Vísir - 31.05.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 31.05.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRIS'i'.í AN GUÐLAUGSSON í mi: 4578. Kitstjórnarskrifstofa: li’, íirfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 31. maí 1938. 126. tbl. Gamla JBíó Orustan um Port Arthur, Stórkostleg og afar spennandi kvikmynd um orust- urnar um, Port Arthur-vígið í ófriðnum milli Jap- ana og Rússa á árunum 1904—1905. Aðalhlutverk leika þýsku leikararnir: ADOLF WOHLBRtíCK og KARIN HARDT. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Leikíélag Reykjavíkur. G e s t i r Anna Borg Poul Reumert Gamanleikur í 4 þáttum eftir JAQUES DEVAL. 3. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar að þeirri sýningu seldir á 6 kr. eftir kl. 1 í dag. — 4. sýning er á morgun. — Forsala í dag. — jSfcfcj tekið á móti pöntunum í síma. — f FJARVERU MINNl nokkrar vikur gegnir Jens Ág. Jóhannésson sérlæknisstörf- um en Karl Sig. Jónasson, heimilislæknisstörfum fyrir mig. — EÝÞÖR GUNNARSSON læknir. Mýkomið til bifreiða: Stálboltar og rær, allar stærðir. Spenniskífur, allar stærðir. Sléttar skrúfur, allar stærðir. Splittboltar. Hnoð í drif. JVliðboltar í fjaðrir. Hjólaboltar. Allskonar viðgerðalyklar, þar á meðal stjörnulyklar. Snittkassar 25.00 og 40.00. Platínuþjalir. Loftþrýstimælar. Þyktarmál. Hurðarhúnar, margar gerðir. Ljósaperur. Hjólkoppar. Rafkerti. Benzíntanklok. Vatnskassalok. Viftureimar á flesta bíla. Mottur allskonar. Vatnshosur og klemmur. Bremsuborðar og hnoð. Lyftur (Dúnkraftar). Loftdælur (Pumpur). Sólhlífar. Hapaldup Sveinbjapnapson, Hafnarstræti 15. . Sími: 1909. Laxá i Kjós. Þeir, sem pantað hafa veiðidaga í sumar talið við mig í dag. Eggert Kristj ánsson. Sími: 1400. Sundhöllii verður opnuð virka daga kl. 7 f. h. í júní, júlí og ágúst. §mu LSIEiM (( Gfimmískdgerðin co Laugaveg UO Kanpií fallegn ng sterkn gnmmiskóna Gúmmí- skógerðln, Laugaveg 68. Byggingamelstarar og mnrarar! Fyrirliggj andi Steypnbðrnr Smiðjan, Tpyggvagötu 10. Sfmi 2330 Annast kanp og sðln Veðdeildapbréfa og KpeppnlánasJ óðsbréfa Garðar Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). - - • i Bilfarafélag Islands Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Félagsskírteini (æfigjald) kosta 10 kr. Skirteini, sem tryggja bálför, kosta 100 krönur, og má greiða þau í fernu lagi, á einu ári. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Sími 4658. PRENTMYN0AST0FAN LtlFTU R Hafnarxirœti 17, (uppi), býrtil 1. tlokhs prentmyndir. Sími 3334 er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. Sllklsnðrar, Kögur | og Gallleggingar fyrlrllggjandí Skerm abildin Laugavegi 15. • ‘•■syn a vi ■ l V 11 c -ú *■ B* cg -2 no n ^ rt v S h M '2 ,g ■'■"H O M ýlpTf/ 4o|?Jj íg ^ . J A yssimm Hárgreiðslustofan Perla. Bcrgstaðastr. 1. Sími 3895. Skógai*meiin Iialda júní-fúnd sinii miðviku- daginn 1. júní kh 8% i húsi K. F. U. M. — - Sumarstarfið nálgast. i— Fjölmennið! — Stjórnin. Krlstján Gnðlangsson málflutningsskrifstofa, Hverfisgötu 12. Sími 4578. Viðtalstími kl. 4—6 síðd. Nýja Bló ReimleikarniF á berragarðinom Sænsk skemtimynd. — Aðalhlutverkin leika hinir frægu dönsku skopleikarar: Litli og Stópi ásamt sænslcu leikurunum EMIL FJÁLLSTRÖM, KARIN ALBIHN o. fl. Nanna Egllsdóttir heldur í Gamla Bíó á morgun, miðvikud. 1. júní kl. 7. Við liljóðfærið: Emil Thoroddsen. Gullfoss fer á miðvikudagskvöld 1. júní til Breiðaf jarðar og Vestfjarða og hingað aftur. Vörur afhendist fyrir liá- degi á miðvikudag, og far- seðlar óskast sóttir. BiU, Hand- siáttovélar aðeins fá stykki eftir. V erslunin BRYNJA Laugavegi 29. 0 D a ® NOÉB D ö S® \MJ Lítill, fjögra manna hill i góðu standi, ósk- ast keyptur. Uppl. i síma 3240. Glænýr Silunpr Nordalsfshns Sími: 3007. Munid ad birgja ydur upp með GOLD MEDAL hveiti í 5 kg. p o k u m. JilM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.