Vísir - 03.06.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 03.06.1938, Blaðsíða 4
YlSIR fiér er ír T3uðunum er lokað kl. 1 e. h. á laugardögum. Vinnu- lími sendisveinanna er takmarkaður. Munið að panta strax í dagl Jl»ér fáið betri vörur því fyr sem þér gerið pöntunina. Nytt kjöt af Svinum Nautum Kálfnm Frosid Dilkakjöt Nýreykt Hangikjöt Nýsviðin Svid Með kjötinu: Súrar Asíur, Súrar Giírkur, Pickles. Grænmeti - Nýjap Gúrkup Á kvöldbordid: Allskonar Áskupðup eg Salöt. Matardeiidin Matarbúðin Hafnarstræti. Sími 1211. Laugavegi 42. Sími 2812. Kjötbáðin Kjðtbúð Sálvalia Týsgötu 1. Sími 4685. Sólvallagötu 9. Sími 4879. Kjðtbáð Anstnrbæjar Laugavegi 82. Sími 1947. Wísis kaffiö gepip alla glada« iUB JÍXXÍíSKÖÖOttíÍÍÍÍSttíÍUÍÍÍÍftíÍ OOÍÍOOÍ « s: Buff Steik. Gullasch. Hakkabuff. Nýreykt Hangikjöt. Nýsviðin dilkasvið, « Frosið dilkakjöt, IJrvals saltkjöt. Bjúgu. Pylsur. , : Kartöflur. « Kjötbúðin « MeFdubi»eiö | Hafnarstræti 18. Sími: 1575. | 5ÍQ« lOttíXX ÍÍXÍOÍÍÍÍGOOÍ >í SÍÍÍXÍÍ XSW j 1 ) í NAUTAKJÖT, DILKAKJÖT, HANGIKJÖT, SVTÐ. Gúrkur og Asíur VERSLUNIN Köt&Fiskur Horni Þórsgötu og Baldursgötu. — Símar 3828 og 4764. SVÍNAKOTELETTUR. IIANGIKJÖT. KÁLFAKJÖT. DILKAKJÖT. DILKASVIÐ. AGÚRKUR, ASlUR, PICKLES. ÁKVÖLDBORÐIÐ: SALÖT. — OSTAR. ÍSLENSKT SMJÖR. ÁSKURÐUR, mikið úrval. EGG — SARDÍNUR o. fl. Gerið svo vel að senda pantanir sem fyrst. —• Jðn Matbiesen Símar: 9101, 9102, 9301. iíSttttOttíSttttttttttttOttíSOttttttíSttttí Hangikjöt Dilkakjöt. Dilkarullupylsa. Nautakjöt af ungu. Buff. Gullasch. Hakk Svið. Lax og Silungur. « » « « « Nordalsíshás Sími: 3007. Ð « % sttö!SööttttíSötttt«sooö:sotto«sooí Hafnllpðingapl Hátiðamatinn Nautakjöt, Dilkakjöt, Svínakótelettur, Hólsfjalla hangikjöt, Nýjar kartöflur, Grænar baunir, Álegg alskonar. Stebbabú.ð, Símar 9291, 9219, 9142. Buff GFullascli Nýreykt HANGIKJÖT Nýsviðin SVIÐ Úrvals DILKAKJÖT Hakkað ÆRKJÖT Laugavegi 48. Sími: 1505. Ódýrt Nautakjfit af ungu Hólsfjalla Hangikjöt. Úrvals dilkakjöt. Kálfakjöt. — Saltkjöt Dilkasvið. — Bjúgu. Fars. — Hakkað kjöt Pylsur. Grænar baunir. Kartöflur. — Laukur Rababapi ísl. Smjör. - Harðfisk ur — Reyktur lax — Álegg o. m. fl. Verslunin Godaland Bjargarstíg 16. Sími 496 BIIIIIBIBIIBBSIDS í hðtfðamatinn: Grísakjöt. Nautakjöt í steik, buff og gullasch Hakkað kjöt. Rjiípur Dilkasteik. Bjúgu. Wienarpylsur. Nýpeylít Sauöakjöt sem allir lofa. Kjöt ög fiskmetisgepðin Grettisgötu 64. Skni 2667. Fálkagötu 2. Sími 2668. Verkamannabústöðunum Sími 2373 Reykhúsið. Sími 4467. Hr. læknir Karl S. Jðnasson gegnir iæknisstðrfnm fyrir mig nm vikutíma. Matth. Einarsson. FreymóSurÞorsteinsson og Kristján GuSlaugsson málflutningsskrifstofa, Hverfisgötu 12. Sími 4578. Viðtalstími kl. 1—6 síðd. Sund- hettur frá 0,95 stk. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. --V m lTAPAD‘flNÍ)ltl TAPAST hefir blá telpukápa neðst á Barónsstígnum. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila lienni á Hverfisgötu 100. (82 LÍTIÐ kvenreiðhjól í óskil- um Klapparstíg 2. Jón Hjartar- son. (88 VINNA TELPA, 12—14 ára, óskast. Uppl, í síma 1898. (61 STÚLKA eða unglingur ósk- ast í vist. Friðrik Þorsteinsson. Skólavörðustíg 12, (84 LÍTIÐ, sólríkt herbergi til leigu á Grettisgötu 60, miðhæð. (92 FORSTOFUSTOFA lil leigu Laugaveg 50B. (95 liuUpsiímiiil HVEITI í 10 pd. pokum 2.25. Alexandra í 10 pd. pokum 2,50. Swan-hveiti í 7 pd. pokum 1,75. Gerhveiti í 10 pd. pokúm 2,75. Alexandi-a í lausri vigt 0,50 pr. kg. Hveiti í 50 kg. pokum 1. fl. 20,50. Ný egg 1,15 pr. V2 kg. Lyftiduft besta tegund 1,25 pr. % kg. Alt til bökunar hest og ódýrast í Þorsteinsbúð, Hring- braut 61, sími 2803, Grundar- stíg 12, simi 3247. (75 KARTÖFLUR, gamlar 40 au. pr. kg., nýjar 70 aura pr. kg. Lítið eitt af útsæðiskartöflum. Laukur. Þurkuð hláber. Grá- fikjur. Þorsteinsbúð, Hring- braut 61, sími 2803, Grundar- stig 12, sími 3247. (76 KÁPA til sölu á 12—13 ára telpu. Hverfisgötu 30, uppi. (77 MATRÓSAFÖT til sölu á 9 —10 ára dreng. Uppl. Bræðra- borgarstíg 49. (78 TIL SÖLU: 1 tunna af norð- lenskri saltsild 1. flokks. Barna- kerra, notuð. Þverveg 4. (79 UTSVARS- og skattakærur ski'ifar Jón S. Bjöi'nsson, Klapp- arstig 5 A. (1475 ÚTSVARS- og skattakærur skrifar Þorsteinn Bjai-nason, Freyjugötu 16. (1411 NÝJA FJÖLRITUNARSTOF- AN, Laugavegi 41. Simi 3830. Gerir allskonar fjölritun fljótt og vel. Reynið! (1517 14 ára, siðprúð stúlka, óskast til að gæta tveggja smádrengja. Sírni 3468. " (107 iTILK/NNINCADl SAMKOMUR heldur Sæ- mundur G. Jólxannesson, ef guð lofar, í Varðarhúsinu, báða livítasunnudagana, ld. 2 og 8.30 e. li. (100 RHUSNÆDll SÓLRÍKT herbergi til leigu. Láugavatnshiti. Uppl. Njálsgötu 78. (108 1 STÓR stofa og eldhús á- samt baði í nýju steinhúsi til leigu. Sími 4202 og 2567. (81 2 HERBERGI og eldunai'- pláss til leigu ódýrt. Uppl. Skólasti'æti 3. (83 2 SAMLIGGJANDI herbergi fyi'ir einhleypa’ til leigu. Uppl. á Hringbraut 134. (85 LlTIÐ, sólríkt liei’bergi ósk- ast á Sólvöllunx eða nági-enni. Sími 2423. (89 ELDRI HJÓN, barnlaus, óska eftir lílilli ibúð. Fj'rirfranx- greiðsla. Uppl. í síma 4642. (96 SÓLRÍK forstofustofa ftil leigu í Grjótagötu 14. Sími 2988. (82 2 HERBERGI og eldhús ósk-, ast, lielst í nýju húsi. Uppl. í síma 3274. (101 LOFTHERBERGI, með eld- unai'plássi til leigu Bi-agagöfu 27. (103 SÓLRÍK tveggja lierbergja íbúð, xxieð öllxun nútíma þæg- indum, óskast. Uppl. í síma | 3583. (105 1 ENN er liægt að taka á móti börnum til sumardvalar í Hveragerði. Uppl. i síma 9176, milli 12—1 og 7—8. (80 LÍTIÐ útvarpstæki til sölu með tækifærisverði. Egilsgötu 14. (86 SVARTUR silkimöttull til sölu með tækifærisverði. Sími 4082. (87 NOTUÐ ritvél óskast til kaups og eldtraustur peninga- skápur. Sími 2088. (90 FIÐLA til sölu með tækifær- isverði. A. v. á. (91 TJÖLD og tjaldsúlur fyrir- liggjandi, einnig saumuð tjökl eftir pöntun. — Ái'sæll Jónas- son. — Reiða- og Seglagerða- verkstæðið. Vei'búð nr. 2. — Sími 2731. (73 KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Sími 2264. (308 Fornsalan Hafnapstpæti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. JÖRÐ, 1.4 kilóm. frá Reykja- vík, ágæt til refaræktunar, er til sölu með góðum kjörum. Skifti á liúsi i Reykjavík liugs- anleg. Nánai'i uppl. gefur Jónas H. Jónsson, Hafnarstr. 18. Sími 3327.___________________(93 KVENREXÐHJÓL, nýúpp- gert, tveggjamanna rúm og barnarúm til sölu á Grettisg. 53 B. __________________(94 TIL SÖLU: 5-föld liarmon- ika. 3. Kóra. 102 Nótur. 120 Bassar. Þekt merki. Jón Ólafs- son, Rauðarárstig 5. (97 2 BÁTAR og 1 bátamótor til sölu ódýrt. Sími 1909. ' (98 SENDISVEINAHJÓL er.til sölu. Sími 4191. (102 KÁLGARÐUR til leigu. Upp. Leifsgötu 15, lijá Þoi’valdi Sig- urðssyni, eða í síma 2037. (104 PÓLERAÐ borð til sölu fyi'ir liálfvii'ði. Uppl. Njálsgötu 71, niði'i. . (106 HÓLSFJALLA HANGIKJÖT 8F þjððlegasti hátiðamatnrinn. Drifandi, sími 4911.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.