A óskast nú þegar á barnlaust heimili. — úppl. Vesturgötu 18. (1611 KAUPAKONA óskast austur á Fljótsdalshérað. Uppl. í síma 4553. Hringbraut 214. (1612 j GÓÐA stúlku vantar strax. j Uppl. í síma 2595, frá 7—9 í kvöld. (1617 NVJA FJÖLRITUNARSTOF- j AN, Laugavegi 41. Sími 3830. \ Gerir allskonar fjölritun fljótt , og vel. Reynið! (1517 ÚTSVARS- og skattakærur skrifar Jón S. Björnsson, Klapp- STÚLKA óskast strax máit- j arstig 5 A, (1475 aðartíma í fríi annarar. Svan- | ÚTSVARS- ög skattakærur fríður Hjartardóttir, Aðalstræti skrifar Þorstéíffö Bjarnason, 11. (1582 FreyjugÖtu 16. (1411 STÚLKA óskast í járdegisvisl. A. v. á. (Ibl9 VANTAR 2 stúlkur, önnur ’ STÓRT eikarskrifborð, sveíns- þarf að geta tekið að sér mat- stykki, til sölu með tækifærís- reiðslu. Hótel Björnínn, Hafn- : verði. Uppl. Túngötu 2, tré- arfirði. (1591 smíðavinnustofan. (1583 LÍTIÐ notuð barnakerra til sölu. Njálsgötu 8G, uppi. (1584 TÆKIFÆRI. 2 djúpir stólar og stofuskápur til sölu fyrir hálfvirði. Miðstræti 5, 1. hæð, kl. 6—7. (1585 SUMARBÚSTAÐUR í Mos- fellssveit til sölu eða leigu. Sími 1909. (1588 FÓLKSBÍLL, 5 manna Essex (drossia) ný uppgerður, til sýn- is og sölu í Hafnarstræti 15, sími 1909. (1589 TIL SÖLU: Stofuskápur úr eik og fleiri liúsmunir. Loka- stíg 3. (1596 TIL SÖLU sem nýtt drag- nótaspil og stoppmaskína og þrjár voðir. Uppl. í síma 2330. Smiðjan, Tryggvagötu 10. (1600 TIL SÖLU barnavagn í góðu standi, möttull og silkipeysuföt á Rauðárárstíg 1, uppi. (1603 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (8 LEGUBEKKIR, KÖRFUSTÓL- AR og BORÐ best og ódýrast í Körfugerðinni. Sími 2165. (734 KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Sími 2264. (308 LEGUBEKKIR, mest úr- val á Vatnsstíg 3. — Hús- gagnaverslun Reykjavíkur HafnapstFæti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð liúsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. NÝKOMIÐ mikið úrval af töl- um, hnöppum, spennum og ým- iskonar smávörum. — Verðið hvergi lægra. Vesta, Laugaveg 40, _____________(1521 KARLMANNA-rykfrakkar á ia\ 44,00, 49,50 og 59,50. Vesta, Laugaveg 40. (1522 IIRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 102. SENDINGIN AF TURNINUM .... þeytir honuni niöur Hrói slær sverSiS úr hendi Rogers. — Svona, glæpamaBurinn — Svona, nú er þinni sögu lokiS þinn, þarna færSu þín — þú ert dauhans matur. — Hrói, makleg málagjöld. varaðu þig! — Turninn!! Hrói stekkur til hliöar, rétt í því að steinninn skellur niöur rétt viö íætur hans og fer í ótal mola á steinunum. — Svona, hreyfiö ykkur ekki! — — Hrói, eruð þér særður? — Ráð- ist á glæpamennina hans Hróa — brytjið þá niður!! WÓSNARINAPOLEONS. 112 íyir nokkuru tekið til starfa í leynilögregl- linní, enda hefði ekki ella verið hægt að koma arþp um Sauveterre. Það var minnst á önnur mál, einkanlega iDurobertmálið, sem liafði leitt til sjálfsmorða. íiali, sem að því er virtist, var þjónn hjá sáðalsmanni, fullyrti, að tigin kona, sem bæri aiafn fornfrægrar aðalsættar, liefði haft sin afskifti af þessu máli. „Vinir hennar hafa að sjálfsögðu enga liug- roynd um það,“ sagði hann, „og fólkið, sem <ég viiin lijá, veit ekki bver það er.' En enginn sefast um, að það er liin tignasta kona, sem Sekur þátt í birðlífi og samkvæmislífi háað- alsins.“ „Herra trúr,“ sagði Englendingur nokkur, .„ef slíkt hneyksli yrði opinbert, — — ég man cínu sinni í London . . . . “ Englendingurinn og þeir, sem sátu við sama foþrð og hann, fóru að tala saman í hálfum hjjóðum. Gerard gat ekki lieyrt um hvað þeir ræddu. Hann fór brátt heim í leiguherbergi sitt, en taugarnar voru í ólagi. Hann vissi vel, liver það var, sem hafði komið upp um Sauveterre. Gerard hafði þekt Sauveterre — snyrtilegan, gáfaðan yfirforingja, sem notaði liverja frí- stund við spilaborðin eða í félagsskap kvenna. En hann hafði úr litlu að spila. Og Gerard mintist þess, sem Juanita liafði sagt: „Eg vinn fyrir land mitt, sem best eg get . . “ Hversu grimdarlegt þetta alt .var, — þessi starfsemi. Ættjarðarást — helg skylda — gat verið undirrótin til þess, að tnenn og konur intu þessi störf af liöndum. En livílík áhætta! Útskúfun úr stétt sinni á aðra hlið — en á hina starfsuppsögn, af því að ekki v.ar leng- ur liægt að nota hlutaðeiganda. Austurríkismenn þeir sem vöndu komur sín- ar i gildaskála þennan voru — að því er virtist — blaðamenn, en Gerard lék sterklega grunur á, að þeir væri undirmenn í austurrsíku leyni- lögreglunni. Þeir töluðu minna en aðrir, og veittu öllu, sem sagt var, nána atliygli. Og það var eillhvað virðulegra við þá — framkoma þeirra bar meiri gætni vitni. Gerard gaf sig á tal við tvo þeirra kvöld nokkurt — um daginn og veginn — það var að eins vikið að stjórn- málum lauslega. En brátt slógust vinir þeirra í liópinn, ítalir, Gyðingar, Ehglendingar og ýms- ir fleiri. Þeir sátu við sama borð, drukku „ah- sinthe“ og töluðu í hiálfum liljóðum. Þeir virt- ust láta sér standa á sama þótt Gerard hlýddi á tal þeirra, en hann var eini frakkneski maður- inn í hópnum. Hann leit líka út nú, eins og liann væri einn þeirra, með skegg sitt og úfið hár, í slitnum klæðum. Það var talað um leyni- lögreglustarfsemi og kynlega viðburði. Það var sagt frá þvi, sem nýlega liafði komið fyrii í Vínarhorg. Ung kona af aðalsætlum hafði ált vingott við seltan sendiherra Rússa þar í borg og eitt sinn var komið að henni, er hún var að leita að einliverju i skjölum lians. Sendiherrann hafði fengið grun um liver tilgangur hénnar væri, liaft vörð um sig, og hún var staðin að skjalaþjófnaði. „Eg man ekki livað hún heitir,“ sagði einn Englendinganna, „en eg veit, að liún var af há- aðilnum í Vínarborg, frænka sjálfs keisarans, Franz Jósefs. Þið hljótið að mmia hver hún var, einhver ykkar?“ En enginn hinna mundi — eða þóttist muna liver konan var — énginn þóttist vita meira en hirt var í blöðunum. „Eg sendi blaði mínu frétt um þetta,“ sagði einn þeirra, „en það voru engin nöfn nefnd.“ „En þetta var mikið hneykslismál ?“ spurði Englendingurinn. „Eins og geta má nærri,“ sagði einn hinna. „Allir snerust gegn henni. Yfirmenn hennar sneru baki við lienni — og svo fóru leikar að liún framdi sjálfsmorð — skaut sig — var mér sagt —“ Um leið og hann ætlaði að halda áfram brotn- aði glas og hlóð vætalði úr hendi Gerards. „Þór hafið meitt yður, herra minn,“ sagði Engiendingurinn við Gerard. „Það er ekkert, alls ekkert,“ sagði Gerard. „Eg skil ekki í þessum klaufaskap.“ Hann vafði vasaklút sínum um fingur sér og kallaði: „Þjönn — færið mér annað glas af absinthe.“ En þetta atvik leiddi til þess, að umræðurnar snerust í aðra átt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.