Vísir - 31.05.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 31.05.1938, Blaðsíða 3
VlSIR Heimssýningin í New York 1939. Þátttaka íslendinga. Það verður ekki um það deilt, að vér íslendingar höfum til skamrns tíma lítinn skilning á því haft hvert gagn oss sem öðr- um þjóðum mætti verða að þátttöku í alþjóðasýningum þeim, sem iðulega eru haldnar í ýmsum stórborgum heims. Undan- farin ár hafa þó alloft heyrst raddir um það hér á landi, að vér ættum að fara að gefa þessum málum gaum. Birti Vísir hvatn- ingargreinir í þessu efni, og benti á það, hversu góðan skilning Norðmenn frændur vorir hefði á þessum málum, en þeir eru, sem kunnugt er, skæðustu keppinautar vorir um sölu sjávaraf- urða. Leggja þeir hina mestu áherslu á, að kynna framleiðslu sína með öðrum þjóðum og hafa notað hvert tækifæri, sem gefist hefir, til þess að auglýsa sjávarafurðir sínar o. fl. á heimssýningum. Nokkuð tók að lifna áhugi manna fyrir þátt- töku íslendinga í slíkum sýningum, er hver greinin birtist á fætur annari um þátttöku Islendinga í Parísarsýningunni. Birti Vísir einnig viðtal við frakkneska ræðismanninn um það mál, en eigi varð af þátttöku að því sinni. Greinir um þessi mál birt- ust m. a. eftir dr. Guðbrand Jónsson (í Vísi) og Garðar Gísla- son stórkaupmann (í Mbl.) og loks er svo komið, að skilningur cr alment vakinn á því, að íslendingar megi ekki láta ónotað það tækifæri, sem heimssýningin í New York gefur, en það er vafalaust eitt af mikilvægustu málurn þjóðarinnar nú, að gera alt sem unt er til þess að kynna afurðir íslands á markaði Bandaríkjanna. Þátttaka íslands í sýningunni var ákveðin fyrir forgöngu ríkisstjórnarinnar, sýningarráð skipað, og hafist handa um undirbúningsframkvæmdir, og nú er svo komið, að for- maður framkvæmdarstjórnar, Vilhjálmur Þór kaupfélags- stjóri, er heim kominn frá New York, eftir að hafa undirskrifað samninga fyrir íslands hÖnd í heimssýningunni. Er þar með tekin endanleg ákvörðun um þátttöku íslendinga í heimssýn- ingu, sem 50 miljónir manna, að því er ætlað er, munu skoða. I Viðtal við Vilhjáhn Þór framkvæmdastjóra. „Eg kom til New York þ. 19. apríl“, sagði Vilhjálmur Þór í viðtali við tíðindamann Vísis i gær, „og var samtais einn mán- uð þar og í Washington. Eins og kunnugt er skipaðist svo, fyrir atbeina ríkisstjórnarinnar islensku, að þrír mætir Vestur- IsÍendingar tóku að sér að verða oss iil leiðbeiningar og aðstoðar, vestan hafs, að þvi er sýninguna snerti. Þessir þrír valinkunnu menn eru Vilhjálm- ur Stefánsson landkönnuður, dr. Rögnvaldur Pétursson og Guðm. Gx-ímsson dómari. Kyntu þeir sér málið og öfluðu marg- vislegra upplýsinga, en Vil- hjálmur Stefánsson, sem er bú- settur í New Yoi’k, hefir síðan i haust verið fulltrúi okkar urn alt, er þessi mál varðar. Þegar eg kom til New York hóf eg þegar samstai'f við Vilhjálm Stefánsson þar á staðnum og er eg liafði kynt mér staðhætti o. fl. gerði eg hinum nefndar- mönnunum aðvart og unnum við svo fjórir saman að þessu máli. Allir þessir mætu landar voi-ir bafa unnið og vinna að þessum málum af hinum mesta áhuga og góðvild og hafa lagt á sig mikið erfiði fyrir það, af gleði og einstakri fórnfýsi. Ár- angurinn af þessu varð sá, að gengið var endanlega frá samn- ingum, og undirritaði eg þá fyrir lxönd íslands, en rikis- stjórnum liinna ýmsu landa er boðin þátttaka i sýningunni." Þátttaka Islands í sýningtinni. „Á þessu stígi málsins er það helst að segja, að búið er að leggja frumdrög að þátttöku Is- lendinga í sýningunni, en sýn- ingaiTáðið heldur fund annað kvöld, og verða þá teknar á- kvarðanir, sem birtar verða að fUndinum loknum. I stuttu máli vakir það fyrir oss, að sýningin verði sem sönnust og best lýs- ing á menningu þjóðarinnar — en einnig, að sýningargestir fái sem best kynni af atvinnuveg- um og framleiðslu landsmanna. Sýningin á að gefa mönnum réttari skilning á menningu okkar og manndómi og jafn- framt verða til þess, að augu manna opnist fyrir því, að vér framleiðum hér nxargar góðar vörui’, sem inarkaður ætti að fást fyrir i Bandaríkjunum. Sýningin á þvi að verða til þess að auka skilning á lífi og; starfi þjóðarinnar og einnig á hún að leiða til aukinna viðskifta — til þess að nýjar viðskiftaleiðir opnist, — um það hefi eg sann- fæi’st, að vér íslendingar ættunx, ef vel er á haldið og rétt að far- ið, að geta unnið oss góða xnark- aði fyrir afurðir vorar vesli-a“. Tíðindamaðurinn spyr Vil- hjálm Þór nú um forsýningu þá -—■ eða auglýsingasýningu —- sem frarn fór í New York vegna heimssýningarinnar þ. 30. apríl s. I., eða réttu ári áður en heinxs- sýningin verður opnuð, ogfórnst Vilhjálmi Þór orð á þessa leið: „Forsýnihg þessi var stór- kostleg auglýsing á ameríska vísu. Bílar og bifhjól svo lxundr- uðum skifti fóru um New York — 300 bílar og 300 biflijól og önnur ökutæki — og endaði bílaaksturinn á sýníngai'svæð- inu. Þarna voru bílar landliers og sjóliðs Bandarikjanna, bíl- ar slökkviliðsins i New York og lögreglunnar, og svo bílar f jölda margra einkafyrirtækja. Feikn- ax’lcgur mannfjöldi safnaðist saman til þess að horfa á hinn stórkostlega skrúðakstur um borgina — að því er giskað er á um tvær miljónir manna. Á sýningarsvæðinu liafði safnast saman gríðai’legur mannfjöldi og þar voru hljómleikar haldnir um kvöldið í liljómleikasal sýn- ingarsvæðisins og hlustuðu á þá 5000 manns. tngurinn með þessari nga-ökuferð var konar. I fyrsta lagi að thygli alls almennings á lieimssýningunni —- leiða mönnum fyrir sjónir hvað búið er að gera heilu ári áður en sýningin verður opnuð — en þar sem áður voru fen og flóar er nú þegar upp risin hin fegursta sýningarborg, fagrar liallir og garðar, þótt margt sé ógert enn. í öðru lagi var þetta gert til þess að fá sem besta og glegsta liugmynd, að þvi er umferðarvandamálin í sam- bandi við sýninguna snertir, og senx besta reynslu í því efni, en það verður gífurleg umferð að sýningarsvæðiixu og frá þvi, þar sexxx giskað er á, að 20 miljónir manan koxxxi til þess að skoða sýninguna. Reynslan sem fékst var afar mikilvæg og nauðsynleg, til þess að unxferðai'stjórn öll, er sýniixgiix liefst, geti verið í fullkomnu lagi. Bílai’nir voru að sjálfsögðu allir sérstaklega útbúnir eða bygðir til þess að draga að sér athygli mannfjöldans og gaf þessi bílaferð glög'ga hugmynd uxxx þær siórkostlegu auglýsinga- aðferðir, seixx Baixdarikjamenn viðhafa, er íxxikið stendur til, og sýixdi mikla hugkvæmni. Til dæmis nxá geta þess, að einn bíllinn, en þeir voru flestir risastórir — var útbúinn sem hin fegui’sta gróðrarstöð, en annar sem mjólkurstöð. Á þeim bilnum voru snyrtilega klæddar stúlkur að mjólka kýr og var svo sýnt á bílnum, meðan á ferðinni stóð, fyrirmyndar nxeðferð á mjólk, frá því hún keniur úr spenanum og þar lil bún er komin í flöskuna, sem neytandinn fær í hendur. Gen- eral Motox’s bílafélagið nxikla lxafði fjölda marga bíla, af öll- unx stærðum, litla bíla frá fyrstu dögunx bílanna upp i bá allra stærstu, seixx gerðir liafa verið, og var þetta glögg lýsing og skenxtileg á þróunarferli bíla- iðnaðarins og jafnframt vel til þess fallið að vekja atlxygli á Iiiixu volduga bilaframleiðslu- félagi. Unx marga liiixna stóru bila eða „f!oats“ eins og Banda- ríkjamenn kalla slíka skrúð- akstursbila, má það segja, að hver þeirra unx sig var heil sýning, fullkomin og skemtileg, og bar hugkvænxni og viðskifta- hyggindum vitni. Loks má geta þess, að á einunx bilnunx var út- varpsstöð og var frá lienni út- varpað lýsingu á skrúðakstri.'i- um, unx öll Bandaríkin. Unx kvöldið átti að halda íxxikla flugeldasýningu á sýningar- svæðinu, en veðurs vegna var henni frestað þar til nokkurum kvöldum seinna. Flugeldasýn- ingin var hin stórfenglegasta og söfnuðust 700.000 nxanns sanx- an á sýningarsvæðinu til þess að lioi-fa á hana. Þegar svo margt nxanna safnast saman til þess að lxorfa á eina flugeldasýningu — hvað mun þá síðar verða, þegar alt er komið í fullan gang?“ „Hvað taka margar þjóðir þátt í sýningunni?“ „Að nxinsta kosti 63 — nærri allar menningarþjóðir heims, nema Þjóðverjar. Bera þeir þvi við, að þeir vilji ekki taka þátt í sýningunni sökum þess, að Bandai'íkjamenn hafa neitað þeim um helíum í loftskip þeirra. En talsverðrar andúðar gætir í garð nazismans í Banda- ríkjunum, ekki síst í New York, eix þar eru Gyðingar mjög fjöl- nxennir, og fyi-ir nokkuru komst upp um ólöglega stai'fsemi þýskra manna í Bandarikjunum og fóru fram handtökur út af þvi.“ „Hvað getið þér sagt okkur l'leira um hinar stórkostlegu auglýsingaaðferðir Bandaríkja- manna í sanxbandi við sýning- una ?“ „Gotl dæmi unx það, er hvern- ig þeir auglýstu sýninguna um Bandaríkin í vor. A nxiðju svæðinu er lmöttur mikill eö'a kúla 200 fet á hæð og turn 700 feta hár. Gerðar voru eftirlik- ingar af þessu (model) og fest ofan á 49 póstbíla, senx lögðu af stað sanxtímis frá sýningar- svæðinu til lxöfuðborga allra ríkja Bandaríkjanna, en þau eru 48 senx kunnugt er, og voru eft- irlíkingarnar aflientar að gjóf ríkisstjórunx allra Bandaríkj- anna — en hin fertugasta og niunda var flutt beint að dyr- um Hvíta hússins í Washington og afhent sjálfum ríkisforsetan- um. Hnötturinn og turninn er táknmerki sýningarinnar. Geta má þess, að póstbílarnir fóru um 2201 borg á leið sinni og vakti koma þeirra lxvarvetna hina mestu athygli.” Skemtilegt afmæli. Hinn 7 nxars síðastl. var eg ásamt fleii'uixx á skenxlisanx- konxu í stóra sal Oddfellow- hússins. Hafa margir, er þar voi'u gestir ásamt nxér, haft ox-'ð á þvi við mig síðan, að þeir Ixafi sjaldan setið geðþekkari samkomu eða notið elskulegri skenxtunar. Yar þetta afnxælis- fagnaður Fuglavinafélagsins Fönix, drengjafélagsins, senx Jón Pálsson, frv. bankaféhirðir, hefir stofnað og leiðbeint síðan. Skexxxtiatriðin voi’u: Söngur, samspil, upplestur og smáleik- rit. Auk þess var sýnd kvik- mynd af starfi flugfélagsins lxér. Skemtiatriðin önnuðust fé- lagsdrengir sjálfii', og eru þau mörg k'unn almenningi af tveim útvai’pskvöldum, senx félagið hafði i vetur, og urðu vinsæl hjá fjölda lxlustenda. Alt var það einfalt og látlaust, sem far- ið var með, og drengirnir unnu sitt verk eftir bestu getu, og sumir mjög vel. Það bar til nýlundu á sanx- komunni, og var skemtilegt, að þangað konx skátafulltrúi, og færði einunx félagsdrengja, sem einnig er skáti, heiðurspening skáta fyrir björgun. Jón Pálsson stjórnaði sam- komunni. Skýrði liamx félags- starfið fyrir samkomugestum. Eins og nafn fél. bendir til, yar fyi’sti tilgangur þess sá, að hlynna að fuglalífi í bænum, og venja drengina á samúð og störf fuglunum til hjálpar. En jafnframt lxefir starf fél. orðið það að brýna fyrir drengjunum hinar fegurstu manndygðir og meginreglur lifsins, en þær eru þessar: Hugsaðu gott. Talaður satt. Gei'ðu rétt. Á þessax-i samkomu rifjaðist það upp fyrir gömlunx Eyrbekk- ingum, senx þarna voru staddir, þegar Jón Pálsson var að fræða þá og önnur börn fyrrum þar eystra. Auðsjáanlega var áhug- inn enn vakandi um það, að inn- ræta hinum ungu heilbrigðar hugsanir og ,glæða hið góða i fari þeirra. Og það var auðséð að Jón Pálsson kunni vel við sig í hópi sinna ungu félaga og vina, og kunni góð tök á þeim. Bæði foreldrar drengjanna og aði'ir samkomugestir létu í Ijós þakldr sínar til drengjanna og Jóns Pálssonar, þegar samkom- unni var lokið. fvvlndartniDU. Bifreiðarstjórinn var ölvaður og helmingi fleiri í bílnum en lög- legt var. í gærmorguii barst lögregl- unni í Reykjavík frétt um það, að bifreiðarslys lxefði orðið skamt frá Eyvindartungu í .augardal í fyrrinótt unx kl. 1. Var bifreiðin á leið frá Minni- ' Borg að Laugarvatni og var benni ekið út af liægri vegar- xi'ún og valt ofaix í skurð og lá xar á hliðinni. Tvær stúlkur, senx í bílnum voru, nxeiddust, skarst önnur xeirra allmikið á höfði og var J'lutt á Laxxdspítalann. Heitir xún Hhf Þórðardóttir og á íeinxa á Laugarvatni. í bifreiðinni voru 8 far- þegar, auk bílstjórans, eða helmingi fleiri en leyfilegt er. Bílstjórinn var undir áhrifum víns og er sannað, að hann staupaði sig tvisv- ar á leiðinni. Fólkið var flutt að Laugar- vatni, en sjúkrabíll fór héðan að sækja Hlíf og var hún flutt i Landspítalann sem fyrr segir. Vísir átti tal við Laixdspítal- amx í morgun og spui'ði unx lið- an stxxlkunnar.Líðui’ henni nxæta vel, enda reyndust meiðslin ekki alvai'legs eðlis. Póstflugferðir milli Islands og Danmerönr. 29. nxaí. FÚ. Danska loftflotastjómin læt- ur í sunxar fljúga æfingaflug til Færeyja, íslands og Grænlands í hinni stói-u flugvél, senx dr. Lauge Koclx notaði í Noi’ður- hafsleiðangur sinn. Yfirnxaður danska loftflotans Grandjean kommandör, segir við fréttaritara útvarpsins, að menn geri sér vonir um að æf- ingaflugið i sumar sýni að vel sé fært að koma á póstflugferð- um milli Danmerkur og íslands nxeð viðkomu í Færeyjum. — Flugvél sú er dr. Lauge Koch notaði hefir mikið rúm fyrir póst, en ekki mikið rúnx fyrir farþega, svo að það er ekki gert ráð fvrir að hún flytji þá nema þegar sérstaklega stendur á. Þá verður landnxælingaflug hér á íslandi í sumar, segir komnxandör Grandjean og verður til þess notuð Heinckel- vél. Shiri rennur i» lm n ihr. Sanxkvænxt skeyti til FÚ. í morgun frá Fagurliólsmýri i morgun reyndu tveir nxenn að konxast yfir Skeiðarársand. Mennirnir urðu að snúa við. Að líkindum rennur Skeiðará i sama farvegi og áður. Það er bæði rétt og skylt að minnast með velfamaðarósk- um alls þess, sem gert er lxér i bæ til þess að hafa góð upp- eldisáhrif á unglinga. Því er hér frá þessu félagi og samkomunni sagt. wtf;— a. s. | Baldur Magntasn 1 P cand. j ur„ ; í dag er borinn tíL moldar Baldur Magnússon liigfi'æðing- ; ur, sonur Magnúsar Jónssonaa? fyrrverandi sýsliimanns í Gull- bringu- og Kjósarsýslu, og koníá hans, Guðrúnar Oddgeirsdóttnr* — Baldur Magnússon vai’ð að» i eins 26 ára gamall. Hann e*r 1 fæddur í Hafnarfirði 7. nxars 1912. — Stúdentsprófi lauK hann frá Mentaskólanum S Reykjavík voi’ið 1931, og lög- fræðiprófi lauk hann í febr„ 1937. — Prófum sínum lauk liann öllum nxeð hinni nxestu prýði, enda var hann mjög vel gefinn. — Baldur starfaði sem fulltrúi lijá bæjarfógetanum í Hafnarfirði, eftir að lianix lauk lögfræðiprófi. — Er dapurlegt þegar ungir menn falla í blóma lífs, síns, nxenn sem mikils er vænst af, en það er ætíð Ixarma- léttir, að eiga góðar endurminn- ingar, senx ekki gleymasf. —■ Baldurs verður sárt saknað af ölluiii, sem bann þekktu, því að hann var lxverjum nxanni vin- sælli og hvers niaiins lmgljúfL. Frn GuSrún Bjarnadóttfr frá Laug'ai'clælurn- Útför liennar fór fram frá dómkirkjunni s. I. laugardag. Ólafur prófastur Magnússon frá Ai’ixarbæli flutti húskveðjuna og likræðuna, senx var útvarpað. Karlakór söng i kirkjunui. Þör- hallur Árnason lék einleik á hnéfiðlu og söngkonan Elsa Sig- fúss söng „Litania“ eftir Sclxu- bert. Vinir og synir hinnar látnxE bái'u kistuna í kirkju og úr. Fór athöfnin nxjög vii'ðulega fram- Frá kirkjunni var haldið áð skipsfjöl — líkið var flutt út á Brúai'fossi er fór utan þá um kvöldið. Margir aðkoixiunxenn komxa að austan til að vei'a viðstaddir útför frú Guðrúnar; lxefðu þeír efalaust orðið fleiri, ef athöfn- inni liefði ekki verið útvarpað.. B. Ghmondi á fisksöln- ráðstefnn í Noregi Kalundborg 29. maf. ítalski fiskikaupmaðurimí Gisnxondi og fleiri fulltrúar fyr- ir ítalska togai'aútgerðarmeiiiB eru i þann veginn að takast férðs á lxendur til Norður-Noreg)s tlB þess að rannsaka möguleika á aukinni fisksölu Norðmanna tll Ítalíu á vöruskiftagi'undvelUL Orðrónxur gengur um það, af? verið sé að hefja á þeim grandi- velli viðskifti i stærri stil en áð- ur hefir þekst. Stærstu fiski- framleiðendur í Norður Nar- egi hafa kallað saman sérstakæ ráðstefnu til þess að ræða þessii íxxál.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.